Þjóðviljinn - 11.07.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.07.1981, Blaðsíða 11
dægurtónlist Helgin Ul. — 12. júli 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 11 Stray Cats Boxiö kom á óvart. Hægt er aö fara fljótt yfir atr- iði þau sem boðið var uppá á litla sviðinu. Þvi nær undan- tekningalaust voru þær hljóm- sveitir sem þar komu fram hand ónýtar. Aðeins Boxiö úr Kefla- vik sýndi einhverja góöa takta. aldrei verið betri. Það er eins og allt sé að smella saman. Þeir fluttu nokkur hefðbundin Taugadeildarlög af mikilli til- finningu og hrifu viðstadda með sér. Lög eins og „Hvitir salir”, „Listaverk” og „Kear long- nokkur gömul lög auk nokkurra nýrra m.a. ,„Bjór” sem verður titillag á litlu plötu þeirra fé- laga. Lokaatriði á dagskrá kvölds- ins var Þeyr. Þeir fluttu öll sin góðu gömlu lög, lög eins og „Live transmition”, „En”, og „Heima er best”. Þeyr flutti aö- eins eitt laga af væntanlegri plötu „Bás 12” og ef hin lögin verða eitthvað i likingu við það ætti útkoman að verða frábær. Hljómsveitin er orðin ótrúlega örugg og góð. Hljóðfæraleikur er allur til fyrirmyndar. Sam- spil Sigtryggs og Hilmars var snilld. Gitarleikur þeirra Gulla og Steina var eins og við var aö búast frábær. „Mixermaður- inn” fór nokkuð illa með söng Magnúsar i upphafi en það skánaði þegar á leið. Annars var hljóðblöndunin bölvað klúð- ur hjá Þey miöað við þaö hve þaö hafði verið gott þar á undan. Þeyr var tvimælalaust hljóm- sveit kvöldsins þrátt fyrir góða takta hjá Taugadeildinni og BARA-Flokknum. Aðstandendur hljómleikanna Eskvimó og Sterió eiga þakkir skilið fyrir mjög gott starf. Sér- staklega eiga þeir félagar i Eskvimó (Guðni Rúnar og fé- lagar) lof skilið fyrir gott starf. Megi framtak sem þetta blómstra. 1 heild var hér um góða kvöld- stund að ræða og þakka ég öll- um fyrir það. Hljómsveitunum, áhorfendum svo og aðstandend- um. Undertones Föstudaginn þann þriðja þessa mánaðar áttu sér stað meiri háttar tónleikar í Laugardals- höll. Fram komu um 13 hljómsveitir þar á meðal flestar okkar bestu auk nokkurra sem nýstignar eru út úr bílskúrunum. Best er að vikja strax að smá atviki sem átti sér staö á tón- leikunum og blöðunum hefur verið tiðrætt um. Þ.e.a.s. hand- töku á liðsmönnum hljómsveit- arinnar Be. Bé. Ben. A dagskrá þeirra var ikveikja i einum liðs- manni hljómsveitarinnar, að sjálfsögðu hugðust þeir slökkva i honum aftur! En aðstandend- um hljómleikanna þótti það ótryggt sökum ölvunar liðs- manna hljómsveitarinnar. Bönnuðu aðstandendur þvi liös- mönnum B.B.B. að koma fram. Reiddust þá nokkrir kappanna og i æðinu brutu þeir rúður og slettu málningu á Höllina. Réð- ust þeir siðan upp á svið með látum og vélsög sem að visu var bandlaus en um það var engum kunnugt nema þeim. Lögreglan skarst þvi i leikinn og flutti þá i steininn. Það er óskiljanlegt hvernig hægt er að gera svo litið mál sem þetta að stórmáli og krossferð B.B.B. milli blaðanna er bráð fyndin. Það eru allir sammála um aö aðstandendur hljómleikanna hafi gert það eina rétta. Hættum nú að velta okkur upp úr smáatriðum og snúum okkur þess i staö að sjálfum tónleikunum. Tvö svið voru i Höllinni. Aðal- sviðið svo og litið sviö sem var staðsett c.a. 20 metra frá þvi stóra. A litla sviðinu tróðu upp minnst þekktu hljómsveitirn- Þetta hófst allt í Londonderry síöla árs 1975, Þegar þeir Feargal Sharkey, John O'Neill Danny O'Neill, Micky Bradley og Billy Doherty stofnuðu hljómsveitina Undertones. Fyrstu árin voru þrotlaust strit og æfingar. Hljómsveitin lék á litlum klúbbum i Derry uns snælda með hljómsveitinni rak á fjörur útgáfufyrirtækisins Good Vibrations. Hjá Good Vi- brations hljóðrituðu þeir 10 tommuna (EP) „Teenage Kids”. Næsta leik átti hinn kunni útvarpsmaður John Peel. Peel hreifst svo af hljómsveit- inni að hann lék lagið „Teenage kids” stöðugt i þætti sinum um nokkurn tlma. Og áður en langt um leið voru Undertones komnir á samning hjá útgáfu- fyrirtækinu Sire. Rúmu ári siðar kom út fyrsta breiðskifa hljómsveitarinnar sem hét einfaldlega The Under- tones.Breiðskifa þessi gerði það gott og skaust upp breska vin- sældarlistann. Ariö 1980 kom svo út önnur breiðskifa hljómsveitarinnar Hypncítised og naut hún sist minnihylli en sú fyrsta. 1 árslok hættu þeir samstarfi sinu við Sire og gengu til liðs viö EMI. Fyrsta breiðskifa Undertones hjá EMI Positive Touchkom út fyrir skömmu og markar hún nokkur timamót i sögu hljóm- sveitarinnar. A Positive Touch stiga þeir „west-coast” skrefið til fulls. En það er nokkuð sem fæstir að- dáendur hljómsveitarinnar áttu von á. Tónlist Undertones er mjög fersk þrátt fyrir gamlar rætur og lætur ljúft i eyru. Það er ar. N.A.S.T. Fan Hódens Kókó, Exodus, Clitoris, Englaryk, Box og Tappi Tikarass. A stóra svið- inu léku þekktari hljómsveitirn- ar Spilafifl, Taugadeildin, BARA-Flokkurinn, Fræbbbl- arnir og Þeyr. Bassaleikari BARA-flokksins á fullu. fyrstu plötu hjá plötufyrirtæk- inu Sun, That’s all right, en dáið er hann var kvaddur i herinn 1958. Nafnið rokkabillý mun dregið af þvi að hér er ekki um að ræða rokk alveg eins og Bill Haley flutti, né heldur hreina hillbillý-músik, heldur blöndu af hvorutveggja. Aðrar rokka- billýstjörnur frá þessum tima eru t.d. Carl Perkins, sem samdi Blue Suede Shoes, en það lag er einskonar lofsöngur — eða jafnvel „þjóðsöngur” rokkabillýja. Jerry Lee Lewis er lika einn þeirra, Gene Vinc- ent (Be-Bop-a-LuLa). Ég held að einum of mikið sé að segja að rokkabillý hafi dáið um 1960 þótt blómaskeið þess hafi verið á sjöttaáratugnum, þvi að áhrif hefur það haft á rokkið siðan þótt þau séu mis- jafnlega greinileg. En með til- komu Stray Cats má spá rokka- billý uppreisn æru. Ein bcsta hljómsvcit lra um þessar mundir gaman til þess að vita að enn skuli vera til hljómsveitir sem leiti fyrirmynda til hippatima- bilsins. Hljóðfæraleikur er allur hinn ágætasti og sérstaklega er það gitarleikur þeirra bræöra John og Danny O’Neill sem er at- hyglisverður. Þeim tekst að skapa hin miklu „west-coast” áhrif. Positive Touch er afbragðs breiðskifa sem ég er fullviss um að allir hafi gaman af. Aðrar hljómsveitir stóðu þeim langt að baki. Ekki bætti úr skák að hljómurinn var eins og hann gerist verstur. Engu að siöur var gaman að fá tækifæri til aö hlýða á þessar hljómsveit- ir svona á einu bretti. Aðra sögu er að segja af stóra sviöinu. Allar hljómsveitirnar sem þar komu fram voru góðar og flestar mjög góðar. Spilafiflin voru annað atriðið á dagskrá kvöldsins og léku þau nokkur frumsamin lög. Meðal annars þau lög sem verða á væntanlegri plötu þeirra. Tón- list Spilafiflanna sver sig nokk- uð i ætt viö tónlist Talking Heads. Allur hljóðfæraleikur var hinn ágætasti svo og söngur aðal „fiflsins”. Taugadeildin átti allan heiður af þvi að hleypa lifi i áhorfend- ur. Þeir voru mjög góðir og hafa ing”. Þeir voru mildari, kröft- ugri og öruggari i flutningi sin- um en oftast áður. Hljóðfæra- leikur var þéttur og góður svo og söngur óskars og Egils. BARA-Flokkurinn tók við af Taugadeildinni á stóra sviðinu og léku flest lögin af væntan- legri plötu. Þeim tókst vel upp eins og svo oft áöur. Hljóöfæra- leikur allur hinn tilþrifamesti. Þeir fluttu m.a. lögin „Radio prison” og „Boiling water” en flutningur á þvi siðamefnda var einn af hápunktum kvöldsins. Eftir að hafa hlýtt á óskapn- aðinn i Englarykinu og kröftuga tóna Boxins hófu Fræbbblarnir leik. Athygli vakti að Assi gitar- leikari var fjarverandi. Fræbbblunum tókst betur upp en oftast áður og munar um að Stebbi trommari gengur nú heill til skógar. Fræbbblarnir léku Bandariska hljómsveitin Stray Cats er skipuð þrem mönnum: Lee Rocker bassa- leikara, Slim Jim Panthon trommuleikara og gitarleikar- anum og söngvaranum Brian Setzer. Þeir starfa i Bretlandi þar sem þeir hafa gert þrjár litl- ar plötur sem hafa náð vinsæld- um: Runaway Boys, Rock This Town og Stray Cat Strut og eru þessi lög meðal þeirra 12 laga á þessari plötu. Stray Cats leika rokkabillý hljómlist af mikilli kunnáttu, og gæða það jafn- framt nýju lifi, einkum er blæ- brigðarikur gitarleikur Brians Setzers. Þar að auki eru textar þeirra sumir innihaldsrikari en tiðkast með gömlu rokkabillý- lögin. Það er heilmikil „keyrsla” á þessari plötu Stray Cats og þeir sýna fram á að hægt er að flytja liflegt rokk með einfaldri hljóðfæraskipan, og án þess að of mikið sé lagt i trommu „settið”, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Ég mæli með þessari plötu jafnt fyrir gamla rokkara sem yngri. Sumir vilja segja aö rokka- billý hafi lifnað með Elvis Pres- ley er hann söng inn á sina Sigurðsson skrifar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.