Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 25
Ilelgin 9—10. mai 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 útvarp • sjonvarp barnahorn Jl. ’ yr í! Œ|-~4 MÍ Jón Danlelsson bóndi I Hval- látrum gerir að selskinni. Ljdsm. -gpó. Mo>g era dags augu: Klatev a Breiöafiröi. Ljósm. -gpó Vestureyjar fyrr og nú A sunnudagskvöld kl. 22.10 er á dagskrá sjónvarpsins 56 mln- útna kvikmynd um náttúru og búsetu I Vestureyjum á Breiða- firöi. Guðmundur P. Ólafsson, náttúrufræöingur, og óli örn Andreassen, kvikmyndageröar- maöur, eru höfundar myndar- innar sem lýsir lifinu I Vestur- eyjum, vetur sumar vor og haust. Til Vestureyja teljast m.a. Flatey, Skáleyjar, Svefneyjar, Bjarneyjar, Hvallátur og Hergilsey og voru þær meö fjöl- mennustu byggöum landsins á sinni tiö, meö 2—300 ibúa. Nú er einungis búiö i Flatey og Skál- eyjum, hinar eyjarnar eru nýtt- ar aö hluta á sumrin og íbúar Flateyjarhrepps eru nú innan viö 20. I myndinni er fólksflóttanum lýst, rifjuö er upp forn frægð Flateyjar sem menningar- og viöskiptamiöstöövar og velt er upp spurningum um framtiöina. Þá er sýnt hvernig björg er dregin i bú i þessari matarkistu sem Breiöafjöröurinn er, fariö er i skarfafar, lunda og selveiði og sýnt hvernig unniö er úr fanginu. Myndin var sýnd i kvikmyndahúsum á síöasta ári ásamt teiknimynd Siguröar Arnar Bry njólfssonar um Þrymskviðu. LIF OG SAGA Sunnudaginn 10. mai kl. 15.00 veröur fluttur 3. þáttur I framhaldsflokkkum ,,Lif og saga”. Nefnist hann „Guia hús- iö i Arles”. Þýöandi og stjórnandi upp- töku er Þorsteinn 0. Stephen- sen, en flytjendur eru Benedikt Arnason, Helgi Skúlason og Rúrik Haraidsson. Flutningstimi er tæplega ein klukkustund. Tæknimaöur er Bjarni Bjarnason. Þátturinn fjallar um sam- skipti tveggja frægra málara. Annar þeirra, Hollendingurinn Vincent van Gogh, var geöveik- ur siöustu ár ævinnar, en mjög Sunnudag kl. 15.00 sérstæöur og stórbrotinn lista- maöur eins og flestum er kunn- ugt. Hann er þekktur hér á landi af ævisögunni ..Lifsþorsti” og samnefndri kvikmynd, sem gerb var eftir sögunni og sýnd hér á landi fyrir nokkrum árum. Hinn málarinn var Frakkinn Paul Gaugin og var hann næsta ólikur félaga sinum, enda sambúð þeirra i brösóttara lagi i ,,Gula húsinu I Arles” áriö 1888. Dagar víns og rósa” 55 Laugardagsmyndin fjallar um hina dæmigeröu sögu alkó- hólismans og þá niöurlæg- ingu sem alkóhólistinn og hans nánustu llöa. Joe Clay kynnist ungri konu, Kirsten, og þau ganga I hjónaband. Joe finnst sopinn góöur, og hann fær konu sina til aö taka þátt I drykkjunni. t byrjun myndar- innar er þetta vel stætt fólk, en brátt taka þau aö hrapa niður I þjóöfélagsstiganum. Dag einn er Joe á gangi heim frá vinnu, þá sér hann aldlit I búöarglugga. Hann uppgötvar aö þetta drykkjubólgna andlit er hans eigib andlit. Hann fyllist skelfingu og vill reyna aö breyta lifsháttum slnum og Kirstenar. Og þá er bara aö sjá hvernig það fer. Þessi mynd hefur fengiö góöa dóma allsstaöar þar sem hún hefur veriö sýnd og þykir leikur Jack Lemmon , sem leikur Joe, og Lee Remick.sem leikur Kir- sten.vera snilld. Þessi mynd er bandarisk frá árinu ’63. Leik- stjóri er Blake Edwards og þýöinguna geröi Heba Júlíus- dóttir. Jack Lemmon og Lee Remick Laugardag kl. 21.20 Kristin Rós 7 ára sem teiknaði myndina segir, aö Linda sé þarna aö hugsa um aö fara I sólbað. Gátur 1) Hvað er það sem hoppar og skoppar yfir heljar brú með mannabein i maganum og gettu nú? 2) Hver er það sem stendur uppi á stól og spyr og spyr, en fær aldrei neitt svar? 3) Hvað getur maður sagt um þann nemanda sem kann lexiurnar utan að? 4) Ég er ekki lampi en lýsi þó, ég er ekki eldur en get þó brennt. Hver er ég? 5) Hvað er það sem allir tala um, en fá ekki breytt? 6) Hvað er það sem ekki getur lifað nema mannfólkið hjálpi til? Svör við gátum 1) Skip utan „að’ 2) Prestur 4) Sólin 3) Nemandinn sem 5) Veðrið kann allar lexiurnar 6) Lygin útvarp sjónvarp útvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá Morgunorö. Kristin Sverrisdóttir talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregn- ir). 11.20 i'r bókaskápnum.Stjórn- andi: Sigriöur Eyþórsdóttir. Meöal annars les Hallveig Thorlacius úr bókinni „Um loftin blá” eftir Sigurö Thorlacius, og Sveinbjörn Svansson, 12 ára, talar viö Arna Waag um farfugla. 13.45 tþróttir. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 I vikulokin. Umsjónar- nienn: Asdis Skúladóttir, Askell Þórisson, Björn Jósef Arnviöarson og Óli H. Uóröarson. 15.40 islenskt mál.Dr. Guörún Kvaran talar. 16.00 Fréttir. 16.20 Tónlistarrabb, XXX. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 .,1 öllum þessum erli’’ Jónas Jónasson ræðir viö séra Þóri Stephensen dómkirkjuprest. (Aöur útv. 17. april s.l.) 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 ..Ekki viö hæfi almenn- ings': Smásaga efgir Hrafn Gunnlaugsson; höfundur les. 20.00 lllööuball. Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 „Konan í dalnum..." Þáttur um Moniku á Merkigili i umsjá Guörúnar Guölaugsdóttur. 21.15 llljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.55 Kaligúla keisari.Jón K. Hjálmarsson flytur erindi. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Séö og lifaö. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurm inningar Indriöa Einarssonar (21). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra SigurÖur Pálsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Lou Whiteson leikur. 9.00 Morguntónleikara. Kon- sert i C-dúr fyrir pikkóló- flautu og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Hans-Martin Linde leikur meö Kammersveit Emils Seilers: Wolfgang Hofmann stj. b. Kvintett i D-dúr op. 91 nr. 9 eftir Antonln Reicha. Tékkneski blásarakvintett- inn leikur. c. Klari- nettu-kvintett I Es-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel. „The Music Party” leikur. 10.25 (Jt og suöur: „A víö og dreif um sléttur Kanada" Dr. theol. Jakob Jónsson segir frá. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Leirárkirkju (Hljóörituö 3. þ.m.) Prest- ur: Séra Jón Einarsson. Organleikari: Kristjana Höskuldsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Heimkoma handritanna Dr. Jónas Kristjánsson for- stööumaöur Stofnunar Arna Magnússonar flytur há- degiserindi. 14.00 Miödegistónleikar: Frá útvarpinu I Moskvu Yngstu einsöngvarar Bolshoj-leik- hússins syngja ariur úr ýmsum óperum meö hljóm- sveit Bolshoj-leikhússins; Mark Ermler stj. 15.00 Llf og saga Þættir um innlenda og erlenda merkis- menn og samtlö þeirra. 3. þáttur: Gula húsiö I Arles Um samveru van Goghs og Paul Gauguins I lok ársins 1888. Þýöandi og stjórnandi: Þorsteinn O. Stephensen. Lesendur: Benedikt Arna- son, Helgi Skúlason og Kúrik Haraldsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Um þá göfugu kerlingu sem flutti menninguna I Suöursveit Bræöurnir Þor- bergur og Steinþór Þóröar- synir segja frá I þætti Stefáns Jónssonar „Heyrt og séö”. (Aöur útv. 6. mars 1968). 17.15 Um kúna Jóhannes úr Kötlum segir frá I þættinum „Dýrarlkiö”. (Aöur útv. 9. okt. 1960). 17.40 „Tingluti’’-þjóölaga- flokkurinn syngur og leikur danska þjóödansa. 18.00 Boston Pops-hljómsveit- in og Peter Nero planóleik- ari leika létt lög: Arthur Fiedler stj. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Hér á aö draga nökkv- ann I naust” Björn Th. Björnsson ræöir viö Jón El- don um Einar Benediktsson skáld. 20.00 Harmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.30 Innan stokks og utan Endurtekinn þáttur Sigur- veigar Jónsdóttur og Kjartans Stefánssonar um fjölskylduna og heimiliö frá 8. þ.m. 21.00 Tónlist eftir Béla Bartók Frá tónleikum Kammer- músikklúbbsins I Bústaöa- kirkju 28. febrúar s.l. Márkl-strengjakvartettinn leikur. a. Duo fyrir tvær fiölur (1931). b. Strengja- kvartett nr. 1 op. 7 (1980). 21.50 Aö tafli. GuÖmundur Arnlaugsson flytur skák- þátt. Orö kvöldsins 22.35 SéÖ og lifaö Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriöa Einarssonar (22). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir tón- list og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 9.05 Morgunstund barnanna. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.25 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Islenskt mál. Dr. Guörún Kvaran talar (endurt. frá laugard.). 11.20 Morguntónleikar. Sven-Bertil Taube syngur lög eftir Evert Taube meö félögum úr FUharmóníu- sveitinni I Stokkhólmi, Ulf Björlm stj. / Hljómsveit Dalibors Brázda leikur valsa eftir Emil Waldteufel. spyrpa — Þorgeir Ast- valdsson Páll Þorsteinsson. 15.20 Miödegissagan: „Eitt rif úr mannsins slöu”. Sigrún Björnsdóttir les þýöingu sína á sögu eftir sómallska rithöfundinn Nuruddin Farah (8). 16.20 Síödegistónleikar. Nurray Perahia leikur á planó Fantasiestvicke op. 12 egtir Robert Schumann/ Brússel-trlóiö leikur Trlo op. 1 nr. 2 I G-dúr eftir Lud- wig van Beethoven. 17.20 Sagan: .Kolskeggur’’ eftir Walter Farley. Guöni Kolbeinsson les þýöingu Ingólfs Arnasonar (2). 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Methúsalem Þórisson skrif- stofumaöur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.00 lslensk maíblóm. Ingi- mar óskarsson grasafræð- ingur flytur erindi (Aöur útv. i april 1967). 21.25 óperutónl ist. „The Kingsway” sinfóniu hljómsveitin leikur lög úr óperum eftir Verdi, Camar- ata stj. 21.45 Otvarpssagan: „Basilió frændi” eftir José Maria Eca de Queiros. ErlingurE. Halldórsson les þýöingu sína (29). 22.35 Nirflar, eyösluklær og allir hinir. BlandaÖur dag- skrárþáttur um eyöslusemi og sparnaö I umsjá GuÖ- mundar Arna Stefánssonar. 23.00 Tónleikar Sinfónluhljóm- sveitar tslands I Háskóla- biói 7 þ.m. — slöari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Sifónia i d-moll eftir César Frank. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp laugardagur 16.30 tþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjami Felixson. 18.30 Einu sinni var.Franskur teiknimyndaflokkur. Þriöji þáttur. Þýöandi ólöf Pétursdóttir. Sögumaður Þórhallur Sigurösson. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lööur. Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sig- urbjörnsson. 21.00 Lajos Váradi og félagar. Ungversk slgaunahljóm- sveit leikur I sjónvarpssal. Stjórn upptöku Tage Am.nendrup. 21.20 Dagar víns og rósa (Days og Wine and Roses). Bandarisk blómynd frá ár- inu 1962. Leikstjóri Blake Edwards. Aöalhlutverk Jack Lemmon og Lee Remick. Joe Clay kynnist ungri konu, Kirsten, og þau ganga I hjónaband. Joe finnst sopinn góöur, og brátt fær hann konu sína til aö taka þátt I drykkjunni meö sér Þvöandi Heba Július- dóttir. 23.15 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Barbapabbi. 18.20 llvernig komast bréf á áfangastaö? Nina litla skrif- arsendibréf og fræöist síöan um þaö. hvernig bréfiö kemst til viötakenda Þýö- andi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 18.45 Gestir I gúmtrjánum. Dýralifsmynd frá Astraliu. Þýöandi og þulur óskar Ingimarsson. 19.10 Læriö aö syngja. Fjóröi þáttur. Söngtcxtinn. Þýö- andi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 19.35 lllé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Grasagaröur Reykjavílt- ur. HafliÖi Jónsson garö- yrkjustjóri og Siguröur Al- bert Jónsson garöyrkju- maöur sýna og segja frá Grasagaröi Reykjavikur- borgar i Laugardal. Um- sjón: Karl Jeppesen. . 21.15 Karlotta Löwenskjöld og Anna Swffrd. Þriöji þáttur 22.10 Mörg eru dags augu. Heimildamynd eftir GuÖ- mund P. Olafsson og óla Orn Andreassen um náttúru og búsetu I Vestureyjum á Breiöafirði. 23.10 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Múmln-álfarnir Fyrsta myndin af þrettán 20.50 Iþróttir UmsjónarmaÖur Bjarni Felixson. 21.25 Draumleikur Leikrit eft- ir August Strindberg. Leik- stjóri Johan Bergenstrahle. Aöalhlutverk Marika Lagercrantz, Gösta Pruzelius, Sven-Bertil Tauve, Börje Ahlstedt og Erland Josephson. 23.30 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.