Þjóðviljinn - 30.01.1982, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.01.1982, Blaðsíða 5
Helgin 30.—31. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Myrkir músíkdagar í Gamla bíói á mánudag: Askell: Flutt veröur verk hans Atli Heimir: Xanties fyrir flautu Hjálmar: Tónverk lians Kóm- Blik, fyrir einleiksklarinet. og pianó á efnisskránni. anza fyrir flautu, klarinet og pianó er eitt verkanna. Flytjendur eru Einar, Manuela og Þorkell Myrkir músíkdagar hóf- ust í Norræna húsinu á föstudag og næstu tón- leikar verða i Gamla bíói á mánudagskvöld kl. 20.30. Þar verða flutt tónverk eftir 5 íslensk tónskáld, en flytjendur eru Manuela Wiesler, flauta, Einar Jó- hannesson klarinett og Þorkell Sigurbjörnsson píanó. Myrkir músikdagar er hátið sem i fyrsta sinn var haldin árið 1980 og tilgangur hennar er að leggja rækt við islenska tónlist, einkum ný islensk verk, og erlend verk sem áhugaverð þykja. t þetta sinn hefur tekist að fá Háskólatónleika, Tónlistar- skólann i Reykjavik, Rikisút- varpið, Tónskáldafélagið og STEF til að sameinast i myrkasta skammdeginu um að flytja islenska tónlist, eldri sem yngri. A tónleikunum á mánudag verða flutt eftirtalin verk: Largo y largo (1981) fyrir flautu, klari- nett og pianó eftir Leif Þór- arinsson, Blik (1979) fyrir ein- leiksklarinett eftir Áskel Másson, Xanties (1976) fyrir flautu og pianó eftir Atla Heimi Sveinsson, Pelsatilboð 25% útborgun — eftirstöðvar á 6 mán. Minkapelsar í úrvali Musc Rat-pelsar Beaver-pelsar Úlfaskinnpelsar Rauðrefaskinnpelsar Ikornapelsar NWajutWLÍ %<‘ZP/6t> Leifur: Eftir hann verður flutt Largo y largo fyrir flautu, klarinet og pianó. Duo (1982) fyrir flautu og pianó eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Rómanza (1981) fyrir flautu, klarinet og pianó eftir Hjálmar Ragnarsson. Þau Manuela, Einar og Þorkell Þorkeli: Frumflutt veröur verk hans Duo fyrir flautu og pianó. fluttu svipaða efnisskrá á vegum sænska útvarpsins i nóvember sl. við mjög góðar undirtektir og var það skoðun gagnrýnanda að hér væru á ferð tónlistarmenn á heimsmælikvarða. __r,pr Gjöf Jóns Sigurðssonar Samkvæmt reglum skal verja ráðstöfun- arfé til „verðlauna fyrir vel samin vis- indaleg rit, og annars kostar til þess að styrkja útgáfur merkilegra heimildar- rita.” Heimilt er og að ,,verja fé til viður- kenningar á viðfangsefnum og störfum höfunda, sem hafa visindarit i smiðum.” Öll skulu þessi ,,lúta að sögu íslands, bók- menntum þess, lögum, stjórn og framför- um.” Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um fjárveitingar úr sjóðnum. Skulu þær stilaðar til verölaunanefndarinnar, en sendar forsætisráðuneytinu, Stjórnar- ráðshúsi, 101 Reykjavik, fyrir 1. mars 1982. Umsóknum skulu fylgja rit, ritgerðir eða greinargerðir um rit i smiðum. Iteykjavik i janúar 1982. Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðsson- ar. Magnús Már Lárusson Óskar Halldórsson Þór Vilhjálmsson. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboð- um i eftirfarandi: Útboð RAR1K-82002 Einfasa stauraspenn- ar 25—75 kVA og eldingavarar. Opnunardagur 16. mars 1982 kl. 14:00 Útboð RARIK-82006 Millispennar 100—300 kVA Opnunardagur 16. mars 1982 kl. 14:00 Útboð RARIK-82007 Aflrofabúnaður 11 og 19 kV Opnunardagur 8. mars kl. 14:00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitu rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik fyrir opnunartima, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, frá og með mánudegi 1. febrú- ar 1982 og kosta kr. 50,- hvert eintak. Reykjavik 27. janúar 1982 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Samvinnumenn — Reykjavík Við boðum til kynningarfundar um bygg- ingarsamvinnu fimmtudaginn 4. febrúar n.k. i íundarsal Samvinnutrygginga að Ármúla 3 á fimmtu hæð kl. 20.00 Á fundinum verða kynntar hugmyndir um aukna hlutdeild byggingarsamvinnu við lausn húsnæðismála Reykvikinga. Fulltrúi frá Þróunarstofnun Reykjavikur mun gera grein fyrir fyrirhuguðum ibúða- svæðum i Reykjavik og nýjustu viðhorfum i þróun byggðar. Kynnt verður starf Byggingarsamvinnu- félags starfsmanna SÍS og starf Bygging- arsamvinnufélagsins Vinnan, og rætt um markmið með félagslegum húsbygging- um. I lok fundarins verða almennar umræður og fyrirspurnir og kannaður hugur fund- armanna til eflingar samvinnustarfi við húsbyggingar. Byggingarsamvinnufélag starfsmanna SÍS Byggingarsainvinnufélagið Vinnan Kaupfélag Reykjavikur og nágrennis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.