Þjóðviljinn - 07.08.1982, Síða 27

Þjóðviljinn - 07.08.1982, Síða 27
Helgin 7. r 8. ágiist ,1982. Í>JÓÐVILJ.INN — SÍÐA 27 Hjörleifur, ég var J að tala við hann Sigurð Helgason hjá Flugleiðum v Hann viil nýjar flugleiðir... ÞINGLYNDI Verkalýðs- ogsjómanna- félag Bolungarvíkur: Orlofsmálin Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvikur fundaöi 23. júli sl. og ályktaði þá um orlofsmái, en i ályktuninni er fagnað samkomu- lagi sem undirritað var á Vest- fjörðum uin breytt fyrirkomulag á innborgun og ávöxtun orlofsfjár launafólks. t ályktuninni segir: „Samkvæmt samkomulagi tessu, sem lagður var grunnur að i Vestfjarðasammingunum i febr. s.l. verður orlof launafólks á Vestfjörðum greitt inn i peninga- stofnanir hér heima i héraði og ávaxtað þar á mun betri kjörum en verið hafa hjá orlofsdeild Póst- giróstofunnar. Hér er um mikinn og raunhæfan árangur að ræða i réttindabaráttu, ekki bara launa- fólks á Vestfjörðum, heldur Vest- firðinga allra, sem fundurinn fagnar sérstaklega og hvetur til áframhaldandi baráttu i sama anda á fleiri sviðum” Dagvistun á einka- heimilum Dagmömmur vilja vekja at- hygli á að nú sé sá timi sem mest eftirspurn er um dagvistun barna. Þeir sem hugsa sér að taka börn á heimili sin eru hvattir til að hafa samband við skrif- stofuna að Njálsgötu 9 sem allra fyrst. Siminn er 22360 og 21496. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Vestfjörðum — Kjördæmisráðstefna Já, þú veist það Ragnar, að það er ekki hægt að ganga að kröfum mannsins! Steingrímur, hvað finnst þér um kröfur Sigurðar? r Heyrðu Ragnar, þetta er ekkert gamanmáR^^^g m\ m 'i", ý |U| 8 awÆ f|| jJS 1 y » - gMPé " H m 1 fi Kjördæmisráðstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður haldin i Reykjanesi við tsafjarðardjúp dagana 28. og 29. ágúst. — Ráðstefnan hefst kl. 2 eftir hádegi laugardaginn 28. ágúst. — Dagskrá verður nánar auglýst siðar. Alþýðubandalagsfélögin á Vestfjörðum eru hvött til að kjósa fulltrúa á ráðstefnuna sem allra fyrst. — Stjórn kjördæmisráðs- ins. Ráðstefna um skólamál á Hallormsstaðó.—8. ágúst. Markmið stefnunnar: 1) Upplýsingamiðlun til félaga um skólakerfið og stöðu skólamála. 2) Umræður: Mótun skólastarfs, tilgangur og starfshættir skóla. 3) Undirbúningur að frekara starfi að stefnumótun i skólamálum fyrir Austurlandskjördæmi. Dagskrá: Föstudagur 6. ágúst kl. 20-22.30 Framsöguerindi: 1) Einar Már Sigurðsson: Valdsvið skólastjóra, fræðslustjóra og ráðuneytis. 2) Guðmundur Þórðarson: Kennarasam- tök og kjaramál kennara og áhrif þeirra á þróun skóla. 3) Smári Geirs- son: Skipuiag framhaldsskólans og tengsl hans við grunnskólann. 4) Berit Johnsen: Sálfræðideild skóla. Laugardagur 7. ágúst: Kl. 9-12.30 Framsöguerindi: 1) Helga M. Steinsen: Starfssvið-og vald- svið kennara. 2) lna Gisladóttir: Starfssvið og valdssvið nemenda. 3) Arndis Þorvaldsdóttir: Foreldrar og skóli. 4) Gerður G. óskarsdóttir Dulda námsskráin. Kl. 14-17.30: Hópumræður um efni framsöguerinda Sameiginlegur kvöldverður og kvöldvaka. Sunnudagur 8. ágúst kl. 9-12. Niðurstöður starfshópa kynntar. Umræður um frekara starf. Ráð- stefnulok. Gisting: Hótelpláss. svefnpokapláss eða tjald. Þátttaka tilkynnist til: Gerðar G. óskarsdóttur, Neskaupstað, simi 7616/7285. Beritar Johnsen Hallormsstað, simi um Hallormsstað. Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Austuriandi. Alþýðubandagið á Akureyri ; Fundur i bæjarmálaráði verður á mánudagskvöld kl. 20.30 i Eiðs- vallagötu 18. Kundurinn er opinn öllum félögum. Sérstaklega eru þeir er starfa i nefndum bæjarins lyrir Alþýðubandalagið hvattir til að mæta. Bæjarmáiaráð. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða FÓLK TIL SKRIFSTOFUSTARFA Verslunarmenntun eða starfsreynsla æskileg. Nánari upplýsingar verða veittar i starfs- mannadeild stofnunarinnar. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og jarðaríarar Halldórs Þorleifssonar, Rauðalæk 24 Stcinþóra Jónsdóttir Óðinn Halidórsson Sigriður Emilsdóttir Erla Emilsdóttir Guðrún Emiisdóttir

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.