Þjóðviljinn - 15.05.1982, Blaðsíða 1
SUNNUDAGS
^■BLAÐIÐ
DJÖÐVIUINN
32
SIÐUR
Helgin 15. og
16. mal —
109-110 tbi.
47 . árg.
xQ
Verð kr. 10.00
sambandsins um kosningar og kjarabaráttu:
Reykjavíkurborg á að vera vígi
verkalýðshreyfingarinnar
Sérhvert atkvæði greitt
Alþýðubandalaginu i þessum
kosningum felur I sér stuðning
við kröfur verkalýðshreyfing-
arinnar um kjarabætur til lág-
launafólks.
Sérhvert atkvæði greitt Sjálf-
stæðisflokknum i þessum kosn-
ingum felur i sér beinan og ótvi-
ræðan stuðning við kröfur
Vinnuveitendasambandsins um
stórfellda og almenna kjara-
skerðingu.
Samhengið þarna á milli er
algerlega ljóst svo sem dæmin
sanna, og þvi er mikið i húfi
fyrir allt launafólk nú þegar
kosningar og kjarasamninga
ber upp á sama tima.
— Þetta sagði Guðmundur J.
Guðmundsson, formaður Dags-
brúnar og Verkamannasam-
bands Islands, þegar Þjóövilj-
inn ræddi við hann i gær.
Og hann bætti við: Það skiptir
gifurlega miklu máli hvort pen-
ingavaldið i landinu er alls ráð-
Guðmundur J. Guðmundsson
andi hjá borg og riki, eöa hvort
verkalýðshreyfingin á þar
sinum samherjum að mæta.
Meöan Sjálfstæðisflokkurinn
réði Reykjavikurborg, þá gat
Vinnuveitendasambandið
jafnan notað borgaryfirvöld
eins og þvi sýndist, og beitt
borginni fyrir sinn vagn. Sama
gilti um rikisvaldið, þegar
flokkseigendur Sjálfstæðis-
flokksins höfðu þar mest ráð.
En ég vil spyrja: Er ekki nóg,
að þeir hjá Vinnuveitendasam-
bandinu og Verslunarráðinu
hafi völd yfir flestum fyrir-
tækjum i landinu, yfir atvinnu-
lifinu og margvislegum fjár-
málastofnunum? Þurfa þeir
meira? Það er i hrópandi and-
stöðu viö hagsmuni verkafólks I
bráö og lengd, ef þeim valda-
hópi sem stýrir Sjálfstæðis-
flokknum, Vinnuveitendasam-
bandinu og Verslunarráöinu
tekst nú að brjótast til valda yfir
Reykjavikurborg og siðan yfir
landinu öllu.
Reykjavikurborg á að vera
vigi verkalýðshreyfingarinnar
til öflugrar félagslegrar sóknar
gegn misréttinu i þjóðfélaginu.
Reykjavikurborg má ekki veröa
vigi peningavaldsins til leiftur-
sóknar gegn lífskjörum al-
mennings.
Sigur Alþýðubatrda-
lagsins er sigur verka-
lýðshreyfingarinnar.
Sigur Sjálfstæðis-
flokksins er sigur þeirra
hörðustu andstæðinga
sam verkalýðshreyfingin
á í höggi við. — Ég skora
á allt verkafólk að þjappa
sér saman um Alþýðu-
Sigur Alþýðu-
bandalagsins
er sigur verka-
lýðssamtak-
anna
Sigur Sjálf-
stæöisf lok ks
ins er sigur
Vinnuveitenda-
sambandsins
bandalagið nú í komandi
borgarst jórnarkosn-
ingum, og vinna ötullega
að sigri þess.
k.
Guðrún
Helgadóttir
á Lækjartorgs-
fundinum í gær
Guðmundur J. Guðmundsson formaður Verkamanna
Hvflum
ein-
veldið
áfram
„Einveldi auðvaldsins
stóð i fimmtiu ár hér i
Reykjavik. Það var kom-
inn tími til að skipta um,
og á siðustu f jórum árum
hefur verið snúið frá
hnignun atvinnu- og
félagslífs í borginni til
þróttmikillar atvinnu-
starfsemi og félagslegra
framfara. En það þarf að
halda áfram verkinu og
dóttir, m.a. í ræðu á
Lækjartorgi i gær, þar
sem haldinn var fram-
boðsfundur á vegum
Pylsuvagnsins. Það vakti
sérstaka athygli að annar
ræðumanna Sjálfstæðis-
flokks, Albert Guð-
mundsson, mætti ekki og
talaði Davíð Oddsson í
báðum umferðum.
Sigurjón Pétursson sagði á
Reykvíkingar munu sýna
skilning á nauðsyn þess i
kosningunum 22. maí",
sagði Guðrún Helga-
fundinum að eina stefnumál
Sjálfstæðisflokksins i kosn-
ingum væri að reyna að gera
jarðfræði íslands hápólitiska.
Sjálfstæðisflokkurinn reyndi af
öllum mætti að telja fólki trú um
að hann gæti komið á laggirnar
sterkri stjórn samhents flokks i
Reykjavik, en allir vissu að
flokkurinn væri þversprungnari
en Rauðavatnssvæðið. Þá
varaði Sigurjón sérstaklega við
þvi viðhorfi sem fram hefði
komiö i tillögum borgar-
stjórnarflokks Sjálfstæðis-
flokksins á kjörtimabilinu að
lækka bæri framlög til félags-
legra þátta i rekstri Reykja-
vikurborgar, svo sem til SVR,
BÚR, dagvistarstofnana og
sundstaöa borgarinnar.
Nokkur mannfjöldi var
samankominn á Lækjartorgi i
mildu veðri og höfðu flokkarnir i
frammi margskonar kosninga-
áróður á fundarstað. Þvi má
segja að þess hafi sést merki á
Lækjartorgi i gær að loka-
sprettur kosningabaráttunnar
væri að hef jast. —• ekh