Þjóðviljinn - 06.06.1981, Qupperneq 17

Þjóðviljinn - 06.06.1981, Qupperneq 17
 AÐEINS FYRIR ÞIG! „Elsku vinur, af því að það ert þú færðu þetta fyrir aðeins þrjátíuþúsund lírur!" segja prúttararnir á úti- markaðnum í Lignano, um leið og þeir skima f lóttalega i kring um sig. Markaðurinn er haldinn á mánudagsmorgnum yfir sumartímann, og auðvitað gera allir góð kaup, eða hvað... — eik — — Þaö fylgir stemmningunni aö láta teikna af sér mynd. Fyrirsætan er María S. Jónsdóttir, eiginkona Páls Magnússonar, fréttastjóra Timans. — Tiu þúsund i viöbót elskan. — Þessir hressu náungar vildu endilega komast á siöur Þjóöviljans, eftir aö hafa prangaö dýrindis handtösku inn á Ijósmyndarann.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.