Þjóðviljinn - 27.02.1982, Blaðsíða 29
Helgin 27.-28. febrúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 29
útvarp • sjónvarp
Orrustan við Suðurgötu 14 heyrir fortiðinni til, en húsið stendur enn og margir eru til vitnis um atburö-
inn. Meðal þeirra eru þessir heiðursmenn, en þeir eru talið frá vinstri: sr. Garðar Svavarsson, sr. Jón
Skagan, Asgeir Þ. ólafsson, fyrrv. héraðsdýralæknir og Þórarinn Þórarinsson, fyrrv. skólastjóri á
Eiðum.
Nóvember 1921
,, „Verkamenn, verjiö húsið'. ”
Orrustan við Suðurgötu!”
1 nóvember á þvi herrans ári
1921 sló i brýnu milli lögreglu-
manna og verkamanna i Reykja
vik. Staðurinn var Suðurgata 14.
Þar bjó ólafur Friðriksson,
verkalýðskempa, og hann hafði
unniö það til saka að taka að sér
munaðarlausan, rússneskan
dreng. Landlæknir úrskurðaði
Ein lítil
bylting
Gáta: Hvaða skepna er það sem
er kilómetri að lengd og lifir á
káli?
Svar: Biðröö fyrir framan kjöt-
verslun i Tékkóslóvakiu.
Svona sögur eru sagðar i
þúsundatali i kommúnista-
rikjum A-Evrópu. Venjulega er
þeim hvislað að næsta manni,
en Jan Kalina, rithöfundur, var
ekkert feiminn við að segja þær
augnveiki, sem drengurinn var
haldinn, bráðsmitandi og þvi
bæri aö visa honum úr landi.
Þessu vildi Ólafur ekki una.
Pétur Pétursson, útvarps-
þulur, hefur viöaö að sér miklu
efni um þennan atburð og i
kvöld, laugardagskvöld, rifjar
hann upp þennan atburð i út-
varpinu, en þetta er 4. þáttur
Tékkóslóvenski rithöfundurinn
Jan Kalina var ófeimin við að
segja skrýtlur af Rússum og
öðrum óþægilegum hlutum.
Hann var fangelsaöur árið 1972.
hans um efnið. I þættinum fáum
við m.a. að heyra lýsingar
fjögurra heiöursmanna, sem
voru ungir og friskir, þegar
þetta átti sér staö og tóku þátt i
slagnum. Hafi Pétur þökk fyrir
vinnuna og njótiö heil.
Laugardag
kl 20.30
fullum hálsi. Reviur hans úa og
grúa af skopsögum um biðraðir,
Kommúnistaflokkinn og jafnveí
Rússa. Hann var handtekinn
árið 1972, en hélt ótrauður
áfram aö segja fangavöröum
sinum brandara.
Byltingarkrili er sannsögu-
legt, breskt sjónvarpsleikrit og
er á dagskrá sjónvarps á mánu-
daginn kl. 21.10.
Sunnudag
TS? kl. 21.10
Tvær kvik-
myndir
í kvöld
I kvöld geta menn komið sér
þægilega fyrir i sjónvarps-
stóiunum klukkan niu og setið
linnulaust þar til klukkan tíu
minútur gengin i eitt.
Sjónvarpið sýnir nefnilega tvær
kvikmyndir i röð, og þessar eiga
örugglega dágóöan áhorfenda-
hóp.
Fyrri myndin heitir „Stattu
með strák” (eða Stand By Your
Man)”og er byggö á sjálfsævi-
sögu bandarisku þjóðlagasöng-
konunnar Tammy Wynette. Hún
syngur sykursæt lög um ástina
og hjónabandið og ekki eru
kvenréttindakonur hrifnar af
textunum. Tammy þessi átti
annars erfið uppvaxtarár og á
að baki ein fjögur misheppnuð
hjónabönd. Hún heldur samt
áfram að syngja fullum hálsi
um nauðsyn þess að konur
standi með mönnum sinum.
Annette O’Toole leikur söngkon-
una Tammy Wynette i myndinni
„Stand By your Man”, sem
sjónvarpið sýnir á laugardags-
kvöld klukkan niu.
Seinni myndin er svo hvorki
meira né minna en sú fræga
„Casablanca” með Humphrey
Bogart i aðalhlutverki. Mót-
leikari hans er Ingrid Bergman,
en þau þykja slá allt út i þessari
mynd. Hún var áður sýnd i
sjónvarpinu hinn 30. september
árið 1967. Þeir sem sáu hana þá
hafa áreiðanlega gleymt mörgu
en geta nú yljað sér við upp-
rifjun. Hinir mega alls ekki
missa af henni.
Myndlistarmenn —
nýr flokkur
A sunnudagskvöld hefur
göngu sina nýr flokkur þátta i
sjónvarpinu um islenska mynd-
listarmenn. Umsjónarmaöur
þáttanna er Halldór Runólfsson.
I fyrsta þætti veröur Svavar
Guðnason kynntur, rætt viö
málarann og sýndar svipmynd-
ir af ýmsum verka hans. A
myndinni eru þeir Svavar og
Halldór.
Sunnudag
kl. 20.45:
útvarp sjjómrarp
laugardagur
7.00 Veðurfregnir. Frtíttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulur.velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Mórgunorð: Gunnar
Haukur Ingimundarson
talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (Utdr.). Tónleikar.
8.50 LeikfimL
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Barnaleikr it: ,,Bobli-
boff” eftir Sonny Holtedahl
Larsen. byðandi: Hulda
Valtýsdóttir. Leikstjóri:
Gunnar Eyjólfsson.
12.00 Dagskrá. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
13.35 tþróttaþáttur. Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
14.00 Fimmtiu ára afmæli
Félags islenskra hljóm-
listarmanna. Beint útvarp
frá hátiöartónleikum v
Sinfóniuhljómsveitar
Islands i Háskólabíói.
Stjórnandi: PállP. Pálsson.
15.40 tslenskt mál. Jón Aöal-
steinn Jónsson flytur
þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Klippt og skoriö. Stjórn-
andi: Jónina H. Jónsdóttir.
Efni m.a.: Minnisstætt at-
vik úr bernsku; Ingimundur
Ölafsson kennari segir frá
fyrstu kynnum sinum af
lestri og skrift. Hildur Lilja
Jónsdóttir, 10 ára, les úr
dagbók sinni. Lesin veröa
bréf frá börnum i Flóaskóla
og Ingunn Ketilsdóttir og
Ragnhildur Þorleifsdóttir
annast klippusafniö.
17.00 Síödegistónleikar
18.00 Söngvar i léttum ddr.
Tilkynningai-.
18.45 VeÖurfrégnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.35 Bvlting I
kynferðismálum — veru-
Ieiki eöa blekking? Umsjón:
Stefán Jökuisson. Siöari
þáttur.
20.00 Trompetblásarasveitin
leikur. Stjórnandi: Þórir
Þórir Þórisson.
20.30 Nóvember ’2t. Fjóröi
þáttur Péturs Péturssonar:
..Verkamenn verjiö húsiö”.
— Orrusta i Suöurgötu.
21.15 Illjómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
22.00 Erla Þorsteinsdóttir
syngur meö hljómsveit
Jörns Grauengárds.
22.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (18).
22.40 22.40 „Þegar Grimsvötn
gusu”. Ari Trausti
Guömundsson segir frá eld-
stöðvum i Vatnajökli og
ræöir viö tvo þátttakendur i
Gri'msvatnaleiðangrinum
1934, þau Lydiu Pálsdóttur
og Svein Einarsson.
23.05 Töfrandi tónar. Jón
Gröndal kynnir tónlist stóru
danshljómsveitanna („The
Big Bands”) á árunum
1936—1945. 18. og siöasti
þáttur : Vi nsælustu
söngvararnir. Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra
Sigurður Guömundsson,
vigslubiskup á Grenjaöar-
staö, flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (Utdr.).
8.35 Létt morgunlög Paul
Simon leikur á saxófón meö
hljómsveit.
9.00 Morguntónleikar Flytj-
endur: Einleikarasveitin i
Zagreb og Stephen Bishop
pianóleikari. a. Branden-
borgarkonsert nr. 5 i D-dúr
eftir Johann Sebastian
Bach. b. Pianósónata nr. 17 i
d-moll eftir Ludwig van
Beethoven. c. Branden-
borgarkonsert nr. 4 i G-dúr
eftir Johann Sebastian
Bach.
10.00 Fréttir. 10.10. Veöur-
fregnir.
10.25 Litiö yfir landiö helga Sr.
Areiius Nielsson segir frá
Nasaret og nágrenni.
11.00 Messal Akureyrarkirkju
Prestur: Séra Pálmi
Matthiasson. Organleikari:
Jakob Tryggvason. Há- j
degistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Noröansöngvar 4. þátt-
ur: ,,Þá stíga þær hljóöar úr
öldunum átján systur’’
Hjálmar ólafsson kynnir
færeyska söngva.
14.00 ,,AÖ vinna bug á fáfræö-
inni”GerÖur Steinþórsdótt-
ir tekur saman dagskrá um
Sigurgeir Friöriksson bóka-
vörö og ræöir viö Herborgu
Gestsdóttur og Kristinu H.
Pétursdóttur. Lesari:
Gunnar Stefánsson.
14.45 Um frelsi Baldvin Hall-
dórsson les ljóö eftir SigfUs
Daöason.
15.00 Fimmtiu ára afmæli
Félags íslenskra hljóm-
listarmanna Dagskrá meö
léttri tónlist. Umsjón:
Hrafn Pálsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Alexandervon Humboldt
Dr. Siguröur Steinþórsson
flytur sunnudagserindi.
17.00 Fimmtiu ára afmæli
Félags islenskra hljóm-
listarmanna Dagskrá meÖ
sigiidri tónlist. Umsjón:
Þorvaldur Steingrimsson.
18.00 Dave Brubeck o.fl. leika
meö hljómsveit Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 FrétUr. Tilkynningar.
19.25 Þankar á sunnudags-
kvöldiTrú og guöleysi. Um-
sjónarmenn: önundur
Björnsson og Gunnar
Kristjánsson.
20.00 Harmonikuþáttur Kynn-
ir: Siguröur Alfonsson.
20.35 ..Miönæturgesturinn,”
smásaga eftir Pavel Veshi-
nov Asmundur Jónsson
þýddi. Kristján Viggósson
les.
21.15 ,,Helga in fagra”, laga-
flokkur eftir Jón Laxdal viö
ljóö Guðmundar GuÖ-
mundssonar. Þurföur Páls-
dóttir syngur. Guörún
K ristinsdóttir leikur á
pianó.
21.35 Aö tafliGuömundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
22.00 N ana Mouskouri og
Harrv Belafonte syngja
grisk Íög
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
I Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 „Dvaliö i Djöflaskaröi”
Ari Trausti Guömundsson
segir frá fyrsta meiriháttar
jöklarannsóknarleiöangrin-
um á tslandi og ræöir viö
einn þátttakenda, Sigurö
Þórarinsson jaröfræöing.
23.00 Undir svefninn Jón
Björgvinsson velur rólega
tónlist og spjallar viö hlust-
endur i' helgarlok.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn Séra Hreinn Hjartar-
son flytur (a.v.d.v).
7.20 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guörún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá.Morgunorð: Bragi
Skúlason talar. 8.15 Veður-
fregnir).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
..Vinir og félagar” eftir
Kára Tryggvason Viöar
Eggertsson byrjar lestur-
inn.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 LandbúnaÖarmál Um-
sjónarmaður: Óttar Geirs-
son. Frá búnaöarþingi.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Morguntónleikar Hallé-
hljómsveitin leikur tónverk
eftir Johann Strauss og
Pjotr Tsjaikovský: Sir John
Barbirolli stj.
11.00 Forustugreinar lands-
málablaða (Utdr.).
11.30 Létt tónlist. Eagles,
Halli og Laddi, Cliff Ric-
hards og Shadows syngja og
leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar. Mánudagssyrpa
— ólafur ÞórÖarson.
15.10 „Vítt sé ég land og fag-
urt” eftir Guömund
Kamban Valdimar Lárus-
son leikari les (15).
15.40Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Ctvarpssaga barnanna:
,,ört rennur æskublóö” eftir
Guöjón Sveinsson Höfur.dur
les (4).
16.40 Litli barnatim in n.
Stjórnandi: SigrUn Björg
Ingþórsdóttir. M.a. talar
Sigrún um veturinn og snjó-
inn. Olga Guömundsdóttir
les sögurnar „Uti i snjón-
um” eftir Daviö Askelsson
og „HrossataÖshrúgan” eft-
ir Herdisi Egilsdóttur.
17.00 Síödegistdnleikar — Ttín-
list eftir Ludwig van Beet-
hoven Vladimir Ashkenazy
leikur Píanósónötu nr. 31 i
As-dúr op. 110 / Félagar i
Vinar-oktettinum leika
Strengjakvintett i C-dúr op.
29.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Erlendur
Jónsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Aöalbjörn Benediktsson á
Hvammstanga talar.
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Krukkaö I kerfið ÞórÖur
Ingvi Guömundsson og LúÖ-
vik Geirsson stjórna
frasöslu- og umræöuþætti
fyrir ungt fólk.
21.10 Félagsniál og vinna
Þáttur um málefni launa-
fólks. Umsjón: Kristin H.
Tryggvadóttir og Tryggvi
Þór Aöalsteinsson.
21.30 Útvarpssagan: „Seiöur
og hélog” eftir ólaf Jóhann
Sigurösson Þorsteinn
Gunnarsson leikariles (15).
22.00 Skagfirska söngsveitin
syngur islensk lög Snæbjörg
Snæbjarnardóttir stj.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (19)
Lesari: Séra Siguröur Helgi
Guömundsson.
22.40 Fyrsti sjómannasktíli á
islandi Jón Þ. Þór sagn-
fræöingur flytur erindi.
23.05 Frá ttínleikum Sinftínlu-
hljóinsveitar islands I Há-
skólabiói 25. febrúar s.l.:
síöari hluti. Stjtírnandi:
Jean-Pierrc JacquiIIat
Serenaöa op. 11 fyrir hljóm-
sveit eftir Johannes
Brahms. — Kynnir: Jón
MUli Arnason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur______________
16.30 íþrtíttir Umsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi
Fjórtándi þáttur.
18.55 Enska knattspyrnan
Umsjón: Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Shelley Sjöundi og
siöasti þáttur. Breskur
gamanmyndaflokkur. Þýö-
andi: GuÖni Koibeinsson.
21.00 Stattu meö strák (Stand
By Our Man) Bandari'sk
sjónvarpsmynd frá 1981.
Leikstjóri: Jerry Jameson.
Aöalhlutverk: Annette
O’Toole og Tim Mclntire.
Myndin er byggö á sjálfs-
ævisögu þjóðlagasöngkon-
unnar Tammy Wynette.
HUn segir frá erfiðum upp-
vaxtarárum hennar, f jórum
misheppnuöum hjónabönd-
um og leiö hennar til
frægöar. Enskt heiti
myndarinnar er samnefnt
einu frægasta lagi Tammy
Wynette. Þýöandi: Krist-
mann Eiðsson.
22.30 Casablanca ( (Casa-
blanca) Endursýning
Bandarisk biómynd frá
1943. Leikstjóri: Michael
Curtiz. Aöalhlutverk:
Humphrey Bogart, Ingrid
Bergman, Paul Henreid og
Claude Reins. Mynd um
njósnir og ástir. Myndin var
áöur sýnd i Sjónvarpinu 30.
september 1967. ÞýÖandi:
GuÖni Kolbeinsson.
00.10 Dagskrárlok
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja Dr.
Asgeir B. Ellertsson yfir-
læknir, flytur.
16.10 HUsiö á sléttunni Atjándi
þáttur. í kaupavinnu. ÞýÖ-
andi: óskar Ingimarsson.
17.00 óeiröir Fjórði þáttur.
Uppþot 1 þessum þætti er
f jallaö um atburöi á Norður-
lrlandi frá þvi Terrence
O’Neill tók viö embætti for-
sætisráðherra til mars-
mánaöar árið 1972, þegar
bein afskipti Breta hófust
fyrir alvöru. ÞýÖandi: Bogi
Arnar Finnbogason. Þulur:
Sigvaldi Júliusson.
18.00 Stundin okkar
18.50 IIlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarn-
freösson.
20.45 Myndlistarmenn Fyrsti
þáttur. Svavar Guönason
Hér hefur göngu sina nýr
flokkur þátta um þekkta Is-
lenska myndlistarmenn. 1
þessum fyrsta þætti veröur
Svavar GuÖnason kynntur.
21.10 Fortunata og Jacinta
Sjötti þáttur. Spænskur
framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Sonja Diego.
22.05 Tónlistin Attundi og
síðasti þáttur Hljóö og
óhljtíö Framhaldsmynda-
f lokkur um tónlistina í fylgd
Yehudi Menuhins.
23.00 Skautafó'k sýnir listir
sinar og dansar á skautum.
23.45 Dagskrárlok
mánudagu r
19.45~Frréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Ævintýri fyrir háttinn
Fimmti þáttur. Tékkneskur
teiknimyndaflokkur. _____
20.40 íþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson
21.10 Byltingarkríli Sann-
sögulegt breskt sjónvarps-
leikrit, sem gerist i Tékkó-
slóvaklu og fjallar um of-
sóttan reviuhöfund. Aöal-
persónan er Jan Kalina,
tékkneskur prófessor, sem
safnaöi saman bröndurum
um llf austan járntjalds.
Hann var færöur til yfir-
heyrslu f febrúar áriö 1972
og siöar dæmdur til tveggja
ára fangelsisvistar. SiÖar
flýöi hann til Vestur-Þýska-
lands. Kalina lést þar áriö
1981. Leikstjóri: Michael
Beckham. AÖalhlutverk:
Freddie Jones og Andrée
Melly. Þýöandi: Þrándur
Thoroddsen.
22.25 Þjóðskörungar 20stu
aldar Maó Tse-Tung (1893-
1976) Skipuleg óreiö Slöari
hluti. Sigur Maós veldur
ýmsum vanda, bæöi heima-
fyrir og erlendis.
Þýöandi og þulur:
Gylfi Pálsson.
22.50 Dagskrárlok