Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 7
Helgin 9—10. mai 1981 ÞJÖDVlLJINN — SIÐA 7 notad og nýtt dr. Gottskálk Gottskálksson Rannsóknarblaðamennska Vaka og Umbótasinnaðir hafa nýlega tekið við stjórn i stúdenta- ráði Háskóla íslands. Frjálshyggjan blasir við þessari stofnun. Yngsti sonur minn sem var að byrja i háskólanum i haust sýndi mér uppkast að kennsluskrá Háskóla íslands sem hann komst yfir á leyndardómsfullan hátt. Ég var stórhneykslaður. Gluggið sjálf i meðfylgjandi ljósrit,sem sýnirþað sem H.í. mun bjóða upp á i einni deildinni, sem ég af tillitssemi ætla ekki að nefna. Ég hef jafnvel strikað út nöfn kennaranna. Er það mögulegt að þessi virðulega stofnun hafi breyst svo gjör- samlega frá þvi að ég hætti þar (reyndar eftir aðeins tvo mánuði) fyrir f jörutiu árum? Þessir kallar kunna ekki einu sinni að tjá sig á islensku, maður! Og auk þess finnst mér samkeppnin á milli kennaranna hræðilega ósmekkleg. 05.753.01 05.753.02 05.753.03 Bókraenntafrœöi. (5 einingar). Haust + vor. 3 st. Reynt veröur, ef hœgt er aö troða í hausinn á nemendum grundvallaratriöum fagsins. Allir tímar, úrvalstímar. Kennarl : Námsmat: Mjög létt skriflegt próf. Öll svör í bókinni. (aöeins 143 bls.). fingar greindarspum- ingar, einungis minnisspruningar. 1 Málfræði./(8 e). H + v. 2 eöa 3 st. Langar kaffipásur. Grundvallaratriíi í málfræði. Ekki kennt i haust. Seinna ef til vill, en enginn veit eins og er. Kennari : mhmHMÞ******' Málfræði II. (7 e). Haust 1 st. Hlutverk persónufornafns í aukafalli kk, eintölu í óbeinu máli. Enn eitt hneykslið! (eins og það sé ekki nóg af þeim!!!) ALVEG MAKALAUST Bókmenntir fr- aitHXium febrúur 1857 til mai 1857. Æðisgengislega spennundi kúrsus. Sá alira besti í deildinni, s-mkvæmt mörgum. Kenn-ri : J4NNM| prófessor. vneLAoáSíwr Ndmsm+t: VdScopróf, frekar erfið. En allir þeir sem f-lla h+f+ g-man +f að t-ka sama kúrsus -ftur. —th.: Ritföng prófessorsins fást í Pennanum. bjóðfélagsskipan, lestur d+gblaða, kjaftæði, o.fl. Þetta námskeið er algjör skyld* fyrir þá aem pæla í því -ð f“ra í MmWSibrans»nn. Kenn+ri ^*****MM* •“ð beiðni nemend“ sinna hefur kennarinn fellt niður fyrir árið 1981 þær breytingar, sem hann gerði áriö 1980 á kúreusnum, sem hann hefur kennt frá því árið 1955. Námsmat: Sama próf ár eftir ár, eöa því sem næst. “»aai verölækkun áöliog gosdrykkjum HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON „Almenningur á rétt á að fá að vita!r' Þessi kúrsus er “-lgjört æði. M+rgar slidesmyndir í Kodakolor. "thugið! Pöt kenn-r+ns fdst í Karnabæ. Kenn-ö: JtMMMp 4NM|Hm Námsm-t: Prófið er miklu léttara hjá mér heldur en hjá samkennurum mínum. 0 5.753.07 Bókmenntir (5 e) H + V 15 st. Bókmenntir fré miööldum til febrú+r 1857. Ekki kennt í h-ust, því miður. Og sennilega ekki í vor heldur. 05.753.08 Bókmenntir (13 e) H + V 3 st

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.