Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 10
I r l [ ■ i <tí8fef r;,r. Cl--r. Fi't'j. 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 9—10. mai 1981 mér datt það í hug Böðvar Göfgi þeirra veitist öllum Hver er hann þessi heimur sem viö lifum i? Ætli fleirum sé fariö eins og mér aB spyrja svona spurningar á þessum köldu vordögum? Mestan part minnar ævi hef ég trúaö þvi aö heimsstyrjöldin heyri fortiöinni til, aö Köreustriöiö sé liöiö, aö VietNam sé ekki lengur hin viö- kvæma samviskukvika heims- ins, aö kaldastriöiö sé i rénun, aö allt sé yfirleitt heldur i átt- ina. Nú i vor vaknaöi sú von aö atburöirnir i Ungverjalandi og Tékkóslóvakiu endurtækju sig ekki i Póllandi. Fyrir nokkrum árum vaknaöi einnig sú von i minu brjósti aö Alþýöubanda- lagiö væri vaxiö upp úr þeim barnaskap aö hafa gaman af aö vera i heimdellingaslag si og æ. — Já, þaö hefur mörg vonin vaknaö I brjósti þeirra sem ein- faldir eru. Ég var farinn aö vona aö sá hluti heimsins sem ég hlýt aö byggja væri þrátt fyrir allt sá skársti. Ég haföi um þaö grun aö fyrirbæriö mann- réttindi ætti meiri hljómgrunn hér en annarsstaöar. Eitt leiftur af vonarneista tendraöi um skeiö ljós i svartnætti hugans þegar Kortsnoj kom hingað til lands og þaö varð lýöum ljóst að hér var starfandi nefnd honum til stuönings. Kortsnoj flýöi — eins og svo margir aörir — frá Sovétrikjunum, — þaöan flýja reyndarflestir sem geta. baö er þvi gleöiefni öllu friöelskandi fólki þegar gott fólk á landinu tekur upp hanskann fyrir þann sem veröur að flýja heimaland sitt og veröur aö horfa upp á þaö aö fjölskylda hans er ofsótt og heft. bað kom mér reyndar ekki á óvart að Páll Heiöar skyldi ganga fram fyrir skjöldu þegar frelsi og réttlæti er i hættu, en það kom mér satt best að segja á óvart aö Blöndalsbræöur leyndu meö sér svo göfugu hugarþeli. brátt fyrir allt er heimurinn stundum skárri en maöur heldur. Og þó er hann undarlega fullur af ofbeldi. Einn mesti hávaöi skammdegisins i vetur varö út af ungum Frakka sem flýöi undan fangelsi á náöir okkar íslendinga, — eins og stendur i kvæöinu: Inn um gluggann gesta guðs i nafni flaug. Ekki tóku allir íslend- ingar honum jafnvel. bað var sorglegt. Hann er ekki frægur, hann kann ekki einu sinni mannganginn, — en hann á eitt sameiginlegt meö Kortsnoj unga sem nú situr i fangelsi i Siberiu. Gervasoni og Kortsnoj ungi neituöu báðir aö gegna her- þjónustu. En annar á frægan fööur og á til sveitar aö telja i Sovét. Hinn er ófrægur munaöarleysingi og er aö svikjast undan merkjum i NATO. Ætli þaö geri gæfumun- inn? Og i nágrannalandi okkar, Englandi, situr kona viö stjórn- völinn sem gefur körlum ekkert eftir, — að minnsta kosti ekki körlum á borö við Stalin, Hitler, Músólini, Boukassa, Kadaffi og Idi Amin. baö kemur meira aö segja stundum á hana munn- svipur sem minnir undarlega mikiö á túlaherpinginn á Brés- nef. baö þarf sko fleira til en hungurdauða nokkurra skitugra íra til aö hún missi andlitiö konan sú. Og þetta er i landinu viö hliöina á okkur, forystuland- inu i okkar heimshluta. Mér datt þaö i hug meö hækkandi sól aö biöja þeirrar bænar, aö göfgi Páls Heiðars og GuðmundsSon skrifar Blöndalsbræðra mætti veitast öllum lýði, — og veitast jafnt þeim sem senn hljóia sama dauödaga og Bobby Sands, veitast jafnt Kortsnoj unga og Gervasoni. bá er ekki örvænt aö sumir eigi jafnbágt og aðrir. V rritstjórnargrein Feluleikur bræðra í Nató A fimmtudag birti Morgun- blaðiö leiðara um bandariska hersetu i 30 ár sem blaöiö kall- aði „Samstaða lýðræðissinna”. bar segir undir lokin að ,,iöja úrtölumanna i öryggismálum” hafi ekki boriö árangur, en samt sé nauösynlegt aö standa á veröi gegn þeim skaöræöismönnum sem ekki gleypa viö hverju þvi sem „samstaðan” meö Nató réttir aö landsfólkinu. Blaöiö segir aö þaö veröi best gert með „kynningu á meginþáttum stefnunnar i varnarmálum og umræöur um þær forsendur sem þar liggja til grundvallar”. Svo hlálega vill til, aö þaö er allra sist þetta sem hin rómaöa „samstaöa lýöræöissinna” hefur stundað. Saga hernaöar- legra umsvifa Bandarikja- manna hér á landi er fyrst og siðast saga um feluleik: þaö er veriö aö reyna aö villa um fyrir fólki, láta að þvi liggja aö eitt- hvaö annaö sé aö gerast en þaö sem i raun fer fram. Viö vorum dregnir inn I Nató meö tilvisun til yfirvofandi árásarháska frá Sovétmönnum, sem þá voru enn I sárum eftir skæöa styrjöld og langt á eftir Bandarikja- mönnuni að þvi er varöar þau vopn sem öflugust eru. Herinn kom hér fyrir 30 árum eftir laumuspil, sem enn hefur ekki verið brugöiö fullnægjandi birtu yfir, og án þess aö alþingi fjall- aði um. Svo mætti lengi telja. Flugvélasenna Síöustu dæmi úr þessari felu- sögu lúta einmitt aö þeim breyt- ingum sem hafa oröið á seinni misserum á umsvifum banda- risku hernaöarvélarinnar hér á landi. begar AWACS-flugvél- arnar komu hingaö var þvf á loft haldiö aö þar færu saklausar radarflugvélar og Benedikt Gröndal, fyrrum utanríkisráö- herra, lét I ljós sérstakt stolt yfir þvi aö Islendingum skyldi trilaö fyrir aö hafa slíkar ger- semar hiö næsta sér. Slöar, þegar þingmenn Alþýöubanda- lagsins, bjóöviljinn og Samtök herstöðvaandsstæöinga tóku aö minna á alþjóölega vitneskju um eöli þeessara flugvéla, þá stóö ekki á andsvörum Morgun- blaösmanna I þá veru, aö fariö væri meö vitleysur og afbak- anir. Flugvélar þessar eru fljúgandi stjórnstöö sem geta annast bæði eftirlit og stjórnaö og samræmt aögeröir árásar- flugflota. betta staöfestir norskur hermálafræöingur, Anders Hellebust, i viötali viö bjóöviljann á fimmtudag, en hann er sem fyrrverandi starfs- maöur viö skóla norska her- foringjaráösins öllum hnútum kunnugur. Hann segir um AWACS-flugvélarnar: Nýtt hlutverk „Mér finnst þaö viðhorf rétt aö staösetning þessara flugvéla i Keflavikurherstööinni þýöir aö stööin fær annaö og meira hlut- verk I hernaöarkerfi Bandarikj- anna en áöur”. Hann talar og um Loran-C stöövarnar, sem senda leiöbein- ingar til kafbáta búinna kjarn orkueldflaugum og Sosus-hler- unarkerfin, sem rekin eru frá tslandi, einnig sem dæmi um þaö, aö þvf fer órafjarri, aö ts- land hafi á undanförnum árum veriö aö leggja fram einhvern skerf til aö draga úr spennu, eins og ólafur Jóhannesson utanrikisráðherra og fyrirrenn- ari hans úr sama flokki töldu sig vilja stuöla aö. Oöru nær: við höfum verið aö taka þátt i stigmögnun vigbúnaöar- kapphlaups á Atlantshafi — og þaö hefur veriö „samstaöa” Morgunblaösmanna og banda- riskra herstjóra um aö fela þessa þróun sem best. Hvað ber að varast? En þaö er einmitt þetta sem Anders Hellebust varar sér- staklega viö i viötalinu I bjóö- viljanum, þar sem hann fjallar um hættuna á þvl, aö tsland og Noregur dragist inn I risavelda- árekstra á norðurslóðum, sem til verða sem andsvar eða við- brögö við árekstrum þeirra annars staðar i heiminum. Hann segir: „Ef menn vilja hafa 'skynsamlega stefnu i varnarmálum á tslandi sem I Noregi, skynsamlega I þeim skilningi aö menn séu ekki aö auka striöshættu, þá eiga menn aö beita sér gegn öllum þeim mannvirkjum og útbúnaöi sem beinlínis hagga svokölluöu jafn- vægi óttans I þá veru, aö annar aöilinn (hér Bandarikjamenn) fái aukna möguleika á aö greiöa fyrsta höggiö”. Hellebust visar einnig á bug staðhæfingum bandarískra her- foringja og stjórnmálamanna um aö yfirburöir Nató á Atlantshafi norðanverðu séu i háska. Hann segir aö full- yröingar um aö Rússar geti komiö sér upp einskonar fram- varöarlinu nálægt linu sem dregin væri milli Islands og Skotlands séu hlægilegar. En staöhæfingar af þessu tagi hafa Morgunblaösmenn árum og áratugum saman gert aö sinum meö þeim fyrirgangi sem ein- kennir þaö lltilþæga fólk sem jafnan vill vera kaþólskara en páfinn. bekking og þróttur hefur ein- kennt nýjar umræður um varnarmál i Evrópu, leitina aö kostum sem losi álfuna úr gislingu tveggja risa sem planta á hana eldflaugaskógum sinum. Nema hvaö hér á tslandi hefur „samstaöa” Natóbræöra komiö sér saman um aö heyra hvorki né sjá, og helst ekki segja neitt annaö en þaö, sem upp úr þeim stóö fyrir 30 árum. — áb.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.