Þjóðviljinn - 06.06.1981, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 06.06.1981, Blaðsíða 25
Helgin 6. — 7. júni 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 útvarp • siónvarp barnahern Tónleikar Tónskóla Sigursveins A sunnudag kl. 18.00 verður útvarpað frá tónleikum Tón- skóla Sigursveins D. Kristins- sonar. Tónleikar þessir voru haldnír i Bústaðakirkju 20. fe- brúar sl. bar fluttu kór og hljómsveit skólans verk eftir Bach, Stravinsky, Gluck og Mo- zark undir stjórn þeirra Sigur- sveins Magnússonar og George Hadjinikis. Ný íslensk heimildarmynd Fast þeir sóttu rekann frá byggð þar og rætt við siðasta bóndann á nesinu, Björn Krist- jánsson i Skoruvik. Ný islensk heimildarmynd eftir þá Óla örn Andreassen og Jón Björgvinsson er á dagskrá sjónvarpsins að kvöldi hvita- sunnudags kl. 20.30. í mynd þessari er fylgst með rekaviðar- leiðangri á bát frá Reyðarfirði norður undir Langanes. Sagt er Guðbergur Bergsson rithöf undur Ný smásaga eftir Guðberg. Þröstur Guðbjartsson og Þórunn Pálsdóttir I hlutverkum sinum i Oláns- maðurinn 1 kvöld — laugardag — eftir fréttir og tilkynningar er á dag- skrá útvarpsins ný áður óbirt smásaga eftir Guðberg Bergs- son rithöfund. Höfundur les sjálfur sögu sina og hefst lestur- inn kl. 19.35. laugardag kl. 19.35 „Segðu Pang”, sem Jakob S. Jónsson ieikstýrir. Úr bókaskápnum: SEGÐU PANG! I þættinum ,,úr bóka- skápnum” sem er á dagskrá út- varpsins kl. 11.20 á laugardags- morgun er m.a. rætt við leik- stjóra og leikendur i barnaleik- ritinu „Segðu Pang” sem Breið- holtsleikhúsiö hefur sýnt undan- farið i höfuðborginni. Þá ræðir stjórnandinn, Sigriður Eyþórs- dóttur, um Gunnar Gunnarsson, rithöfund, og les sögu hans „Feðgana”. Einnig les Silja Aðalsteinsdóttir bernskuminn- ingar eftir Marlu Gisladóttur. laugardag kl. 11.20 Þessar kisur eru þarna að leika sér að leik- fangamús. Á neðri myndina vantar fimm atriði sem þiðgetiðglímt við að f inna og teikna síðan inná mynd- ina. Svo er hér vísa um litla kisu að leika sér sem hægt er að syngja við sama lag og Gamli Nói. Vísan er eftir Geirþrúði Þórðardóttur: Litla kisa/ litla kisa leikur tiðum sér. Hoppar hátt af kæti, hefur svoddan mæti á öllu því, á öllu því, sem eitthvað kvika fer. yp- utvarp sjénvarp laugardagur 7.25 Tónleikar. Þulur velur 9.30 óskalög sjúklinga Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir). 11.20 <;r bókaskápnum Stjórnandinn, Sigriöur Ey- þórsdóttir, talar um Gunn- ar Gunnarsson rithöfund og les sögu hans „Feögana”. Rætt er viö leikstjóra og leikendur i leikritinu „Segöu pang”. Silja Aöal- steinsdóttir les bernsku- minningar eftir Mariu Gisladóttur. 13.35 tþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 A feröi Óli H. Þóröarson spjallar viö ökumenn. 14.00 A höggstokknum. Hlegiö meö hljómsveitinni „The Scaffold”. Umsjón: Anna ólafsdóttir Björnsson. 14.20 Lög eftir Skúla Hall- dórsson og Sigfús Halidórs- son Skúli Halldórsson leik- ur eigin lög á pianó/ Guö- mundur GuÖjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson sem leikur meö á pianó. 15.00 Þjóftsögur og þjóftlög frá Itússlandl Umsjón: Elin Guöjónsdóttir. Lesari meö henni: Óskar Halldórsson. Þorvaröur Magnússon þýddi sögurnar. 15.40 Hljónisveit Ivans Ren- lidcn leikur barnalög. 16.20 Siftdegislónleikar. Út- varpshljómsveitin i Berlin leikur lög eftir Wilhelm Peterson-Berger, 19.35 ólánsmafturinn. Smá- saga eftir Guöberg Bergs- son; höfundur les. 20.05 Hlöftuball. Jónatan Garöarsson kynnir amer- iska kúreka- og sveita- söngva. 20.45 Um byggftir livalfjarftar — þriftji þáttur. Leiösögu- menn: Jón Böövarsson skólameistari, Kristján Sæ- mundsson jaröfræöingur og Jón Baldur Sigurösson dýrafræöingur. Lesari: Valdemar Helgason. Um- sjón: Tómas Einarsson. (Þátturinn veröur endur- tekinn daginn eftir kl. 16.20). 21.20 Hilde Gueden syngur lög úr óperettum meö hljóm- sveit Rikisóperunnar i Vin- arborg, Max Schönherr stj. 22.00 Slavneskir dansar op. 46 eftir Antonín Dvorák. Alex- ander Tamir og Braxha Ed- en leika fjórhent á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 Séft og lifaft. Sveinn Skorri Höskuldsson les úr endurminningum Indriöa Einarssonar (33). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur Hvftasunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 10.25 út og suftur Ríkharöur Asgeirsson heldur áfram aö segja frá siglingu meö skemmtiferöaskipinu Bal- tika. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Akureyrarkirkju Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup predikar: séra Birgir Snæbjörnsson þjónar fyrir altarí. Organleikari: Jakob Tryggvasan. 13.20 Frá tónleikum I Akur- eyrarkirkju 29. mars s.I. Flytjendur: Kirkjukór Lög- mannshlIÖarkirkjú'félagar i strengjasveit Tónlistarskól- ans á Akureyri, Inga Rós Ingólfsdóttir og Höröur Askelsson. Stjórnandi: As- kell Jónsson. a. „Sjö lög” fyrir selló og orgel eftir Cesar Franck. b. Messa i G- dúr eftir Franz Schubert. 14.00 Dagskrárstjóri i klukku- stund. Ragnar Bjarnason ræöur dagskránni. 15.00 Miftdegistónleikar 16.20 Um byggftir Hvalfjarftar — þriftji þáttur Leiösögu- menn: Jón Böövarsson skólameistari, Kristján Sæ- mundsson jaröfræöingur og Jón Baldur SigurÖsson dýrafræöingur. Umsjón: Tómas Einarsson (Endur- tekinn þáttur frá kvöldinu áöur). 16.55 FlugurÞáttur um skáld- iö Jón Thoroddsen yngra i samantekt Hjálmars Olafs- sonar. Lesarar meö honum : Jón JUliusson og Kristln Bjarnadóttir. 17.20 Barnatlmi Stjórnandi: Guöriöur Lillý Guöbjörns- dóttir. Meöal annars les GuörUn Helgadóttir Ur bók sinni „1 afahúsi” og stjórn- andinn les sögu Stefáns Jónssonar „Vinur minn Jói og appelsínurnar”. 18.00 Frá tónlcikum Tónskóla Sigursveins D. Kristins- sonar I Bústaöakirkju 20. febrUar s.l. 19.25 „ÞU sem vindurinn hæftir...” GuörUn Guölaugs- dóttir ræöir viö Gunnar M. MagnUss rithöfund. 20.10 Frá tónlistarhátlftinni I Dubrovnik 1979 Alexander Slobodianik leikur á DÍanó 24 prelUdiur q). 28 eftir Frédéric Chopin. 20.40 „TrU og vlsindi” Út- varpserindi eftir Guömund Finnbogason samiÖ 1936. Gunnar Stefánsson les. 21.10 Selldkonsert nr. 2 op. 126 eftir Dmitri Sjostakovitsj Mstislav Rostropovitsj leik- ur meö Sinfóniuhljómsveit- inni I Boston: Seiji Ozawa st j. 21.45 „Punktur I mynd”Hjalti Rögnvaldsson les ljóö úr ljóöaflokki eftir Krist ján frá DjUpalæk. 22.00 Laurindo Almeida leikur suftur-amerisk lög á gitar 22.35 Séft og lifaft Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriöa Einarssonar (34). 23.00 Kvöldtónl eikar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok mánudagur Annar dagur hvltasunnu 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.Séra Gunnþór Ingason flytur (a.v.d.v.) 7.15 Létt morgunlög Hljóm- sveitir Dalibors Brásda og Wal-Bergs leika. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft. Hólmfrlöur Pétursdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Þættir Ur þekktum tón- verkum og önnur lögÝmsir flytjendur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Stuart litli” eftir Elwin Brooks White: Anna Snorradóttir heldur áfram aö lesa þýöingu sina (6). 9.20 Morguntónleikar 10.30 „Rósamunde”, hljóm- sveitarsvlta eftir Franz Schubert Suisse Romande hljómsveitin leikur: Emest Ansermet stj. 12.20 Fréttir. 11.00 Messa I Akraneskirkju 13.40 „Sígaunabaróninn”, óperetta eftir Johann Strauss Flytjendur: Rudolf Schock, Eberhard WKchta-, Benno Kusche, Erzebeth Hazy, Lotte Schadle o.fl. söngvarar ásamt kór og hljómsveit Þýsku óperunn- ar i Berlln. ájórnandi: Ro- bert Stolz. Kynnir: Guö- mundur Jónsson. (Aöur útv. I jiini 1980). 15.10 Miftdegissagan: „Litia Skotta” Jón óskar les 16.00 Siftdegistónleikar Félag- ar i Dvorák-kvartettinum og Vlach-kvartettinum leika Sextett í A-dúr op. 48 eftir Antonin Dvorák/ FIl- harmóniusveitin I Berlin leikur „Kastalann” og „Moldá”, tvo þætti úr „Fööurlandi mlnu” tóna- ljóöi eftir Bedrich Smetana, Herbert von* Karajan stj. 17.20 Sagan: „Kolskeggur” eftir Walter Farley Guöni Kolbeinsson les þýöingu Ingólfs Arnasonar (10). 17.50 A ferftóli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Hilmar B. Ingólfsson skóla- stjóri i Garöabæ talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ræstingasveitin” eftir Inger Alfvén Jakob S. Jóns- son les þýöingu sina (6). 22.00 Benjamino Gigli syngur vinsæl iög meft hljómsveit 22.35 Farift til Amerlku og heim aftur Höskuldur Skag- fjörö flytur fyrri frásögu- þátt sinn. 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok laugardagur 17.00 tþróttir UmsjónarmaÖ- ur Bjarni Felixson. 19.00 Einu sinni var. Sjöundi þáttur. Þýöandi ólöf Pétursdóttir. Sögumaöur Þórhallur Sigurösson. 19.30 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Löftur. Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Spöruin, spörum. Þátt- ur i anda sparnaöar og sam- dráttar. Stjórnandi Þorgeir Astvaldsson. I ódýrum og örstuttum atriöum koma fram m.a. Bubbi Morthens og Utangarösmenn, Viöar AlfreÖsson, hópur rokk- dansara, Siguröur Sigur- jónsson, Július Brjánsson og börn. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Gangvarinn gófti. Þýsk mynd um hestarækt og tamningu. Þýöandi Franz Gislason. 22.05 llamingjuóskir á af- mælisdaginn (Happy Birthday, Wanda June) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1971. 23.30 Dagskrárlok. sunnudagur 17.00 Hvitasunnuguftsþjón- 18.00 Barbapabbi. 18.10 Emil i Katthoiti Sænsk- ur myndaflokkur i þrettán þáttum, byggöur á sögum eftir Astrid Lindgren Fyrsti þáttur. — 18.35 Vatnagaman Sundgarp- urinn David Wilkie kynnir sér ýmsar greinar vatna- iþrótta. Annar þáttur. 20.20 Sjónvarp næstu viku. 20.30 Fast þeir sóttu rekann. Ný, islensk heimildamynd eftir óla Orn Andreassen og Jón Björgvinsson. Myndin lýsir rekaviöarleiöangri meö bát frá Reyöarfiröi noröur til Langaness. 21.15 Stórhljómsveit I sjón- varpssal. Jasshljómsveit Clarks Terrys 21.50 A bláþræfti Norskur myndaflokkur i fjórum þáttum, byggftur á skáld- sögu eftir Nini Roll Anker mánudagur annar dagur hvitasunnu 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Múminálfarnir Fimmti þáttur endursýndur. Þýö- andi Hallveig Thorlacius. Sögumaö-ur Hallveig Thorlacius. 20.45 Um loftin blá SjónvarpiÖ mun á næstunni sýna þrjár heimildamyndir um flug- mál ýmiss konar, þjálfun flugmanna og notagildi gervitungla. Fyrsti þáttur fjallar um farþegaflug. Þýöandi Borgi Arnar Finn- bogason. 21.15 Þar er allur sem unir Breskt sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir Paul Scott. Handrit Julian Mitchell. Leikstjóri Silvio Narizzano. AÖalhlutverk Trevor Howard og Celia Johnson. Þegar Indland hlaut sjálfstæöi áriö 1947, sneru flestir Bretar, sem búsettir voru i landinu, aft- ur heim til sin. Sárafáir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.