Þjóðviljinn - 27.02.1982, Blaðsíða 19
Helgin 27.-28. febrúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
Nóg pláss fyrir fætur viö sexhliöa borö fyrir fólk I hjólastólum.
Ný gerð hjólastóls
og fleiri
nýjungar
fyrir
fatlaöa
Bandariski arkitektinn Craig
Vetter var rétt kominn á loft i
fyrsta svifdrekaflugi sinu þegar
vindhviða þeytti drekanum um
koll svo að hann brotlenti. Vetter
varö aö eyöa næstu tveimur mán-
uöum i hjólastól og læröi þá, eins
og margir öryrkjar, aö hata
þennan þunglamalega piningar-
bekk. Nú ári siðar hefur Vetter
hannaö nýjan léttan fjölhæfan og
glæsilegan stól meö fullkomnum
vélaútbúnaöi. Hann kemur lika til
góöra nota i iþróttum fatlaðra svo
sem tennis og körfubolta.
Annar Bandarikjamaöur,
Thomas E. Stephenson, hefur svo
bætt um betur og teiknaö stól sem
er á beltum i staö hinna hefö-
bundnu hjóla. betta gerir þaö aö
verkum aö stóllinn kemst yfir
ýmsar tálmanir sem hjólastólar
stoppa á.
1 lok janúar var haldin alþjóö-
leg ráöstefna i New York þar sem
fjallaö var um tæki og húsbúnaö
fyrir fatlaöa og þá sem þurfa á
þessu aö halda. Um 300 arkitektar
og hönnuöir sóttu ráöstefnuna og
var þar lögð áhersla á að tækja-
búnaður fyrir fatlaöa væri ekki
spurningin um aö teikna og fram-
Beltastóll Stephensons
leiða slik tæki fyrir einhvern
dularfullan og óskiljanlegan hóp
heldur fyrir þig og mig, fjöl-
skyldur okkar og vini. Einn af
forsvarsmönnum ráðstefnunar,
Richard Hollerith hönnuður,
benti á að hvenær sem er gæti
hver og einn oröiö fatlaöur um
lengri eöa skemmri tima. Þar
gæti verið um aö ræöa allt frá fót-
broti til örkumlunar, frá heyrnar-
deyfu til heyrnarleysis, frá
slæmri sjón til blindu og eru þar
ellisjúkdómar ekki teknir meö i
dæmiö.
Ráðstefnunni var skipt i 24
vinnuhópa og var m.a. rætt um
hversu smávægilegar breytingar
t.d. á teikningu húsa, farartækja,
húsgagna, tækja og þæginda gætu
oft gert sjálfstætt lif fatlaöra og
okkarallra miklum mun auöveld-
ara. Iönhönnuöurinn Patricia
Moore bjó um hrið meö gömlu
fólki til þess að komast að þvi
milliliöalaust hvað helst háði þvi
og komst aö ýmsum óvæntum
niðurstöðum. Meðal þess var þaö
að flúorlýsing á stórmörkuöum
væri of björt fyrir gömul augu svo
að gamla fólkiö veldi vörur
fremur eftir litnum á umbúö-
unum þvi aö þaö gæti ekki lesiö
áletranirnar.
A ráðstefnunni sýndi innanhús-
arkitektinn Louis Tregre matar-
stell fyrir fólk sem sér illa, er
kreppt, skjálfhent eöa hefur misst
fjarlægöarskyniö. Diskarnir
hafa skarpa innri brún svo að
hægt er aö halda matnum upp aö
henni og höldurnar á bollunum
eru gerðar fyrir fullt grip. Sumir
bollar og undirskálar hafa
tvennar höldur og undirskálarnar
eru hannaöar meö þaö fyrir aug-
um að bollinn sitji stööugur á
botni þeirra.þetta stell er að ööru
leyti meö heföbundnum skreyt-
ingum. Þá hefur Tregre einnig
framleitt stálhnifapör fyrir fatl-
aða og einnig sexhliöa matarborö
fyrir dvalarheimili aldraöra.
Boröiö gerir þaö aö verkum aö
hver einstaklingur hefur ákveöiö
afmarkaö rúm viö þaö og nægi-
legt pláss er fyrir hjólastóla þar
sem borðiö hvilir á einni miðsúlu.
Tregre hefur einnig teiknaö rúm
meö dýnu sem hægt er að hækka
og lækka. Allur þessi búnaður
hefur fengið mjög goöar viötökur
hjá neytendum og heilbrigöisyfir-
völdum og Tregre kvartar yfir
þvi, eins og fleiri hönnuöir, aö
erfitt sé aö fá iönrekendur til aö
framleiöa hann I fjöldafram-
leiöslu.
Um þetta vandamál segir fyrr-
nefndur Stephenson: „Gert hefur
veriö stórátak til aö fjarlægja
hindranir fyrir fólk i hjólastólum.
Við lækkum lyftutakka og al-
menningssima og byggjum afliö-
andi halla og hvers kyns lyftur.
Við eyöum miljónum dollara af
skattfé borgaranna til þess aö
hjólastólar komist inn i lestir
strætisvagna og leigubila. En þeir
sem framleiða hjólastóla veröa
auövitað aö borga fyrir rann-
sóknir til endurbóta á þeim. Þaö
er kannski þess vegna sem engin
framför hefur oröið i gerö hjóla-
stóla i hálfa öld”.
Hinir venjulegu hjólastólar
voru upphaflega teiknaöir meö
það fyrir augum að vera ýtt eöa
dregnir upp tröppur og yfir hindr-
anir af hjúkrunarfólki eöa
hjálparmanni. Hvort sem þeir
eru meö vél eöa ekki eru þeir
þungir og klunnalegir. I hinum
nýja stól Stephensons er
þyngdarmiðjan færö framar svo
að mjög litiö pláss þarf fyrir
hnén. Hægt er aö hækka og lækka
sætið og brjóta stólinn saman svo
aö auövelt er aö bera hann.
Þaö sem sætir þó kannski
mestum tiöindum er aö stóllinn er
útbúinn ódýrum fjarstýriút-
búnaöi og á kvöldin er hægt aö
senda hann úti i horn til að endur-
hlaða rafhlööurnar.
Hjólastólaiönaöurinn i Banda-
rikjunum kostar um 300 miljónir
dollara á ári og ein ástæöan fyrir
þvi aö erfitt er aö koma i gegn
nýjungum er tregöa skrifræöisins
og ihaldsamur markaður. Fatl-
aöir borga sjaldan fyrir útbúnað-
inn úr eigin vasa. Þar hlaupa riki
og tryggingar undir bagga og þau
er ekki mjög ginnkeypt miklum
breytingum. Jafnvel þótt nýj-
ungar séu innleiddar eru þær ekki
mikiö keyptar af þessum aöilum.
(Byggt á Time — GFr)
Kopavogskaupstaður
A
Utboð
Tilboð óskast i gatnagerð og lagnir i Hlað-
brekku og Fögrubrekku, austurhluta, i
Kópavogi. útboðsgögn verða afhent á
tæknideild Kópavogs að Fannborg 2 gegn
200 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal
skila á sama stað fyrir kl. 11 mánudaginn
15. mars og verða þau þá opnuð að við-
stöddum bjóðendum sem þá mæta.
Bæjarverkfræðingur
Óskum eftir
2ja — 3ja herb. ibúð frá 1. april eða 1. mai.
Upplýsingar i sima 12912.
Bóka
mark
aóuim
Góöar
bækur
Gamalt
verö
f
Bókamarkaðurinn
SÝNINGAHÖLLINNI
ÁRTÚNSHÖFÐA
Útboð
Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum i
gerð Vesturlandsvegar frá Saltvik að
Brautarholtsvegi á Kjalarnesi. Helstu
magntölur eru eftirfarandi:
Fylling 90.000 rúmmetrar
Farg 17.000 rúmmetrar
Malbik 21.000 fermetrar
Gerð slitlags á veginn skal lokið eigi siðar
en 1. október 1982 og verkinu skal að fullu
lokið eigi siðar en 1. júli 1983.
Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjald-
kera Vegagerðar rikisins, Borgartúni 5,
Reykjavik frá og með þriðjudeginum 2.
mars n.k. gegn 1.000 kr. skilatryggingu.
Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýs-
ingar og/eða breytingar skulu berast
Vegagerð rikisins skriflega eigi siðar en 9.
mars.
Gera skal tilboð i samræmi við útboðs-
gögn og skila i lokuðu umslagi merktu
nafni útboðs til Vegagerðar rikisins,
Borgartúni7,105 Reykjavik, fyrir kl. 14:00
hinn 12. mars 1982 og kl. 14:15 sama dag
verða tilboðin opnuð þar að viðstöddum
þeim bjóðendum, er þess óska.
Reykjavik, i febrúar 1982
Vegamálastjóri.
Fóstra —
forstöðukona
óskast á leikskólann Höfn Hornafirði.
Upplýsingar i sima 97-82222.