Þjóðviljinn - 15.05.1982, Síða 28
28 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 15.— 16. mai 1982
ÍiÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Meyjaskemman
I kvöld laugardag, kl. 20
fimmtudag (uppstigninga
dag) kl. 20
Gosi
aukasýning sunnudag kl. 14
Amadeus
sunnudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Miöasala 13.15—20.
Sfmi 1-1200.
I.KIKKMlAC, 2/2
RKYK|AVlKUR
Jói
ikvöld kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
Salka Valka
sunnudag UPPSELT
þriöjudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Hassið hennar mömmu
miBvikudag kl. 20.30
Miðasala I Iönó kl. 14—20.30
Sími 16620.
alÞýdu-
leikhúsid
Hafnarbiói
Bananar
Höf.: Hachfeld og Lucker
Tónlist: Heymann
Þýö.: Jórunn Siguröardóttir
Þýö.: söngtexta: Böövar Guö-
mundsson
Lýsing: DavidWalters
Leikmynd og búningar: Grét-
ar Reynisson
Leikstjóri: Brlet Héöinsdóttir
Ikvöld kl. 20.30
Don Kikóti
sunnudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Elskaðu mig
I Keflavik
Ikvöld kl. 21
Miöasala opin alla daga frá kl.
14
Slmi 16444.
ISLENSKA
ÓPERAN
Sigaunabaróninn
46. sýning sunnudag UPP
SELT
47. sýningfimmtudagkl. 16.00
þrjár sýningar eftir.
Miöasala kl. 16—20. sími 11475
ósóttar pantanir seldar dag-
inn fyrir sýningardag.
Sá næsti
(The Next Man)
Hörkuspennandi og vel gerö
ný amerlk stórmynd I litum
um ástir, spillingu og hryöju-
verk. Mynd I sérflokki.
Leikstjóri: Richard Sarafian.
Aöalhlutverk: Sean Connery,
Cornelia Sharpe, Albert Paul-
sen.
Sýnd kl. 5,9og 11.
Bönnuöbörnum innan 14ára
lslenskur texti
Kramervs. Kramer
Sýnd kl. 7
Hin margumtalaöa sérstæöa,
fimtfifalda óskarsverölauna-
mynd meö Dustin Hoffman,
Meryl Streep, Justin Henrv.
Barnasýning kl. 3 laugardag
og sunnudag
Viðerum ósigrandi
meö Triniti-bræörum
TÓNABÍÓ
srmi 31182
Frumsýnum I tilefni af 20 ára
afmæli biósins:
Timaf lakkararnir
(Time Bandits)
Hverjir eru Tlmaflakkararn-
ir? Tlmalausir, en þó ætlö of
seinir, ódauölegir, og samt er
þeim hætt viö tortlmingu, fær-
ir um feröir milli hnatta og þó
kunna þeir ekki aö binda á sér
skóreimarnar.
Tónlist samin af George
Harrison.
Leikstjóri: Terry Gillian
Aöalhlutverk: Sean Connery
David Warner Katherine Hel-
mond (Jessica I Lööri)
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Ath. hækkaö verö.
Tekin upp I Dolby sýnd I 4rása
Starscope Stereo.
:©NBOOIII
Ð 19 OOO
Eyðimerkurljónið
Stórbrotin og spennandi ný
stórmynd, I litum og Pana-
vision, um Beduinahöföingj-
ann Omar Mukhtar og baráttu
hans viö hina Itölsku innrásar-
herja Mussolinis. Anthony
Quinn — Oliver Reed — Irene
Papas — John Gielgud ofl.
Bönnuö börnum
lslenskur texti
Myndin er tekin I DOLBY og
sýnd I 4ra rása STARSCOPE
stereo.
Sýnd kl.9
Hækkao vero
Spyrjum aö
teikslokum
Hörkuspennandi Panavision
litmynd eftir samnefndri sögu
Alistair MacLean.ein sú allra
besta eftir þessum vinsælu
sögum, meö Anthony Hopkins
— Nathalie Delon — Robert
Morley
lslenskur texti
Bönnuö innan 12 ára
Kl. 3.05, 5.05, 7.05
Lady singsthe blues
Skemmtileg og áhrifamikil
Panavision litmynd, um hinn
örlagarlka feril ,,blues”
stjörnunnar frægu BILLIE
HOLIDAY.
DIANA ROSS — BILLY DEE
WILLIAMS
lslenskur texti
Sýnd kl. 3.10, 5.30,9 og 11.15.
Rokk i Reykjavik
Hin mikiö umtalaöa islenska
rokkmynd, frábær skemmtun
fyrir alla.
Bönnuö innan 12 ára
S ý n d k 1 .
3,15-5,15-7,15-9,15-11,15
Leitin aðeldinum
Frábær ævintýramynd um
llfsbaráttu frummannsins,
spennandi og skemmtileg,
meB EVERETT McGILL —
RAY DAWN CHONG Leik-
stjórn: JEAN-JACQUES
ANNAND — tslenskur texti —
Bönnuóbörnum.
Sýnd kl. 3, 5,og 7
Chanel
Hrifandi og vel geró litmynd
um konuna sem olli byltingu i
tiskuheiminum meó MARIE
FRANCE PISIER
Islenskur texti.
Sýnd kl. 9.05 og 11.15.
Sími 11544
óskars-
verðlaunamyndin
1982
Eldvagninn
íslpnskiir fpvti
CHARIOTS
OF FIREa
Myndin sem hlaut fjögur
óskarsverölaun I mars sl.,
sem besta mynd ársins, besta
handritiö, besta tónlistin og
bestu búningarnir. Einnig var
hún kosin besta mynd ársins I
Bretlandi. Stórkostleg mynd
sem enginn má missa af.
Leikstjóri: David Puttnam.
Aöalhlutverk: Ben Cross og
Ian Charleson
Synd kl. 2.30,5,7.30 og 10.
Slöasta sýningarhelgi.
m
TYNDU
ÖRKINNI
Myndin sem hlaut 5 Oskars-
verölaun og hefur slegiö öll
aösóknarmet þar sem hún hef-
ur veriö sýnd. Handrit og leik-
stjórn: George Lucas og Stev-
en Spielberg.
Aöalhlutverk: Harrison Ford
og Karen Allen
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
Bönnuöinnan 12 ára
Stríðsöxin
Spennandi indlánamynd
Synd kl. 3 á sunnudag.
stjörnu
LAUQARA8
I o
Dóttir
kolanámumannsins
Loks er hún komin Oscars
verölaunamyndin um stúlk-
una sem giftist 13 ára, átti sjö
börn og varö fremsta Country
og Western stjarna Banda-
rlkjanna. Leikstj. Michael
Apted. Aöalhlutverk Sissy
Spacek (hún fékk Oscars
verölaunin ’81 sem besta leik-
kona i aöalhlutverki) og
Tommy Lee Jones. lsl. texti.
Sýnd kl. 5,7.20og 9.40.
Vinur indiánanna
Sýnd kl. 3sunnudag.
pennandi ný bandarlsk kvik-
mynd. Aöalhlutverk leika:
George C. Scott, Marlon
Brando, Marthe Keller
Bönnuö innan 12 ára.
Sýndkl. 7 og 9
Barnasýning kl. 3 sunnudag
Andrés önd og félagar
SSfiui
Simi 7 89 00
Atthyrningurinn
(TheOctagon)
The Octagon er ein spenna
frá upphafi til enda. Enginn
jafnast á viö Chuck Norris I
þessari mynd.
Aöalhlutverk: CHUCK
NORRIS, LEE VAN CLEEF,
KAREN CARLSON
Bönnuö börnum innan 16 áa.
Islenskur texti.
Synd kl. 3,5,7, 9 og 11.
The Exterminator
(Gereyöandinn)
EKttS
HHB
The Exterminator er fram-
leidd af Mark Buntamen og
skrifuö og stjórnaö af James
Gilckenhaus og fjallar um of-
beldiö í undirheimum New
York. Byrjunaratriöiö er eitt-
hvaö þaö tilkomumesta staö-
gengilsatriöi sem gert hefur
veriö.
Myndin er tekin I DOLBY
STEREO og sýnd i 4 rása
STAR-SCOPE.
Aöalhlutverk: CHRISTOPH-
ER GEORGE, SAMANTHA
EGGAR^ ROBERG GINTY.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
lslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Fiskarnir sem
björguðu Pittsburg
Sýnd kl. 3
Lögreglustöðin i Bronx
(Fort Apache, The Bronx)
Bronx-hverfiö I New York er
illræmt. Því fá þeir Paul New-
man og Ken Wahl aö finna
fyrir. Frábær lögreglumynd.
Aöalhlutverk: Paul Newman,
Ken Wahl, Edward Asner
ísl. texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5.10,9 og 11.20
Fram i sviðsljösið
(Being There)
Aöalhlutverk: Peter Sellers,
Shirley MacLaine, Melvin
Douglas og Jack Warden.
Leikstjóri: Hal Ashby.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5og9
Kynóði þjónninn
Sýnd kl. 3 og 11.30.
AIISTURBÆJARRifl
Slmi 11384
Fyrsta ,,Western”-myndin
tekin I geimnum:
Sérstaklega spennandi og vió-
burBarrik, ný, bandarlsk kvik-
mynd 1 litum.
ABalhlutverk:
Richard Thomas, John Saxon.
Islenskur texti.
BönnuB innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SETUR ÞU
STEFNULJÓSIN
TÍMANLEGA Á?
Iumferðarráð
apótek
Helgar-, kvöld og næturvarsla
apótekanna i Reykjavlk vik-
una 14. - 20. maí er I Lyfjabúö
Breiðholts og Apóteki Austur-
bæjar.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö
siöarnefnda annast kvöld-
vörslu virka daga (kl.
18.00—22.00) og laugardaga
(kl. 9.00—22.00). Upplýsingar
um lækna og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar I síma 18888.
Kópavogs apótek er opiÖ alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sunnu-
dögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upp-
lýsingar I sima 5 15 00.
lögreglan
Lögreglan
Reykjavlk...... slmi 1 11 66
Kópavogur ..... simi 4 12 00
Seltj.nes ..... simi 1 11 66
Hafnarfj....... slmi5 1166
Garöabær ...... simi 5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabllar:
Reykjavík...... simi 1 11 00
Kópavogur...... slmi 1 11 00
Seltj.nes ..... slmi 1 11 00
Hafnarfj....... simi5 1100
Garöabær....... slmi 5 11 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartlmi mánudaga —
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30. — Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspltala:
Mánudaga — föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00
og kl. 19.30—20.
Barnaspltali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykja-
víkur — viö Barónsstlg:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö viö
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00. — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vífilsstaöaspltalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeiid) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspítalans I nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tima og áöur. Simanúmer
deildarinnar eru — 1 66 30 og
2 45 88.
læknar
Borgarspitafinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Slysadeild:
OpiÖ allan sólarhringinn, slmi
8 12 00 — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu í sjáif-
svara 1 88 88.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspitalans
opin milli kl. 08 og 16.
tilkynningar
Slmabilanlr: I Reykjavlk,
Kópavogi, Seltjarnarnesi,
HafnarfirBi, Akureyri, Kefla-
vik og Vestmannaeyjum til-
kynnist I 05.
féiagslíf
Skaftfellingafélagiö f Iteykja-
vík
heldur vorfagnaö I Skaftfell-
ingabúö laugardaginn 15. mai
kl. 21. Bessi og Ragnar
skemmta. Þá mun félagiö aö
venju gangast fyrir gróöur-
setningarferö I Heiömörk 19.
maí kl. 20.30. Þá er einnig
fyrirhugaö aö fara I eins dags
skemmtiferö um Suöurland
laugardaginn 5. júní. Frekari
upplýsingar hjá Guöbrandi I
slma 33177
Mæörafélagiö
Aöalfundur veröur haldinn
þriöjudaginn 18. maí aö Hall-
veigarstööum og hefst kl.
20.30. Aöalfundarstörf. Ariö-
andi mál.
M.S. félag tslands
MS félagar! Viö heilsum
sumri meö þvl aö hittast á
fundi 1 Hátúni 12, mánudaginn
17. maí.kl. 20.00. Fundarefni:
1. Sagt verður frá fundi Nor -
, ræna MS ráösins. 2. Hin nýja
bráöhressa skemmtinetnd
mun standa fyrir fjölbreyttu
menningar- og skemmtiefni,
svo sem gltarleik, hár-
greiöslusýningu og happ-
drætti. Ef til vill veröa fleiri
uppákomur —og aö sjálf-
sögöu kaffi og meö
þvi. — Fjölmenniö, hress og
kát! Takið meö ykkur virii og
vandamenn. Stjórnin
feröir
mundsson. Glæsileg ferö I vor-
sól og snjó.
Verö 150 krónur.
Sunnudag 16. mai kl. 13.00
Fossárdalur-Kjós, gömul og
skemmtileg gönguleiö. Farar-
stjóri Kristján Baldursson.
Verö 100 krónur.
Þriðjudag 18. mal kl. 20.00.
Myndakvöld aö Asvallagötu 1.
Kynntar veröa sumarleyfis-
feröir útivistar og sýndar
myndir úr Hálendishringnum
s.l. sumar. Kaffiveitingar.
Allir velkomnir.
Sjáumst.
FERflAHlAB
ÍSUUflS
OIUUGUIU 3
Aætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8.30 10.00
kl. 11.30 13.00
kl. 14.30 16.00
kl. 17.30 , 19.00
AfgreiOsla Akranesi sími
2275. Skrifstofan Akranesi
simi 1095.
Afgreiösla Reykjavik simi
16050.
Símsvari I Reykjavík slmi
16420
Iþróttafélagiö Fylkir
Aöalfundur handknattleiks-
deildar Fylkis veröur haldinn I
Arseli laugardaginn 22. mai
kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg
aöalfundarstörf. Verölaunaaf-
hendingar. önnur mál. Fjöl-
mennum á aöalfundinn og
drekkum kosningakaffiö hjá
Fylki I leiðinni.
(Jtivistarferöir.
Sunnudag 16. mai kl. 9.00.
Skarðsheiöi-Heiðarhorn eöa
eggjaleit (svartbaksegg).
Fararstjóri Þorleifur Guö-
Gönguferöir á Esju I tilefni 55
ára afmælis F.I.:
1. laugardag 15. mai kl. 13
2. sunnudag 16. maí kl. 13
Fólk er vinsamlegast beöiö aö
hafa ekki hunda meö vegna
sauöfjár á svæðinu. Allir sem
taka þátt í Esjuferöum eru
meö í happdrætti og eru vinn-
ingar helgarferðir eftir eigin
vali.
Verö kr. 50.- Fariö frá Um-
feröamiöstöðinni, austanmeg-
in. Farmiöar viö bil. Fólk á
eigin bilum getur komiö á
melinn í austur frá Esjubergi
og veriö meö I göngunni.
Dagsferöir sunnudaginn 16.
mal:
1. kl. 10 Krlsuvlkurberg —
HúshólmLFararstjóri: Hjálm-
ar Guðmundsson
2. kl. 13 Eldborg - Geitahliö —
Æsubúöir. Fararstjóri:
Siguröur Kristinsson
Þessar feröir hæfa öllum, sem
vilja njóta útiveru. Verö kr.
100.- Fritt fyrir börn i fylgd
fullorðinna. Fariö frá Um-
feröamiöstööinni, austanmeg-
in. Farmiöar viö bll.
Feröafélag islands.
STINA HJÁ GRANNANUM
Við förum ( sund I f yrsta tlma, svo að ég nenni ekki
að klæða mig fyrr en á eftir.
Þú syngur aldrei fyrir mig þegar þú kemur heim úr vinnunni.
nannið Gengisskráning nr.83 — 14. mal 1982 kl. 09.15 gengio , KAUP SALAvertlam.(,j
Bandarikjadollar -.10.542 10,572 11.6292
Sterlingspund .-19.208 19.262 21.1882
Kanadadollar ... 8.501 8.525 9.3775
Dönsk króna 1.3502 1.4853
Norsk króna .’ 1.7738 1.9512
Sænsk króna • •• 1.8262 1.8314 2.0146
Finnsktmark • • • 2.3442 2.3509 2.5860
Franskur franki ... 1.7497 1.7547 1.9302
Belgiskur franki 0.2426 0.2669
Svissneskur franki. 5.4152 5.4306 5.9737
liollensk florina ... 4.1063 4.1180 4.5298
Vesturþýzkt mark ••• 4.5666 4.5796 5.0376
ttölsk lira •• 0.00822 0.00824 0.0091
Austurriskur sch 0.6500 0.7150,
Portúg. Escudo •• 0.1506 0.1510 0.1661
Spánsku peseti 0.1030 0.1133
Japansktyen 0.04464 0.04477 0.0493
•irskt pumi 15.834 17.4174