Þjóðviljinn - 06.06.1981, Blaðsíða 9
Helgin 6. — 7. júní lð81 ÞJóÐVILJINN — StÐÁ 9
Tryggvi Felixson skrifar:
i þjóðviljanum 27. mai
s.l. harmaði einn aðdáandi
Bob Marleys að blaðið
skyldi ekki minnast frá-
falls baráttusöngvarans
Bob Marleys. Ég vil reyna
að bæta úr þessu og fara
nokkrum orðum um það
samfélag sem Marley lifði
i og í hverju barátta hans
var fólgin. Ég rek ekki tón-
listarferil þessa merka
listamanns, enda hafa
honum verið gerð góð skil í
öðrum dagblöðum.
Jamaica er dæmigert þróun-
arland. Meirihluti Ibúa þess býr
viö fátækt og fáfræöi, fáeinir eru
fokrlkir og svo er nokkur hópur,
miöstéttin, sem býr viö viöunandi
lifskjör. A þessari eyju i Kara-
blska hafinu er gróöursæld, mikil
og ylvolgur sjór baöar strendur.
Jamaica er þéttbýl rúmlega tvær
miljónir Ibúa á landsvæöi sem er
tæplega fjóröungur Islands aö
stærö. Þar til fyrir tæpum 20 ár-
um var Jamaica bresk nýlenda. A
öldum áöur fluttu Bretar svarta
þræla frá Afrlku til aö vinna á
gjöfulum sykurekrum eyjarinn-
ar. 90% Ibúa Jamaica eru afkom-
endur þessara þræla, Bob Marley
er einn þeirra.
Þaö væri þá rökrétt aö álykta aö
afrlsk menning setti svip sinn á
daglegtllfá Jamaica.s.s. dansar,
tónlist, þjóösögur og klæönaöur.
Svo er þó ekki. Til þess aö koma i
veg fyrir uppreisn afrisku þræl-
anna var nýlenduherrunum mikiö
i mun aö fótumtroöa trú, siöi og
tungumál svertingjanna. Til-
gangurinn var aö eyöa sameigin-
legum menningararfi og koma
þannig I veg fyrir þá samstööu
sem leitt gæti til uppreisnar.
Þjóöllfiö sem blómstraöi á Jama-
ica þegar landiö varö sjálfstætt
1962 bar þvi ekki mikinn keim af
hinum afrlska uppruna. Sunnu-
dagsfötin voru svört jakkaföt,
hvlt skyrta og hálsbindi á
evrópska visu, afar óþægilegt I
bakandi hitabeltissólinni. Þaö var
ekki vanalegt aö fólk flaggaöi sln-
um afrlska uppruna, eins og viö
þekkjum hjá Bob Marley meö
taktfastri tónlist og áberandi af-
risku hári. Karlmenn klipptu hár-
iö stutt og konur báru I hárið
þegar ég kom fyrst til Jamaica
1971 var hún allsráöandi. Margir
þeirra sem meira máttu sin fóru
aö vlsu niðrandi oröum um þetta
nýja tónlistarform, en stutt viö-
koma i hjarta Kingston höfuö-
borgar Jamaica sannfæröi hvern
og einn aö reggae ætti hug og
hjörtu þjóðarinnar. í fyrstu voru
reggae textarnir innihaldslitlir:
ástin, sólin og regniö. Einnig var
vinsælt aö færa erlend popplög I
reggaebúning. Upp úr 1970 fer aö
bera á lögum meö textum sem
fjalla um baráttu litilmagnans
viö réttvisina og llfiö I fátækt.
Þegar Bob Marley kemur upp á
stjörnuhimininn 1973 beinist at-
hyglin aö þeim sem neyöast til aö
taka sér vopn I hönd til aö lifa.
Marley syngur um ofrlki hvita
mannsins og beinir augum vonar-
Konsert Bob Marleys á siðasta
ári
innar til hins afrlska uppruna.
Margir tónlistarmenn taka upp
þessa stefnu Marleys og hljóm-
sveitar hans The Wailers. Má þar
nefna Burning Spers, Bunny
Wailer, Peter Tosh og Third
World.
Frá þvi aö Marley komst á
toppinn hafa reggae og trúar-
hreyfingin Rastafari tengst
sterkum böndum. Rastafari er
afrisk útgáfa á kristinni trú.
Biblian er grundvöllur Rastafari.
Þeir finna I gamla testamentinu
uppruna sinn, hinir svörtu synir
Israel. Þá hafa þeir einnig fundið
sinn Messlas, hans hátign keisar-
ann Haile Selassie i Eþiópiu.
Fyrirheitna landiö er Afrlka. Þeir
vænta þess dags þegar krafta-
verkið gerist, allir Rastafaris
flytjist til fyrirheitna landsins frá
Babylon, heimi hvlta mannsins.
Þessi endurnýjun á tengslunum
viö Afrlku sem Rastafari boöar er
mjög mikilvæg fyrir Jamaicabúa
I leit aö glataöri fortiö. Siðastliöiö
ár hefur Bob Marley veriö
ókrýndur leiötogi hinnar lltt-
skipulögðu trúarhreyfingar og
meö tónlist hans hefur boöskapur
Rastafari náö aö festa rætur á
Jamaica sem og fleiri eyjum I
Karabiska hafinu.
Um miöjan áttunda áratuginn
náöi reggaetónlistin til Evrópu.
Plötufyrirtækiö ísland kom Mar-
ley og The Wailers á framfæri á
alþjóðavettvangi. Hin taktþunga
reggaetónlist náöi miklum vin-
sældum. En þaö var bara á
Jamaica þar sem boöskapur tón-
listarinnar var meötekinn, um
baráttu litilmagnans gegn kúg-
un Babýlon og afturhvarfiö til
Afrlku. Fyrir rúmu ári átti ég
fund meö Marley I húsi hans i
Kingston og spurði hvort út-
lendingar skildu þann boðskap
sem tónlist hans fylgdi. Marley
brosti og svaraöi: „Reggae er
tónlist fyrir alla sem vilja hlusta.
Þaö skiptir ekki máli hvort fólk
skilur textann. Þaö nægir aö fólk
upplifi taktinn og hljómana. Tón-
list er jú alþjóölegt tungumál.”
Þrátt fyrir auö og frama var
Marley uppruna sinum trúr. I
húsi hans i Kingston var stans-
laus straumur fólks. Marley tók á
móti öllum, geröi aö gamni sínu
og sló á létta strengi eins og
Jamaicabúum er titt. Hjarta hans
og tónlist sló i takt viö vonir og
þrár svartra landa hans. Seint
veröur honum þakkað heilla-
drjúgt starf. t.f.
feiti til aö slétta hina náttúrulegu
svörtu lokka.
„Sú þjóö sem ekki ræktar upp-
runa sinn er ekki frjáls. Fólk af
afriskum uppruna öölast ekki
sjálfsviröingu viö aö rækta siöi og
menningu hvitamannsins. Þaö
eru þeir fátæku sem upplifa ein-
angrun og litillækkun vegna
þessa. Þeir fáu svörtu sem upp-
lifa rlkdæmi og kaupa sig inn á
hiö hvita samfélag I krafti pen-
inga eru ekki heilir menn. Barátt-
an fyrir réttlátara þjóöfélagi er
nátengd baráttu fyrir menningar-
viöreisn byggöri á okkar afriska
uppruna”. Eitthvaö á þessa leiö
vil ég túlka boöskap Bob Marley.
I lok sjöunda áratugsins spratt
upp tónlist sem kölluö var reggae.
Uppruni hennar er ekki fullkunn-
ur, en ræturnar liggja i fátækra-
hverfum Kingston. Tónlist þessi
óx og dafnaöi I höndunum á
mörgum góöum listamönnum og
Af
Bob
Marley
Bob Ma.Iey I febrúar 1980: Það nægir að fólk upplifi taktinn og hljóm-
ana (Ljósin.: Tryggvi Felixson)