Þjóðviljinn - 11.07.1981, Qupperneq 21

Þjóðviljinn - 11.07.1981, Qupperneq 21
Helgin 11. — 12. júll 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 varpiö slævir hugann. Þegar þú horfir á sjónvarp og trúir þvi aö þú sjáir myndir á skerminum horfir þú i raun á sindrandi ljósiö frá þrjúhundruö þúsund agnar- smáum deplum. Þessir deplar viröast lýsa samfellt en svo er ekki þvl hver þeirra slokknar þrátiu sinnum á sek. Sliku ljós- kerfi má likja viö „fluorsent” ljós. Þaö er i raun heilinn sem býr til myndina þegar hann móttekur og raöar þessum ljósdeplum á net- himnuna i ákveöinni röö. Mander leiöir siöan rök aö þvi aö slik mót- taka skapi einskonar dáleiöslu- ástand? hugurinn veröur aö opinni brautsem er mestu án tengsla viö umheiminn. Gagnrýni og hlutlægt mat er nánast óhugsandi. Nánari lýsing á áhrifum slikrar innræt- ingar ætti aö vera óþörf, afleiö- ingarnareru svo augljósar. NæsthrekurMander þá skoöun að sjónvarpið sé afslappandi en bendir þess I staö á aö enda þótt sjónvarpsgeislarnir komi hug- anum I „alfa-ástand” (rólegur hugur) sé ekki um aö ræöa þaö sem nefnt er „tómur hugur” (eöa „tæmdur hugur”) sem er eftir- sóknarvert markmiö i t.d. Zen- hugleiöslu sem upphaf aö endur- nýjun hugans. Einnig markmiö hjá Moon, Maharaj Ji, L. Ron Hu- bart og fleiri trúar- eöa auög- unarspekingum, eftir þvi hvor póllinn er tekinn I hæöina, aö fórnarlömbin séu i þessu ástandi meöaö þeir innræta kenningar sinar. Mander álitur aö hjá sjón- varpsneytendum sé frekar um aö ræöa hernuminn huga þar sem ekki sé um neina endurnýjun aö ræða og hugurinn sé hvorki tómur, i kyrrstööu né rólegur. Myndir streyma inn i hann og i þessum myndum felst vald myndasmiösins. Hugurinn er jafn þreyttur eftir sjónvarpsglápiö og áöur en þaö hófst. Sjónvarpiö eykur hvorki virkni né sköpunar- gleö^þú sofnar ef þú ert heppinn, eins og á viö um áfengis- og valiumneyslu. Næst rekur Mander hvernig við verðum af þeim myndum sem viö móttökum. t þvi sambandi rekur hann stööu og hlutverk mynda I fornum trúarsamfélögum jafnt sem i nútímanum. Guöalikneski fyrr á tlmum og enn I dag i trúuö- um samfélögum eru hin eftir- sóknarverða fyrirmynd. Þaö er ekki eitthvaö sem hefur veriö ákveöiö, þvi þannig er þaö bara. t þvi sambandi má nefna aö enda þótt viö sjáum sterkan svip meö hundinum og eiganda hans er þaö ekki vegna þess aö eigandinn hafi viljað likjast hundinum eöa öfugt. Þeir umgangast hvor annan dag- lega og mynd eigandans af hund- inum á sér stærri hlutdeild i myndaheimi hans en flestar aðrar myndir. Hægt og sigandi likist hann hundinum meir og meir. Sama máli gegnir um sjón- varpsmyndir, þá mynd sem viö höfum af sjónvarpinu sem tæki og aðrar myndir i umhverfi okkar. Viö likjumst þeim aö einu eöa ööru leyti. Sjónvarpið veröur hluti af okkur, eitthvað sem viö getum ekki þreifað á, eitthvað sem viö vitum ekki hvaö er, eitt- hvaö sem gerir okkur rugluö og óánægö. Ófullkomið menningartæki Aö lokum felur fjóröa rök- semdin i sér aö sjónvarpiö geti aldrei gegnt menningarlegu hlut- verki vegna þeirra galla sem ein- kenna þaö sem tækni-afkvæmi. Mander skrifar: „Asamt þeim spillingaröflum sem stjórna sjón- varpinu er þaö tæknin sem ákveður annmarkana á innihaldi þess. Nokkrar upplýsingar er hægt aö senda út i heild sinni, nokkrar aö hluta, aðrar alls ekki. Ahrifamestu skilaboöin eru hin grófu og einföldnen þaö eru jafn- framt þau skilaboö sem þjóna þeim markmiöum sem viðskipta- valdiö ætlar þessu markaöstæki sinu aö uppfylla. Máttur sjón- varpsins felst fyrst og fremst I auglýsingum. Þvi veröur ekki breytt. Gallarnir eru innbyggöir i tækninni”. Fyrst er þaö upplýsingatapiö sem Mander fjallar um. Sjón- varpinu er ætlað aö miöla sem mestu til sem flestra á sem skemmstum tima. Þvi sem er miölaö er valiö meö þetta i huga. Og hverjir velja? Þeirri spurn- ingu er i raun óþarft að svara þar sem valiö er nær undantekninga- laust háö fjárhagslegum „speku- lasjónum”. Viröist litlu máli skipta hvort riki eöa einkaaöilar standa þar aö baki. Viö fáum aö sjá þaö sem viö eigum aö sjá, það sem hentar fjárhagslegum eöa pólitiskum þörfum og hagsmun- um stjórnanda (framleiðanda) og þvi veröur augljóslega margt og jafnvel flest þaö sem máli skiptir útundan. Þessu veröur þvi miöur ekki breytt. Þaö má segja aö hér sð um aö ræða vandamáliö um hænuna og eggið. Þaö er erfitt aö segja hvor kom fyrst tæknin eöa stjórnend- urnir. Ef til vill var þaö alls ekki viöskipta-hugsunarhátturinn sem vann striðið um stjórnunina á sjónvarpinu. Tæknin valdi ef til vill sjálf sinn herra ef tekið er miö af ótalmörgum annmörkunum sjónvarpsins. Þokukenndar myndir orsaka skort á smá- smygli, þvi enda þótt sjónvarps- myndin berist meö þrjúhundruö þúsund ljósdeplum sem raöast niöur i fimmhundruö linur á skerminum nægir þaö ekki til aö birta skýrar smásmugulegar myndir. Þaö má segja aö upp- lifunin að horfa á sjónvarp sé aö einhverju leyti sambærileg við aö skoöa heiminn i gegnum tesiu. Þaö nægir að líta af sjónvarps- skerminum um stund og skoða aöra þá hluti sem eru I stofunni til aö sannfærast um aö samlikingin á viö rök að styöjast. Þaö er t.d. ekki aö ástæðulausu aö mikill hluti sjónvarpsmynda eru nærmyndir. Andlit I nærmynd er meö þvi skarpasta sem sjón- varpiö getur framleitt og þær ná aö sýna einhverskonar tjáningu. Þar meö er þaö upptaliö og flat- neskjan veröur allsráöandi. t þessu samhengi er árangursrikt að bera saman myndgæöi kvik- myndar sem er sýnd á kvik- myndatjaldi annars vegar og I sjónvarpi hins vegar. Þaö er ekki aö ástæðulausu aö margir kvik- myndagerðarmenn hafna sjón- varpinu sem miöli enda þótt þetta sé aöeins ein af ástæðunum. Hljóö i sjónvarpi er einnig háö mörgum annmörkum, fyrst og fremst vegna lágs tiönissviös og ódýrra innbyggöra hátalara. Telja mætti upp ótal fleiri ann- marka er varöar t.d. lit, skýrleika og dýpt en ég læt þetta nægja aö sinni i von um aö mönnum fari aö skiljast hvaö „kassinn” er I raun óæskibeg og litt spennandi „áhrifamaskina”. Aö kenna sig viö frjálsa hugsun og jafnrétti en viðurkenna tilveru þessa tækis, ég tala nú ekki um að eyða fri- tima sinum i sjónvarpsgláp, eöa ganga meö grillur i kollinum um aö samnorrænt sjónvarp sé æskilegt innlegg I islenska menn- ingu, þaö hljómar óneitanlega falskt i minum huga, svo ekki sé meira sagt. 1 von um aö viö lærum af reynslu annarra I þessum efnum og aö fyrirhyggjan veröi i há- vegum höfö sendi ég mínar bestu kveðjur. Einar Már Guövarðarson Heimildir: „Nordsat og den kulturpolitiske udfordring”, eftir Frands Mortensen og Preben Sepstrup, Information, 37. ár- gangur, 123.tölublaö. 3(b—3L mai 1981. „Four Arguments for the Eli- mination of Television”, Jerry Mander, Morrow Quill Paper- backs, New York, 1977. Siglaugur Brynleifsson skrifar: Tímarit Zeitschrift fur Sozialforshung. Herausgegeben von Max Hork- heimer. Jahrgang 1-9. Gesamtregister. 1932-1941. Deutscher Taschenbuch. Verlag. dtv reprint. 1980. Með uppfinningu Gutenbergs veröur bylting I miölun þekk- ingarinnar. Þaö leið ekki öld frá þvi aö Gutenberg hóf prentun bóka, þar til fréttablaö og timarit hófu göngu sina, reyndar i tals- vert öðru formi en nú gerist. Flugritin um viss efni bárust um landiö og siöan hefur mikill hluti fréttamiölunar borist með dag- blööum og blöðum. Timaritiö helgaö mismunandi fræöigrein- um eöa bókmenntum er nokkurra alda gamalt. Fyrst i staö voru fyrstu tímaritin ætluö uppbyggi- legu kristilegu efni siöan fer meira fyrir veraldlegri efnisþátt- um og fjölbreytileikinn eykst. Fyrstu timaritin i nútlma merk- ingu birtast á Englandi einkum á 18. öld og Utgáfa þeirra hefst siðan I öörum rikjum Evrópu. Eftir aö prestarnir hættu aö vera fjölmiölar almennra tiöinda úr byggðarlaginu eöa erlendis frá, taka blööin viö og timaritin. Nýjar upplýsingar um bók- menntir og ýmsar fræöigreinar birtast i tlmaritum og eftir þvi sem á liöur veröa þau sérhæföari. Þegar kemur fram á 19. öld eykst sérhæfingin og magnið. Það hefur löngum verið taliö aö 60%—70% nýrra upplýsinga og viöbótarþekkingar birtist i fyrstu i timaritum. Þýöing þessa bóka- forms er þvi' mikilog áhrif þeirra fara eftir þvi. Félagsfræöi getur veriö fremur óljóst hugtak, fer eftir þvi hvaða merking er lögö 1 hugtakiö. A dögum Weimar-lýöveldisins varö þessi fræöigrein mjög á oddinum og komu þar m.a. til áhrif Marxismans. Félagsfræöi- strfnunin 1 Frankfurt varö fræg fyrir rannsóknir sinar á sinum tima. Svo geröist þaö á fyrstu ár- um fjóröa áratugsins aö allir starfsmenn stofnunarinnar flúöu Þýskaland Hitlers og höföu höfuðstöövar sinar eftir þaö i Bandarikjunum, sem varö til þess aö móta mjög félagsfræöi- rannsóknir þar I landi. Timarit stofnunarinnar „Zeitschrift fúr Sozialforschung” var fjölmiðill hennar um niu ára skeiö og jafn- framt mjög mótandi i félags- fræöilegum og menningarlegum efnum. í ritinu birtist fjöldi greina eftir þá menn sem oft eru kenndir viö Frankfurt skólann „kritisku teoriuna”. Horkheimer, Adorno, Gerlach, Griinberg, Marcuse ofl., mótuöu stefnuna og driffjöörin alla tiö var Hork- heimer. Fjölmargir fræðimenn skrifuöu I timaritiö bæöi evrópskir og bandariskir og efnisvaliö var vitt. Þetta timarit varö meðal þeirra sem höföu mjög mótandi áhrif á sinum tima um flest öll þau efni sem snertu á einhvem hátt félagsfræöivfsindi. Margar greinanna sem þarna birtust uröu uppistaða i meiri háttar ritverk slöar. Þaö er merkilegast viö þetta timarit, hversu margir höfundanna uröu siöar kunnir fræöimenn og höf- undar. Skoðanir þeirra margra t(Miu eðlilegum breytingum, en það er I fyllsta máta eölilegt að skoöanir breytist aö ööru breyttu, ef svo væri ekki væri vart um lif- andi manneskjur aö ræöa. Fjölmargir ritdómar birtust auk greina i timaritinu og þar er fjallað um þau ritsem hæst bar á þessum árum, þaö er mjög fróö- legt að lesa þessa hálfrar aldar gömlu ritdóma og þeir tjá tiöar- andann mörgu ööru betur. Timaritafjöldinn sem gefinn er út nú á dögum er gífurlegur og gæöi þeirra ákaflega misjöfn, en þaö eru alltaf nokkur timarit sem vera sfgild, þótt þeim sé fyrst og fremst ætluö timatakmörkuö tjáning vissra viöfangsefna. Þetta timarit er eitt þeirra. Félag jámiðnaðarmanna Skemmti- ferð 1981 fyrir eldri félagsmenn og maka þeirra verður farin sunnudaginn 23. ágúst n.k. Ferðast verður að Gullfossi og Geysi. Lagt verður upp frá skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 30, kl. 9.00 f.h. Til- kynnið þátttöku til skrifstofu félagsins sem fyrst. Stjóm Félags jámiðnnaðarmanna Stjóm verkamannabústaða í Reykjavík óskar að ráða aðalbókara. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af tölvubókhaldi. Umsóknarfrestur til 25.7. n.k. Nánari upplýsingar á skrifstofu V.B. Suð- urlandsbraut 30. Stjóm verkamannabústaða KRAKKARlVfc^-^^^? aðberabió í ir y \f 5 ^ J IV Blaðberabíó! Bensi Skemmtileg mynd fyrir fólk á öllum aldri. Sýnd i Regnboganum, sal A, laugardag kl. 1 e. hád.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.