Þjóðviljinn - 06.06.1981, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 06.06.1981, Blaðsíða 17
 AÐEINS FYRIR ÞIG! „Elsku vinur, af því að það ert þú færðu þetta fyrir aðeins þrjátíuþúsund lírur!" segja prúttararnir á úti- markaðnum í Lignano, um leið og þeir skima f lóttalega i kring um sig. Markaðurinn er haldinn á mánudagsmorgnum yfir sumartímann, og auðvitað gera allir góð kaup, eða hvað... — eik — — Þaö fylgir stemmningunni aö láta teikna af sér mynd. Fyrirsætan er María S. Jónsdóttir, eiginkona Páls Magnússonar, fréttastjóra Timans. — Tiu þúsund i viöbót elskan. — Þessir hressu náungar vildu endilega komast á siöur Þjóöviljans, eftir aö hafa prangaö dýrindis handtösku inn á Ijósmyndarann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.