Þjóðviljinn - 19.05.1982, Side 22
22 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Mi&vikudagur 19. mai 1982
ALÞ>VÐUÐANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið i Mosfellssveit
— M-listinn —
AlþýöubandalagiB i Mosfellssveit og Framsóknarflokkurinn bjóöa
fram sameiginlegan lista við þessar kosningar — M-listann.Frambjóð-
endur hans og stuðningsmenn hafa opnað kosningaskrifstofu að Stein-
urn Hún verður ODÍn fvrst um sinn frá kl. 17—22, simi 66760. Kosninga-
stjórnar er_u þeir Kristbjörn Arnason og Jón Jóhannsson.
Alþýðubandalagið á Seltjarnarnesi
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Seltjarnarnesi er að Bergi
við Vesturströnd, og siminn þar er 13589. Frambjóðendur og stuðnings-
menn G-listans verða þar til viðtals þriðjudaga og fimmtudaga trá
5—7 og laugardaga frá 3—5. Skrifstofan veitir allar upplýsingar um
kjörskrá og önnur mál, er kosningarnar varða. Heitt kaffi á könnunni.
Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum
Kosningaskrifstofan að Brákarbraut 3er opin mánud.-föstud. kl
20—22, laugard. kl. 20—24 og sunnud. kl. 14—17. Siminn er 7351.
— Avallt heitt á könnunni. Komið og kynnist starfinu. Sjálfboðaliða
vantar til starfa. — Kosningastjórn.
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Kosningaskrifstofa Þinghól, Hamraborg 11
Kosningaskrifstofaner opin allan daginn. Simarnir eru 41746og 46590.
Sjálfboðaliðar! Hafið samband við skrifstofuna og skráið ykkur til
starfa.
Frambjóðendur Alþýðubandalagsins eru til viðtals á kosningaskrif-
stofunni á fimmtudögum milli kl. 17 og 19.
Stuðningsfólk! Munið kosningahappdrættið.
Kosningastjórn.
Alþýðubandalagið á Akureyri —
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofan i Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, er opin daglega
frá kl. 13.00—19.00; auk þess er alltaf eitthvað um að vera um kvöld og
helgar. Litið við; næg verkefni. Munið kosningasjóðinn. Simar: 21875 og
25875. Kosningastjórn
Alþýðubandalagið i Vestmannaeyjum
Kosningaskrifstofan er að Bárugötu 9 (Kreml). Opið alla daga kl.
17—19 og 20—22. Heitt á könnunni. Litið inn. Kosningastjórn
Alþýðubandalagið á Fáskrúðsfirði
Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð i félagsheimilinu Skrúð, simi 97-
5358.Hún er opin sem hér segir: mánudaga til föstudags frá kl. 17—19
og 20—22, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—17. Stuðningsfólk Al-
þýðubandalagsins er hvatt til að mæta til starfa. Kaffi á könnunni.
Kosningastjórnin
Alþýðubandalagið á Siglufirði —
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Siglufirði að Suðurgötu 10 er
opin kl. 13—19 alla daga en eftir atvikum á kvöldin. Siminn er 71294.
Mætiö og ræðið málin. Á kjördag mun verða not fyrir bæði bila og fólk.
Kosningastjórn.
Alþýðubandalagið í Hveragerði
Kosningaskrifstofan að Breiðumörk 11 (efri hæð), simi 4659, er opin
mánudaga — laugardaga frá kl. 20—22 og sunnudaga frá kl. 14—17.
Heitt á könnunni. Litið inn.
Stjórnin
Alþýðubandalagsfélagar á Selfossi
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Selfossi er opin alla virka
daga frá kl. 17—19 og 20—22 um helgar frá kl. 15—18 og siminn er 2033.
Alltaf heitt kaffi á könnunni. Munið kosningasjóðinn.
Kosningastjórnin
Hafnarfjörður
Kosningaskrifstofan er að Strandgötu 41 og er opin virka daga frá kl. 15
til 19 og kl. 20—22 laugard. og sunnud. kl. 15—19. Kaffi á könnunni. At,-
hugið kjörskrána. Simi: 53348. Munið kosningahappdrættið
- Alþýðubanáalagið.
Alþýðubandalagið i Keflavik
Kosningaskrifstofan er i Tjarnarlundi, simi 92-1690. Þar er opið alla
daga frá kl. 2-10. Fulltrúar listans eru til viðtals öll kvöld. Litið inn.
Avallt kaffi á könnunni. — Kosningastjórn.
Alþýðubandalagið á Akranesi
Kosningaskrifstofan i Rein er opin alla daga frá 13-17 og 20-22. Kaffi á
könnunni. Litið inn og takið þátt i kosningabaráttunni. Siminn er 1630.
— Kosningastjórn.
Alþýðubandalagið i Grundarfirði
Kosningaskrifstofan er að Grundargötu 24 (Björgvinshúsi). Opið verð-
ur alla daga til kosninga frá kl.17-23, nema föstuaginn 21. mai frá kl.13 -
23oglaugard. 22. maifrá kl.9 og frameftir nóttu. Siminn er 8614. Avallt
heitt á könnunni. Einhverjir frambjóðendur verða við á skrifstofunni
og gefst fólki kostur á að ræða við þá um stefnumálin. — Kosninga-
stjórn.
Alþýðubandalagið á Hvammstanga
Kosningaskrifstofa G-listans er opin mánud., þriðjud. og miðv.d.
kl.20.30-22, fimmtud. 14-18, föstud. 16-23 og laugard. allan daginn. Sim-
inn er 1467. Allir velkomnir. — Kosningastjórn.
Framboðslistar sem Alþýðubandalagið á aðild að
en ekki hafa listabókstafinn G
Til þæginda fyrir þá kjósendur Alþýðubandalagsins sem nú verða að
kjósa utankjörstaða og ekki hafa haft aðstöðu til að kynna sér framboð
i þvi sveitarfélagi, sem þeir eru á kjörskrá, er eftirfarandi skrá yfir
þau framboð sem Alþýðubandalagið er aðili að og ekki hafa listabók-
stafinn G:
Ólafsfjörður: H-listi, listi vinstri manna
Sandgerði: H-listi, fr jálslyndra k jósenda.
Garður: I-listi óháðra borgara.
MosfelIshreppur:M-listi, félagshyggjumanna.
Patreksfjörður:I-listióháðra kjósenda.
Bíldudalur: K-listi óháðra kjósenda
Þingeyri: V-listi vinstri manna
Flateyri: C-listi vinstri manna og óháðra.
Blönduós:H-listi vinstri manna og óháðra
Gestur örn Arni Ingvcldur
Alþýðubandalagið i Hafnarfirði
A kosningadaginn
Kjósið snemma á laugardaginn og komið siðan i kosningakaffið i Gúttó
(Suðurgötu 5, simi 50273).
Kosningaskrifstofa G-listans er að Strandgötu 41 simi 53348. Bilar til
Athugið, að við ætlum ekkiað „smala” á kjörstað, frekar en endranær.
Það þarf ekki að reka okkar fólk til að kjósa.
Lif og fjör í Gúttó —opiðallan daginn
Enska bikarkeppnin kl. 13 -?
Sjónvarp verður i Gúttó og geta menn horft á úrslit ensku bikarkeppn-
innar. (Bein útsending um gervihnött)
Skemmtidagskrá kl. 17.00
Upplestur: Arni Ibsen. Grin og gaman: Gestur Þorgrimsson. Gltar-
leikur: Orn Arason. Lög við ljóð eftir Halldór Laxness: Ingveldur
ólafsdóttir, Nanna Þórarins og Guðni Franzson.
Aeftir verður fjöldasöngur og kaffi. — Hafnfirðingar.litið við i Gúttó á
kosningadaginn. — Alþýðubandalagiö I Hafnarfirði.
Kosnlngamlðstöð
Alþýðubandalagsins
Reykjavik, Síðumúla 27
Skrifstofa kosningamiðstöðvar Alþýðubandalagsins I Reykjavik
eraðSiðumúla 27.
Simarnireru 39816 (Úlfar) og 39813 (Kristján).
Kosningastjórn ABR
Ertu á kjörskrá?
Kosningastjórn ABR hvetur fólk til að kynna sér það hið fyrsta
hvort það sé á kjörskrá. Einnig brynir kosningastjórn það fyrir
foreldrum námsmanna erlendis, að athuga hvort börn þeirra sé
að finna á kjörskránni.
Finni fólk sig ekki á kjörskránni né heldur aðra þá sem það veit
að þar eigi að vera mun G-listinn veita fólki alla þá þjónustu,
sem þarf við kjörskrárkærur.
Athugið sem allra fyrst hvort þið eruð á kjörskrá, þvi fyrr sem
kærur berast réttum aðilum, þvi auðveldara er með þær að fara.
Kosningastjórn G-Iistans
Utankjörfundarkosning
Miðstöð utankjörfundarkosningar er að Grettisgötu 3, simar
17504 og 25229. Upplýsingar um kjörskrá og önnur aðstoð varð-
andi utankjörfundarkosninguna veitt eftir föngum. Umsjónar-
maður er Sveinn Kristinsson.
Utankjörfundarkosning i Reykjavik fer fram að Frikirkjuvegi 11
ogeropiövirkadagakl. 10—12,14—18 og 20—22, en frá kl. 14—18
á sunnudögum.
Sjálfboðaliöar
Alþýðubandalagsfélagar og stuðningsmenn skráið ykkur til
starfa að undirbúningi kosninga. Simarnir eru: 39813 og 39816.
Kosningastjórn ABR
Húsgögn — borð og stólar
Það vantar borð og stóla i kosningamiðstöð að Siðumúla 27. Þeir
sem geta lánaðhúsbúnað fram yfir kosningar eru beðnir að hafa
samband. Simarnir eru 39813og 39816.
Nú vantar brauð og kökur
Alþýðubandalagið heitir á alla velunnara að koma með eitthvað
matarkyns til að metta svanga, en sistarfandi sjálfboðaliða G-
listans i Reykjavik. Einkum verða margir að störfum á fimmtu-
dag og ekki má heldur gleyma kjördeginum, en þá verður fullt út
úr dyrum. — G-Iistinn.
Bilará kjördag — Skráiðykkur til aksturs fyrir
G-listann á kjördag
G-listann vantar sjálfboðaliða til aksturs á kjördag. Vinsamleg-
ast skráið ykkur strax. Simarnir eru 39813 og 39816. — G-listinn í
Reykjavík
Stuðningsmenn Alþýðubandalagsins skráið
ykkur til starfa á kjördag
Sjálfboðaliða vantar til starfa á kjördag.
Skráiðykkur strax í sima 39813og 39816. —G-listinn I Reykjavik.
Rætt við
Framhald af bls. 2
ár. Okkur finnst löngu kominn
timi til að breyta þessu. Alþýðu-
bandalagiðer eini flokkurinn sem
hefur sett saman stefnuskrá og
dreift henni i hvert einasta hús i
Hafnarfirði. Þar geta Hafn-
firðingar séð hvað það er sem við
viljum. — Við viljum stórefla
byggingu verkamannabústaða.
Við viljum standa vörð um
Bæjarútgerðina. Viö viljum
tryggja rétt barnanna, byggja
dagvistarheimili og stefna að ein-
setnum grunnskóla. Við viljum
stórefla og endurskipuleggja
Félagsmálastofnunina. Við vilj-
um beita okkur fyrir bættara
almenningssamgöngukerfi. Og
siðast en ekki sist: Við viljum
opnara stjðrnkerfi og betri tengsl
bæjarbúa og bæjarstjórnar. Vilji
Hafnfirðingar þessa þætti á
oddinn eiga þeir aðeins eitt val —
aðkjósa Alþýðubandalagið!
Viðþökkum þeim Rannveigu og
Magnúsi Jóni fyrir spjallið og
óskum þeim góðs gengis. — v.
íhaldiö
Framhald af bls. 10
Óhreina barnið hennar
Evu
Og þá erum við komin að
óhreina barninu hennar Evu hjá
meirihlutanum! Það er að segja,
byggingu verkamannabústaða.
Þeir eru byggöirfyrir fólk með
lágar tekjur og ungt fólk sem er
að byrja búskap. Þaðkaupa engin
blönk ungmenni, hér á dýrasta
svæði landsins, á frjálsa markað-
inum.
Sorglega litið hefur veriö byggt
af félagslegum ibúðum á siðustu
tveim kjörtimabilum.
1 lok ræðu sinnar sagði Þor-
björg Samúelsdóttir:
1 þjóðmálum eru ýmsar blikur
álofti. Verkafólk i viðbragðsstöðu
með lausa samninga og aldrei
held ég að viðsemjendur okkar
hinumegin við borðið hafi verið
eins ósvifnir og stifir á meining-
unni — enda stendur staur i stafni
þar sem formaðurinn er.
Alþýöubandalagiðer eini flokk-
urinn sem treystandi er til að
vernda kaupmáttinn. Þessvegna
get ég ekki séð annan æskilegri
kost fyrir alþýðu manna, en að
kjósa Alþýðubandalagið. Og ég
treysti þvi að við reynum öll að
gera sigur G-listans sem stærst-
an.
Adda Bára
Viðtalstímar
borgarfidltrúa
og frambjóð-
enda Alþýðu-
bandalagsins
Borgarfulltrúar og fram-
bjóðendur Alþýðubandalags-
ins i Reykjavik verða til við-
tals fyrir borgarbúa að
Grettisgötu 3 alla virka daga
kl. 17 til 19.
Miðvikudagur 19.5.:
Adda Bára Sigfúsdóttir
Borgarbúar ræðiö beint við
frambjóðendur Alþýðu-
bandalagsins i Reykjavik en
látið ekki aðra segja ykkur
hvaða afstöðu Alþýðubanda-
lagið hefur til einstakra
borgarmála.
Viðtalstimarnir eru aö
Grettisgötu 3. kl. 17-19 alla
virka daga.