Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 27
He'lgi’n 9—10. mai’ 1981 bjÖÐVILJÍNN — SÍÐA 27
Umrœðufundur:
Eðlisfræði og
atvinnulíf
Eölisfræöifélag Islands gengst
idag, iaugardag, fyrir almennum
umræöufundi um efniö „Eölis-
fræöi og atvinnulif” i stofu 158 i
húsi verkfræöi- og raunvisinda-
deildar viö Hjaröarhaga kl.
13—17.
Framsögumenn og viöfangs-
efni þeirra veröa:
Dr. Axel Björnsson, jaröeölis-
fræöingur, Orkustofnun: Eölis-
fræöi viö jaröhitaleit. Eysteinn
Pétursson, eölisfræöingur,
Isótópastofu Landspitalans:
Eölisfræöi á Landspitalanum.
Hólmgeir Björnsson, agronom,
Rannsóknastofnun landbúnaöar-
ins: Vinnsla sólarorku i land-
búnaöi. Dr. Rögnvaldur Ölafsson,
eölisfræöingur, Raunvisinda-
stofnun Háskólans: Hagnýtar
rannsóknir viö eölisfræöistofu.
Dr. Sigfús Björnsson, eölisfræö-
ingur, verkfræöi- og raunvisinda-
deild rafmagnsverkfræöiskor:
Nokkur athyglisverö atriöi i
eölisfræöi nethimnunnar.
Umræöufundurinn er öllum op-
inn.
Skákfréttir
Um helgina fer fram á Hótel
Esju allsérstæð keppni. Orvalslið
úr Reykjavik mun mæta liöum
af allri landsbyggöinni á
25 borðum. Mér vitanlega hefur
slik keppni ekki áður farið fram
og er auðvitað forvitnilegt hvern-
ig landsbyggðarmönnum reiðir af
gegn Reykvikingum. Margir af
sterkustu skákmönnum landsins
búa utan Reykjavikur og má t.d.
nefna að rétt i lið „Landsins”
hafa Guðmundur Sigurjónsson,
Ingi R. Jóhannsson, Elvar Guð-
mundsson o.fl.-Keppnin hefst kl.
14.
Ársrit FIDE, Informant, er
komið I bókaverslanirnar. Aö
venju kennir þar ýmissa grasa en
skákirnar i ritinu voru tefldar á
seinni hluta ársins 1980. Alþjóð-
legu ELO-stigin má finna þarna
og ýmislegt viðkomandi og óvið-
komandi skáklistinni s.s. eins og
hvernig fri'merkjasöfnurum
gengur i söfnun sinni á skákfri-
merkjum. Sérstök dómnefnd,
skipuö snjöllum skákmönnum,
hefur valiö best tefldu skákina á
fyrra hlutaársins 1980. Sigurskák
heimsmeistarans. Karpovs yfir
Robert Húbner hlaut flest stig i
atkvæöagreiöslu, en þessi skák
var tefld á 4-manna móti í Bad
Kissingen. Sigur Harrys Kaspa-
rovs yfir Pribyl varð i 2. sæti. Af
Af innlendum skákmótum er
litið að frétta. Hér verður haldið
Norðurlandamót i sumar og
næsta helgarmót fer fram undir
lok júnimánaðar — i Grimsey!
Leikurinn sem fyrir valinu varö
hjá lesendum var 19,—Hae8. Þvi
svarar Helgi meö 20. aSogerþá
staöan svona:
Þiö eigiö leikinn. Athugiö aö
hringja ekki fyrr en á mánudag,
milli kl. 9 og 18, i síma 81333.
Leitið upplýsinga
_ Sendum bœklinga
^ HÚSASMIÐJAN HF.
KhhJ SÚÐARVOGI 3-5, REYKJAVÍK SÍMI: 84599
ÚTBOÐ Tilboð óskast i að byggja tvö parhús úr timbri i Vik i Mýrdal. Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, Reykjavik, gegn 2000 kr. skilatryggingu og verða tilboð opnuð föstudaginn 29. mai kl. 11 f. hád. á sama stað. Stjórn verkamannabústaða Vik. Útför föður okkar Guðgeirs Jónassonar Smáragötu 5 fer fram frá Dómkirkjunni á þriðjudaginn 12. mai kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á liknarstofnanir. Geir S. Guögeirsson Hreggviður E. Guögeirsson
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og útför móður okkar, Hólmfriðar Bjarnadóttur, fyrrum húsfreyju á Svertingsstööum I Miðfiröi. Sérstakar þakkir færum við starfsfólkinu i Hafnarbúöum fyrir góða hjúkrun og umönnun. Börn hinnar látnu og fjölskyldur þeirra.
MYNDL/STA- OG HANDÍÐASKÓU ÍSLANDS
Inntökupróf Inntökupróf i Myndlista- og handiðaskóla íslands verða haldin 1.—4. júni. Umsóknir skulu berast i siðasta lagi fyrir 27. mai. Umsóknareyðublöð og próftafla fást á skrifstofu skólans Skipholti 1. Maðurinn minn, faöir okkar, tengdafaðir og afi, Ingimar óskarsson, náttúrufræðingur Langholtsvegi 3, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 11. mai kl. 10.30. Margrét Steinsdóttir Ingibjörg Ingimarsdóttir Óskar Ingimarsson Aslaug Jónsdóttir Magnús Ingimarsson Ingibjörg Björnsdóttir og barnabörn