Þjóðviljinn - 27.02.1982, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Helgin 27.-28. febrúar 1982
Úr fjölskyldualbúmi
Byggðarendi heitir þessi steinbær sem stóð á sinum tima á horninu á Skúlagötu og Frakkastig i
Reykjavik. llann er nú löngu horfinn. Myndin er liklega tekin sumarið 1940.
Brúðhjón koma úr Dómkirkjunni fyrir u.þ.b. 30árum eða rúmlega það.
Vesturbærinn og höfnin i Reykjavík sumarið 1930. Myndin er tekin úr loftfarinu Zeppelin. Takið eftir
örfirisey. Hvitu breiðurnar til vinstri eru stakkstæði Alliance, alþakin saltfiski.
.
Katalfnuflugbátur á Reykjavikurfiugvelli, liklega fyrir eða um 1950.
ISIENSK
Kaupmenn —
Innkaupastjórar!
Kynnum það nýjasta
ííslenskumfataiðnaði
á Hótel Loftleiðum
dagana 3. og 4. mars
A
Útboð
Tilboð óskast i smiði á skápum og
innréttingum fyrir náttúrufræðistoíu
Kópavogs.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
bæjarverkfræðings i félagsheimilinu,
Fannborg 2, gegn 500 kr. skilatryggingu.
Tilboðum óskast skilað á sama stað fyrir
kl. 11 miðvikudaginn 10. mars n.k. og
verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þar mæta.
Bæjarverkfræðingur.
Borgarspítalinn
Aðstoðarlæknlr
Staða aðstoðarlæknis á Geðdeild Borgar-
spitalans er laus til umsóknar.
Staðan er laus nú þegar.
Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildar-
innar sem veitir frekari upplýsingar.
Reykjavlk, 26. febrúar 1982.
Borgarspitalinn.