Þjóðviljinn - 27.02.1982, Blaðsíða 23
Helgin 27.-28. febrúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23
bridge
Bridgehátíð nálgast
Stórmót B.R.
og Flugleiða
Þaö hefur vlst ekki fariö
framhjá neinum sem fylgist
meö bridge, ab væntanleg eru
hingaö til lands 6 heimsþekkt
bridgepör (12 manns) til keppni
viB okkar bestu menn, dagana
12. - 14. mars nk.
Bridgefélag Reykjavikur og
Flugleiöirstanda aö þessu móti.
í vikunni var kynnt fyrir
helstu forkólfum bridge vænt-
anlegt mót og sú tækni sem mun
veröa viöhöfö, áhorfendum til
skemmtunar og glöggvunar.
Veitingahúsiö Óöal lánar mynd-
band (og Halldór Arna mun
stjórna þvi) fyrir áhorfendur i
Auditorium á Loftleiöum.
Aö sögn Þorfinns Karlssonar,
framkvæmdastjóra mótsins,
eru enn ymis ljón á veginum, en
vonandi eru þau góöviljuö. Unn-
iö væriaöþeim málum, og væru
menn bjartsýnir á aö vel tækist.
Jón Hjaltason óöalsbóndi,
sem er löngu kunnur fyrir
bridgeáhuga sinn, á þakkir
skyldar fyrir framlag sitt. Guð-
mundur Eiriksson veröur helsti
aöstoöarmaöur Þorfinns Karls-
sonar i uppsetningu mótsins,
ásamt stjórn B.R.
Til útskýringa fyrir áhorfend-
ur veröa m.a. Hjalti Eliasson,
Óli Már Guömundsson, Þórir
Sigurösson, Páll Bergsson og
Jakob Armannsson, allt ein-
valaliö, sem ætti betur heima á
mótinu sem keppendur.
011 spil hafa verið 1 jósmynduö
á skyggnu, svo auðveldara
veröur aö fylgjast meö þróun
mála viö þau 3 borö, sem ætlun-
inveröur, aö fylgjastmeð. Eitt
fastog2 „fljótandi”, sem þýðir,
aö eftir hverja umferð veröur
valin úr sérstök viöureign, eftir
stööu mótsins hverju sinni. Guð-
mundur Eirikss., mun sjá um
þá hliö málsins, en Halldór Arni
stýrir tækjunum.
Nánar siöar.
íslandsmót
í yngri flokk
1 gærkvöldi hófst I Fj(3-
brautaskólanum i Breiöholti Is-
iandsmót I sveitakeppni i flokk'
spilara 25 ára og yngri.
Alls taka 14 sveitir þátt I mót-
inu, sem veröur með 10 spila
leiki milli sveita, allir viö alla.
Keppnisstjóri og skipuleggj-
ari mótsins er Guömundur Sv.
Hermannsson, starfsmaöur
Bridgesambands Islands.
Eftirtaldar sveitir taka þátt:
Menntaskólinn á Akureyri,
Guömundur Skúlason, Aöal-
steinn Jörgensen, Fjölbraut
Breiöholti, Dagbjartur Pálsson,
Menntaskólinn Laugarvatni A
og B sveitir, Hannes Lenz,
ÞóröurMöller, Fjölbraut Kefla-
vfk, Hróðmar Sigurbjörnsson,
Menntaskólinn Egilsstööum,
Atli Konráösson og Ragnar
Magnússon.
Athygli vekur, aö Hamrahliö
og Menntaskóli Reykjavikur,
eru ekki meðal keppenda aö
þessu sinni. Hér á árum fyrr,
voru þetta helstu uppældisstööv-
ar bridge á höfuöborgarsvæö-
inu. Þaöan komu menn einsog:
Helgi Sigurösson, Guömundur
P. Arnarson, Páll Hjalta,
Guöbr. Sigurbergss., Helgi
Jónsson, Einar Guðjohnsen,
Egill Guðjohnsen, Tryggvi
Bjarnason, Trausti Valss., Jón
Hilmarsson, Ragna ólafsdóttir
o.fl.
Mótiö stendur alla helgina og
eru áhorfendur velkomnir. Góö
aöstaöa er fyrir hendi.
Reykjavíkur
mótið
Úrslit i undanrás Reykjavfk-
urmóts í sveitakeppni uröu
þessi:
Karl Sigurhjartarson 258
Orn Arnþórsson 235
Sævar Þorbjörnsson 228
RIKISSPITALARNIR
lausar stödur
SKURÐSTOFUHJOKRUNARFRÆÐ-
INGAR og HJUKRUNARFRÆÐINGAR
óskast á skurðstofu Kvennadeildar nú
þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsing-
ar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000.
FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast strax til af-
leysinga á Kvennadeild. Nánari upplýs-
ingar veitir yfirfélagsráðgjafi Kvenna-
deildar i sima 29000.
Reykjavik, 28. febrúar 1982,
RÍKISSPÍTALARNIR
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Guðmundur Halldór Guðmundsson,
sjómaöur, Asvallagötu 65,
veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni, þriöjudaginn 2. mars kl.
13.30.
Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Slysavarnafélag Is-
lands.
Óskar Guömundsson
Friörik Guðmundsson Sigriöur Sigurjónsdóttir
Guömundur J. Guömundsson Elin Torfadóttir
Jóhann Guömundsson Kristin Þorsteinsdóttir
og barnabörn.
Þökkum af alhug alla hjálp, hlýju og samúö viö andlát og
jaröarför mannsins mins og fööur okkar
Guðlaugs Guðmundssonar
Þorsteinsgötu 19, Borgarnesi.
Guö blessi ykkur.
Helga Haraidsdóttir og börnin.
ÞórarinnSigþórsson 221 <
Egill Guöjohnsen 221
SiguröurB.Þorsteinsson 197
Gestur Jónsson 189
Sigfús ö. Amason 187
SteinbergRikarðsson 167
Jón Þorvarðarson 159
Siguröur Steingrimsson 150
Bragi Björnsson 141
Þessar sveitir áunnu sér rétt
til þátttöku I tslandsmóti, en
fjórar efstu keppa til úrslita um
Reykjavikurhorniö.
Sveit Þórarins haföi örlitiö
hagstæöara vinningshlutfall
stiga, heldur en sveit Egils, og
hreppti þvi 4. sætiö. Sveitir
Karls-Þórarins og Araar-Sæv-
ars, keppa I undanúrslitum og
sigurvegarar úr þeim leikjum
til úrslita. Spilaö verður um
næstu helgi, I Hreyfli.
Umsjón
Olafur
Lárusson
Eftirmáli um undanrás: Til
hamingju, sveit Sævars, fyrir
einstæöan aidasprett (nálægt
100% I 7 slöustu leikjunum).
Verjiö nú horniö ykkar...
Sveitir Karls og Arnar áunnu
sér, aukalega, þátttöku i Stór-
móti Flugleiöa-sveitakeppni,
þarsem erlendu gestirnir munu
þreyja mótokkar sterkasta liöi
nú.
Góöur keppnisstjóri var Agn-
ar Jörgensson.
Reykjanesmót
í sveitakeppni
Reykjanesmót i sveitakeppni
veröur haldiö 6. og 7. mars.
: Þeim sveitum sem hafa hug á
aö vera meö i þessu móti er bent
á aö hafa samband viö stjórn
bridgefélaganna. Ekki er end-
anlega vitaö hvar mótiö fer
fram, en þaö veröur auglýst siö-
ar. Þess má svo geta aö þetta
mót er jafnframt undankeppni
fyrir tslandsmót, en þar á
Reykjanes 4 sveitir.
Spiladagar
í íslandsmóti
Spiladagar i Islandsmóti
veröa þessir: Sveitakeppni:
undanrás 26., 27., og 28. mars (5
umf.) úrslit8., 9., 10., og U.apr-
il (7 umf.)
Tvimenningskeppni: undan-
rás 22. (2. umf.) og 23. april og
úrslit siöan i framhaldi 24. og
25. april.
I undanrás sveitakeppni
keppa 24 sveitir i 4 riðlum, 2
efstu úr hverjum I úrslit, alls 8
sveitir.
t tvlmenningnum er undan-
keppnin opin öllum, og veröur
spilaö meö venjulegu tvimenn-
ingsformi. 24efstu pörin komast
siöan I úrslit, þarsem veröa 5
spil m illi para, barometer-fyrir-
komulag.
Nv. tslm. I sveitakeppni er
sveit Egils Guöjohnsen, en Jón
Baldursson og Valur Sigurösson
er tvim.m.
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
I Stefnir Iþriggja para einvigi?
Staöan er þessi aö lokinni 31.
I_íferö:
Jón Asbjörnsson —
SimonSimonarson 453
Asmundur Pálsson —
Karl Sigurhjartarson 361
Siguröur Sverrisson —
ÞorgeirP.Eyjólfsson 337
Steinberg Rikarðsson —
Þorfinnur Karlsson 236
Friörik Guömundsson —
Hreinn Hreinsson 226
Guömundur Pétursson —
Höröur Blöndal 215
Guölaugur R. Jóhannsson —
Orn Arnþórsson 215
Keppni veröur framhaldiö
næsta miövikudag.
Keppendur i stórmóti
athugið:
Greiöa þarf þátttökugjald l
Stórmót B.R., næsta miöviku-
dag,ásamt gjaldifyrir 2 máltiö-
ir pr. mann. Ef menn greiöa
ekki á þessum tima, missa þeir
þátttökurétt sinri. Hægt er aö
greiöa gjaldiö til kl. 19.30.
Frá Bridgefélagi
Hafnarfjarðar
Sl. mánudag lauk aöalsveita-
keppni BH. Sigurvegari varö
sveit Kristófers Magnússonar.
Auk hans spiluöu I sveitinni:
Björn Eysteinsson, Guöbr. Sig-
urbergsson, Þorgeir Eyjólfsson
og Guömundur Sv. Hermanns-
Röö efstu sveita: stig
Kristóf er Magnússon 193
Aöalsteinn Jörgensen 186
Sævar Magnússon 137
ÓlafurGIslason 126
Guöni Þorsteinsson 123
Siguröur Emilsson meöalskor 110 stig 123
Næsta mánudag hefst ein-
menningskeppni, sem jafn-
framt er firmakeppni. Hún
stendur i 2kvöld. Allir sem hafa
áhuga á aö mæta, eru velkomn-
ir. Keppni hefst kl. 19.30., og
spilaö er i nýja fél.-heim., i
iþróttahiuinu.
Frá Bridgéfélagi
Breiðholts
Sl. þriöjudag var spilað i 2x10
para riölum, I tvimennings-
keppni hjá félaginu. Úrslit uröu
þessi:
A)
Jón I. Gislason —
Gunnar Sigurösson
Friöjón Þóröarson —
AntonGunnarsson
Guömundur Auöunsson —
Jón Hjartarson
. B) >.
Ami M. Björnsson — <
Tryggvi Tryggvason 120
Kjartan Kristófersson —
FriöjónMargeirsson 120
Helgi Nielsen l—
AlisonDorash 120
t dag er ætlunin aöspila ,,létt-
an” tvimenning viögestifélags-
ins, sem eru Húsvikingar. Fé-
lagar eru eindregiö hvattir til aö
mæta og vera meö. Spilaö er i
húsi Kjöts og Fisks, aö Seljavegi
54. Spilamennska hefst kl. 13.00.
Barðstrendinga
félagið í
Reykjavík
Fimmtán lotum af 23 I Baro-
meterskeppnifélagsins er lokiö.
Staöan er þessi:
stig
1. Ragnar og Eggert....147
2. Hannes og Jónina....100
3. Kristinn og Einar....98
4. Gisli og Jóhannes....77
5. Siguröurog Hermann...53
6. Gunnlaugur ogSiguröur . ..46
Frá Bridgedeild
Skagfirðinga
Eftir aö spilaðar hafa veriö
fimm umferöir 1 Barometer
keppni meö þátttöku 26 para,
eru efst eftirtalin pör:
stig
1. Jón Stefánsson —
Þorsteinn Laufdal 83
2. öli Andreasson —
Sigrún Pétursdóttir 66
3. Garöar Þóröarson —
Guömundur Ö. Þóröarson 51
4. Guömundur Aronsson —
SiguröurÁmundason 36
5. GIsli R. Stefánsson —
SigrúnSiguröardóttir 34
6. Guömundur Eiriksson —
SverrirKristinsson 33
Keppnisstjóri er Guömundur
Kr. Sigurösson
Næstu umferöir veröa spilaö-
ar þriöjudaginn 2. mars 1982.
Spilaö veröur i Drangey, Síöu-
múla 35 og hefst keppni kl. 7.30
stundvislega.
Frá Bridgefélagi
Selfoss
Fjóröa umferö Aöalsveita-
keppni bridgefélagsins var spil-
uö fimmtudaginn 18. febrúar sl.
Mótiö er tæplega hálfnaö. Þetta
er stærsta innanfélagsmótið i
vetur. Tiu sveitir taka þátt i þvi
eöa 40 spilarar. — Staöan I mót-
inu er sem hér segir:
123 Sveit stig
1. Sigfúsar Þóröarsonar 74
121 2. GunnarsÞóröarsonar 58
3. Arnar Vigfússonar 55
118 4. Leifs-österby 49
ÍSLANDSDEILD l amnesty pinternational L^rPósthólf 7124,127 Reykjavík
Skjót viðbrögð
Þaö er hvimleitt aö þurfa aö
biöa lengi meö bilaö rafker
leiöslur eöa tæki.
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja fyrir.
Þess vegna settum viö upp
neytendaþjónustuna - meö
harösnúnu liöi sem bregöur
skjótt viö.
o
'RAFAFL
Smiöshöfða 6
ATH. Nýtt simanúmer:
85955