Þjóðviljinn - 30.01.1982, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 30.01.1982, Blaðsíða 29
Helgin 30.-31. janúar 1982 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 29 útvarp • sjónvarp Þarna er verið að kvikmynda Grýlur á andafundi... og endur fyrir löngu orðnar saddar... nema hvort tveggja sé... Sunnudag TT kl. 18.00 1 Stundinni okkar á sunnudag- inn verður heldur betur fjör. Þar koma fram hinar lands- frægu og frábæru Grýlur, en þær riöu á vaðið með aö stofna alvöru kvennapoppgrúppu. t útvarpinu kl. 20,30 á laugar- dagskvöld verður þáttur um Uhro Kekkonen og annar á mánudagskvöldið kl. 22.35. Borgþór Kjærnested og Tuomas JSrvcltk sjá um þá báða. Fjallað veröur um stefnu Kekkonens i utanrikismálum og stöðu Finnlands eftir striö. Reynt verður að gefa mynd af þessari stefnu, sem mörgum hefur gengið illa að skilja til hlitar. Oft hefur þvi verið haldið fram af misvitringum að stefna Finnlands hafi verið ákveðin i Moskvu og talað hefur veriö um Finnlandiseringu i litilsvirð- ingartóni. Kekkonen sagði að ekki ætti að spyrja neinn leyfis, en litið land ætti að vita hvað þvi væri fyrir bestu. Finnar hafa átt vinsamleg samskipti við Sovét- rikin, en þeir höfðu herstöö i Finnlandi til 1956. Ekki var Verður gaman aö sjá hvernig þær handleika græjurnar. Þá verða þar tveir skrýtnir karlar, Dúddi og Jobbi, og sýnd veröur mynd frá ísrael, en þaöan fáum við mikið af þeim appelsinum, sem við borðum. 1 myndinni sjáum við hvernig börn eru upp- alin i þvisa landi. Teiknimyndir verða sýndar og fleira verður um skemmtilegheit. áhugi Sovétmanna á herstööinni meiri en svo að þeir fóru þaöan að eigin ósk og er þaö meira en margur annar hefur reynt i viö- skiptum við stórþjóðir. í þættinum á mánudaginn verður ieitaö eftir áliti annarra á Uhro Kekkonen. Tekinn er m.a. til vitnis hinn heimsfrægi finnski skopteiknari Kari, sem hefur teiknaö Kekkonen i þrjá- tiu ár, en haföi þó ekki heilsaö honum nema einu sinni. Kekkonen hafði góða kimni- gáfu og er hann hitti Kennedy Bandarikjaforseta 1961 sagðist hann koma á hans fund meö framrétta hönd en ekki opinn lófa. Betur aö aörir færu aö dæmi hans._________________ kl. 20.30 Laugardag Stroku- drengurinn Laugardaginn 30. janúar ki. 11.20 veröur flutt leikritiö „Strokudrengurinn” eftir Edith Throndsen. Þýðandi er Sigurður Gunnarsson, en Klemenz Jóns- son er leikstjóri. Fluttur verður fyrri þáttur sem nefnist „Flótt- inn”. 1 helstu hlutverkum eru Borgar Garðarsson, Jóhanna Norðfjörð, Arnar Jónsson og Helga Valtýsdóttir. Þetta leikrit var áður á dagskrá 1965. ' Jonni Finstad er ekki ánægður. Honum finnst hann af- skiptur, bæði heima og I skól- anum, og þaö kemur fram i til- litsleysi hans við allt og alla. Hann tekur það ráð að strjúka en hjóliö hans bilar á leiðinni i smábæ einum, svo hann verður að halda kyrru fyrir. Þar hittir hann gamlan félaga sinn, og úr þvi fer málið aö taka nokkuð aðra stefnu.____ Laugardag kl. 11.20 Uhro Kekkonen þjóðhöfð- ingi í aldarfjórðung Hrói og hrapparnir sjö I sjónvarpi kl. 21.00 á laugar- dagskvöld verður sýnd myndin Ilrói og hrapparnir sjö. Er það bandarisk dans- og söngvamynd frá árinu 1964. Chicagoborg árið 1928 var þekkt sem borg glæpamanna, þar sem byssurnar voru látnar tala. Stóri Jim hefur verið boðið i mikiö afmælishóf og meöal gesta er Glick lögreglustjóri og undirmaöur hans og úrval ann- arra heiöursmanna, einkum úr undirheimunum, þar á meðal Guy Gisborne. Þegar veislu- gestir hafa lokiö söng til heiöurs Stóra Jim skjóta þeir hann. Þegar þvi er lokiö útnefnir Gisborne sig sjálfan mann núm- er eitt. Eftir þetta fara ýmsir skuggalegir hlutir að gerast, sem ekki verða nánar raktir hér. Myndin á að vera eins kon- ar grin um þær kvikmyndir, sem gerðar voru um fræga glæpamenn Chicagoborgar á þriðja áratugnum. 1 aðalhlutverkum eru engir aukvisar. Þar eru Frank Sin- atra, Dean Martin, Sammy Davis Jr., Peter Falk, Bing Crosby, svo aðalmennirnir séu nefndir. Þrándur Thoroddsen þýddi textann. ÁJl Laugardag Xy kl. 21.00 Bitvargurinn í sjónvarpinu kl. 21.10 á mánudagskvöld verður sýnt franskt sjónvarpsleikrit er nefnist Bitvargurinn. Er það i léttum dúr og eftir Claude Klotz. Leikritið fjallar um siaukinn hlut auglýsinga og auglýsinga- mennsku i stjórnmálum sam- timans. Frambjóöandi i for- setakosningunum nýtur sex mánaða leiðsagnar sérfræðings i auglýsingum, sem býr til imynd af frambjóðandanum, er fellur kjósendum vel i geð. Allt gengur snuröulaust fyrir sig þangaö til frambjóðandinn neyöist til aö rökræöa kosninga- málin við andstæðing sinn i sjónvarpi. t aöalhlutverkum eru Jean Rouise, Daniel Ceccaldi, Cathe- rine Rich og Jacques Monod. Ragna Ragnars þýðir. kl. 21.10 \ v Mánudag útvarp sjónvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. FrtíHr Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Arnmundur Jónasson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (litdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Stroku- drengurinn” eftir Edith T hrondse n Þýöandi: Siguröur Gunnarsson. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Fyrri þáttur: Flóttinn (Aöiír á dagskrá 1965). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 iþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Lauga rda gssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 islenskt mál Jtín Aöal- steinn Jónsson flytur þátt- inn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 16.20 Klipptog skoriöUmsjón: Jónína H. Jtínsdtíttir. Asta V al dimarsdóttir les „Bernskuminningu” eftir Aslaugu Jensdóttur frá Núpi. Jón Bergur Jónsson 11 ára gamall les dagbók sína. Hrafnhildur Bridde og Bjarnheiöur Vilmundar- dóttir báöar 11 ára leika Skólaleik og segja frá gælu- dýrunum sinum. Ennfrem- ur veröa bréf frá lands- byggöinni, dæmisaga og klippusafn. 17.00 Siödegistónleikar 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Krókur á mtíti bragöi” Smásaga eftir James Thurber. Asmundur Jóns- son þýddi. Helga Thorberg leikkona les. 20.00 Lúörasveitarleikur ,,A11- star brass” lúörasveitin leikur. Harry Mortimer st jórnar. 20.30 Uhro Kekkonen, — þjóö- höföingi í aldarfjóröung Borgþór Kjæmested oe Tuomas Jarvela sjá um þáttinn. Fyrri þáttur. 21.15 Töfranditónar Jón Grön- dalkynnir söngvarana Bing Crosby, Perry Como, Dinah Shore, Dick Haynes og fl. 22.00 Leonard Cohen syngur og leikur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. OrÖ kvöldsins 22.35 „Norftur yfir Vatna- jökul” eftir William Lord WattsJón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guömundsson les (3). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morffhnandakt Séra Siguröur Guömundsson, vigslubiskup á Grenjaöar- staö, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeÖurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Lúöra- sveit kanadiska hersins leikur / Timofey Doks- chustzer og Abram Zhak leika á trompet og piantí. 9.00 Moiguntónleikar: F'rá tónlistarhátiftinni i D ubrovnik s.l. sumar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Or tsraelsför.Séra Bern- haröur Guömundsson flytur siöara erindi sitt og segir frá landi og þjóö. 11.00 Messa I Langholtskirkju - Prstur: Séra Siguröur Haukur Guöjónsson. Organ- leikari: Jón Stefánsson. liádegisttínleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Sami, litli unginn minn Haraldur ólafsson, dósent, kynnir Samatónlist. 14.00 „Múr þagnarinnar". Dagskrá á vegum Islands- deildar Amnesty Inter- , national. Umsjónarmaöur: Friörik Páll Jónsson. 15.00 Regnboginn Orn Petersen kynnir ný dægur- lög af vinsældarlistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitfminn Benjamin Luxon og Dolly Parton syngja vinsæl lög. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Um Jtínsbók og gildis tíma liennar Páll Sigurös- son, dósent flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníu hljómsveitar tslands I Háskólabiói 28. þ.m., — fyrri hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Dimitri Sitkov etsky. Fiölukonsert i D-dúr op. 61 eftir Ludwig van Beethoven. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 18.00 Birgitte Grimstad syngur þjóftlög frá ýmsum löndum. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kviSdsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þankar á sunnudags kvöldi. „Ég á mér draum”. Umsjónarmenn: önundur Björnssonog Gunnar Krist- jánsson 20.00 II ar mon ikuþá ttur. Kynnir: Bjarni Marteins- son. 20.30 Attundi áratugurinn: Vifthorf, atburftir og afleift- ingar. Attundi þáttur Guömundar Arna Stefáns- sonar. 20.55 Islensk ttínlista. „Minn- ingarstef” og „Partita” um sálmalagiö „Jesú min morgunstjarna” eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Marteinn H. Friöriksson . leikur á orgel. b. „Hversu yndislegir eru fætur friöar- boftans” eftir Þorkel Sigur- björnsson. Marteinn H. Friöriksson leikur á orgel. c. „Risupp, óGuÖ”, kantata fyrir einsöngvara, kór og orgel eftir Leif Þórarinsson. Halidór Vilhelmsson, Agústa Agústsdtíttir, Pétur Om Jónsson og Kirkjukór Akraness syngja. — Kynnir: Aske 11 Másson.____ 21.35 Aft tafliGuömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.00 Kiwaniskórinn á Siglu- firfti syngur Elias Þor- valdsson stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 „Norftur yfir Vatna- jökul” eftir Wiliiam Lord WattsJón Eyporsson þýddi. Ari Trausti Guömundsson les (4). 23.00 Undir svefninn Jón Björgvinsson velur rólega tónlist og rabbar viö hlust- endur i helgarlok. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft: Sól- veig Lára Guftmundsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdisi óskarsdtíttur Höf- undur les (11). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 9.45 Landbiinaftarmál Umsjónarmaöur: Óttar Geirsson. Rætt er viö Inga Tryggvason um horfur L framleiöslu og sölu á bú- vöru. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónlcikar Aug- ustin Anievas leikur á planó valsa eftir Frédéric Chopin 11.00 Forustugreinar lands- málablafta (útdr.). 11.30 Létt tónlist Yul Brynner, Constantin Towers, Roger Williams o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þórftarson.___ 15.10 ,.Hulduheimar” eftir Brnliard Severin Ingeman Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka les þýöingu sina (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fór til Klna" eftir Cyril Davis Benedikt Arnkelsson les þýöingu sina (4). 16.40 Litli barnatfminn Stjtírn- endur: Anna Jensdóttir og Sesselja Hauksdóttir. Láki og Lina koma iheimsókn og Anna les söguna um Bú- koDu. Haukur ómarsson, 10 ára gamall, fe- meö þulu. 17.00 Siödegistónleikar Sin- fóniuhljtímsveit Lundúna leikurþætti úr „Jónsmessu- næturdraumi” eftir Felix Mendelssohn, Peter Maag stj./Hermann Prey, Ilse Gramatzki ofl. syngja atribi úr „Hans og Grétu”, óperu eftir Engdbrecht Humper- dinck meö Gurzenichhljtím- sveitinni i Köln; Heinz Wall- berg stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn 19.40 Um daginn og veginn Þórunn Elfa Magnúsdóttir talar. 20.00 Lög unga ftílksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Krukkaft I kerfift Þóröur Ingvi GuÖmundsson og Lúö- vik Geirsson stjórna fræöslu og umræöuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launa- ftílks. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson 21.30 (Jtvarpssagan: ..Seiftur , og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurftsson Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (3). 22.00 Ben Webster, Coleman Ilawkins o.fl. leika 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 Uhro Kekkonen,— þjóft- höfftingi i aldarfjtírftung Borgþór Kjærnested og Tuomas Jarvela sjá um þáttinn. SiÖari þáttur. 23.00 Frá ttínleikum Sinfónfu- hljtímsvcitar tslands I Há- skólabiói 28. janúar s.l. — siftari hluti Stjtírnandi: Jean-Pierre Jacquillat Sin- fónia nr. 5 i c-moll op. 67 „örlagahljómkviöan” eftir Ludwig van Beethoven. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 16.30 tþrtíttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Tiundi þáttur. Spænskur myndaflokkur um farand- riddarann Don Quijote. Þýöandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley Þriöji þáttur. t Breskur gamanmynda- flokkur. ÞýÖandi: Guöni Kolbeinsson. 21.00 Hrtíi og hrapparnir sjö (Robin and the Seven Hoods) Bandarisk dans- og söngvamynd frá 1964. Leik- stjóri: Gordon Douglas. A öalhlutverk: Frank Sinatra, Dean Martin, Sammy Davis Jr., Peter Falk, Bing Crosby o.fl. Myndin gerist I Chicago áriö 1928 og er eins konar grin á þær kvikmyndir, sem geröar hafa veriö um fræga glæpamenn Chicago-borgar á þriöja áratugnum. ÞýÖ- andi: Þrándur Thoroddsen. 23.00 Hættuleg kynni Endur- sýnd (Strangerson a Train) Bandarisk biómynd frá 1951 eftir Alfred Hitchcock. 00.40 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshug vekja Séra Guömundur Sveinsson, skólameistari flytur. 16.10 Húsift á sléttunni 17.00 Saga járnbrautalestanna Sjöundi og siöasti þáttur. Þýöandi og þulur: Bogi Amar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar Meöal efnis í þættinum veröur söngur og leikur kven- popparanna i Grýlunum, skrýtnu karlarnir Dúddi og Jobbi skjóta upp kollinum, 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 20.40 Nýjar búgreinar Þriöji þáttur. Fiskcldi Þetta er siöasti þátturinn um nýjar búgreinar hérlendis. Texti og þulur: Sigrún Stefáns- dóttir. Umsjón: Valdimar Leifsson. 21.00 Fortunata og Jacinta Annar þáttur. Spænskur myndaflokkur byggöur á samnefndri sögu eftir Benito Peréz Galdós. Leik- stjóri: Mario Camus. Aöal- hlutverk: Anna Belen og Maribel Martin. Þýöandi: Sonja Diego. 21.50 Tónlistin Sjötti þáttur. Leiftir skiljast Framhalds- myndaflokkur um tónlistina í fylgd Yehudi Menuhins. Þýöandi og þulur: Jón Þórarinsson. 22.40 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ævintýri fyrir háttinn. Nýr tékkneskur teikni- myndaflokkur, sem fjallar um smástráka, sem fara á flakk i staö þess aö sofa. , 20.40 tþrtíttir Umsjtín: Bjarni Felixson. 21.10 Bitvargurinn. Franskt sjónvarpsleikrit i léttum dúr eftir Claude Klotz. Aöal- ’ hlutverk: Jean Bouise, Daniel Ceccaldi, Catherine Rich og Jacques Monod. Leikritiö fjailar um si- aukinn hlut auglýsinga og auglýsinga mennsku i stjórnmáíum samtlmans. Frambjóöandi i forseta- kosningum nýtur sex mán- aöa leiösagnar sérfræöings i auglýsingum, sem býr til i- myndaf frambjóöandanum, sem fellur kjósendum vel i geö. Allt gengur snurftu- laust fyrir sig þangaö til frambjóöandinn neyöist til þess aö rökræöa kosninga- málin viö andstæöing sinn i .» sjónvarpi. Þýöandi: Ragna Ragnars. 22.05 Czeslaw Milosz Þáttur um Nóbelsverölaunahafann í bókmenntum áriö 1980. Milosz er pólskur, en er nú prófessor i Kaliforniu i Bandarikjunum. Rætt er viö skáldiö og hann les úr Ijtíö- um sinum. Þýöandi: Hall- veig Thorlacius. (Nordvisi- ^ on — Sænska sjónvarpiö) 22.35 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.