Þjóðviljinn - 06.06.1981, Blaðsíða 13
Helgin 6. — 7. júni 1981 ÞJÓDVILJINN — StÐA 13
Enn er þess beöiö aö allt veröi tilbúiö. Tinna, Steinunn Jóhannesdóttir sem leikur móöurina, Palli, ViIIi og Albert.
Leikstjórinn Þráinn þungt hugsi
Texti: ká
Myndir: gel.
mæld, vélarnar mundaöar, hljóð-
upptökutækin yfirfarin. Eru allir
hlutir á sinum stað, tepokarnir á
borðinu, vatn i glasinu? A Anna
Jóna að standa svona eða hinseg-
inn?
Eftir nokkrar æfingar er gefið
kaffihlé og þá gefst blaðamanni
tækifæri til að ganga um og sjá
með eigin augum, hvernig staðið
er að kvikmyndagerð. Leikararn-
ir setjast inn i herbergi sem gert
hefur verið að kaffistofu. Þráinn
Bertelsson segir mér að þau reyni
að takmarka vinnuna við skikk-
anlegan tima, en þegar upp er
staðið eftir einn dag kann svo að
fara að út komi ekki nema
tveggja minútna bútur i sjálfri
myndinni. Kristin Pálsdóttir sér
um klippinguna og hún fylgist
með upptökunni og klippir jafnóð-
um og senurnar eru tilbúnar.
Aður en þeir bræður Villi og
Palli bregða sér út til að fá kók og
til að maka sig svolitið út i skit,
eru þeir teknir tali mitt i öllum
asanum.
Finnst ykkur erfitt að vera
kvikmyndaleikarar? spyr ég og
þeir taka undir það að heldur sé
leiðinlegt að þurfa að æfa svona
oft, en ef þeir verða frægir ja, þá
er aldrei að vita nema þeir haldi
til Hollywood!
— En frá hvaða blaði ert þú?
spyrja þeir.
— Frá Þjóöviljanum.
— Ekki frá Morgunblaðinu.
Það eru þeim greinilega von-
brigði að Morgunblöö heimsins
skuli ekki komin á vettvang.
— Ætlaröu að tala við okkur?
— Já ef þið hafið eitthvað
merkilegt að segja.
Þá vandast málið og leikararn-
ir ungu beina nú athyglinni að
Sólveigu Eggertsdóttur sem ann-
ast búninga, en er þessa stundina
að taka mynd af litlu köppunum.
Næst verður á vegi blaðamanns
stúlkan sem leikur systurina
Onnu Jónu. Hún heitir Laufey og
er nemandi i Hagaskóla. Hún seg-
ist ánægð með að fá að leika i
kvikmynd, en bætir við að það sé
alltaf verið aö strlða sér. Hvaö
um það, leikarabrautin freistar
hennar lfka.
Timinn liður og Þráinn segir
mér að kvikmyndagerð fylgi
mikil bið. Þó að svo lfti út sem
enginn sé að gera neitt, þá veröa
leikararnir að biða meðan tækni-
deildin vinnur sitt verk. Ég nota
tækifærið og spyr Þráinn um
söguþráðinn, hvort bókunum sé
fylgt. Hann svarar að sögurnar
um Jón Odd og Jón Bjarna séu
samsettar úr mörgum smásögum
og þvi hafi þurft að vinna handrit-
ið þannig að þær mynduðu heil-
Ölafsson sest i sófann, hann er
kominn með virðulegt skegg og
setur upp gleraugu. Bið foreldr-
anna hefst. Allir eru tilbúnir fyrir
töku.
— ká
Margrét Helga Jóhannsdóttir
leikur sárhneykslaöa húsmóöur
og Hjalti Rögnvaidsson mann
hennar.
steyptan þráð. Hlutverkin eru
gifurlega mörg, en um 40 leikarar
koma fram sem segja einhverja
setningu. t tækniliðinu eru 15
manns svo að sjá má að hér er
ekkert smá fyrirtæki á ferðinni.
Það er áætlaö að kvikmyndatök-
unni ljúki undir lok júli, en þá er
sjálf vinnslan og finpússunin eft-
ir. Þráinn segist vonast til að
frumsýningin gæti orðið i
nóvember eða desember . Það
kann svo að fara að Jón Oddur og
Jón Bjarni verði jólamyndin i ár.
Kaffihiéinu er lokið. Það er
kallaö til æfingar, áður en upp-
takan hefst. Tinna hlýðir strákun-
um yfir það sem þeir eiga að
segja. Steinunn Jóhannesdóttir
sest i stól, styður höndum undir
kinn, áhyggjufull á svip. Egill
Kaffihlé. Baldur, Aöalsteinn Bergdal, hljóöupptökumaöur, Ýrr, Sólveig og Asgrlmur Sverrisson.
Útgerðarmenn — Skipstjórar
Sýnd veiði en ekki gefin!
Ef þið hafið innflutningsleyfi þá getum við boðið
ykkur þessa báta til afgreiðslu strax, á mjög hag-
stæðu verði.
Þeir eru:
Smíðaðir 1978.
lengd: 25.80 m
breidd 7.20 m
lestarrými 98. rúmmetrar
(fyrir kassa)
einangraðir með kælivélum
ganghraði 11 mílur
aðstaða fyrir 9 manna áhöfn í
15 daga
vélarstærð: 570 hp v/750 rpm.
Bátarnir eru að öðru leyti með
fullkomnum búnaði og verðið er
aðeins: ca 7.340.000. ísl. kr. miðað
við gengi dagsins.
Nánari upplýsingar gefur Tækjasalan h/f, Sími 78210