Þjóðviljinn - 07.08.1982, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 07.08.1982, Blaðsíða 29
Helgin 7. - 8. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 29 sjjónvarp útvarp laugardagur 16.00 tþróttir Sjíndar verOa xn.a. myndir frd frjáls- iþróttamóti á Bislett-leik- vanginum I Osló, og valdir kaflar tlr leikjum Spánverja og Vestur-ÞjóOverja, og Brasiiiumanna og Itala t heimsmeistarakeppninni i knattspyrnu á Spáni. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Uöóur.65. þáttur. 21.05 t allra kvikinda iiki Mýnd frá BBC um bldm af Lokaskeggsætt eöa próteus- ar-ætt. Þessi bldm eru kennd vió guóinn Próteus, sem gat brugðió sér i „allra kvikinda liki’’, eins og okkar norræni Loki. Þessari blómaætt heyra til um 1200 tegundir. Þýóandi: Oskar Ingimarsson. Þulur: Birna Hrólfsdóttir. (21.40 llljómsveitarstjórinn CTh Music Man) Bandarisk dans- og söngvamynd frá 1962. Leikstjdri: Morton da Costa. Aóalhlutverk: Ro- bert Preston, Shirley Jones, Buddy Hackett og Hermi- one Gingold. „Prtífessor" Harold Hill, hljómsveitar- stjórinn, kemur til River City f Iowa, árió 1912, og hyggst stofiia drengjaldöra- svcit. Hann selur drengjunum hljóðfæri og búninga, en sá galli er á gjöf Njaröar, aö hann kann ekki aö lesa nótur. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 23.40 Dagskrárlok. sunnudagur 16.30 HM í kna ttspyrnu. Úrslitaleikur heimsmeist- arakeppninnar — endur- sýning. (Eurovision — Spænska og danska sjón- varpiö). 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Leyndarmálið i verk- smiójunni. Annar þáttur. Danskur sakamálamynda- flokkur fyrir börn. Þýöandi: Jóhanna Jdhannsdóttir. (Nordvision — Danska s jón- varpiö). 18.35 Samastaóur á jöröinni4. þáttur. Fólkiö i austur- bænum. Meðal allra þeirra milljóna manna, sem búa I Tdkýó, er 14 ára piltur, sem heitir Naoto. Pabbi hans vinnur vift vörubilaverk- smiöju. Naoto er i skóla og leggur hart aö sér. Þaö gera skólafélagar hans lika. Næstum allir fara i' auka- tfma til þess aö fá sem hæst- ar einkunnir, og komast þannig aö I bestu skólunum. Aö öörum kosti eru litlar likur til þess, aö Naoto fái gott og vel launaö starf, - þegar hann er fulloröinn. Þýöandi og þulur: Þor- steinn Helgason. (Nord- vision — Sænska sjón- varpiö). 19.20 Hié. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 20.55 Hann kallaöi Landið Grænland. Mynd, sem grænlenska sjónvarpsstöðin i Qaqortoq hefur gert í til- efni þess, aö 1000 ár eru talin liöin frá landnámi Ei- riks rauða Þýöandi: Jón O. Edwald. 21.50 Jóhann Kristdfer NVR FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Myndaflokkur í niu þáttum byggöur á samnefndri sögu eftir Romain Rolland. Sagan hefst áriö 1880 viö ána Rin. Jóhann Kristófer er af tónlistarfólki kominn, og sjálfur lærir hann aö leika á pianó. Faöir hans er drykkfelldur og sviptir sig lffi. Jóhann Kristófer tekur á sig ábyrgö og skyldur fjöl- skylduföðurins. Þýöandi: Sigfús Daöason 22.45 „Art Blakey og The Jazz Messengers” Djassþáttur meö ,,Art Blakey og The Jazz Messengers”, einum fremstu djössurum Banda- rikjanna I þrjá áratugi. 23.25 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 tþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 21.10 Á annarri bylgjulengd. Bresk sjónvarpsmynd um ungan sölumann, sem gefur sig á vald dagdrauma viö töfrandi tónana i biltækinu sinu. 21.35 Oppenheimer og atóm- sprengjan Bresk-bandarisk heimildarmynd um við- burðarika ævi visinda- mannsins J. Robert Oppen- heimer sem stjórnaöi smiöi kjarnorkusprengjanna sem varpaö var á Hiroshima og Nagasaki áriö 1945. Myndin var kjörin besta heimildar- kvikmynd ársins 1981 bæöi i Bandarikjunum og á ttaliu. Þýöandi og þulur: Jón Ó. Edwald. 23.00 Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar, Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- uncrö: Arndis Jónsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgar- þáttur fyrir krakka. Upp- lýsingar, fréttir og viötöl. Sumargetraun og sumar- sagan: „Viöburöarikt sum- ar” eftir Þorstein Marels- son. Höfundur les. Stjórn- endur: Jónina H. Jónsdóttir og Sigriöur Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.50 A kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferöarþætti. 14.00 Dagbókin Gunnar Sal- varsson og Jónatan Garö- arsson stjórna þætti meö nýjum og gömlum dægur- lögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 í sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskylduna i umsjá SigurÖar Einarssonar. 16.50 Barnaiög, sungin og leikin. 17.00 Síðdegistónleikar: Frá tónleikum INorræna húsinu Ernst Kovacic leikur á fiölu einleiksverk eftir Georg Philipp Telemann, Heinz Karl Gruber, Ivan Eröd og Eugene Ysaye / Viggó Edén leikur pianólög eftir Carl Nielsen. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardags- kvöldi. Haraldur ólafsson spjallar viö hlustendur. 20.00 Hljómskálamúsik Guö- mundur Gilsson kynnir. 20.30 Kvikmyndagcröin á ts- landi 5. og siöasti þáttur — Umsjónarmaöur: Hávar Sigurjónsson. 21.15 Frá tónleikum Karla- kórs Akureyrar i mai s.l. Söngstjóri: Guömundur Jó- hannsson. Undirleikari: Ingimar Eydal. 21.40 A ferö meö islenskum lögfræöingum Dr. Gunn- laugur Þóröarson flytur er- indi sitt. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 ..Farmaöur i friöi og striði” eftir Jóhannes Helga. Ólafur Tómasson stýrimaöur rekur sjóferöa- minningar sinar. Séra Bolli Gústavsson les (14). 23.00 „Einu sinni á ágúst- kvöldi” Söngvar og dansar frá liönum árum. 24.00 Um lágnættiö Umsjón: Anna Maria Þórisdóttir. 00.50 Fréttir. 01.00 Veöur-, fregnir. 01.00 A Rokkþingi: Skælingur Umsjón: Ævar Kjartans- son. 03.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlögVladimir Horowitz leikur „Kinder- szenen” eftir Robert Schu- mann / Henryk Szeryng og Charles Reiner leika lög eftir Fritz Kreisler. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 út og suður Þáttur Friö- riks Páls Jónssonar. Björgun áhafnar Geysis á Vatnajökli 1950. Þorsteinn Svanlaugsson á Akureyri segir frá. Fyrri hluti. 11.00 Prestvlgslumessa i Dómkirk junni Biskup tslands, herra Pétur Sigur- geirsson, vigir Gisla Gunn- arsson til Glaumbæjar- prestakalls i Skagafjarðar- próf astsdæ m i, Hrein Hákonarson til Söðulholts- prestakalls i Snæfeiisness- og Daiaprófastsdæmi og önund Björnsson til Bjarnarnessprestakalls i Skaftafeilsprófastsdæmi. 12.10 Dagskrá. Tónieikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 A þjóöhátiö I Eyjum. Þáttur i umsjá Arnþrúöar Karlsdóttur. 14.00 Sigrid Undset 100 ára Dagskrá um skáidkonuna og verk hennar I umsjá Úlfars Bragasonar og Vig- disar Grimsdóttur. 15.10 Kaffitiminn Maurice Chevalier, Lesiie Caron, Tony Mottola og hljómsveit og „Lummurnar” syngja og leika. 15.40 Astir, viöskipti og ævin- týramcn nska Frásögn Steingrims Sigurössonar iistmálara af Guðna Þór As- geirssyni, frumkvööli AA samtakanna á íslandi. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þaö var og ... Umsjón: Þráinn Bertelsson. 16.45 „Allt i þessu fina” Jónas Friðgeir Eliasson les eigið ljóð. 16.55 A kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferöarþætti. 17.00 Siödegistónleikar a. „Óöur Hússita”, forleikur op. 67 eftir Antonin Dvorák. Tékkneska filharmoniu- sveitin leikur, Karel Ancerl stj. b. Pianókonsert i a-moii op. 16 eftir Edvard Grieg. Geza Anda og Filharmoniu- sveit Berlinar leika, Rafael Kubelik stj. c. „Mazeppa”, tónaljóð nr. 6 eftir Franz Liszt. Ungverska rikis- hljómsveitin leikur, Gyula Németh stj. 18.00 Létt tónlistPiacido Dom- ingo, John Denver, Siifur- kórinn, Ragnhiidur Gisla- dóttir o.fl. syngja og leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.25 . Skrafaö og skraflaö ‘ Vaigeir G. Vilhjálmsson ræðir viö séra Trausta Pétursson prófast á Djúpa- vogi. Fyrri hluti. 20.00 Har monikuþáttur. Kynnir: Siguröur Alfons- son. 20.45 islandsmótiö i knatt- spyrnu, 1. deild: Fram — Akranes Hermann Gunn- arsson lýsir siöari hálfleik á Laugardaisvelli. 21.45 Lagamál Tryggvi Agnarsson iögfræöingur sér um þátt um ýmis lögfræði- ieg efni. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Farmaöur i friöi og striöi” eftir Jóhannes llelga Ólafur Tómasson stýri- maður rekur sjóferöaminn- ingar sinar. Séra Bolli Gústavsson ies (15). 23.00 A veröndinni Bandarisk þjóðlög og sveitatónlist. Halldór Haildórsson sér um þáttinn. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Birgir Asgeirs- son á Mosfelli flytur (a.v.d.v.). 7.15Tónieikar. Þulur veiur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. MorgunorÖ: Gunnar Petersen taiar. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. U msjónarmaöur: óttar Geirsson. Rætt viö Sigurö Richter um ormasýkingu i nautgripum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Morguntónleikar Anne- iiese Rothenberger syngur lög eftir Schubert og Schu- mann. Geraid Moore leikur á pianó / Ingrid Haebler og Capella Academica i Vinar- borg leika pianókonsert i G- dúr eftir Johann Christian Bach, Eduard Melkus stj. 11.00 Forustugreinar lands- máiablaöa (útdr.). 11.30 Létt tónlist John B. Sebastian, hljómsveitin Focus og Pink Floyd syngja og leika. 12.00 Dagákrá. Tónieikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nningar. Mánudagssyrpa — Jón Gröndal. 15.10 „Perlan” eftir John Steinbeck Eriingur E. Halidórsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sagan: „Daviö” eftir Anne Holmi þýöingu Arnar Snorrasonar. Jóhann Páls- son les (7). 16.50 Til aldraðra — Þáttur á vegum Rauöa krossins. Umsjón: Siguröur Magnússon. 17.00 Siödegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Steinunn Jóhannesdóttir ieikari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóröur Magnússon kynnir. 20.45 Úr stúdiói 4 Eðvarö Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjórna út- sendingu meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Útvarpssagan: „Nætur- glit” eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnússon les þýöingu sina (4). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöidsins. 22.35 Sögubrot. umsjónar- menn: Óöinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson. .23.45 Fréttir. Dagskrárlok. útvarp • sjónvarp Rabbað um breytta búskapar- hætti „Ég ætla að rabba um og segja frá gömlum manni, Guð- mundi Sigurðssyni sem bjó á heiðum uppi, var afdalabóndi og bjó í Hnappadalnum. Hann var hálfgerður Bjartur i Sumarhús- um og dó fyrir um hálfri öld”, sagði Haraldur Ólafsson um rabb sitt i kvöld. ,,Ég mun svo tengja frásögn- ina af Guðmundi breyttum bú- skaparháttum i landinu og mun rabba um landnýtingu almennt. Ég mun rifja upp þennan heiða- búskap og afdalabúskap Guð- mundar.” — Hvað verður þú lengi meö þessa þætti? „Það er nú ekkert ákveðið Haraldur ólafsson ennþá. Ætli þetta verði ekki eitt- hvað fram á haust. Ég hef hald- ið mig fram að þessu við innlent efni en eftir viku ætla ég aðeins að færa mig út fyrir landstein- ana. Þá munég fjalla um Sánkti Kildu, eyju langt undan strönd- um Skotlands. Hún lagðist i eyði um 1930, eða um svipað leyti og heiðarbærinn hans Gvendar. A eyjunni þreifst mjög merkilegt mannlif.” ám,. Laugardagur 1P kl. 19.35 í kvöld verður sýnd dans- og söngvamyndin „Hljómsveitarstjórinn” en hún er frá árinu 1962. Myndin hér að ofan er úr einu atriði hennar. Rokkþingið: Ævar á þing Nú er Stefán Jón Hafstein farinn i fri af rokk- þingi en það þýðir ekki að þinglausir verða, held- ur mun 1. varamaður taka sæti Stefáns. Þegar útvarpsráð samþykkti að hafa þennan dagskrárlið i sumar, var gert ráð fyrir að rokkþingið stæöi í aðeins tvo mánuði þ.e. júni og júli. Nú hcfur hins vegar verið ákveðið að lengja þingið a.m.k. um tvo þætti eða þangað til útvarpsráð kemur aftur saman um miðjan ágúst. Þá verður tekin ákvörðun um hvort þátturinn verður áfram á dagskrá og það jafnvel fram f október. En það er semsagt Ævar Kjartansson sem mun leysa Stefán af 1. ágúst. Þjóðviljinn náði tali af honum á fimmtudaginn. „Já, ég verð með a.m.k. tvo þætti eöa þangaö til útvarpsráð tekur ákvörðun um framhald. Ef ákveðið veröur að hafa þátt- inn áfram þá verö ég með hann út allan ágúst eöa fjóra þætti samtals.” — Verður einhverrar stefnu- breytingar að vænta eða munt þú framfylgja stefnu þing- flokksins? „Þetta var nú svo snögglega ákveðið aö ég tæki sæti Stefáns á þinginu að ég er nú varla far- inn að átta mig á þessu ennþá. Jú, ég mun framfylgja stefnu þingflokksins i meginatriðum, mun fylgja svipaöri linu. Ég er Oppenheimer og atómsprengjan A dagskrá sjónvarps á mánu- dagskvöld veröur sýnd heimild- arkvikmynd sem hlotið hefur verðlaun sem besta heimildar- kvikmynd ársins 1981 bæði á Italiu og i Bandarikjunum. Hún fjallar um ævi visindamannsins J. Roberts Oppenheimer en hann stjórnaði smiöi sprengj- anna sem varpað var á japönsku borgirnar Nagasaki og Hirosima árið 1945. Myndin er tæp ein og hálf klukkunstund i sýningu. Mánudagur TF kl. 21.35 • Laugardagur kl. 01.10 J. Itobert Oppcnheimer Ævar Kjartansson nú i óöa önn aö búa mig undir fyrir fyrsta þátt svo þetta verö- ur bara að koma i ljós hvemig þetta verður.”

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.