Þjóðviljinn - 06.06.1981, Blaðsíða 5
Helgin 6. — 7. júni 1981 ÞJÖÐVILJINN — StÐA 5
notað os nýtt
St. Franciskussystur
í Stykkishólmi:
Sumarbúðir
fyrir 6-11
ára börn
Sumarbiiðir St. Franciskus-
systra i Stykkishólmi verða opnar
frá 10. jUni til 10. júli i sumar en
systurnar hafa boðið 6-11 ára
börnum upp á dvöl i sum arbúðum
i rUm 20 ár.
Það eru systurnar Lovisa og
Magdalena ásamt 7 starfsstúlk-
um sem annast umsjá barnanna
sem geta verið45 talsins. Þau búa
i göðum húsakynnum i barna-
heimilisálmu sjúkrahússins og
boðið er upp á föndur, leiki, Uti-
vist, bátsferðir og rútuferðir auk
styttri gönguferða.
Systurnar sækja börnin á
Umferðamiðstöðina i Reykjavik
og skila þeim þangað að dvöl lok-
inni. Daggjaldið er 85 kr. fyrir
barnið (80kr. ef um systkini er að
ræða) og er allt innifalið i þvi
verði. Nokkur pláss eru ennþá
laus og systir Lovisa gefur upp-
íysingar i sima 93-8128.
abcdefah
Leikur ykkar var 37...-Kf^ en
þvimiður tókstokkur á ritstjórn
Þjóðviljans ekki að ná I Helga
Ólafsson I gær, þar sem hann
var að iðka golf.
Helgi á leikinn i þessari stöðu,
og væntum við þess að geta birt
leik hans i n.k. miðvikudags-
blaði.
Halastjarnan:
Eins og skot
Nýlega er Ut komin önnur plata
Áhafnarinnar á Halastjörnunni
og nefnist hún „Eins og skot”.
Þetta er önnur plata áhafnar-
innar en fyrsta platan, „Meira
salt” var söiuhæsta plata ársins
1980.
Gylfi Ægissoner höfundur laga
og texta á nýju plötunni eins og-
á þeirri fyrri og sá hann um út-
setningar ásamt Rúnari Július-
syni og Þóri Baldurssyni. 1
Áhöfninni eru 15 manns, — tveir
vélstjórar: Sigurður Bjóla og
Tony Cook og söngvarar: Ari
Jónsson, Viðar Jónsson, Her-
mann Gunnarsson, Maria Hel-
ena, Maria Baldursdóttir og Páll
Hjálmtýsson sem einnig er
messagutti. Rúnar Júliusson sér
um hluta söngsins og leikur á
bassa og gitar. Þórir Baldursson
á hljómborð, Arni Scheving á
saxafón og vibrafón, Sigurður
Karlsson, trommur, Finnbogi
Kjartansson, bassa, Tryggvi
Hubner á gitar og Grettir Björns-
son á harmonikku.
0 TCÁFU OC SÖLU ÍSLENZKHA STAÐLa ANNAST ÍSN ABAH M ÁLASTO FN U N ÍSLANOS, REYKJAVIK ■ EFTlRPRENTUN HÁ0 1.ETF1 ÚTCEFANDA
FREYIUR
Hostesses
1 Innacmaur Staðall þessi kveður um á stærðir, mál þyngdir og gæðakröfur staðalfreyja svo
v * sem flugfreyja, bílfreyja, skipsf reyja og annarra freyja, er vinna þjónustustörf í
þágu almennings.
2000 1080 + 20 720 + 10 1160 ±20 1050 ±100
1900 1030 + 15 680 4- 10 1100 ±15 920 T90
1800 980 + 15 640 -i- 10 1040 + 15 • 780 ±80
1700 900 + 10 600 -i- 5 960 + 10 660 + 70
1600 850 + 10 575 + 5 900 + 10 550 +60
1500 800 + 10 540 + 5 850 + 10 450 +50
Limaburður:
Freyjur skulu hafa lipran limaburð, létt göngulag og gönguhraði skal vera sem
næst 500 mm/sek. Prófanir á sveigjanleika og formfestu skulu gerðar eftir
ASTM-staðli D790.
Litarfesta.
Litarfesta andlita skal standast7200 sek. álag við allt að 30 gráðu C hita, 800-1200
millibar loftþrýsting og 30-80% rakastig.
Ljómi:
Freyjur skulu vera broshýrar til umhverfisins, og Ijómi streyma frá ásjónu
þeirra og fasi. Ljóminn mælist í candela og skal vera minnst 25 candela, þegar
þreytan er mest.
Framsögn:
Freyjur skulu tala gott mál, framsögn vera áheyrileg og þýð. Raddstyrkur skal
vera um 50 decibel og tónsvið 300-700 hz. Raddstillingar skulu gerðar samkvæmt
ISO Recommendation R 16.
Freyjur samkvæmt staðli þessum skulu bera merki staðalsins IST 6.6 a sér, þeg-
ar þær eru að starfi.
Leysir stcersta vandann
í minnsta baðherberainu
Flest baðherbergi og salerni eru í minna lagi fyrir steypiböð, og
þrengsli koma tíðum í veg fyrir uppsetningu sturtuklefa.
En nýju Huppe-sturtuklefarnir leysa þennan þrengslavanda.
> Þeir opnast á horni með tveimur stórum rennihurðum, sem hafa
| vatnsþétta-segullokun, niður og upp úr.
| Þess vegna kemst hann fyrir á ótrúlega litlum gólffleti. Einnig
■ eru til einstakar rennihurðir. Hringið — skrifið — komið og við
| veitum allar nánari upplýsingar um stærð, gerð og verð fljótt og
I örugglega.
Ávöl efri horn Vatnsþétt segullokun
$ Kaupfélag Borgfirðinga
Borgarnesi
Kúlulegur
2 Mál og þyngd
Eftirfarandi tafla sýnir kröfur um mæramál freyja,
ásamt leyfilegum frávikum. Liggi mál milli staðlaðra
tölugilda, getur stöðlunardeild IMSí veitt undanþágur,
einkum á fáförnum og afskekktum leiðum. Flugfreyjur
og bílfreyjur, sem sinna störfum í þröngum göngum á
milli sætaraða, mega þó hafa stærri brjóstmál og minna
mjaðmamál en taf lan sýnir.
(H) Brjóstmál Mittismál Mjaðmamál Þyngd
mm mm mm mm Newton
Brjónt-
tnál —>
Mittis-
mái —>
Mjaðrna-
má! —>
IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ISLANDS
ISLENZKUR STADALL
IST 1 0.6
GflCHÍTAKA OTOAM fiOKKUN tU-
1971. 04. 01 1 UDC 396/SfB 2/3Ye 1