Þjóðviljinn - 11.07.1981, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 11.07.1981, Blaðsíða 23
Helgin II. — 12. juli 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23 Ég kann ekki við þetta Garðar Hvað þá? Að flokksbræður þínir séu að skófla í sig kavíar hjá alræðisrússum Eg ætla að fara sjálfur! Þinglyndi Kennarar óskast Kennara vantar að Fjölbrautaskólanum á Akranesi i eftirtaldar kennslugreinar: Stærðfræði, forritun og tölvufræði. Upplýsingar gefur Sigurður Guðni Sig- urðsson i sima 93-2391 Hagfræði- og við- skiptagreinar. Upplýsingar gefur Engil- bert Guðmundsson, konrektor i simum 93- 2544 eða 93-2698. Skólameistari. eSt. Jósefsspítali Landakoti Stöður hjúkrunarfræðinga Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á barnadeild, lyflækningadeild, handlækn- ingadeild og vöknun frá 1. september eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 19600 milíf 11—12 og 14—15! Reykjavik 10.7 1981 Hjúkrunarforstjóri Stofnfundur blóðgjafafélags verður haldinn 16. júli 1981 kl. 20.3Ó (8.30 e.hád.) i Domus Medica, stóra sal. Dag- skrá: 1. Erindi: Hlutverk blóðgjafafélags. 2. Lög félagsins kynnt, rædd og borin upp til samþykktar. 3. Stjórnarkosning. 4. Árgjald ákveðið. Allir blóðgjafar velkomnir og aðrir, sem vilja styðja blóðsöfnunarstarf og blóð- bankastarfsemi i lækninga- og rannsókna- skyni. F.h. undirbúningsnefndar Dr. med. ólafur Jensson forstöðumaður Blóðbankans iffc RÍKISSPÍTALARNIR IBlausar stödur Landspítalinn DEILDARSJÚKRAÞJÁLFARI óskast sem fyrst á endurhæfingardeild Landspit- alans. Einnig óskast SJÚKRAÞJÁLFARAR frá 1. sept. Upplýsingar veitir yfirsjúkra- þjálfari endurhæfingardeildar i sima 29000. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI Óskast á lyflækningadeild 4 frá 1. sept. n.k. Einnig óskast HJúKRUNARFRÆÐING- UR i hálft starf á gervinýra frá 14. ágúst.Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri Landspitalans i sima 29000. Reykjavik, 12. júli 1981 Skrifstofa rikisspitalanna Eiriksgötu 5, simi 29000.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.