Þjóðviljinn - 15.05.1982, Side 29

Þjóðviljinn - 15.05.1982, Side 29
Helgin 15.— 16. mal 1982 ÞJÓÐVILJINN- — SÍÐA '29 útvarp* sjónvarp sunnudag kl. 14.00: Róbert Abraham Útvarpiö minnist dr. Róberts Abrahams Ottóssonar næst- komandi sunnudag með sér- stakri minningardagskrá. Dr. Aðalgeir Kristjánsson tók hana saman og hefst hún kl. 14.00. Frumsamið efni flytja auk Aðalgeirs dr. Jakob Benedikts- son og séra Valgeir Astráðsson. Lesarar eru Auður Guðjóns- dóttir, Guðmundur Gilsson, Kristján Róbertsson og Marin S. Geirsdóttir. Stjórnandi þeirrar tónlistar, mánudag w kl. 20.45: Létt blanda ,,Cr stúdiói 4” nefnist nýr þáttur með léttblönduðu efni, sem hefst i útvarpinu á mánu- daginn. Umsjónarmenn hans verða þeir Eðvarð Ingólfsson (sem sá um Bolluna ásamt Sól- veigu sl. vetur) og Hróbjartur Jónatansson. Eðvarð sagði okkur, að þeir Hróbjartur mundu láta það ráðast hvernig þátturinn yrði. Það væri þó vist, að tónlistin skipaði stóran sess, allt upp undir helming þáttarins. Þar verða tónlistarkynningar og jafnvel vinsældalistar. Þá munu þeir reyna að fá hlustendur til liðs við sig. Sem sé, þeir Eðvarð og Hróbjartur ætla að leita fanga eftir hendinni, en efnið verður létt blanda af ýmsu. Þátturinn verður á hverju mánudagskvöldi kl. 20.45 i sumar. —ast Dr. Róbert A. Ottósson. sem flutt verður i þættinum, er dr. Róbert Abraham Ottósson. —ast Hróbjartur Jónatansson og Eð- varð Ingólfsson. \ laugardag O og sunnudag Akureyri Hafnarfj. Kópavogur Sjónvarpið efnir til framboðs- funda i sjónvarpssal nú um helgina eins og um þá siðustu. Nú mæta Kópavogur, Hafnar- fjörður og Akureyri — aðrir kaupstaðir fá ekki aðgang. Kópavogurinn verður i dag, laugardag, kl. 15.00, og Hafnar- fjörður og Akureyri á morgun — Hafnarfjörður kl. 14.00 og Akureyri kl. 16.00. Fyrir hönd Alþýðubandalags- ins mæta þessi i sjónvarpið: Kópavogur: Björn Ólafsson, Heiðrún Sverrisdóttir, Snorri Konráðs- son, Lovisa Hannesdóttir og Asmundur Asmundsson. Hafnarfjörður: Magnús Jón Arnason, Guðmundur Rúnar Árnason, Rannveig Traustadóttir og Þor- björg Samúelsdóttir. Akureyri: Helgi Guðmundsson, Sigriður Stefánsdóttir, Katrin Jónsdóttir og Hilmir Helgason. Þættirnir verða svipað uppbyggðir og þátturinn úr Reykjavikinni um siðustu helgi: fyrst nokkurra minútna ræðu- timi, siðan „setið fyrir svörum” og endað á, ræðum. Þetta ' verður næstsiðasta beina^útsendingin fyrir bæjar- og sveitarstjórnarkosningarn- ar. Siðasta útsending verður frá Reykjavik föstudagskvöldið 21. mai, kvöldið fyrir kosningadag. Þá mæta fulltrúar allra flokka i beina útsendingu i sjónvarpssal i hringborðsumræður. —ast ■sL>, laugardag WT kl. 22.25: Soffía og Gregory gleðja augað Soffia Lóren, Skvisan Soffia Lóren leikur aðalhlutverkiö i laugardagsmynd sjónvarpsins, en það er „Rúnirnar” (Arabesque) bandarisk frá árinu 1966. Gregory Peck fer með hitt aðalhlutverkið. Myndin segir frá prófessor i fornfræöum við Oxfordháskóla, sem beðinn er að ráða torkennilegt letur. Prófessorinn kemst brátt að raun um, að það á aö ráöa hann af dögum. Kvikmyndahandbókin okkar kallar myndina hápunkt spæjara- mynda sjöunda áratugarins, þar sem leikararnir, skopið og um- hverfið skipta miklu meira máli en söguþráöurinn. Atburðarásin er hröð, skemmtileg og menn gleyma henni mjög fljótt! Tvær stjörnur, en menngeta svosem gertmargt verra. — ast mánudag kl. 21.20: Sólnes smiður Mánudagsleikrit sjónvarpsins er eftir þann norska töframann Henrik Ibsen og heitir „Sólnes byggingarmeistari”, en það mun eitt af frægustu verkum hans. Ibsen skrifaði það áriö 1892 og hóf með þvi að skrifa um sálarlif mannanna og lét sam- félag og umhverfi aö mestu lönd og leið. Sjálfur lét hann þau orð falla einhverju sinni, að I per- sónu Sólness byggingarmeist- ara væri aö finna einkenni frá honum sjálfum. Leikritið fjallar um byggingarmeistarann Sólnes. Kjell Stormoen leikur Sólnes byggmgarmeistara sem „lýsir cinni grundvallarhugmynd Ibsens, sem sé voru eilifu þörf til að nálgast hið ómögulega,” aö sögn Kjells Stomoens. Fjölskyidulif hans er i rúst, maðurinn þjáist af miklu sam- viskubiti og lifiö þvi ekki par skemmtilegt. En þá kemur til sögunnar Hilda, ung kona, sem byggingarmeistarinn þekkir frá fornu fari. — ast útvarp_____________________________________________sjónvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.7.20 Leikfimi. 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. MorgunorÖ. Bjarni Guö- leifsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar.' Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. 11.20 Vissiröu þaö? Þáttur i léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallað um staöreyndir og leitaö svara viö ýmsum skritnum spurn- ingum. Stjórnandi: Guö- björg Þórisdóttir. Lesari: Arni Blandon. (Aöur út- varpaö 1980). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 Iferó tta þáttur. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Asgeir Tómasson. 15.40 Islenskt mál Möröur Arnason flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hrimgrund — útvarp barnanna.Stjórnendur: Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Siödegistónleikar a. Frá Kammertónleikum i Gamla Biói 17. janúar s.l. Kamnierhljómsveit undir stjórn Gilberts Levine leikur Brandenborgarkon- serta nr. 1 i F-dúr og nr. 4 i G-dúr eftir Johann Sebast- ian Bach. b. Kristján Jóhannsson syngur ariur eftir Monteverdi, Handel og Beethoven og lög eftir Sig- valda Kaldalóns. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18. 45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Einar Guömundsson. Umsjón: örn ólafsson. 20.00 Frá tónleikum Lúöra- sveitarinnar Svans i Iláskólabiói. Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson. 20.30 Hários.Umsjón: Benóný Ægisson og Magnea Matthiasdóttir. 2. þáttur: Ef viö svæfum öll saman yröi allt svo hlýtt og gott. 21.15 H 1 jóm plötura bb Þorsteins Hannessonar. 22.00 ,,Spyro Gyra” leika létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Páil ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi Rósa Gisladóttir frá Krossgeröi les (14). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur . 8.00 Morgunandakt Séra Sig- uröur GuÖmundsson, vigslubiskup á GrenjaÖar- staö, flytur ritningarorö og bæn. 8.35 Létt morgunlög Hamra- hliöarkórinn syngur lög frá 15. og 16. öld: Þorgeröur Ingólfsdóttir stj. / Hljóm- sveit undir stjórn Roberts Stolz leikur lög hans. 9.00 Morguntónleikar a) Armin Rosin og David Lev- ine leika saman á búsúnu og pianó Kavatinu i Des-dúr eftir Camille Saint-SSens, Rómönsu i' c-moll eftir Carl Maria von Weber og Fanta- siu i E-dúr eftir Sigismund Stojkowski. b) Alexei Ljubi- mow, Gidon Kramer, Juri Baschmet og Dmitri Ferschtman leika Pianó- kvartett I a-moll eftir Gust- av Mahler. c) Cyprien Kat- saris leikur á pianó smálög eftir ýmis tónskáld.__ 10.25 Varpi — Þáttur um rækt- un og umhverfi Umsjónar- maöur: Hafsteinn Hafliöa- son 11.00 Guösþjónusta á Eiii- heimilinu Grund Séra Gisli Brynjólfsson prédikar. Séra Þorsteinn Björnsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Björg Þorleifsdóttir Hádeg- _istón leikar 13.20 Sönglagasafn Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 4. þáttur: Enskir og ameriskir slagarar frá fyrri öld. Umsjón: Asgeir Sigur- gestsson, Hallgrimur Magnússon og Trausti Jónsson. 14.00 Minningardagskrá um dr. Róbert Abraham Ottós- son Dr. Aðalgeir Kristjáns- son tók saman. Frumsamiö efniflytja auk hans dr. Jak- ob Benediktsson og séra Valgeir Astráösson. Lesar- ar: Auöur Guöjónsdóttir, Guömundur Gilsson, Krist- ján Róbertsson og Marin S. Geirsdóttir. Stjórnandi tónlistar sem flutt er I þætt- inum er dr. Róbert A. Ottósson. 15.00 Regnboginn örn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.20 Aldarminning Þormóös Eyjólfssonar a) Björn Dúa- son flytur erindi b) Karla- kórinn Visir á Siglufiröi syngur nokkur lög undir stjórn Þormóös. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Frá tónleikum Sinfónfu- hijóinsveitar tsiands I Há- skólabfól3. mal s.l. Stjórn- andi Jean-Pierre Jacquillat a) Söngsveitin Filharmónia syngur. Einsöngvarar: ölöf Kolbrún Haröardóttir, Sig- riöur Ella Magnúsdóttir, Reynir Guömundsáon og Halldór Vilhelmsson.b) Sin fónia nr. 6 i b-dúr op. 60. Messa i C-dúr op. 86 eftir Beethoven. Kynnir: Jón Múli Arnason. 18.00 Létt tónlist ,,Þú og ég” Arni Egilsson og Asi I Bæ syngja og leika Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.25 Þögn sem baráttuaðferö Einar Pálsson flytur erindi. 20.00 Harmoníkuþáttur Kynn- ir: Högni Jónsson. 20.30 Ileimshorn Fróöleiks- molar frá útlöndum. Um- sjón:Einar örn Stefánsson. 20.55 tslensk tónlist a) „Sveiflur” fyrir flautu og selló og 21 ásláttarhljóö- færi eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Sænskir hljóö- færaleUcarar leika. b) ,,Æf- ingar fyrir pianó” eftir Snorra S. Birgisson. Höf- undurinn leikur (Frum- flutningur i hljóðvarpi) 21.35 Aö tafliGuömundur Arn- laugsson flytur skákþátt 22.00 Ellý Vilhjálms syngur lctt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir 22.35 „Páll ólafsson skáld” eftir Benedikt Glslason frá Hoftcigi. Rósa Gisladóttir frá Krossgeröi les (15) 23.00 Danskar dægurflugur Eirikur Jónsson kynnir 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. BænSéra Arni Pálsson flyt- ur (a.v.d.v.) 7.20 Leikfimi Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guörún Birgis- dóttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Kobert Fisker i þýöingu Siguröar Gunnarssonar. Lóa GuÖ- jónsdóttir les (9) 9.20 Leikfimi Tilkynningar Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Um- sjónarmaöur: Öttar Geirsson. Rætt viö Kristján Benediktsson i Vlöigeröi, formann Sambands garöy rkjubænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónlcikar a) „Rondo infinito” og „Leg- ende” op. 46 fyrir fiölu og hljómsveit eftir Christian Sinding b) Rómönskur eftir Eyvind Alnæs. Filharmóníu- sveitin i Osló leikur: Kjell Ingebretsen stj. Einleikari: Arve Tellevsen. Einsöngv- ari: Ingrid Bjoner. 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (útdr.) 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpclto Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina (13) 15.40 Tilkynningar Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir 16.20 Sagan: „Heiöurspiltur I hásæti” eftir Mark Twain Guörún Birna Hannesdóttir les þýöingu Guönýjar Ellu Siguröardóttur (1) 16.50 Birgitte Grimstad syng- ur norsk og dönsk barnalög 17.00 tslensk tónlist Kvartett Tónlistarskólans I Reykja- vik leikur ,,E1 Greco” strengjakvartett op. 64 nr. 3 eftir Jón Leifs / Sinfóniu- hljómsveit tslands leikur „Adagio con variatione” eftir Herbert H. Agústsson og „Helgistef” sinfónisk til- brigöi eftir Hallgrim Helga- son; Alfred Walter og Walt- er Gillesen sti. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn 19.40 Um daginn og veginn Rannveig Tryggvadóttir talar 20.00 Lög unga fólksinsHildur Eiriksdóttir kynnir 20.45 Úr stúdiói 4EövarÖ Ing- ólfsson og Hróbjartur Jóna- tansson stjóma útsendingu meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.30 „(Jtvarpsaagan: „Sing- an Ri” eftir Steinar Sigur- jónsson.Knútur R. Magnús- son les (10) 22.00 „Wcather Report’ Grover Washington jr. og félagar leika 22.35 „Völundarhdsiö” Skáld- saga eftir Gunnar Gunnars- son samin fyrir útvarp meö þátttöku hlustenda (6) 23.00 Kvöldtónleikar Frá alþjóölegri tónlistarkeppni þýsku útvarpsstöövanna 1981. Sinfóniuhljómsveit út- varpsins i MUnchen leikur. Stjórnandi: Martin Turn-, ovsky. Einleikarar: Michel Becquet básúnuleikari, GwenHoebig fiöluleikari og Chisato Ogino pianóleikari. a) Ðallaöa fyrir básúnu og hljómsveit eftir Frank Martin.b) FiÖlukonserti d - mollop. 47 eftir Jean Sibeli- us (1. þáttur) c) Pianókon- sertnr. 5 iEs-dúr op. 73 eftir Ludwig van Beethoven (1. þáttur) II: Spænsk rapsó- dia eftir Maurice Ravel. Fíladelfiuhljómsveitin leik- ur: Richardo Muti stj. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. laugardagur 15.00 Bæjarstjórnarkosningar i Kópavogi Bein útsending á framboðsfundi til bæjar- stjórnar Kópavogs. Stjórn- andi útsendingar: Mari- anna Friöjónsdóttir. 17.00 Könnunarferöin Attundi þáttur endursýndur. 17.20 tþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Iliddarinn sjónum- hryggi 25. þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Lööur 58. þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokk- ur. 21.05 Dire Straits Þáttur meö bresku rokkhljómsveitinni Dire Straits. Þýöandi: Veturliöi Guönason. 22.00 b'uröur veraldar 10. þáttur. Fljúgandi furöuhlut- ir Þýöandi: JónO. Edwald. Þulur: Ellert Sigurbjörns- son. 22.25 Kúnirnar (Arabesque) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1966. Leikstjóri: Stanley Donen. Aöalhlutverk: Gregory Peck, Sophia Lor- en, Alan Badel. Arabiskur forsætisráöherra fær prófessor i fornfræðum til aö ráða torkennilegt letur. Það hefur afdrifarikar afleiö- ingar i för meö sér. Þýöandi: Dóra Hafsteins- dóttir. 00J)5 Dagskrárlok. sunnudagur 14.00 Bæjarstjórnarkosningar I llafnarfirði Bein út- sending á framboðsfundi til bæjarstjórnar Hafnarfjarö- ar. Stjórn útsendingar: Marianna Friöjónsdóttir. 16.00 Bæjarstjórnarkosningar á Akureyri Bein útsending á framboösfundi til bæjar- stjórnar Akureyrar. Stjórn útsendingar: Marianna Friöjónsdóttir. 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar Leikskól- inn Arnarborg veröur sóttur heim. Þrir unglingar herma eftir dægurlagasöng. Teiknimyndasögur, tákn- mál og fleira verður á boö- stólum. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og vcöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Myndlistarmenn Annar þáttur. Asgeröur Búadóttir, vefark 1 þættinum verður rætt viö Asgeröi og fjallaö um verk hennar. Umsjón: Halldór Björn Runólfsson. Stjórn upptöku: Kristin Pálsdóttir. 21.20 BYRGIÐ Nýr flokkur Fransk-bandariskur flokkur i þremur þáttum, byggöur á skáldsögu eftir James O’Donnell. — Fyrsti þáttur — Voriö 1945 er komiö og herir bandamanna nálgast Berlin jafnt og þétt. Hitler og ráögjafar hans hafa hreiðrað um sig i loftvarna- byrgi i Berlin og reyna eftir megni aö stjórna þaöan en loftiö er lævi blandiö. Þýöandi: Jón O. Edwald. 22.10 Baskarnir Bresk fræöslumynd um baskana á Noröur-Spáni. Enginn veit um uppruna baska, tunga þeirra er eldri en griska og latina og er ekki skyld neinu ööru tungumáli i Evrópu og menning þeirra er um margt sérkennileg. 23J)5 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 tþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.20 Sólnes byggingarmeist- ari Norskt sjónvarpsleikrit byggt á leikriti Henriks Ib- sen. Leikstjóri: Terje Mærli. Aöalhlutverk: Kjell Stormoen og Minken Fos- heim. Fjölskyldulif Sólness byggingarmeistara, aöal- persónunnar i þessu verki Ibsens> er i rústum. En þá kemur til sögunnar Hilda ung kona sem byggingar- meistarinn þekkir frá fornu fari. Þetta er eitt af fræg- ustu verkum Ibsens. Þaö var skrifaö áriö 1892 og sjálfur gaf Ibsen i skyn aö I persónu Sólness væri aö finna einkenni frá honurn sjálfum. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 23.15 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.