Þjóðviljinn - 27.02.1982, Blaðsíða 9
Helgin 27.-28. febrúar 1982 þjóDVILJINN — SIÐA 9
Skoskir dagar
eru að hefjast
á vegum Feröaskrifstofu Kjartans
Skotland er annálaö fyrir náttúrufegurö.
Mikiö veröur um aö vera i
Blómasal Hótels Loftleiöa i næstu
viku, en þá standa þar yfir skosk-
ir kynningardagar og veröur
margvislegt efni á boöstólum.
Skoskur matur veröur auövitaö á
boröum og má þar nefna „Oath of
Haggis”, en þaö er nokkurs konar
skoskt þorrablót. Þar mun skoski
söngvarinn Calum Kennedy
syngja skosk þjóölög og er ætl-
unin aö þátttakendur taki undir.
A þessum skosku kynningar-
dögum mun sekkjapipuleikarinn
Duncan McFadden leika viö ýmis
tækifæri, en eins og allir vita er
þetta hljóöfæri einkennismerki
Skotanna. Harmonikuleikarinn
John Carmichael mun aöstoöa
McFadden.
Aö sögn Kjartans Helgasonar,
en þessir kynningardagar eru á
vegum hans feröaskrifstofu m.a.,
mun á þessum skosku dögum
kynnt „golf i heimahúsum”, en
sérstaklega hálendingar eru
leiknir i þeirri Iþrótt. Veröa verö-
laun afhent á staönum þeim sem
kann aö vinna i hverju „pútti”.
Auk þess og margs annars
veröa svo i gangi sérstök mynda-
sýning dagana 1. og 2. mars og
hefst hún kl. 8.30 bæöi kvöldin.
Þar mun framkvæmdastjóri
Feröamálaráös Glasgowborgar
mæta á staöinn og svara fyrir-
spurnum.
Auk Feröaskrifstofu Kjartans
Helgasonar, taka Hótel Loftleiöir
og Flugleiöir hf. þátt i þessum
kynningardögum um Skotland, en
frá og meö 1. april n.k. munu
Flugleiöir taka upp flug þrisvar i
viku til Skotlands, I tengslum viö
Kaupmannahafnarflugiö. Veröur
flogiö til Glasgow mánudaga,
miövikudaga og föstudaga.
Skoskum kynningardögum
lýkur 6. mars.
—v.
Samkeppni
um
kvikmyndir
SAK, Samtök áhugamanna um
kvikmyndagerö efna til kvik-
myndasamkeppni um kvik-
myndir geröar af áhugamönnum
dagana 27. og 28. febrúar aö Hótel
Loftleiöum.
Laugardaginn 27. febrúar kl.
14.00 veröa allar myndir sem ber-
ast i keppnina sýndar og mun'
dómnefnd dæma þá hverja mynd
fyrir sig.
Sunnudaginn 28. febrúar kl.
14.00 veröa þær myndir sýndar er
verölaun hljðta.
•
Keppt er i tveim aldurs-
flokkum, yngri en 20 ára og eldri.
Hans Petersen h/f gefur nýja
glæsilega bikara i hvorum flokki.
bing samtakanna veröur haldiö
aö lokinni verölaunaafhendingu.
,.Ég lœt bankann ávaxta peningana mína."
Bankinn getur ávaxtað peninga þína
án nokkurs kostnaðar eða ánættu!
Þeir hœtta engu sem leggja peninga sína
inn á verðtryggðan bankareikning.
Peningar á verðtryggðum bankareikningi
eru lausir tvisvar á ári. Þœgileg viðskipti,
íullkomið öryggi, engin sölulaun. Á verð-
tryggðum bankareikningi íœrðu auk
vaxtanna íullar vísitölubœtur.
Inneign þín er meira að segja skattfrjáls.
Yiðskiptabankamlr
Því segja nú sííellt fleiri: „Ég lœt bankann
ávaxta peningana mína."
o
%