Þjóðviljinn - 30.01.1982, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 30.01.1982, Blaðsíða 26
26 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 30.—31. janúar 1982 Blaðberar óskast Granaskjól (sem fyrst) Sörlaskjól (sem fyrst) DJOÐVIUINN Síðumúla 6/ s. 81333 • Blikkiðjan Asgarði 7, Garöabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 Borgarspítalinn Hj úkrunarf r æðingar Jón Múli Arnason og Guðrún Hafstein. Smá mistök urðu islðustu getraun. Þau á myndinni eru þau Jón Múii Árnason og Guðrún Hafstein, en umsjónarmaður getraunar- innar taldi að hér væri um að ræða Guðrúnu Vilmundardóttur sem reyndar lék I sama leikriti á Herranótt fyrir strlð. Guðrún Hafstein giftist slðar Ilans Hjartarsyni en Guðrún Vilmundardóttir er kona Gylfa Þ. Gislasonar. Enginn varð til að hringja inn rétt svar. Að þessu sinni birtum við mynd af 8 ára gamalli stúlku við planóið sitt og var hún tekin árið 1948. Nú er þessi stúlka gift heimsfrægum Is- Og hér er svo ný mynd af Jóni lenskum rikisborgara. Hver er hún? Svar óskast til Þjóðviljans á Múla. mánudagsmorgun. Staða deildarstjóra við geðdeild spitalans A-2 er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. april Umsóknarfrestur er til 20. febrúar n.k. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra, simi 81200. Reykjavik, 2í). janúar 1982. BORGARSPÍTÁLINN L LANDSVIRKJUN ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar eftir tilboðum frá inn- lendum framleiðendum i hönnun, fram- leiðslu og afhendingu á 37 vinnubúðaein- ingum, samtals um 555 fermetrar, til af- hendingar við Sigöldustöð i Rangárvalla- sýslu, 1. júni 1982. Einingarnar skulu byggðar upp af sjálf- stæðum biltækum einingum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavik, frá og með þriðjudeginum 2. febrúar 1982, gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 100,00. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 10:00 mánudaginn 15. febrúar 1982. sunnudasskressaatan Nr. 307 Trésmiðir — Trésmiðir Kaupaukanámskeið Námskeið i notkun véla, rafmagnshand- verkfæra og yfirborðsmeðferð viðar hefst i Iðnskólanum mánudaginn 8. febrúar n.k. og stendur i 3 vikur. Kennsla fer fram mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17 - 21 og laugardaga kl. 14 - 18. Þátttaka tilkynnist fyrir 4. febrúar til skrifstofu Trésmiðafélags Reykjavikur, Suðurlandsbraut 30 simi 86055 Trésmiðafélag Reykjavikur, Meistarafélag húsasmiða / 1 3 ¥— sr Id 7 V «5 )0 3 20 J/ JO /3 /z 22 12 /3 >¥- ><r V )Z T~ /ó >3 /7 3 )? /( /9 /3 3 V H' P /£ / 7 /9 i/ 22 n- 3 / 1 3 /s 8 22 2/ TT~ r Y~ V % '7 T~ )/ V >9 >3 /2 / 0 /9 22 23 /0 3 1 7 /3 S2 M y 3 22 "5 )o 26' 22 24 •+ ? /s 27 1 22 2D JS' )i T T? /3 § 11 3 p V 8 zt S2 >2 8 22 22 // 8 22 3 22 3 ¥ 22 / 20 2sr 3 Jb /0 22 ¥ 27 ¥ 7 2 ) e 22 b 13 23 ¥ y— 27 J3 22 S )S 8 JS' 1? 3 9 ' Y~ 2 JÖ~ 29 z ¥ H /3 V )2 ¥ l¥ TT h /3 1 ll 3 22 3 27 & 22 3Z7 n T“ ll 3 )3 22 /3 3/ )S Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða viðskiptafræðing til starfa við fjármáladeild. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 118, 105 Reykjavik. Stafirnir mynda islensk orð 2Öa mjög kunnugieg erlend heiti hvort sem lesið er lá-eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefiö og á það aö vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum orð- um. Það eru þvi eðlilegustu vinnubrögöin að setja þessa slafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt að taka fram, að i bessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i staö á og öfugt. 29 ? 13 / 22 28 Setjiö rétta stafi i reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá sjaldgæft kvenmannsnafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Siðumúla 6, Reykjavik, merkt „Krossgáta nr. 307”. Skila- frestur er þrjár vikur. Verð- launin verða send til vinnings- hafa. Verðlaun fyrir krossgátu nr. 303 hlaut Sigurbjörg Armanns- dóttir, Vesturbergi 120, 109 Itvik. Þau eru hljómplatan A vængjum söngsins með Sigriði Ellu Magnúsdóttur. Lausnar- orðið var KAMBÖND. V erðlaunin Verðlaunin að þessu sinni er bókin Garða- gróður eftir náttúru- fræðingana Ingólf Daviðsson og Ingimar Óskarsson, 3. útgáfa,er kom út nú fyrir jólin. Hver er maðurinn?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.