Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 20
20 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 9—10. rnai 1981 Annar hluti Um helgina 25.-26. april birtist fyrsti hluti af afkomendatali Margrétar Þorláksdóttur (1802- 1842) en menn hafa einkum rek- ið augun i hana fyrir aö vera formóðir stórskálda svo sem Halldórs Laxness, Guðmundar Böðvarssonar og Stefáns Jóns- sonar. 1 fyrsta hlutanum var getið tveggja lausaleiksbarna hennar og afkomenda annars þeirra og einnig Hildar Jóns- dóttur af fyrra hjónabandi og afkomenda hennar. Ekki verður unnt að koma þeim niðjum Margrétar sem enn eru ótaldir i eitt blað og veröur þvi lokapist- ill um ætt Margrétar Þorláks- dóttur i næsta Sunnudagsblaði. 2cb. Siguröur Guðmundsson bóndi á Kirkjubóli, giftur Erlu Helgu Ragnarsdóttur. Börn þeirra eru Ingibjörg Sigurðar- dóttir sjiíkraliði, Ragnar Sigurðsson trésmiðanemi og Guðmundur Jón Sigurðsson bif- vélavirkjanemi. 2cc. Böðvar Guðmundsson cand. mag. rithöfundur. 3. Benónía Jónsdóttir (1872- 1946), átti Eggert Gislason bónda i Vestri-Leirárgörðum. Börn þeirra: 3a. Sæmundur Eggertsson ' verkamaður á Akranesi, átti fyrst Karólinu Stefánsdóttur, siðar Ólafiu ólafsdóttur og loks Þuriði Þórðardóttur. Börn hans voru af fyrsta hjónabandi: 3aa. Sveinn Sæmundsson (f. 1923) blaðafulltrúi Fugleiða, rit- höfundur, átti fyrr Hrefnu Guðmundsdóttur, siðar Mariu Jónsdóttur. Dætur hans af fyrra hjónabandi eru KolbrUn Sveins- dóttir (f. 1948), gift Pálma Eyjólfssyni lögregluþjóni I Guðmundur Böðvarsson skáld á Kirkjubóli Stefán Jónsson rithöfundur Böövar Jónsson á Kirkjubóli Benónia Jónsdóttir i V-Leirárgörðum Jón Einarsson á Þorgautsstöðum Aslaug Eggertsdóttir kennari Ætt Margrétar Þorláksdóttur Að þessu sinni er sagt frá sonum hennar af fyrra hjónabandi, þeim Jóni og Einari Jónssonum og afkomendum þeirra, en f lokapistlinum verður sagt frá sonum hennar af öðru hjóna- bandi, þeim Helga og Guðmundi Böðvarssonum ásamt niðjum þeirra. D. Jón Jónsson bóndi á Leyni i Borgarfirði (1835-1915), hagur á járn og tré, fór siðast til Ameriku. Kona hans var Sigur- björg Steingrimsdóttir. Börn þeirra sem upp komust: 1. Sigriður Jónsdóttir (1868- 1957), átti Jón Ólafsson frá Sturlureykjum. Þau fluttust til Ameriku og eru allir afkom- endur þeirra þar. Verður hér ekki nánar greint frá þeim. 2. Böðvar Jónsson (1870-1932) bóndi á Kirkjubóli i Hvitársiðu, vel hagur til munns og handa, átti fyrr Kristinu Jónsdóttur (1864-1914), siðar Ingibjörgu Ólafsd. Börn þeirra Kristinar: 2.a. Jón Böðvarsson (1901- 1963) bóndi i Grafardal i Skorra- dalshreppi, átti Salvöru Brandsdóttur. Þeirra börn voru: 2aa. Þuriður Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur i Rvik, gift Sigurbirni Þorvaldssyni húsa- smiö. 2ab. Brandur Jónsson kennari og bóndi i Katanesi á Hval- fjarðarströnd, giftur Guðfinnu Sveinsdóttur. 2ac. Kristin Jónsdóttir (f. 1939), gift Kristjáni Herði Kristjánssyni á Hæli i Torfa- lækjarhreppi. 2ad. Böðvar Jónsson (f. 1942) vélvirki. 2b. Þorsteinn Böövarsson bóndi I Grafardal, átti Jónasinu Bjarnadóttur. Þeirra börn: 2ba. Kristján Þorsteinsson bilstjóri i Reykjavik,giftur Guð- riði Sveinsdóttur. 2bb. Bjarni Þorsteinsson bil- stjóri i Rvfk, átti Svanlaugu Sig- hvatsdóttur. 2bc. Böðvar Þorsteinsson (f. 1936) bóndi á Þyrli á Hval- f jarðarströnd, giftur Asrúnu Jó- hannesdóttur. 2bd. Sigriður Þorsteinsdóttir (f. 1943) gift Erni Haukssyni bif- vélavirkja á Hvolsvelli. 2c. Guðmundur Böðvarsson bóndi og skáld á Kirkjubóli i Hvitársiðu, átti Ingibjörgú Siguröardóttur (hún er komin af Helga Böðvarssyni sem getið verður um næstu helgi). Börn þeirra: 2ca. Kristin Guðmundsdóttir, átti fyrr Þorstein Ingimarsson i Hafnarfirði, siðar Guðbjart Benediktsson rafvélavirkja i Keflavik. Börn hennar, komin yfir tvitugt, eru Ingimar Þor- steinsson bilstjóri i Garði, kvæntur Ásdísi Kristjánsdóttur, Guömundur Þorsteinsson múraranemi I Grindavik, kvæntur Evu Þórólfsdóttur, og Steinþóra Þorsteinsdóttir (f. 1960), gift Pétri Jónssyni pipu- lagningamanni I Hafnarfirði. Reykjavik.og Erla Sveinsdóttir, flugfreyja, maki hennar Pétur J. Eiriksson frkvstj. Frjáls framtaks. Synir Sveins af seinna hjónabandi eru Goði Sveinsson flugumsjónarmaöur, maki Anna Marteinsdóttir, og.. Sindri Sveinsson framreiðslu- nemi. 3ab. Auður Asdis Sæmunds- dóttir, gift Þórarni Einarssyni bónda að Asum I Melasveit. Synir þeirra eru Einar Þórar- insson kennari I Neskaupstaö, giftur Lilju Aðalsteinsdóttur hjUkrunarfræöingi, Helgi Þórarinsson vélstjóri i Hafnar- firði, giftur Guðmundu M. Sva var sdóttur-, Þórarinn Þórarinsson bóndi að Hliðarfæti i Svinadal, maki Birgitta Jó- hannsdóttir, og Reynir Þórar- insson trésmiðanemi á Akra- nesi. 3ac. Eggert Stefán Sæmunds- son trésmiðameistari á Akra- nesi, giftur Unni Leifsdóttur. Börn þeirra eru Guðleifur Egg- ertsson smiður á Akranesi og Hrixin Eggertsdóttir kennari. 3b. Magnús Eggertsson (f. 1899) bóndi I Vestri-Leirárgörð- um, hans kona Salvör Jörunds- döttir. Sonur: 3ba. Jón Kristófer Magnússon bóndi að Melaleiti, giftur Krist- jönu Höskuldsdóttur. Dætur þeirra komnar yfir tvitugt eru: Solveig Jónsdóttir háskólanemi, gift Gunnari Salvarssyni blaða- manni.og Salvör Jónsdóttir há- skólanemi i Frakklandi. 3c. Lára Eggertsdóttir, gift Olafi Sigurðssyni frá Fiskilæk,. HUn átti eina dóttur fyrir hjóna- band. Börn hennar: 3ca. Hadda Benediktsdóttir, gift Gunnari Stephensen bil- stjóra. Börn þeirra eru Stefán Stephensen bátasmiður, Lára Stephensen nemi og Eirikur Stephensen nemi. 3cb. Svanhildur Benónia ólafsdóttir, gift Jóni Björnssyni sjómanni. 3d. Aslaug Eggertsdóttir (1904-1978) kennari i Kópavogi. Óg. og barnlaus. 3e. Kláus Eggertsson kennari, giftur Huldu Einarsdóttur. 3f. Gunnar Eggertsson (f. 1907) skrifstofumaöur i Kópa- vogi, giftur Þrúði Guðmunds- dóttur. Börn: 3fa. Hrafnhildur Gunnars- dóttir bókhaldari, gift Guðmundi Karlssyni gjaldkera. 3fb. Hugrún Gunnarsdóttir kennari, gift Gylfa Guðnasyni menntaskólakennara. 3fc. Eggert Gautur Gunnars- son kennari, giftur Svanhildi Skaftadóttur. 3fd. Gerður Gunnarsdóttir há- skólanemi I Lundi i Svlþjóð, gift Joel Ohlson, sænskum háskóla- kennara 4. Þóra Jónsdóttir, fyrrum kona HalldórsE. Johnson prests i Vesturheimi. 5. Jóhannes Jónsson verka- maður I Vesturheimi, ókvæntur og barnlaus. E. Einar Jónsson (1837-1891) vinnumaður I Hvitársiðu, átti Sigurlaugu Jónsdóttur (1842- 1920). Börn þeirra sem upp komust: 1. Jón Einarsson (1874-1931) ráðsmaður á Þorgautsstöðum i Hvi'társíðu og viðar, átti önnu Stefaníu Stefánsdóttur og með henni tvo syni sem upp komust. Einn son, Guðmund, átti hann fyrir hjónaband. Börn: la. Guðmundur Jónsson, verslunarmaður, átti fyrr Ólinu G. ólafsdóttur, siðar Málfriði Einarsdóttur. Yngsta barn hans er af sfðara hjónabandi. laa. Jón S. Guðmundsson bif- vélavirki i Rvik. lab. Eysteinn Guðmundsson (f. 1923) bifreiðasmiður i Rvik, giftur Valgerði Guðleifsdóttur. Börn yfir tvitugt eru þeir Þór Eysteinsson háskólanemi og Viðar Eysteinsson. lac. Asgeir Guðmundsson málarameistari i Rvik, giftur Jóhönnu S. Þorsteinsdóttur. Börn yfir tvitugt eru Ingibjörg Asgeirsdóttir háskólanemi og Guðmundur Ásgeirsson málaranemi. lad. Kristin M. Guðmunds- dóttir, gift Pétri Jóhannssyni styrimanni á Seltjarnarnesi. Eitt barn yfir tvitugt: Auður Pétursdóttir skrifstofumaður. lae. Sigriður Ósk Guðmunds- dóttir, gift Mikael Gabrielssyni bilstjóra f Rvik. laf. ólafur Guðmundsson, lát- inn. lag. Arni Guðmundsson (f. 1933) málari i Rvik, giftur Katrinu Kristjánsdóttur. lab. ólina Guðmundsdóttir, gift Einari Sigurbergssyni af- greiðslumanni i Rvik. lb. Sigurður Jónsson verka- maður i Borgarnesi, og Rvik, átti Málmfriði Einarsdóltur frá Hömrum. Sonur þeirra: lba. Valgeir Sigurðsson kenn- ari á Seyðisfirði. lc. Stefán Jónsson (1905-19 ) barnabókarithöfundur i Rvik, giftur Onnu Aradóttur. Barn- laus. 2. Margrét Einarsdóttir (f. 1886), átti Hannes Júliusson skómsið iRvik. Börn þeirra sem upp komust: 2a. Sigurður Einar Hannesson bakari i Rvik, átti Laufeyju Benediktsdóttur. Þeirra börn: 2aa. Benedikt Sigurðsson, rekur fiskverkunina Þórver h.f., átti Guðrúnu Eyjólfsdóttur. Barn yfir tvitugt: Asgeir Bene- diktsson. 2ab. Grétar Sigurðsson (f. 1938), starfsmaður Flugleiða, kvæntur Sigriði Þóru Inga- dóttur. Elsta barn þeirra er Rósa Grétarsdóttir (f. 1959). 2ac. Erla S. Sigurðardóttir (f. 1941) starfsmaður Borgardóms i Rvik, gift Einari Jóhannssyni vélstjóra. Elsta barn þeirra er Siguröur E. Sigurðsson nemi (f. 1960). » i Gunnar Eggertsson skrifstofumaður Valgeir Sigurðsson kennari Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi Böðvar Þorsteinsson á Þyrli Böðvar Guömundsson skáld NR. 33 Sigurður Guðmundsson á Kirkjubóli Böðvar Jónsson vélstjóri Jón Böðvarsson i Grafardal 2ad. Haukur A. Sigurðsson verkamaður i Vestmannaeyj- um. 2b. JUlius Hannesson, drukknaði innan við tvitugt. Dóttir hans: 2ba. Svava JUliusdóttir, gift Gunnari Einarssyni bónda á NUpi á Berufjarðarströnd. Börn þeirra yfir tvitugt eru Einar Jó- hann Gunnarsson verkamaður á FáskrUösfiröi, kvæntur Aðal- heiði Jónsdóttur, Hólmar Víðir Gunnarsson skipstjóri i Þor- lákshöfn, kvæntur Jarþrúði Baldursdóttur, Sigurður Borg- þór Gunnarsson bifvélavirki á E g i 1 s s t. , kvæntur Hrafnhildi Þórarinsdóttur, Svavar JUlius Gunnarsson vélstjóri i Vest- mannaeyjum, kvæntur Sigriði Georgsdóttur, og ómar Valþór Gunnarsson á NUpi. 2c. Ellert Hannesson i Hafnarfirði, kvæntur önnu Jó- hannsdóttur. Börn þeirra: 2ca. Anna Margrét EUerts- dóttir (f. 1944), gift Auðuni Óskarssyni rafvélavirkja i Hafnarfirði. 2cb. Ægir Ellertsson lögreglu- þjónn, maki Gréta Pálsdóttir. 2cc. Svandis Ellertsdóttir (f. 1948), gift Roger Meade i Bandarikjunum. 2cd. Ellert Ellertsson (f. 1957) flugvirki, kvæntur Helgu Krist- leifsdóttur. 2d. Ásta Hannesdóttir, átti fyrr Bjarna Blomsterberg, kaupmann i Rvik, siðar óskar Jónsson starfsmann i Héðni. Börn: 2da. Ingibjörg Blomsterberg, gift Braga ólafssyni afgreiðslu- manni Flugleiða i Vestmanna- eyjum. 2db. Margrét Erna Bjarna- dóttir, gift Grétari Benedikts- syni bifvélavirkja á Akureyri. 2dc. Ingunn Öskarsdóttir, gift Grétari Arnasyni, sjómanni i Keflavik. 2de. Anna Lisa óskarsdóttir, gift Kristjáni Snorrasyni bak- ara á Akureyri. 2df. JUlius Valdimar Oskars- son sjómaður i Rvik. 2e. Svandis Guðrún Hannes- dóttir, Wolf, búsett i Bandarikj- unum, ekkja eftir þarlendan mann. Sonur hennar: 2ea. Richard Wolf. 2f. Hafsteinn Hannesson sjó- maður i Vestmannaeyjum, Reykjavlk og viðar. Dóttir hans: 2fa. Kristin M. Hafsteinsdótt- ir, gift Páli Magnússyni húsa- smiðameistara i Rvik. 2g. Ragnheiður Hannesdóttir, gift Jóni Höjgaard verkamanni i Kópavogi. Börn þeirra yfir tvi- tugt: 2ga. Grétar Jónsson iðn- verkamaöur I Rvik. 2gb. ólöf Jónsdóttir verk- stjóri, gift Kristni Astvaldssyni málarameistara á Egilsstöðum. 2gc. Hafdis Jónsdóttir þjónn, gift Hjálmari Hermannssyni þjóni. 2gd. Hannes Jónsson sjómað- ur. 2ge. Hrönn Jónsdóttir, maki hennar er Halldór Ingólfsson vélvirkjameistari. 2gf. SigrUn Jónsdóttir, maki Hörður Tómasson bilstjóri i Rvik. 2h. JUlia Sæunn Hannes- dóttir, gift Davið Höjgaard, bróður Jóns hér á undan. Dætur þeirra: 2ha. Margrét Daviðsdóttir, gift Ólafi Eú-Ikssyni sjómanni. 2hb. ólöf St. Daviðsdóttir, gift Marteini Guömundssyni hUs- gagnabólstrara. P.s. í fyrstu grein um ætt Margrétar Þorláksdóttur slæddust smávægilegar villur. Þær Anna Margrét Carlsson og Dóra Jensen voru fósturdætur Jóns Jónssonar sjómanns og Þórdisar Sigurlaugar Benónýs- dóttur en ekki Þórdísar M. Jónsdóttur og Siguröar Páls- sonar eins og sagt var. Þá voru þau Hilmar S. Peter- sen og Sirrý Laufdal ekki gift eins og haldið var fram. —GFr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.