Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 5
Helgin 9—10. mai 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Össur Skarphéðinsson
skrifar frá Englandi:
Átökin
í Brixton
Fyrir skömmu áttu sér
staö hörö átök milli lög-
reglu og íbúa í Brixtori/
niðurníddasta hverfinu f
innborg Lundúna> þarsem
fjölmargir svartir Bretar
búa. Götubardagar stóðu
meö hléum í f jóar daga, og
aö þeim loknum áttu ríf-
lega 120veröir laga og rétt-
ar um mismunandi sárt aö
binda. Skemmdir i átökun-
um voru metnar á mi Ijónir
punda.
Umdeild löggæsla
Átökin hófust eftir mikil umsvif
lögreglunnar i Brixton. En á þvi
svæði er varsla laganna með
þeim hætti að borgarstjórinn i
viðkomandi hverfi lét svo um
mælt að Brixton sé nánast i her-
námsástandi. Það er einnig nokk-
uð nöturlegt, að skömmu áður en
uppilr sauð kom Ut opinber
skyrsla, þarsem starfshættir lög-
reglunnar sættu hörðu ámæli,
einkum framkoma þeirra i garð
hinna blökku ibúa Brixton.
Spennan milli lögreglu og ibU-
anna spanaðist mjög upp við mik-
il umsvif þeirra fyrrnefndu dag-
ana fyrir átökin. Blakkir höfðu
gagnrýnt harðlega þá venju*lög-
Jafnt hvitir scm svartir unglingar
tóku þátt i bardögum við lögregl-
una enda voru þeir fyrst og
fremst taldir stafa af harðýðgi
lögreglunnar og fátækt I Brixton.
reglunnar, að stöðva fólk og leita
á þvi á götum Uti, án nokkurs til-
efnis. t stað þess að láta af þess-
um niðurlægjandi aðförum, þá
var hundrað manna aukalið sent
inná svæðið skömmu fyrir páska.
A fjórum dögum afrekaði þetta
lið að stöðva hvorki meira né
minna en þUsund manns og hand-
taka 150. Spennan var þvi i há-
marki. UppUr sauð, þegar særð-
um svörtum ungling var haldið
inni löggubil i stað þess að færa
hann samstundis á sjUkrahús.
Hópur blakkra ungmenna safnað-
ist að og innan skamms var slag-
urinn hafinn. óþarft er að rekja
gang hans frekar, meðfylgjandi
myndir tala sinu máli.
Thatcher kennt um
t átökunum við lögregluna bar
mest á unglingum og stór hluti
þeirra var hvitur. Talsmenn
BrixtonbUa leggja þvi talsverða
áherslu á, að rósturnar beri frem-
ur að tUlka sem andsvör við þvi
hörmungarástandi sem stjórnar-
stefna Thatcher hafi viða leitt yfir
ibúa borgarhverfa á borð við
Brixton, heldur en hreina kyn-
þáttaúlfúð.
thaldsblöðin voru hins vegar á
alltöðru máli. Átökin voru skipu-
lögð kynþáttaátök, sögu þau, og
hvitu unglingarnir voru anarkist-
ar sem höfðu komið með vopna-
birgðir inn i hverfið. öðru visi
væri ekki hægt að skýra hversu
snemma i'slagnum tók að bera á
bensinsprengjum, töldu blöðin,
og höfðu augljóslega ekki nasaþef
af gerð þeirra ágætu kokteila sem
kenndir eru við félaga Molotov
heitinn.
Léleg lífskjör
Astæðurnar fyrir Brixton-
slagnum eru hins vegar ekki sér-
staklega bundnar við hverfi
svertingja, þó Ihaldið vildi svo
vera láta. IbUar i innhverfum
stórborga eiga við mikla erfið-
leika að striða. Atvinnuleysi er
þar meira en annars staðar, og
húsnæðismál eru i algerum ó-
lestri. Kreppan og stefna Thatch-
er hafa ekki bætt Ur ástandinu. t
Brixton hverfi einu eru tam. 17
þús.manna sem vantar húsnæði,
og hibýli hinna eru yfirleittupp á
fáa fiska. Atvinnuleysi er þar
Sendar voru sérstakar lögreglusveitir á vettvang. Hér bera þær sáran svertingja á braut.
einnig mjög hátt.
Þetta ástand lendir verst á
ungiingunum, þeir hafaenga von
um atvinnu i nálægri framtið, og
það er jafnvel orðinn munaður
bundinn við hina betur stæðu að
leyfa sér að elskast og hyggja á
bUskap. þvi hvergi fæst húsnæðið
til að hýsa hið borgaralega
tvenndarsamband.
Einsog vanalega kemur á-
standið langverst niður á lituðum
Bretum, sem ofan á allt annað
þurfa lika að þola kynþáttahatur
Breta.semeru tslendingum engu
siðri á þvi sviði. Og hver skilur
ekki að þeirláti reiði sina og von-
brigði bitna á fuiltrUum þess
þjóðfélags sem kúgar þá — lög-
reglunni.
— ÖS
PP
Nafii fíytjenda: Utangaiösmenn
Stseið Mjómplötu: 30 cm ípvermál (12")
Snúningsbiaöi: 45 snúningar á mínútu
Pjöldilaga: 6
Umbúöir: Svart og hvítt meö haldi
Tón]ist:Dagsinsídag
Veiö:75kr.
Viöbiögð: 2000 eintök seld
ftSÍACtfhf
dreifing — Simar 85742 og 85055.
Heildeölu-