Þjóðviljinn - 30.01.1982, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 30.01.1982, Blaðsíða 27
Helgin 30,—31. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 27 Þinglyndi INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Minning Framhald af 19. siöu. gildi samstööunnar manna best, lika samstööuna milli bænda og verkafólks, þvi hann var hvoru- tveggja. Jóhann var aldrei myrk- ur i máli; þaö skildist þaö sem hann sagöi, og hann meinti þaö lika alltaf. Þaö var enginn falskur tónn i máli hans, ekki i verkum hans. Hann var ákafamaður ör i lund og hjartahlýr. Ég held að þaö hafi átt viö hann þaö sem Stefán G. segir i einu ljóöa sinna. ,,Og lifsins kvöö og kjarni er það aö liöa/ og kenna til i stormum sinna tiöa”. Siöustu orö Jóhanns i grein Birtingar eru þessi: ,,Og áfram skai haldiö, markvisst barist fyrir betra lifi, fullkomn- ara þjdöfélagi, fyrir réttlæti og frelsi — en treysta þó engum til sigurs nema sjálfum sér og sam- tökum sinum.” Með þinum eigin oröum vil ég kveöja þig Jóhann vinur minn, og meö þeirri ósk, aö þessi orö þin megi rætast, aö islensk verka- lýöshreyfing, islenskir sósialist- ar, beri hana fram til sigurs. öllum ástvinum þinum sendi ég minar innilegustu samúöarkveðj- ur, og ég syrgi meö þeim góöan dreng, sannan vin og félaga. Blessuö sé minning þin, Meö baráttukveö ju, Bjarnfriöur Leósdóttir, Akranesi. K í M Frú Ann Paludan flytur erindi og sýnir litskyggnur um Ming keisaragrafirnar i Kina i boði Kinversk-íslenska menningar- félagsins þriðjudaginn 2. febrúar i kvik- myndasal Hótels Loftleiða kl. 20.30. Öllum er heimill aðgangur. Fyrirlesturinn verður þýddur yfir á islensku. KÍM. félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Útför föður okkar, tengdafööur afa og langafa Kjartans S. Norðdahl frá Úlfarsfelli Hjaltabakka 18, Keykjavik verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 3. febrúar kl. 13.30 Baldur Norödahl Bragi Norödahl Freyja Norödahi Vignir Norödahl Asa Norödahl Þórunn Guömundsdóttir Ingunn Norödahl Þóröur Guðmundsson Ingibjörg Magnúsdóttir Bragi Erlendsson Barnabörn og barnabarnabörn. ■11 W ^'Kl s\^ Tiiboö óskast i eftirtaldar bifreiöar, sem veröa til sýnis þriöjudaginn 2. febrúar n.k. i porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7: Chevrolet Nova fólksbifreið .............. árg, 1978 Datsun 120Y station ...................... ” 1977 FordBronco ................................. ” 1974 FordBronco ................................. ” 1974 P'ordBronco ................................ ” 1974 LadaSport................................... ” 1979 LadaSport................................... ” 1978 LadaSport................................... ” 1978 LadaSport................................... ” 1978 LadaSport ................................. 1978 Lada station ................................ ” 1979 Ladastation.................................. ” 1978 Ladastation................................ ** 1977 International Scout......................... ” 1976 LandRover diesel ............................ ” 1976 Land Rover diesel........................... ” 1975 Land Rover diesel .......................... ” 1974 Land Rover bensin .......................... ” 1973 Land Rover lengri gerð, ógangfær............. ” 1972 UAZ452 ..................................... ” 1978 UAZ452 ...................................... ” 1978 UAZ452 ...................................... ” 1977 UAZ452 ..................................... ” 1977 UAZ452 ...................................... ” 1977 Ford Econoline, sendiferöabifreið............ ” 1977 Mercedes Benz 25manna ....................... ” 1973 GMC vörubifreið.ógangfær......................” 1974 Mercedes Benz vörubifreið ................... ” 1970 Yamaha vélsleði ............................. ” 1976 Skidoo Alpine vélsleöi ...................... ” 1980 Ford 4550traktorsgrafa....................... ” 1973 Til sýnis við Áhaldahús Vegagerðar rikisins á Akureyri: Volvo Lapalander........... UAZ452 .................... Volkswagen Double Cab Pick-up Johnson vélsleöi........... árg.1966 ” 1973 ” 1975 ” 1967 Tiiboöin verða opnuö sama dag kl. 16:30, aö viöstöddum bjóöendum. Réttur er áskilinn til aö hafna tilboðum, sem ekki teljast viöunandi. Þarna stendur að veiða Jisk, l það skil ég...

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.