Þjóðviljinn - 06.06.1981, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 06.06.1981, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓDVJLJINN Helgin 6. — 7. júni 1981 ÚTBOÐ Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum i eftirfarandi tvö verk: 1. Lagning slitlags á Vesturlandsveg á Kjalarnesi, um 2 km, finjöfnun burðar- lags, lagning 7 m breiðrar malbiksak- brautar og gerð malaraxla. 2. Lagning slitlaga i Árnessýslu. Leggja skal oliumöl á Eyrarbakkaveg og Gaul- verjabæjarveg, alls um 4.2 km, finjöfn- un burðarlags, lagning 6.5 breiðrar ak- brautar. Ennfremur yfirlögn með oliumöl á um 8.7 km kafla á Suðurlandsvegi. útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjald- kera Vegagerðar rikisins, Borgartúni 5, frá og með miðvikudeginum 10. júni gegn 500 kr. skilatryggingu fyrir hvort útboð. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsing- ar og breytingar skulu berast til Vega- gerðar rikisins skriflega, eigi siðar en 16. júni n.k. Gera skal tilboð i samræmi við útboðs- gögn og skila i lokuðu umslagi merktu nafniútboðs til Vegagerðar rikisins, Borg- artúni 7, 105 Reykjavik, fyrir kl. 14:00, hinn 22. júni 1981, en kl. 14:15 sama dag verða tilboðin opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. Reykjavik, i júni 1981, VEGAMÁLASTJÓRI. IJTBOÐ Tilboð óskast i smiði þjónustuhúss i Varmahlið i Skagafirði fyrir Búnaðar- banka Islands og Póst-og simamálastofn- unina. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Umsýsludeildar, Landsimahúsinu i Reykjavik og i útibúi Búnaðarbanka Is- lands á Sauðárkróki, gegn skilatryggingu, kr. 1500.-. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Umsýslu- deildar i Landsimahúsinu þriðjudaginn 23. júni n.k. kl. 11. Reykjavik, 4. júni 1981, Búnaðarbanki íslands, Póst- og simamálastofnunin. TILKYNNING tll dísilbifreiðaeigenda Frá og með 1. júli n.k. fellur niður heimild til þess að miða ákvörðun þungaskatts (kilómetragjalds) við þann fjölda ekinna kilómetra sem ökuriti skráir, nema þvi aðeins að þannig sé frá ökuritanum gengið að hann verði ekki opnaður án þess að inn- sigli séu rofin, sbr. reglugerð nr. 264/1981. Af þessum sökum skulu eigendur þeirra bifreiða, sem búnar eru ökuritum, fyrir 1. júli n.k. snúa sér til einhvers þeirra verk- stæða, sem heimild hafa til isetningar ökumæla og láta innsigla ökuritana á þann hátt sem greinir i nefndri reglugerð. Að öðrum kosti skulu þeir láta útbúa bifreiðar sinar ökumælum, sem sérstaklega' hafa verið viðurkenndar af fjármálaráðuneyt- inu til skráningar á þungaskattsskyldum akstri. Fjármálaráðuneytið, 1. júni 1981. Þú ert svo klár reffúegur, Halídór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.