Þjóðviljinn - 11.07.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 11.07.1981, Blaðsíða 14
Helgin 11. — 12. júli 1981 ÞJóÐVILJINN — SÍDA 15 14 StÐA — ÞJÓDVILJINN Helgin 11. — 12. júli 1981 „Var I fimleikum” segir Þrtrunn. .Góöur matur á sjónum” segja Marteinn og Jón. HVERNIG ER HEILSAN? boröa allt sem er gott. Eg sniö- geng engar fæöutegundir þótt ég viti aö þær séu óhollar. — Er ekki annars allt oröiö óhollt?” „Og þú ert hraust?” „Já, já ég er mjög hraust,ekki sist eftir aö ég fór aö hjóla,en þú mátt gjarnan koma þvi á fram- færi aö ég vil láta bæta aöstööuna hér viö lækinn; þá væri ennþá betra aö vera hér” Alltaf mistekist megrunin Viö kveöjum Ólöfu i læknum og hittum næst unga stúlku sem er meö krakka úr Skólagöröunum i leikjum á lækjarbakkanum. „Hvaö heitir þú?” „Kristin Hauksdóttir.” „Og hvaö ertu gömul?” „Ég er 15 ára og er i Unglinga- vinnunni.” „Stundar þú einhverja heilsu- rækt?” „Ég fékk hjól I fyrradag og nú ætla ég aðfara aö hjóla i vinnuna. Þaö er 10 gfra. Svo syndi ég dálit- ið og ég hef lika stundaö hand- bolta.” „Helduröu aö krakkar á þinum aldri hugsi almennt um þaö hvernig þau eigi aö halda sem lengst og best æsku sinni og hreysti?” „Það efast ég um. Sumir krakkar eru i einhverjum iþrótt- um, og það er auövitaö ágætt. En það er mest fyrir ánægjuna.” „Hvaö meö mataræöiö?” „Ég hef reynt nokkrum sinnum aö fara i megrun og þaö hefur alltaf mistekist. Þaö er miklu erf- iöara aö neita sér um þaö sem er gott á bragöiö en aö stunda ein- hverja útivist. Þaö geta allir trimmaö eða synt, en ég held aö fólk eigi erfiöara meö mataræöiö. Krakkar á minum aldri fara kannski i megrun einhvern tima, en byrja svo bara aftur á kókinni og pylsunum.” „Ert þú kannski aö hugsa um aö læra eitthvaö sem tengist heilsurækt?” „Nei, mig langar mest til að læra aö teikna,” sagöi Kristin aö lokum. Líklega er þetta óhollt Næst var haldiö i Austurstræt- iö, þar sem viö hittum tvo ekki mjög hraustlega menn. Þeir sögöust hafa verið aö skemmta sér undanfarna daga og vera hálfslappir. Annar hét Marteinn Einarsson, sjómaöur.og hinn Jón Arnason, verkamaöur hjá Rikis- skip. „Ég syndi nú oft” sagöi Mar - teinn aöspuröur, „en annars stunda ég litiö heilsurækt.” „Hefuröu nóg úthald i aö skemmta þér svona dögum sam- an?” „Já, maöur hefur skrokkinn i þetta. Annars er þetta nú aö veröa ágætt núna. Þetta er vist ekki mjög hollt.” „Hvernig er á sjónum? Lifirðu heilsusamlegu lifi um borö?” „Ég var i fimleikum hjá Ar- manni og ég syndi stundum” sagöi hún þegar við spuröum hana hvort hún stundaöi heilsu- rækt. „Hvað með sælgætiö?” „Jú, ég borða dálftiö sælgæti en ég boröa lika hollan mat, þó ekki hafragraut” „Af hverju ekki?” „Hann er svo vondur” sagöi Þórunn. Hjóliðog lífsgleðin Að lokum hittum viö heiöurs- mann á hjóli, Steinþór Jónsson, 68 ára gamlan hafnarverkamann. „Ég hef alla ævi verið mjög hraustur. Ég stundaöi iþróttir þegar ég var yngri, en nú orðiö hjóla ég aöallega. Ég hjóla t.d. alitaf i vinnuna. En ég held aö þaö skipti mestu máli aö vera ánægö- ur meö lifiö. Lifiö er dásamlegt” „Hugsaröu mikið um heilsufar þitt?” „Nei, — ekki mikið — svolitiö. Ég reyki sama og ekkert. Ég veit aö reykingar eru óhollar, en ég boröa hvaö sem er — þó ekki humar. Ég var Iengi á sjó og þaö kom I ljós, aö þótt enginn annar veiktist, þá var ég alltaf sá eini sem ekki þoldi humarinn. En hjóliö hefur hjálpaö mér mikiö viö aö halda þrekinu fyrir utan það aö vera ánægöur meö lifiö. Hvort tveggja hefur fylgt mér frá þvi ég var krakki” sagöi Steinþór aö lokum. þs „Hleyp 4 km á dag” segir Egill Rafn. — Ljósm. —gel— „Reykingar eru óhollar” segir Steinþór. Spjallað við nokkra borgarbúa um heilsurækt þeirra, mataræði og heilsufar almennt Við renndum inn i Laug- ardal einn sólardaginn og þar var ungur maður einn á hlaupum á litla vellinum við hliðina á Laugardais- lauginni. Okkur tókst með naumindum að stöðva hann á sprettinum. „Hvaö hleypuröu mikiö á dag?” „Ég hleyp 4 kilómetra og stundum syndi ég lika.” „Ertu búinn aö gera þetta lengi?” „Siöan s.l. haust. Ég byrjaði á þessu til aö ná af mér aukakilóum og nú er ég búinn aö léttast um 20 kiló.” „Og þú hefur alveg tima fyrir þetta?” „Já, ég er sjómaður og hef góö- an tima á milli túra. Ég hef einnig stundað júdó og hlaupið hefur hjálpaö mér mjög mikiö við að byggja mig upp og bæta þoliö.” „Ertu oft einn hér, þótt veðrið sé svona gott?” „Já, ég er oftast einn hérna aö hlaupa.” „Nú sagðist þú hafa lést um 20 kiló. Þurftiröu ekki aö gæta þin meö mataræöiö lika?” „Já, maöur reykir náttúrlega mikiö, en drekkur ekki. Maturinn er afbragö og ég boröa allt sem aö kjafti kemur.” „Já, islenskur matur er af- bragö” bætti Jón Arnason viö. Ekki fengum viö aö tefja þá fé- laga lengur, þvi þeir þurfti endi- lega að ná sér i hressingu fyrir 12, en þeir voru ekki frá þvi aö þaö væri rétt aö fara aö athuga sinn gang og breyta eitthvað um lifs- hætti. „Þetta er dálitið erfitt stund- um. Liklega er þetta óhollt” sagöi Jón um leiö og viö kvöddum þá. Haf ragrautur er vondur 1 verslunum sem selja iþrótta- og trimmklæönaö var mikiö um aövera. Viö litum inn i verslunina Dömuna i Lækjargötu og þar sagöi verslunarstjórinn aö viö- skiptavinirnir streymdu inn um leiö og sæist til sólar. „Annars eru íslendingar farnir aö klæöa sig miklu skynsamlegar og frjálsleg- ar en áöur, en þótt fólk kaupi sér trimmgalla er ekki þar meö sagt aö þeir ætli aö trimma i honum” bætti hún viö. Þar var litil stúlka aö skoöa iþrótta- og sólföt. Hún sagðist heita Þórunn Guöjóns- dóttir og vera 11 ára. „Jú, ég boröa samt allar fæöu- tegundir, bara minna af hverju. Ég hef reynt aö auka grænmetiö, en annars hef ég ekki fariö á sér- stakan kúr.” „Finnuröu mun á þér siðan þú grenntist?” „Já, ég er allur miklu léttari og hressari, úthaldiö er meira og ég vakna betur á morgnánna” sagöi þessi ungi sjómaöur frá Ólafsvik, sem heitir Egill Rafn Sigurgeirs- son, um leið stökk hann af staö. Er ekki alltóhollt? I heita læknum i Nauthólsvik var fátt um manninn þennan dag enda bar lækurinn nú nafn meö rentu. Hann var svo logandi heit- ur, aö þaö var ekki hægt aö baöa sig i honum, nema niöri viö fjöru- boröiö og þar fundum viö Ólöfu Þorgeirsdóttur, afgreiöslustúlku hjá Sláturfélagi Suöurlands. Hún sagöist vinna eftir hádegiö og reyna aö nota morgnana fyrir sund, böö og nú nýlega er hún byrjuö aö hjóla. „Ég byrjaöi aö stunda sund aö ráöi fyrir 5 árum og nú reyni ég aö synda 200 metra i hvert sinn. Ég fer líka mjög oft hingaö, þvi mér finnst þaö mjög hressandi. Ég fékk nýtt hjól fyrir jólin og mér finnst ég hafa styrkst mikiö viö aö hjóla.” „Hvaö meö mataræöiö, hugs- aröu um þaö sem þú lætur ofan i þig?” „Nei, satt aö segja ekki. Ég „Fæstir krakkar hugsa um heilsuna” segir Kristfn. „Hjóla og fer 1 lækinn”, segir ólöf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.