Þjóðviljinn - 11.07.1981, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 11.07.1981, Blaðsíða 26
26 SÍÐA —ÞJÓDVIbJINN Helgin 11. — 12. júli 1981 Askrifendagetraun ÚTBOÐ Vegagerð rikisins óskar eftir tilboði i lagningu hluta nýs Bláfjallavegar, sem mun liggja af Krisuvikurvegi um Undir- hliðar meðfram Lönguhlið og i Bláfjöll. Gera skal undirbyggingu og burðarlag á um 5,0 km kafla frá óbrynnishólum að Lönguhlið. Vegbreidd er 6,5 m. Verkinu skal að fullu lokið 30. okt. 1981. Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjald- kera Vegagerðar rikisins, Borgartúni 5, frá og með mánudeginum 13. júli, gegn 500 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsing- ar og breytingar skulu berast til Vega- gerðar rikisins skriflega, eigi siðar en 16. júli. Gera skal tilboð i samræmi við útboðs- gögn og skila i lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til Vegagerðar rikisins, Borg- artúni 7,105 Reykjavik, fyrir kl. 14.00 hinn 20. júli 1981 og kl. 14.15 sama dag verða til- boðin opnuð þar að viðstöddum þeim bjóð- endum, er þess óska. Reykjavik i júli 1981. Vegamálastjóri Þad verða dregin út aukaverðlaun í áskrifenda- þrautinni á mánudaginn. Verðlaunin að þessu sinni eru fallegt tré frá Skógræktar- félagi Reykjavíkur, Fossvogs- bletti 1. J% i *;¥ , / \ý\ Frá sýslufundi í A ustur-Skaftafellssýslu Óslandið friðlýst og borað eftir heitu vatni Aöalfundur sýslunefndar Austur-Skaftafellss. var haldinn á Höfn dagna 4. og 5. júni. Sýslu- félagið annarst margskonar rekstur, sem sameiginlegur er fyrir hreppana sex og eru þau málefni margvisleg sem tekin eru til umræöu og afgreiðslu á sýslu- fundi. Unnið hefur verið að endurreisn Gömlu-búðar, elsta húss i sýsl- unni, en það var byggt á Papós sem verslunarhús 1864 og siðan flutt til Hafnar og endurreist þar 1897. Frá 1980, er húsið var full- búið, hefur það þjónað sem byggðasafn og i þvi er einnig fundarsalur sýslunefndar. Var á þessu ári lokið uppgjöri vegna þessara framkvæmda. Nú standa yfir byggingafram- kvæmdir við Elli- og hjúkrunar- heimili sýslunnar og er áformað að ljúka þeim að hausti. Fer fram veruleg stækkun á heimilinu, sem mun, að henni lokinni, geta hýst 33 vistmenn. Þá verða og gerðar verulegar lagfæringar á eldra húsnæði, til aukinna þæginda fyrir starfsfólk og vistmenn. Fjárlög sýslunnar á þessu ári nema kr. 562.800. Til vegamála, þ.e. framkvæmda við sýsluvegi, verður auk þess varið kr. 514.000. Meðal ályktana sýslunefndar má nefna: Beint var til sveitarstjórna að fylgjast með áformum um bygg- ingu sumarbústaða og gætt ákvæða um skipulagsmál i þvi sambandi, svo og samráðs við náttúruverndarnefnd. Skorað var á hreppsnefnd Hafnarhrepps að ganga sem fyrst frá friðlýsingu Óslandsins sem fólkvangs enda virðist full sam- staða um það mál. Beint var tilmælum til for- svarsmanna orkumála i landinu að kanna svo fljótt sem kostur er með borunum, hvort nýtanlegan jarðhita er að finna, er nota mætti til húshitunar á Höfn og i Nesjum. Hægt er að vera á hálum ís þótt hált sé ekki á vegi. Drukknum manni er voði vís víst á nótt sem degi. ÞORVALDUR ARI ARASON hn Lögmanns- og fyrirgreiðslustota Eigna- og féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegi D-9, Kópavogi Sími 40170. Box 321 - Rvk HW Borgarspítalinn pt A Lausar stöður Geðhjúkrunar- fræðingar Staða DEILDARSTJÓRA á dagdeild geð- deildar Borgarspítalans, sem nú er á Hvitabandi við Skólavörðustig. Meðferðarform: hóp og fjölskyldumet- ferð. Staðan veitist frá 1. september. Umsókn- arfrestur er til 1. ágúst. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra, simi 81200. Reykjavík, 9. júli 1981. BORGARSPITALINN. Auglýsinga- og áskriftarsrmi 81333 DJÚDVIUINN Húsnæðisstofnun ríkisins Tæknideild Laugavegi 77 R Simi 28500 1. FELLAHREPPUR, N. MÚLASÝSLU. 3 ibúðir i raðhúsi. Afhending útboðs- gagna á hreppsskrifstofunni og hjá tæknideild H.R. frá 14. júli. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi siðar enþriðjudaginn 28. júli kl. 14.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóð- endum. 2. SEYLUHREPPUR, SKAGAFJARÐ- ARSÝSLU. 4 ibúðir i einbýlis- og parhúsi. Afhend- ing útboðsgagna á hreppsskrifstofunni og hjá tæknideild H.R. frá 15. júli. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi siðar en miðvikudaginn 29. júli kl. 14.00, og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjöðendum. 3. ÞÓRSHAFNARHREPPUR, N. ÞING- EYJARSÝSLU. 6 ibúðir i par- og raðhúsi. Afhending út- boðsgagna á hrepssskrifstofunni og hjá tæknideild H.R. frá 16. júli. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi siðar en fimmtudaginn 30. júli kl. 14.00, og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. 4. HVAMMSTANGAHREPPUR, V. HÚNAVATNSSÝSLU. 4 ibúðir i sambýlishúsi. Afhending út- boðsgagna á hreppsskrifstofunni og hjá tæknideild H.R. frá 20. júli. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi siðar en miðvikudaginn 5. ágúst kl. 14.00, og verða þau þá opnuð að við- stöddum bjóðendum. F.H. Stjórnar verkamannabústaða, Tæknideild Húsnæðisstofnunar rikisins. Jarðarför bróður okkar, Björgvins Guðmundssonar, bankafulltrúa, Hlíöarvegi 45, Kópavogi, fer fram frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 14. júli kl. 13.30. Blóm eru vinsamlega afbeðin, en þeim sem vilja minnast hans er bent á Knattspyrnudeild Breiðabliks i Kópavogi. Kakel Guömundsdóttir, Friöbjörn H. Guömundsson, Ingvi Guömundsson, Kristvin Kristinsson. Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurla aö bíöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eða tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aó leggja fyrir. Þess vegna settum viö upþ neytendaþjónustuha - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. i •RAFAFL Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt simanúmer: 85955

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.