Þjóðviljinn - 27.02.1982, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 27.02.1982, Blaðsíða 28
.28 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Hel8in 27.-28. febrúar 1982 #ÞJÓÐLEIKHÚSW Gosi i dag (laugardag) kl. 14 sunnudag kl. 14. Hús skáldsins i kvöld (laugardag) kl. 20 Sögur úr Vínarskógi 2. sýning sunnudag kl. 20 Græn aögangskort gilda 3. sýning þriöjudag kl. 20 4. sýning fimmtudag kl. 20 Amadeus miövikudag kl. 20 Litla sviöiö: Kisuleikur miövikudag kl. 20.30 Miöasala kl. 13.15—20. Simi 11200. alÞýdu- leikhúsid Hafnarbíói Elskaðu mig laugardag kl. 20.30 Súrmjólk meö sultu Ævintýri í alvöru 14. sýning sunnudag kl. 15.00 lllur fengur sunnudag kl. 20.30 Ath. næsUsiöasta sýning Miöasala frá kl. 14.00 sunnudag frá kl. 13.00 Sala afsláttarkorta daglega simi 16444. LKiKI'LlACaS Jál v’KiAviKUK^r wr Jói i kvöld (laugardag) uppselt. Salka Valka sunnudag uppselt. þriöjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Ofvitinn miövikudag kl. 20.30 Orfáar sýningar eftir. Rommí föstudag kl. 20.30 Orfáar sýningar eftir. Miðasala i Iönó kl. 14—20.30. Simi 16620. Revian ,/Skornir skammtar" Miönætursýning i kvöld (laugardag) kl. 23.30 í Austurbæjarbíói. Miöasala i Austurbæjarbiói frá kl. 16—23.30. Simi 11384. ISLENSKA ÓPERANf Sigaunabaróninn 24. sýning i kvöld kl. 20, uppselt. Engin sýning sunnudagskvöld Aögöngumiöasalan er opin daglega frá kl. 16 • 20, simi 11475. ósóttar pantanir veröa seldar daginn fyrir sýningardag. Athugiö aö áhorfendasal verö- ur lokaö um leiö og sýning hefst. Gleöikonur í Hollvwood Ný, gamansöm og hæfilega djörf, bandarísk mynd um „Hórunu hamingjusömu”. Segir frá i myndinni á hvem hátt hún kom sinum málum i framkvæmd i Hollywood. tslenskur texti. Aöalhlutverk: Martine Besw- icke og Adam West. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 7. SUNNUDAGUR: Teiknimyndasafn Villi spæla og f I. Barnasýning kl. 3. Hver kálar kokkunum tslenskur texti Ný, bandarísk gamanmynd. — Ef ykkur hungrar i bragögóöa gamanmynd, þá er þetta myndin fyrir sælkera meö gott skopskyn. Matseöillinn er mjög spenn- andi: Forréttur Drekktur humar AÖalréttur: SKADBRENND DOFA----------- Abætir: „BOMBE RICHELIEU” Aöalhlutverk: George Segal, Jacqueline Bisset, Robert Morley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöasta sýningarhelgi. Stjörnustið II Barnasýning kl. 2.30, sunnudag. Heitt kúlutyggjó (Hot Bubblegum) Sprenghlægileg og skemmti- leg mynd um unglinga og þeg- ar náttúran fer aö segja til sln. Leikstjóri: Boaz Davidson Sýnd kl. 5 og 9 laugardag Sýnd kl. 9 sunnudag Bönnuö innan 14 ára. Jón Oddur og Jón Bjarni Sýnd kl. 7, láugardag Sýnd kl. 3, 5 og 7 sunnudag MANUDAGSMYNDIN: Alambrista hinn ólöglegi Sýnd kl. 5, 7 og 9 Seinni sýningardagur Sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd I litum, meö hin- um óviðjafnanlega Dudley Moore i aöalhlutverki. Leik- stjóri Gary Weis. ABalhlut- verk: Dudley Moore, Laraine Newman, James Coco, Paul Sand. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Wholly Moses tslcnskur texti Hörkutólin. Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd. ABalhlutverk Lee Majors, George Kennedy. Sýnd kl. 11. Bragöarefirnir Spennandi kvikmynd meö Trinitybræörum. Sýnd kl. 3. Ný mynd frá framleiöendum „t klóm drckans” Stórislagur (Batle Creek Brawl) óvenju spennandi og skemmtileg, ný, bandarlsk karatemynd I litum og Cine- ma-Scope. Myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö mjög mikla aösókn og talin lang- besta karatemynd siöan „í klóm drekans” (Enter the Dragon) Aöalhlutverk: Jackie Chan. Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ „Carzy People" Bráöskemmtileg gamanmynd tekin meö falinni myndavél. Myndin er byggö upp á sama hátt og „Maöur er manns gaman” (Funny people) sem sýnd var i Háskólabió. Sýndkl. 5,7, og9. Siöasta sýningarhelgi. bandarisk hnefaleikamynd i litum, meö LEON ISAAC KENNEDY, JAYNE KENN- EDY, — og hinum eina sanna meistara MUHAMMAD ALI. Bönnuö innan 12 ára Islenskur texti Ilækkaöverö. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Grái Örn um og Panavision íslenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05 ln 1848hc rodc acrovs ^rval plains - Onc of ihc jjrcatcst Chcycnnc wuriors \sho cvcr Járnkrossinn Hin frábæra strlðsmynd meö JAMES COBURN o.fl. Leik- stjóri: SAM PECKINPAH Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 9.05 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apótekanna i Reykjavfk vikuna 26. febrúar til 4. mars er i Vesturbæjar Apóteki og Iláaleitis Apóteki. Fyrmefnda apótekiö .nnast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnu- dögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00 lögreglan Lögregla: Reykjavik......simi 1 11 66 Kópavogur......simi 4 12 00 Seltj.nes......slmi 1 11 66 Hafnarfj.......simi 5 11 66 Garöabær.......simi 5 11 66 Siökkviliö og-sjúkrabflar: Reykjavik......slmi 1 11 00 Kópavogur......simi 1 11 00 Seltj.nes......simi 1 11 00 Hafnarfj.......simi 5 11 00 Garöabær.......simi 5 11 00 sjúkrahús rætt um fyrirhugaöa húsbygg- ingu félagsins. — Stjórnin Frá Sjálfsbjörgu Reykjavik og nágrenni: Mun- iö félagsvistina á sunnudag, 28. febrúar kl. 14 aö Hátúni 12 1. hæö. Allir velkomnir. Mæt- um vel. Kvenfélag Háteigssóknar Fundur veröur þriöjudaginn 2. mars kl. 20.30 i Sjómannaskól- anum. Spiluö veröur félags- vist. Mætiö vel og stundvis- lega og takiö meö ykkur eigin- menn og gesti. feröir ([RBAflUe ÍSUNBS DlllUliUlU Sunnudagur 28. febrúar Gönguferöir: Kl. 11 —Skálafell v/Esju (754 m) Fararstjóri: Tryggvi Hall- dórsson. Verð kr.50.- Kl.13 —Gönguferð á Mosfells- heiði, frá Bringum aö Helgu- fossi meöfram Geldingatjörn 1 og Leirvogsvatni. Létt ganga. Fararstjóri: Sigurður Krist- insson. Verö kr.50.- Farið frá Umferöamiöstööinni, austan- megin. Farmiöar v/bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. — Ferðafélag Islands. W UTIVISTARFEBÐIR Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga- fóstudaga miili kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30 Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30 Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30-20.00 Sunnudagur 28. febr. I. Kl. 11.00: Skiöaganga i Bláfjölluni eöa Prihnúkar. Þessi ganga er jafnt fyrir byrjendur og þá sem vanir eru skiöagöngu. Fararstjóri Þorleifur Guömundsson Verö 60.00 kr. II. Kl. 13.00; Sandfell—Lækjarbotnar. Léttganga fyrir alla fjölskyld- una. Verö kr. 50.00 Fariö frá B.S.I. aö vestanveröu. Frétt fyrir börn meö fullorönum. Þórsmörk I vetrarskrúöa 5.-7. mars. Sjáumst. UTIVISTi Slóödrekans Ein sú allra besta sinnar teg- undar, meö meistaranum BRUCE LEE, sem einnig er leikstjóri. tslenskur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Með hreinan skjöld Sérlega spennandi bandarlsk litmynd, byggö á sönnum viö- buröum, meö BO SVENSON. Bönnuö innan 14 ára, — lslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. þokkadisinni Bo Derek iaöal- hlutverkinu. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 sunnudag. Hækkaö verö. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspltali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Hcilsuverndarstöö Reykjavik- ur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. | Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspltalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Slmanúmer deildarinnar eru— 1 66 30 og 2 45 88. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk scm ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn slmi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálf- svara 1 88 88 Landspitalinn Göngudeiid Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. félagslif Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund 1. mars kl.20 i fundarsal kirkjunnar. Sagt frá starfi Hjálpræöisstofnunar kirkjunnar. Kvikmyndasýn- ing. Mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. Kattarvinafélagiö: Aðalfundur veröur haldinn aö Hallveigarstööum, sunnu- daginn 28. febrúar, og hefst kl. 14.00: 1) Venjuleg aöalfundarstörf. 2) Onnur mál. M.a. veröur söfn Borgarbókasafn Reykjavikur AÖalsafn (Jtlánsdeild, Þingholtsstræti 29, simi 27155. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig álaugard. sept.-aprll kl. 13-16. Aöalsafn Sérútlán, slmi 27155. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsu- heilsuhælum og stofnunum. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814 Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16. Sólheimasafn Bókin heim, slmi 83780. Sima- tlmi: Mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-19. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn Bústaöakirkju slmi 36270. Op- iö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-aprll kl. 13-16. • Bústaöasafn Bókabilar, simi 36270. ViÖ- komustaöir vlös vegar um borgina. tilkynningar Slmabilanir: I Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vík og Vestmannaeyjum til- kynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar um bilanir á veitukerf- um borgarinnar og I öörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. Samkvæmt niðurstööum mínum crtu ekki haldinn minnimáttarkennd — þú ert cinfaldlega minnimáttar. gengið Gengisskráning 25. febrúar 1982 Bandarikjadollar 9,737 9,765 10.7415 Sterlingspund 17,848 17,899 19.6889 Kanadadollar 7,987 8,010 8.8110 Dönskkróna 1,2287 1.3516 Norskkróna 1,6212 1,6259 1.7885 Sænsk króna 1,6843 1,6892 1.8582 Finnsktmark 2,1523 2,1585 2.3744 Franskur franki 1,6122 1,6169 1.7786 Bclgiskur franki 0,2242 0,2249 0.2474 Svissneskur franki 5,1853 5,2002 5.7203 HoIIensk florina 3,7407 3,7514 4.1266 Vesturþýskt mark 4,1094 4,1212 4.5334 itölsklira 0,00765 0,00767 0.0085 Austurrlskur sch 0,5870 0.6457 Portúg. escudo 0,1406 0.1547 Spánskur peseti 0,0949 0.1044 Japansktyen 0,04139 0.1045 irsktpund 14,511 14,552 0.0456 minningarspjöld Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum: Reykjavikurapóteki, Blómabúöinni Grimsbæ, Bókabúö Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for- eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttur, slmi 52683. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS slmi 22150, hjá Magnúsi sími 75606, hjá Marls simi 32345, hjá Páli slmi 18537. 1 sölubúöinni á Vifilsstööum sími 42800. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfirði. — Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum I sima skrifstof- unnar 15941, og minningarkortin siöan innheimt hjá sendanda meö giróseöli. — Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóös Skáldatúnaheimilisins. — Mánuöina aprll-ágúst veröur skrifstofan opin kl.9-16, opiö I há- deginu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.