Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 16
16 StÐA— ÞJÓÐVILJINN Helgin 9-rlO. mai 1981 Fréttaþáttur í danska sjónvarpinu stöðvaður Frí- múrarar þola lítt dags- Ijósið VORHAPP Stjórnendur hins vinsæla „Kanals 22” I danska sjónvarpinu kvöldiö seni útsending féll niður vegna banns aö ofan. árás”, „falskt baktal” og „svik” og nú veröi aö krefjast járnaga af hinum „kjól- og hvitt”-klæddu liössveitum. Þá er ráöist harka- lega aö sjónvarpinu og þaö ásakaö fyrir aö hafa ekki haft beint samband viö Frimúrara- regluna. Einnig eru i bréfinu ráölegg- ingar frá lögmanninum Torben hinn óupplýsta og sviksamlega verknað þeirra veriö varöir fyrir illum árásum þeirra eins og sá einn getur sem hefur hreina sam- visku.”. Eins og fyrr sagöi birtist bréfiö i dagblööum eftir aö sjónvarps- þátturinn var stöövaöur, og hló margur Daninn drjúgum. (GFr. tók saman) Húsnæði óskast Sjúkraliði með eitt barn óskar eftir 2ja herbergja ibúð strax. Erum á götunni. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar i sima 37484. Hjúkninarnemi og læknanemi óska eftir að leigja 3-4 herb. íbúð. Upplýsingar í síma 17873 Þaö er viðar en á islandi sem frimúrarar eru I sviösljósinu. 1 febrúar s.l. var Frfmúrarareglan tekin fyrir i vinsælum sjónvarps þætti i Danmörku er nefnist „Kanal 22” og uröu töluverö eftir- mál þvi aö stjórnendur þáttarins komust siöar i bréf, sem æösti maöur Frimúrarareglunnar i Danmörku skrifaöi i tilefni af út- sendingu þáttarins. Þeir ætluöu aö kynna bréfiö sjónvarpsáhorf- endum, en sú útsending var stöövuö. Um þetta mál uröu mikil blaöaskrif i Danmörku. Fyrrgreindum þætti um Frimúrararegluna I Danmörku var sjónvarpaö mánudagskvöldiö 16. febrúar s.l. og var þar meöal annars leikin athöfn sem átti aö sýna seremóníurnar þegar reglu- bræöur eru teknir inn I III. stig reglunnar. Einnig var tekinn fyrir Frimúrarareglan I einum litlum bæ, þ.e. Viborg, og m.a. sýnd itök frimúrara I byggingar- iönaöinum þar. t ljós kom aö frimúrarar héldu i alla þræöi þess iönaöar. Þaö voru frimúrarar sem úthlutuöu lóöum, veittu öll leyfi og verktakafyrirtækin sem fengu úthlutaö var stjórnaö af frimúrurum. Ekki mun frlmúrurum alls kostar hafa likaö þessi meö- höndlun, og æösti maöur Frlmúrarareglunnar i Danmörku settist niöur og skrifaöi bréf sem sent var öllum frimúrurum i Dan- mörku, en þeir munu vera um 12 þúsund talsins. Stjórnendur „Kanals 22” komust hins vegar strax I þetta einkabréf eftir ein- hverjum leiöum og ætluöu aö fjalla um þaö I þætti sinum mánu- dagskvöldiö 23. febrúar. En þá sprakk sprengjan. ca n blev omtalt med navns nævnelse, anforelse af titel og erhverv samt placering i det lokale samfund ( fornænd for boligforening, grundejerforening, sportsforening, arbejdsgiverforening og stillinger i det offentlige ). Ved et efterfolgende .interview udtalte cand. polit. Helge Andersen Sig om Frimurerordenen som en magtfaktor i samfundet. Han erkendte, at der ikke var konkrete beviser for ulovlig indflydelse, men brugte udtryk som antidemokratisk, okonomisk magtfaktor, diSKriminerende og farlig. Helge Andersens udtalelser mere end antydede, at Frimurerordenen var odios/og at medlemmerne var forpligtet til at favorisere hinanden. Han blev takket af intervieweren som en af de fá uden for Frimuriet, der havde indsigt i Ordenen. Helge Andersen oplyste, at han ikke kunne lide Frimurerordenen, og at hans underscgelser af frimurernes okonomiske indflydelse staimede fra en eksamensopgave i 1938 " Hvem ejer Danmark ". Dengang havde han analyseret af brefinu sem æösti maöur Frimurarareglunnar i Oanmórku sendi reglubræörum og sjonvarpinu var bannaö að fialla nm '#&**?*' I Werner Svendson dagskrár- stjóri I menningardeild danska sjónvarpsins lagöi blátt bann viö þvi, aö fjallaö yröi um bréfiö, og VORHAPPDRÆTTI Alþýðubandalagsins í Reykjavík DREGIÐ 10, MAÍ — DRÆTTI EKKI FRESTAÐ varö nú mikiö Irafár I sjónvarp- inu og lauk þvi svo aö „Kanal 22” var ekki sendur út þetta kvöld. Bréfiö var hins vegar birt i dönsku blöðunum daginn eftir og varö yfirmönnum sjónvarpsins þá ekki stætt á þvl lengur aö banna umfjöllun um það i „Kanal 22” og var þaö lesiö upp I þætt- inum viku siöar. Eins og fyrr segir var þetta bréf undirritað af Erik Kay-Hansen sem er stór- meistari Frimúrarareglunnar og staögengill Salomons konungs i Danmörku. Þar eru reglubræöur áminntir um aö segja ekki orö viö utanaökomandi um þá árás sem þeir hafi orðiö fyrir i sjónvarpinu. t bréfinu er talað um „slæma Erik Kay Hansen Ulrik Smith sem er i Æösta ráöi frimúrara og getur flaggaö meö titlum innan hreyfingarinnar eins og Hátt upplýstur bróöir og Riddari Purpuraoröunnnar. Hann hvetur menn til aö stein- þegja um efni sjónvarpsþáttarins og þær áviröingar sem einstakir bræöur hafi oröiö fyrir. Þó geti nafngreindir bræöur sjálfir boriö af sér grófustu ásakanirnar og á hann viö þá I byggingariön- aðinum i Viborg. Sfðan segir Ulrik Smith orörétt: „I fyllingu tlmans fær falskt baktai ávallt sinn dóm. Viö skulum I framtiöinni geyma þennan atburö og upphafsmenn hans á visum staö i vitund okkar þar sem viö getum óttalausir viö Gerið skil í dag

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.