Þjóðviljinn - 06.06.1981, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 06.06.1981, Blaðsíða 20
 * tyvi lituj t ov - - 20 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Helgin 30. — 31. mal 1981 Að gefnu tilefni vill byggingarfulltrúinn i Reykjavik benda á eftirfarandi. Skv. lögum nr. 54/1978 og byggingarreglu- gerð nr. 298/1979, eru allar breytingar á ytra útliti húsa, t.d. klæðning steinhúsa og gluggabreytingar óheimilar, nema að fengnu leyfi byggingarnefndar. ítrekað er að við endurbyggingu eða viðhald húsa skal leitast við að halda, sem upprunaleg- ustum stil hússins, einkum hvað varðar gluggagerð og ytra útlit. BYGGINGAFULLTRÚINN í REYKJA- VÍK. auglýsir starf RITARA / Islenska járnblendi félagið hf. á skrifstofu félagsins að Grundartanga laust til umsóknar. Góð kunnátta i islensku, ensku og norður- landamáli áskilin. Umsóknir skulu sendar íslenska járn- blendifélaginu hf. fyrir 17. júni 1981 á þar til gerðum umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofu félagsins á Grundartanga og Tryggvagötu 19, Reykjavik, svo og Bókaverslun Andrésar Nielssonar hf., Akranesi. Nánari upplýsingar veitir Svanhild Wend- el i sima 93-2644 á skrifstofutima félagsins kl. 7.30—16.00. Grundartanga, 5. júni 1981. Iðnskólinn, Isafirði auglýsir: 1. Stöðu skólastjóra Við skólann er, auk iðnbrautar, starf- rækt vélskóla- tækniteiknara- og stýri- mannadeild ásamt frumgreinadeildum tækniskóla. Æskilegt er verk- eða tækni- fræðimenntun. 2. Stöðukennara i faggreinum vélskóla og iðnskóla ásamt raungreinum. 3. Stöðu kennara i isjíensku, erlendum málum og fl. Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er til 22. júni n.k. Upplýsingar veita: Óskar Eggertsson s. 94-3092/3082 og Valdimar Jónsson s. 94- 3278/4215. Skólanefnd PÓST- OG SÍM AMÁLASTOFNUNiN óskar að ráða VIÐSKIPTAFRÆÐING til starfa i HAGDEILD FJARMÁLA- DEILDAR. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild. hafin bridge Firmakeppnin Sl. fimmtudag hófst 3 kvölda Efstu pör eru: firmakeppni á vegum Bridge- Aöalsteinn Jörgensen — sambands Islands i Domus Asgeir P. Asbjörnsson 192 Medica. Er þetta liður i sumar- Sigtryggur Sigurðsson — spilamennsku Bridgedeildar Sverrir Kristinsson 192 Reykjavikur, sem staðið hefur þórir Sigursteinss. — fyrir slikri keppni unanfarin ár, Jónas P. Erlingsson 191 með ódæma vinsældum. Ber þar Kristjana Steingrimsd. — hæst hlut Guðmundar Kr. Hannes R. Jónsson 186 Sigurðssonar keppnisstjóra, sem Jóhann Þórir Jónss. — vann mikið og gott starf i bridge Gissur Ingólfss. 185 (og er raunar enn að). Likt og i Gunnar Þorkelsson — fyrra munu bræðurnir Hermann Erla Eyjólfsdóttir 180 og Olafur Lárussynir sjá um sumarbridge. Veitt verða vegleg verðlaun þeim mönnum er efstir verða i lok sumarsins, en gefin 1 eru stig fyrir hvert kvöld, eftir árangri. 1 fyrra varð kempan Sverrir Kristinsson sumarkóng- UlTlSÍÓn ur, eftir baráttu við nokkur horn- _I________ sili (Villa-Valla o.fl.) ÓlðftlT Spiladagar i firmakeppni verða LárUSSOn nk. fimmtudag og siðan sú breyt- ing, aö 3.kvöldið verður fimmtu- ------------------------ daginn 18. júni, en ekki þriðju- dagur 16. júni, einsog auglýst hef- ur verið. Enn er lýst eftir firmum í Suinarbridge er tilvalið tæki- i keppnina og menn beðnir um að færi til að hefja sina fyrstu göngu láta Vigfús Pálsson vita. i „alvöru”-keppnisbridge, þannig Einsog fyrr sagði hófst firma- að vanir spilarar ættu endilega að keppni sl. fimmtudag með þátt- koma með þá óvönu, rétt til aö töku 44 para. (Þetta er tvimenn- gefa þeim tækifæri til að kynnast ingur nb.) Spilað var i þremur skemmtilegu tómstundastarfi i riölum. Eftir 1. kvöldið er staða góðum hópi skemmtilegs fólks. efstu firma þessi: Spilamennska hefst kl. 19.30, en vissara er að mæta timanlega. B.M.Vallá................192 Spilaðeri sumar á fimmtudögum Blikksm. Vogur...........192 i Domus Medica. Keppnisgjald Brunabótafél. Isl........192 pr. mann er kr. 25 pr. kvöld. Veitt Lakkrisg. Krummi.........192 eru kvöldverðlaun (sem er fritt i L.l.Ú ..................192 næsta skipti). Landsvirkjun ...........192 Bridgedeild Reykjavikur vænt- Heimilisprýði............191 ir þess að fólk styðji við bakið á Trygginghf...............191 deildinni í sumarstarfinu. Kvikmyndatökuvél Bíó-Petersens: Komin heim Dagana 4.-9. mai s.l. var aðal- fundur alþjóðasambands kvik- myndasafna, FIAF, haldinn i Rapalio á ttaliu og sótti Erlendur Sveinsson, forstöðumaður Kvik- myndasafns tslands fundinn af lslands hálfu. t tengslum við fundinn var haldin ráðstefna um tæknileg og kvikmyndasöguieg efni. A heimleiðinni haföi Erlendur stutta viödvöl I Kaupmannahöfn til að veita viötöku kvikmynda- tökuvél P. Petersen, sem var bló- stjóri Gamla Biós á árunum 1913-1939. Þegar Petersen, oftast nefndur Biópetersen, fluttist al- farinn frá Islandi 1940, tók hann kvikmyndatökuvél sina meö sér og svo til allt kvikmyndasafn sitt. Kvikmyndasafnið glataðist i elds- voða hjá Ankerstjerne framköllun- arvinnustofunni að þvi er talið er, en kvikmyndatökuvélin hefur hins vegar verið I tryggri vörslu sonar Biópetersen, Jörgen Hö- berg-Petersen, sem er búsettur i Kaupmannahöfn. Þegar Jörgen Höberg-Petersen hafði spurnir af stofnun Kvikmyndasafns Islands ákvað hann að safnið fengi kvik- myndatökuvélina til eignar og varðveislu. Jafnframt lét Hö- berg-Petersen Kvikmyndasafn- inu i té ýmsar frumheimildir varöandi rekstur gamla biósins viö Bröttugötu og nefnt var Reykjavíkur Bíógraftheater, áð- ur en fariö var að kalla bióið Gamla BIó. Biópetersen eignaðist kvik- myndatökuvélina i lok heims- styrjaldarinnar fyrri. Hann hafði verið kallaður frá tslandi, þegar langt var liðið á striöið, til þess að gegna herþjónustu i Danmörku. Þar keypti hann vélina meö það fyrir augum að framleiða kvik- myndir til sýningar i bióinu. BIó- petersen geröi sér manna best grein fyrir þvi hvers konar að- dráttarafl kvikmyndir úr bæjar- lifinu myndi veröa fyrir bióiö hans, þvi fólk haföi svo gaman að þvi að sjá sjálft sig á filmu. Fyrsta myndin, sem vitað er með vissu að Petersen tók var af fyrstu flugkomunni til tslands ár- ið 1919 en siðasta kvikmyndin, var af Alþingishátiðinni árið 1930. Sú mynd eyðilagöist reyndar i framleiðslu. Til allrar hamingju skildi Petersen nokkrar kópiur af myndum sinum eftir hjá Gamla Biói, þegar hann fluttist af landi brott. Þar á meðal er syrpa af þáttum sem tekin var saman á 25 ára afmæli biósins 1931, söngför danska stúdentakórsins og ferða- mynd til Fljótshliðar. Þá hefur varðveist hér á landi myndin, sem Gamla Bió og Nýja Bió framleiddu sameiginlega af Kon- ungskomunni 1921 og hjá Danska kvikmyndasafninu er varöveitt kvikmynd Petersens frá konungskomunni 1926. 1 nóvember næstkomandi verða liðin 75 ár frá þvi aö Gamla BIó var stofnað og reglubundnar kvikmyndasýningar hófust á Is- landi.Þessara timamóta hyggst Kvikmyndasafn Islands og Gamla BIó minnast sameiginlega þegar þar að kemur. M.a. er ætl- unin að leitast við að gera úttekt á Bikarkeppnin Þá hafa fréttir borist af fyrstu leikjum i 1. umferð Bikarkeppni B.I. Sveit Jóns Þorvaröarsonar Reykjavik, sigraði sveit Þórðar Eliassonar Akranesi: 115-94 Sveit Guðmundar Sv. Hermannssonar Reykjavik, sigr- aði sveit Sigmundar Stefánssonar Reykjavik: 114-59 Sveit Arna Guðmundssonar Reykjavik, sigraði sveit Leifs Osterby Selfossi: 103-79 Sveit Jóns Páls Sigurjónssonar Reykjavik komst áfram án spila- mennsku, gegn sveit Sigurjóns Tryggvasonar Reykjavlk, sem gaf leikinn <að sögn B.I.). Sllk framkoma I landsmóti verður vafalaust öörum viti til varnaðar. Fyrirliðar eru minntir á aö koma keppnisgjaldi til Bridge- sambandsins hið fyrsta (Sævars Þorbjörnssonar eða annarra meðlima stjórnar). Einnig eru fyrirliðar hvattir til að koma úrslitum á framfæri við þáttinn, til að fólki gefist kostur á að fylgjast með frá upphafi. Til min geta menn hringt i sima: 43835 eða sent linu til Þjóðviljans. Leikjum i 1. umferð skal vera lok- ið fyrir 15. júni nk. Spiluð eru 40 spil i 1. umferð i 4x10 spila lotum. Frá Bridgefélagi kvenna Einsog áður hefur verið getið ætlar félagið að fara i skiðaskál- ann þ. 13. júni nk. Farið verður frá Domus Medica kl. 12.30. Eru konur beðnar um að tilkynna þátttöku fyrir 10. júni i slmum: 15421 eða 17987. Bló-Petersen framlagi Biópetersens og Gamla Biós til kvikmyndagerðar hér á landi. Af þessum sökum eru allar upplýsingar um Biópetersen, kvikmyndir hans og upphafsár kvikmyndasýninganna vel þegn- ar. Sömuleiðis prógröm og ljós- myndir. Þeir sem geta gefiö upp- lýsingar eru vinsamlegast beðnir um að snúa sér til Kvikmynda- safns íslands, simi 10940 eða hafa samband við Erlend Sveinsson i sima 50959. r Ingólfur Sveinsson: Síðkvöld I eirgulri sól falla hlýir regndropar á þyrstan skóginn og sterkur ilmur berst aö vitum okkar á kyrrum fleti vatnsins blika hauststjörnur bleik sigð ágústmánans rís yfir blátt fjall 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.