Þjóðviljinn - 06.06.1981, Blaðsíða 26
26 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 6. — 7. júni 1981
ÚTBOÐ
Vatnsleysustrandahreppur óskar eftir til-
boðum i gatnagerð og lagnir i Vogum.
Verkið nær til jarðvegsskipta i götustæð-
um og lagningu vatns og skolplagna.
Heildarlengd gatna er um 460 m.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Vatnsleysustrandarhrepps, Valfelli, Vog-
um, og á Verkfræðistofu Suðurnesja hf.,
Hafnargötu 32, Keflavik, gegn 500 kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Vatns-
leysustrandarhrepps mánudaginn 22. júni
1981 kl. 11.
Sveitarstjóri Vatnsleysustrandarhrepps
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i gatnagerð og lagnir i Ás-
túnshverfi i Kópavogi. Útboðsgögn verða
afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings i
félagsheimilinu Fannborg 2 frá og með
þriðjudeginum 9. júni 1981 gegn 500 kr.
skilatryggingu.
Tilbeðum skal skila i lokuðu umslagi á
sama stað þriðjudaginn 16. júni kl. 14.00.
Bæjarverkfræðingurinn i Kópavogi
Aðalfundir
Samvinnutrygginga og Endurtrygginga-
félags Samvinnutrygginga h.f., verða
haldnir i fundarstofu Samvinnutrygginga,
Ármúla3, Rvik., þriðjudaginn23. júni 1981
og heíjast kl. 10 fyrir hádegi.
Dagskrá verður samkvæmt samþykktum
félaganna.
Stjórnir félaganna.
Helgarvinnubann
Helgarvinnubann i hafnarvinnu og við alla
figkverkun verður i sumar frá og með 13.
júni til 1. sept. n.k..
Verkamannafélagið Dagsbrún
Verkakvennafélagið Framsókn
Verkakvennafélagið Framtiðin
Verkamannafélagið Hlif.
Laus staða
Staða aðalbókara hjá Vita- og hafnar-
málastofnun er laus til umsóknar. Laun
samkvæmt launakerfi starfsmanna rikis-
ins. Umsóknir ásamt upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir
15. júni 1981
Vita- og hafnarmálastofnunin
Seljavegi 32.
Simi 27133.
V,TmÍ4 KAD URI INN
Grensásvegi 50 - Sími 31290
Silunganetin
fást hjá okkur
Póstsendum
samdægurs
Áratugur
Framhald af 111.
40 myndlistarsýningar
Útifrá eru Hamragaröar ef-
laust kunnastir fyrir fjölda sýn-
inga í hUsinu. Fyrstur til sýninga-
halds þar var hinn margslyngi
Þörður Halldórsson frá Dag-
verðará. Lauk hann sýningunni
með mergjaðri kvöldvöku.
Hamragarðar hafa eignast
myndir eftir flesta þá, sem þar
hafa haldið sýningar. Hafa
myndir hUssins verið lánaðar tií
sýnis á hinum ýmsu vinnustöðum
samvinnufélaganna i Reykjavik.
Umfangsmikið
námsstarf
Mjög hefur það færst i vöxt að
halda i'hUsinu námskeið af ýmsu
tagi. Alls hafa 50 mismunandi
námsefni verið tekin fyrir.
Siðastliðinn vetur voru náms-
hópar alls 23 og þátttakendur
221. Flestir voru námshóparnir i
frönsku eða fimm. Sumir náms-
hóparnir hafa tekið saman rit,
sem hafa verið fjölrituð. Ná þar
nefna rit um atvinnulýðræði sem
samið var 1976 c® ritgerðir um
gönguleiðir i nágrenni Reykja-
vikur, sem námshópur um Utivist
tók saman veturinn 1979. Eru
þessi rit nU bæði ófáanleg.
Sérstæð starfsemi
Hamragaröar munu naumast
eiga sér hliðstæðu hérlendis sem
félagsheimili. Húsi sem var
heimili eins mesta félagsmála-
frömuðar og stjórnmálamanns
landsins varbreytti félagsheimili
fyrir starfsfólk samvinnufélag-
anna og nemendur úr Samvinnu-
skólanum. Ráðamenn Sambands-
ins voru réttsýnir og framsýnir er
þeir buðu félögunum Hamra-
garða sem félagsheimili. Ef það
hefði ekki verið gert væri án efa
margt á annan veg i félagsmálum
samvinnustarfsmanna, en
Landssamband isl. samvinnu-
starfsmanna var nánast stofnað i
húsinu 1973. Þá voru aðeins til 9
félög samvinnustarfsmanna en
nú eru þau 42. Skrifstofa Lands-
sambandsins er til húsa i Hamra-
görðum siöan 1974.
Fyrstu hUsverfár i Hamra-
görðum voru þau hjónin Eirikur
Guðmundsson og Ólöf Jónsdóttir.
NUverandi hUsverðir eru þau
Reynir Ingibjartsson og Ritva
Jouhki. Formaður hUsstjórnar-
innar er Margeir Danielsson,
hagfræðingur, fulltrúi Starfs-
mannafélags Samvinnubankans
en fyrsti formaður hennar var
Baldur Óskarsson, þá félags-
málafulltrúi Sambandsins. Aðrir
i hUsstjórn eru: Siguröur Fri-
mannsson frá Sf. Sambandsins,
Guðmundur Höskuldsson frá Sf.
Samvinnutryggingæ-og Andvöku,
Helgi Kristjánsson frá Sf. Oliufé-
lagsins, Kristinn Guðnason frá Sf.
Osta- og sm jörsölunnar. Rebekka
Þráinsdóttir frá Sf. KRON og
Björn Gunnarsson frá Nemenda-
sambandi Samvinnuskólans.
— mhg
Er •
sjonvarpið
SiónvarpsverhsfoSi sími
Bergstaáasírati 38 2-19-40
Aukatekjur
Vinnið ykkur inn allt að 1000 krónum
aukalega á viku með auðveldum heima-
og fristundastörfum. Bæklingur með um
það bil 100 tillögum um hvernig hef ja skuli
auðveldan heimilisiðnað, verslunarfyrir-
tæki, umboðssölu eða póstpöntunarþjón-
ustu verður sendur gegn 50 dkr. þóknun. 8
daga réttur til að skila honum aftur er
tryggður.
Burðargjöld eru undanskilin, sé greitt fyr-
irfram, en sendum lika i póstkröfu og þá
að viðbættu burðargjaldi.
HANDELSLAGERET
Allergade 9 — DK 8700 — Horsens
Danmark
Til sölu
Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar og tæki vegna Véla-
miðstöðvar Reykjavikurborgar:
1. Hino-vörubifreiö, palllaus, K-M 802, árgerð 1980.
2. Volkswagen-sendibifreið, árgerð 1973
3. Volkswagen-sendibifreið, árgerð 1972.
4. Volkswagen-sendibifreið, árgerð 1974.
5. Volkswagen 1200, árgerö 1973.
6. Volkswagen, 1200, árgerð 1973.
7. Volkswagen 1200, árgerð 1973.
8. Traktorsgrafa, JOB 3C, árgerö 1970.
9. Götusópur, Verro City.
Bifreiðar þessar og tæki verða til sýnis i porti Vélamið-
stöðvar að Skúlatúni 1 þriðjudaginn 9. og miðvikudaginn
10. júni n.k.
Tilboð verða opnuð á skriístofu vorri fimmtudaginn 11.
júni n.k. kl. 11 f.hád.
INNKAUPASTOFNUN REYK1AVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI ósk-
ast á lýtalækningadeild nú þegar eða
eftir samkomulagi.
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast til
sumarafleysinga á göngudeild geisla-
deildar. Hlutastarf kemur til greina.
HJÚKRUNARFRÆÐINGA vantar á
gjörgæsludeild til sumarafleysinga.
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Óskast til
frambúðar til starfa I gervinýra. Upp-
lýsingar um ofangreind störf veitir
hjúkrunarforstjóri Landspitalans i
sima 29000.
RÆSTINGASTJÓRI óskast til fram-
búðar og einnig i sumarafleysingar.
Húsmæðrakennarapróf eða sambæri-
leg menntun æskileg, svo og reynsla i
verkstjórn. Upplýsingar um starfið
veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000.
HEILARITARAR óskast sem fyrst i
heilarit Landspitalans. Stúdentspróf
eða sambærileg menntun æskileg. Um
framtiðarstarf er að ræða. Upplýsing-
ar veitir deildarstjóri heilarits i sima
29000 milli kl. 10-12.
LÆKNARITARI óskast til frambúðar
við öldrunarlækningadeild frá 1. júli.
Stúdentspróf eða hliðstæð menntun
áskilin, ásamt góðri vélritunarkunn-
áttu. Umsóknir er greini menntun og
fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspit-
alanna fyrir 23. júni n.k. Upplýsingar
um starfið gefur læknafulltrúi öldr-
unarlækmngadeildar i sima 29000.
Reykjavik, 7. júni.1981,
Skrifstofa rikisspitalanna
Eiriksgötu 5, simi 29000