Þjóðviljinn - 30.01.1982, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 30.01.1982, Blaðsíða 28
28 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 30.—31. janúar 1982 ífÞJÓÐLEIKHÚSIfl Hús skáldsins I kvöld (laugardag) kl. 20 fimmtudag kl. 20 Amadeus 2. sýning sunnudag kl. 20 Græn aögangskort gilda 3. sýning miövikudag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 15 uppselt Litla sviöiö: Kisuieikur sunnudag kl. 16 þriðjudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200 Þ jóðhátiö eftir Guömund Steinsson i kvöld (laugardag) kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld A laugardagskvöld munu höf- undur og leikstjöri sitja fyrir svörum eftir sýningu. Umræöuefni:Fjallar sýningin um hernámiö og þá hvernig? Súrmjólk meö sultu ævintýri I alvöru 2. sýn. sunnudag kl. 15 lllur fengur sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Sterkari en Supermann þribjudag kl. 17 Elskaðu mig þriðjudag kl. 20.30 Miðasala frá kl. 14, sunnudag frá kl. 13 Sala afsláttarkorta daglega. Simi 16444. u:iKi4:iAc;a2 2t2 Ki'Tt'KiAvlKim *r Jói i dag (laugardag) kl. 20.30 uppselt Undir álmínum súnnudag kl. 20.30 Altra slöasta sinn Salka Valka 3. sýn. þriðjudag uppselt Rauð kort gilda 4. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Blá kort gilda Miöasala i Iönó kl. 14 - 20.30. Simi 16620. Revian „Skornir skammtar" Miönætursýning í Austurbæj- arbiói i kvöld (laugardag) kl. 23.30 lauoawÆs /Frjálst sjónvarp'' Ný mynd um hvaö mundi ske ef ekkert eftirlit væri meö þvi sem flutt er i bandarlsku sjón- varpi. Stór sjónvarpsstöö er tekin yfir af hópi óþekktra manna (Videoson?)* En allar þeirra dagskrár eru uppá kyn- lifs hliðina, ofbeldi, trúleysi ofl. ofl. Til þess aö komast hjá aö sjá ósómann er ekkert hægt aö gera nema aö slökkva á kassanum. lsl. texti Sýnd kl. 7, 9 og 11 laugardag og sunnudag. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 mánudag. Bönnuö innan 12 ára. Cheek og Chong Slöustu sýningar á þessari bráöfjörugu gamanmynd. Sýnd kl. 5 laugardag Sýnd kl. 3 og 5 sunnudag Allra siöasta sinn Fram nú allir í röð Hjólum aldrei samsíða á vegum UMFERÐAR ISLENSKA ÓPERAN Sígaunabaróninn ^Gamanópera eftir Jóhann Strauss 13. sýning laugardag 30. jan. kl. 20 UPPSELT 14. sýn. sunnudag 31. jan. kl. 20 UPPSELT 15. sýn. miðvikudag 3. febr. kl. 20 16. sýn. föstudag 5. febrúar kí. 20. UPPSELT Miðasalan er opin daglega írá kl. 16 - 20 simi 11475 ósóttar pantanir seldar degi áöur en sýning fer fram. Ath. Áhorfendasal veröur lok- aö um ieið og sýning hefst. TÓNABÍÓ Islenskur texti Bráöskemmtileg og spreng- hlægileg ný amerisk |cvik- mynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri? Steven Spielberg. Aöalhlutverk: John Belushi, Christopher Lee. Dan Avkrevd. Ned Beatty. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10 Bráöskemmtileg bandarísk mynd um sirkusstjórann óút- reiknanlega Bronco Billy (CLINT EASTWOOD) og mis- litu vini hans. 011 lög og söngv- ar eru eftir „coiintry” söngv- arana Meril Haggard og Ronnie Milsap. Isl. textar Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 laugardag Sýnd kl. 7 og 9 sunnudag Stjörnustrfö II Ein frábærasta ævintýra mynd allra tima. Myndin er sýnd I 4 rása DOLBY STEREO Sýnd kl. 2.30 og 5, sunnudag ________________iL. .91 Hrottaleg og ógnvekjandi mynd um vitskertan morö- ingja. Myndin er alls ekki viö hæfi viökvæms fólks. Sýnd i Dolby Stereo. Sýnd kl. 9 laugardag og sunnu- dag Sýnd kl. 7 og 9 mánudag Bönnuö innan 16 ára. Kvikmyndin um grallarana Jón Odd og Jón Bjarna, fjöl- skyldu þeirra og vini. Byggö á sögum Guörúnar Helgadóttur Tónlist: Egill Ólafsson. !Handrit og stjórn: Þráinn Bertelsson. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3, 5 og 7 laugardag og sunnudag Sýnd kl. 5 mánudag Hamagangur i Hollywood (S.O.B.) Frábær gamanmynd gerö af Blake Edvards. Maöurinn sem málaöi Par- dusinn bleikan og kenndi þér aö teíja upp aö ,,10” ,,Ég sting uppá S.O.B. sem bestu mynd ársins...” Leikstjóri: Blake Edvards Aöalhlutverk: Richard (Burt úr ,,Löðri”) Mullingan, Larry (J.R.) Hagman, William Holden, Julie Andrews. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. AllSTURB/EJARRifl Ileimsfræg gamanmynd: Private Benjamin Sérstaklega hlægileg og frá- bærlega vel leikin, ný, banda- risk gamanmynd i litum og Panavision. Þessi mynd var sýnd alls staðar við metað- sókn á sl. ári i Bandarikjunum og viöar enda kjörin „Besta gamanmynd ársins”. Aöalhlutverk leikur vinsæl- asta gamanleikkona, sem nú er uppi: GOLDIE IIAWN Isl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Ilækkaö verö Í0NBOOIII Q 19 000 - salur/ Þrumugnýr ANOTHER SHATTERING EXPERIENCE FflONI THE AUTH0R 0F TAXI DRIVER ItOÍLLYG ’ÍHIIA’DLIÍ HQI.I.ING TIUINDLll tOLLING i’HlJNDIJR Afar spennandi bandarisk lit- mynd, um mann sem hafði mikils aö hefna, — og geröi þaö ... WILLIAM DEVANE — TOMMY LEE JONES — LINDA HAYNES Leikstjóri: JOHN FLYNN Bönnuö innan 16 ára. lslenskur texti Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 • salur I Hennessy HVE DAYS OF THE MOSTINTENSIVE MANHUNT EVER MOUNTED -ForThe/Host Dangerous Alan Alive!. hcnnessy: . ThoMncinanaer/MiclUran álluof Spennandi og viöburöarik bandarisk litmynd meö ROD STEIGER, LEE REMICK og RICHARD JOHNSON. Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salurV Furöuklúbburínn Skemmtileg og spennandi ný ensk litmynd, um sérkenni- legasta klúbb, sem um getur, meö VINCENT PRICE, DON- ALD PLEASENCE o.m.fl. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. • salur Indianastúlkan Spennandi bandarisk litmynd, meö CLIFF POTTS XOCHITL - HARRY DEAN STANTON Bönnuö innan 14 ára — ls- lenskur texti. Endursynd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15. og 11.15. apótek læknar Helgar- kvöld og næturþjón- usta apótekanna I Reykjavík vikuna 29, janúar til 4. febrúar er i Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnu- dögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00 lögreglan__________________ Reykjavik......simi 1 11 66 Kópavogur......simi 4 12 00 . Seltj.nes.....slmi 1 11 66 Hafnarfj.......simi 5 11 66 Garðabær.......simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik......simi 1 11 00 Kópavogur......simi 1 11 00 Seltj.nes......simi 1 11 00 Hafnarfj.......simi 5 11 00 Garöabær.......simi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspltalinn: Heimsóknartimi mánudaga- fóstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30 Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30 Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00 Barnaspitati Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimilið viö Eirlksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaöaspítalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Slmanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 88. minningarspjöld Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspltalinn Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsiugar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svara 1 88 88 félagslíf Siinsvari Skíftalands- ins i Bláf.iöllum er: 251(50 Beinnsimi i Blá- finll er 78400. Aöalfundur NLFR veröur haldinn I Glæsibæ 1. febr. kl. 21.00 — Stjórnin. Átthagafélag Héraösmanna og Félag Eskfiröinga og Reyö- firöinga helda árshátiö i Ar- túni laugardaginn 30. janúar. Húsiö opnaö kl. 19. Aögöngu- miöar seldir i bókabúö Máls og menningar Laugavegi 18, fimmtudag og föstudag kl. 16-18. Spilakvöld Félagsvist veröur spiluö i safnaöarheimili Digra- nesprestakalls viö Bjarnhóla- stig mánudaginn 1. febrúar kl. 20,30 Góð verðlaun. Allir vel- komnir. Nefndin ferðir um helgina UTlVISTARFEfiÐlR Sunnudagur 31. jan. KI. 11 Vegurinn milli hrauns og hliöa — lnnstidalur. Verö. 50 kr. Kl. 13. Sleggjubeinsdalir — Innstidalur. Verö 50 kr. Göngu- og slöaferöir um stór- brotiö landslag Hengils- svæðisins. ölkeldur og baö I heita læknum. Frítt f. börn m. full- orönum. Brottför frá BSI aö vestan- veröu. TindafjöII um næstu helgi Geysir-Gullfoss i klaka- böndum, 4. ferö 14. febr. Flúöir 19-21. febr. Pantiö ,timanlega. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a s. 14606 (Opin kl. 10—14 og miövd. og fimmtud. til kl. 18 f. helgarferöir. (Jtivist. SIMAR. 11798 OG 19533. Dagsferöir sunnudaginn 27. janúar 1. Kl. 11 f.h. Kambshorn I Esju, gengiö ef færö leyfir yfir i Blikadal. Þessi ferö hentar einupgis vönu fólki. Fararstjóri: Tómas Einars- son. Verö kr. 50.- 2. Kl. 13. Skiöagönguferö i Bláfjöll — verö kr. 50.- Far- arstjórar: Hjálmar GuÖ- mundsson og Guörún Þórö- ardóttir 3. Kl. 13. Kjalarnes og Hofs- vik. Létt ganga. Frítt fyrir börn I fylgd fulloröinna. Verö kr. 50.- Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar v/bll. — Feröafélag tslands. Stofnfundur um kvennaframboð Stofnfundur samtaka um kvennaframboð i Reykjavlk veröur haldinn á sunnudag 31. janúar á Hótel Borg. Hefst hann kl. 15. Fundarstjórnar veröa Hjördis Hjartardóttir og Sólrún Gisla- dóttir. Sigrún Siguröardóttir ávarpar fundinn og Erna Arn- grimsdóttir kynnir drög starfshópa aö stefnuskrá. Lög samtak- anna veröa afgreidd og kosiö I framkvæmdanefnd. Fundinum lýkur meö ávarpi Þórhildar Þorleifsdóttur. Hann er opinn öllum sem áhuga hafa á framgangi kvenna I borgarstjórnarkosning- unum. Úrmyndinni „Variö þorp” sem gerö var áriö 1978.Hún veröur sýnd kl. 5 sunnudag. Finnskar kvikmyndir í ,Fjalaketti’ Nú um helgina lýkur I Fjalakettinum sýningum á finnskum kvikmyndum, en þær hafa veriö sýndar þar frá 23. janúar. Finnar þykja mjög framarlega á sviöi kvikmyndalistar og myndir frá Finnlandi sjást sjaldan hér I kvikmyndahúsum. Þaö er þvi hver siöastur aö sjá þessar ágætu myndir. Dagskráin um helgina er svo hljóöandi: Laugardagur 30. janúar kl. 17.00 Espanjankaviat kl. 19,30 Skáld og Mús kl. 22.00 Sólar vindur Sunnudagur 31. janúar kl. 17.00 Variö þorp 1944 kl. 19.30 Hérna kemur llfiö! kl. 22.00 Dans hrafnsins „Tsapaév” í MÍR-salnum A sunnudag, 31. janúar kl. 16 veröur hin fræga sovéska kvik- mynd „Tsapaév” sýnd i MlR-salnum, Lindargötu 48. Myndin, sem gerö var 1934 undir stjórn svonefndra Vassillevbræöra, þótti á sinum tima marka nokkur þáttaskil I kvikmyndasögu Sovét- ríkjanna og er fyrir löngu komin i flokk sigildra sovéskra kvik- mynda. Aögangur aö kvikmyndasýningunni er öllum heimill. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu feálgsins Háteigsvegi 6. Bókabúö Braga Bry ólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9 Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum i sima skrifstofunnar 15941, og minningar- kortin síöan innheimt hjá sendanda meö glróselöli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóös Skálatúnsheimilisins. Mánuöina april-ágúst veröur skrifstofan opin kl. 9-16, opiö i hádeginu. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna sími 22153. A skrifstofu SIBS slmi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marls slmi 32345, hjá Páli slmi 18537. 1 sölubúðinni á Vlfilsstöðum sími 42800. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum: Reykjavikurapóteki, Blómabúöinni Grimsbæ, Bókabúö Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for- eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttir, simi 52683. Minningarspjöld Llknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri HaraldssvnD Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. Það er alveg óþarfi að vera hræddur við pabba, það er verra með manninn minn.. A ég að trúa því að þú haf ir aðeins áhyggjur af gullfiskinum núna? gengið 12—29 janúar Kaup Sala Bandarikjadollar 9,439 10,3829 Sterlingspund 17,772 17,821 19,6031 Kanadadollar 7,869 7,890 8,6790 Dönsk króna 1,2464 1,3710 Norskkróna 1,6028 1,7630 Sænsk króna 1,6683 1,8351 Finnsktmark 2,1248 2,1307 2,3437 Franskur franki 1,6022 1,6066 1,7672 Belgískur franki 0,2398 0,2405 0,2645 Svissneskur franki 5,1178 5,1320 5,6452 Hollensk fiorina 3,7154 3,7257 4,0982 Vesturþýskt mark 4,0767 4,0879 4,4966 ttölsk lira 0,00761 0,0083 Austurriskur sch 0,5816 0,5832 0,6415 Portúg. escudo 0,1400 0.1404 0,1544 Spánskur peseti 0,0956 0,0959 0,1054 Japansktyen 0,04122 0,04134 0,0454 trsktpund 14,359 15,7949

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.