Þjóðviljinn - 11.07.1981, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 11.07.1981, Blaðsíða 17
Helgin 11. — 12. júli 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 rir það að j -kerfinu Owen Wilkes fyrir utan höfuftstöftvar Sipri f Stokkhólmi: Almenningur á rétt á vitneskju til þess aö geta tekiö afstööu á réttum grundvelli. En á hvaöa grunni hvilir starf manns eins og Owen Wilkes, sem leggja sig eftir að rannsaka tæknibúnaö herja, og hversvegna leiöir þaö til andstööu og jafnvel baráttu gegn ákveönum áformum á þessu sviöi? Og hversvegna er slik áhersla lögö á aö skoöa radió- stöövar, hlustunar-miöunar- stöövar og myndavélar, til gervi- hnatteftirlits? Má ekki meö viss- um rétti halda fram aö hér sé um aö ræöa nauðsynlega liöi i varnar- og eftirlitskerfum hervarnanna? — Hér er ekki höfuðspurningin hvort um er aö ræða varnar- eða sóknarkerfi. Aðalatriðiðer aö eðli þessa tæknibúnaðar er leynt fyrir ibúum þess lands, þar sem honum er komið fyrir. Almenningur veit ekki, eða á ekki að vita, hversu flækt við erum i hernaðarnet, sem spannar allan heiminn. Og án þess að hafa innsýn i þetta sam- hengi getur viökomandi þjóð ekki á frjálsum grundvelli tekið af- stöðu til þess hvort hún æskir þessara tengsla við hernaðar- kerfin eða ekki. Þetta er sérstak- lega mikið alvörumál, þegar um það er að ræða, að reistar eru stöðvar, sem eru einboðin skot- mörk i kjarnorkustriði við vissar aðstæður. Þegar tekið er tillit til þessara atriða er ekki hægt að verja leyndina sem hvilir yfir uppbyggingu hernaöarkerfanna, og þessvegna er það skylda okkar aö fletta ofan af henni til þess að ibúar lýðfrjálsra rikja geti fengið að taka afstöðu til þess sem er að gerast. Forgangsskotmörk 1 sambandi viö fullyröingu Owcn Wilkes um aö Sovétmenn miöi kjarnorkusprengju á Island vegna þess tæknibúnaðar, sem hér er og þjónustar kjarnorku- kafbáta bandariska flotans, er ekki nema rétt aö spurt sé, hvort nokkur ástæöa sé til þess að ætla aö Sovétmönnum finnist þaö ómaksins vert aö sleppa atóm- sprengju á hlustunar- og eftirlits- stöövar á islandi eftir aö stríö heföi brotist út. Væru ekki önnur skotmörk talin mikilvægari? — Hlustunar- og njósnastöövar eru ekki þaö sem taliö yrði brýn- ast að bomba. En siglingaleið- sögukerfi bandarisku kjarnorku- kafbátanna eru sjálfur kjarninn i þeirri stefnu Bandarikjastjórnar, sem kennd hefur verið við „fyrsta höggið”, og eru án alls efa for- gangsskotmark i upphafi kjarn- orkustriös. Þeir sem fylgjandi eru her- ■ stöövum á lslandi halda þvi I gjarnan fram aö sá hlustunar- og ■ eftirlitsbúnaöur, sem starfræktur I er á vegum Bandarikjamanna á ! tslandi sé fyrst og fremst liður i > varnarkerfi NATO og þjóni þeim I tilgangi aö viöhalda friöi, en sé J ekki ógnandi eöa i árásarskyni. | Viö einhver rök hljóta slík sjónar- ■ miö að styöjast? — Það er ekki hægt að útiloka m það aö slik viðvörunarkerfi geti i komið i veg fyrir átök, t.d. sneytt ■ hjá striði vegna slysa eða óhappa. ! En tilvist þeirra má einnig nota | sem tylliástæðu til hernáms. ■ Meginmáli skiptir þó að þessar I stöðvar eru aðeins hlekkir i þeirri ■ keðju sem stórveldastreitan ■ hefur undið um heiminn. tsland ' leggur land sitt undir sem hlekk i , þessa keðju með þeim afleiðing- I um sem það getur haft. Ég er þeirrar skoöunar að | koma eigi upp svæðum milli stór- ■ veldanna sem verði óhervædd. I Það mætti til dæmis skapa slika ~ óhervædda linu frá Kanada til i Grænlands, Islands og Noregs. I Það myndi að minnsta kosti ekki ! auka á spennuna milli stórveld- | anna, sem er afar hættuleg. Þessi ■ riki gætu að minu mati gert opin- I berar niðurstööur eigin eftirlits- ■ kerfis meö hernaðarumsvifum. ■ Raunverulegt hlutverk Islands Owen Wilkes er ekki i neinum ■ vafa um það að raunverulegt ■ hlutverk herstöðvanna á íslandi sé að styrkja árásargetu Banda- I rikjaflota á Noröur-Atlantshafi. ■ Slikt hlutverk hlýtur óhjákvæmi- | lega aö þýða tengsl við kjarn- ■ orkuvopnakerfi Bandarikja- ■ manna, og þá sérstaklega kaf- J báta búna atómvopnum, sem ■ verða æ þýðingarmeiri i vigbún- I aöarstefnu Bandarikjastjórnar. m Samkvæmt rökfræði herforingja i ■ austri og vestri kalla slik tengsl á • atómsprengju. (Byggt a viötali vio Owen I Wilkes i Stokkhólmi 23. júni sl., ! norskum blaðagreinum, og dóms- | skjölum) Einar Karl Haraidsson ■ skak AF VITO Einhvern timann i fyrndinni gat ég um Iitt þekktan sovéskan skákmann, Vitolins aö nafni. Eftir þvf sem næst verður komist þá hefur hann aldrei teflt utan Sovétrikjanna og er þaö i raun og veru hálfgerö synd þvf hug- myndaríkari skákmann er erfitt aö fyrirhitta. Væru veitt Nóbels- verölaun f þetta fengi þessi sér- kennilegi skákmaöur, sem eftir áreiöanlegum heimildum hefur dvaliö langdvölum á geöveikra- hælum, þau verölaun fyrir hug- mynd f þrætubókarfræöum Najdorf — afbrigöisins i Sikil- eyjarvörn. Fyrir stuttu rakst ég á skák meö honum þar sem koma fram öll helstu einkenni f skákstil hans óbilandi sigurvilji og sókndirfska: Hvftt: Vitolins Svart: Zuravlev Spænskur leikur 1. e4-e5 2. Rf3-Rc6 3. Bb5-a6 4. Ba4-b5 5. Bb3-Ra5 (Norska afbrigðið svokallaöa. Norömenn rannsökuðu þetta fyrir Olympiumótið i Havana 1966 og æ siöan hafa norskir meistarar beitt þessu afbrigði mikiö. I Havana var uppskeran þó fremur rýr t.d. tapaði Johannessen, þá besti Norðmaðurinn, auðveldlega fyrir Fischer. Algengast er að hróka i þessari stöðu eöa leika 6. d4 en leikur Vitolins er i anda gömlu meistaranna þegar sóknin var vörninni yfirsterkari). 6. Bxf7+! ? (á þessum bæ kemst ekkert að nema sókn). 6. ...-Kxf7 7. Rxe5-Ke7 8. d4-Rf6 9. 0-0 (Hvitur er ekkert að flýta sér og undirbýr að koma hróknum i spiliö með þvi sem kóngurinn kemst i skjól). 9. ...-De8 10. Rc3-Kd8 11. Rd5-Bb7 (Hér kom einnig til greina að leika 11. -Rxd5). 12. Bg5-Bxd5 13. exd5-Be7 14. Hel (Það er eftirtektarvert aö hvitur fer sér aö engu óðslega i upphafi tafls, jafnvel þó hann sé manni undir. Hann kemur mönnum sin- um i ákjósanlegar stöður og undirbýr orustuna á meöan nokkur glundroði rikir i herbúö- um svarts). 14. ...-Hb8 15. a4! (Loks hefst hvitur handa). 15. ,..-b4 16. c4!-h6 17. Bh4-g5 18. Bg3-d6 19. Rd3-Rxc4 20. Hcl-Ra5 Helgi Olafsson skrifar abcdefgh 21. Rc5!! (Þessi stórfallegi leikur leiðir rakleiöis til vinnings, jafnvel þó hvitur veröi i augnablikinu tveim mönnum undir). 21. ...-dxc5 22. d6!! (Annar stórfallegur leikur). 22. ,..-cxd6 23. dxc5 (Nú eru góð ráö dýr. Þrátt fyrir mikla liðsyfirburöi á svartur afar óhægt um vik. Hann kýs að gefa hrók til baka en það bjargar engu). 23. ,..-d5 24. Dxb8-Dc6 25. Bd6! (Náöarstuðið) 25. ... Bxd6 26. cxd6-Dxd6 27. Dc2!-Dd7 28. Dc5! (Hér heföi svartur átt aö gefast upp en hann þráaðist við i nokkra leiki i viðbót). 28. ...-Rc4 29. b3-Re4 30. Dd4-Hh7 31. bxc4-Rc3 32. Db6 + -Dc7 33. Dxb4-d4 34. Df8-Kd7 35. De8 + -Kd6 36. De5+-Kc6 37. Dxd4 — Svartur gafst upp.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.