Þjóðviljinn - 06.06.1981, Blaðsíða 3
.»t f tl
' - - I r{*í l' '/ /.M ,M ♦ -- / » > .
Helgin 6. — 7. júni 1981 ÞJÖDVILJINN — SIDA 3
Faxaperlan er ákjósanleg fyrir
sjóstangveiði.
Reykvíkingum
býðst í sumar:
Sjó-
stangveiði
riðþjófur Helgason ijósmyndari Glatt á hjalla frammi i lúkar með ivafi af pólitísku hnútukasti.
hrósar fagnandi sigri yfir smá- Gunnar V. Andrésson, Alfreð Þorsteinsson, greinarhöfundur, Ellert
Schram og Friðþjófur Helgason.
þorski sem hann dró loks úr
djúpum sæ.
í Faxabugt
1 sumar ætla þrir ungir menn, eigendur Faxaperlu GK 26, að
bjóða Reykvikingum og íerðamönnum sem þangað koma kost á sjó-
stangveiði á Faxaflóa. Þeir heita Erlingur Garðarsson, Anton Páls-
son og Hilmar Viktorsson. Nú i vikunni buðu þeir blaðamönnum i
kynningartúr i glampandi sólskini og hita og er skemmst frá þvi að
segja að það var hreinn unaður að vera úti á Bugtinni með stöng i
hendi.
Hitt er svo annað málað liklega eru blaðamenn hinar mestu fiski-
fælur þvi að þeir urðu varla varir — þó með nokkrum undantekn-
ingum.
Þeir félagar ætla aðleigja skipið út fyrir starfshópa, ferðamanna-
hópa oghvern sem er i sumar og auk þess ætla þeir tvisvar i viku að
gefa einstaklingum kost á að fara i slika túra sem kosta þá 450
krónur og er stöngin þar innifalin. Hver túr tekur 5—7 tima. Þeir
sem hafa áhuga geta haft samband við Kynnisferðir.
— GFr
Erlingur Garðarsson við stýris-
völinn. Hann er einn útgerðar-
inannanna.
m m '
Þrfr vaskir blaðamenn með formann Blaðamannafélagsins I miöiö dorguðu allt hvað af tók — en með Hilmar Viktorsson hugar að stöngunum. Túrinn meö einni stöng
litlum árangri. Ljósmyndir -gel- kostar 450 krónur fyrir einstaklinginn.
111] /
x
J
YEAR
GEFUR 0'RETTA GRIPIÐ
HEKLAHF
Laugavegi 170-172 Sími 21240