Þjóðviljinn - 07.08.1982, Page 28

Þjóðviljinn - 07.08.1982, Page 28
28 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 7. - 8. ágúst 1982 Draugahúsiö (Ghostkeeper) Afar spennandi ensk-amerisk litkvikmynd um snjósleöaferö þriggja ungmenna sem endar á hryllilegan hátt, er þau kom- ast i kast viö Windigo mann- ætudrauginn. Leikstjóri: James Makichuk. AÖalhlut- verk: Riva Spier, Murray Ord, Sheri McFadden Sýnd kl. 3, 5og 9 Bönnuð innan 12 ára Midnight Express Hin heimsfræga verölauna- mynd endursýnd kl. 7. Bönnuö innan 12 ára. B-salur Cat Ballou Bráöskemmtileg og spennandi kvikmynd sem gerist á þeim slóöum sem áöur var paradis kúreka og Indiana og ævin- týramanna. Mynd þessi var sýnd viö met- aösókn I Stjörnubiói áriö 1968. Leikstjóri: Elliot§jlverstein. Aöalhlutverk. Jane Fonda, Lee Marvin, Nat King Cole o.fl. Sýnd kl. 3,9og 11 Bláa lónið Hin bráöskemmtilega úrvals- kvikmynd meö Brooke Shields og Christopher Atkins. Sýnd kl. 5og 7 Kisulóra Djarfa þýska gamanmyndin meö Ulricu Butz og Roland Trenk. Elndursýnd kl. 9 Bönnuö innan 16 ára. Faldi f jársjóðurinn Disney ævintýramynd meö Peter Ustinov. E3ndursýnd kl. 5 og 7. LAUGARAS Skæra-morðinginn Ný mjög spennandi og hroll- vekjandi mynd um fólk sem á viö geöræn vandamál aö striöa. Aöalhlutverk: Klaus Kinski, Marianna Hill. Islenskur texti. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Amen var hann kallaður Hörkuspennandi og bráöfynd- inn vestri. Sýndsunnudagkl. 3 yiSTURBÆJARRifl Ein frægasta grinmynd allra tima: Siðsumar Heimsfræg ný óskarsverö- launamynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof. Aöalhlutverk: Katharine Hep- burn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: MarkRydel Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæöi Ósk- arsverölaunin i vor fyrir leik sinn i þessari mynd. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. Hækkaö verö Kappaksturinn mikli Þessi kvikmynd var sýnd i Austurbæjarbiói fyrir 12 árum viö metaösókn. Hún er talin ein allra besta gamanmynd, sem gerö hefur veriö enda framleiddogstjórnuöaf Blake Edwards. —-Myndin er I litum og Cinemascope. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Natalie Wood, Tony Curtis, Peter Falk. Sýnd kl.5, 7.30 og 10. Margt býr i fjöllunum Æsispennandi hrollvekja um óhugnanlega atburöi i auönum Kanada. Leikstjóri: Ves Craves. Bönnuöinnan 16ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Sólin ein var vitni Svik aö leiðarlokum Sýndkl. 3.15, 5.15, 7.15, 9 15 og 11.15. Atvinnumaður í ástum (American Gigolo) Ný spennandi sakamálamynd. Atvinnumaöur i ástum eignast oft góöar vinkonur en öfundar- og hatursmenn fylgja starfinu lika. Handrit og leikstjórn: Paul Sclirader. Aöalhlutverk: Hichard Gere, Lauren Hutton. Sýndkl. 7og9 Söguleg sjóferð Sýnd kl. 3 og 5 sunnudag. Næturleikir ípSwýfcxfyTh*-Ji'i- uod tit ‘afiMtý htghr ia ftb/utn, makiai « Spennandi mynd meö nýjasta kyntákni Roger Vadim’s Cindy Pickett. Myndin fjallar um hugaróra konu og baráttu hennar viö niöurlægingu nauögunar. EndursýndHl-1110. TÓNABÍÓ Barist fyrir borgun. (Dogs of war) Hörkuspennandi mynd gerö eftir metsölubok Frederick Forsyth, sem in.a heiur skrif- aö „Odessa skjölin” og ,,Dag- ur Sjakalans”. Bókin hefur veriö gefin út á islensku. Leikstjóri: John Irwing Aöalhlutverk: Christopher Walken, Tom Berenger, Colin Blakely. íslenskur texti. Bönnuöbörnum innan 16ára. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.20. Myndin er tekin upp i Dolby sýnd i 4ra rása Starscope stereo. Farþegií rigningu Geysispennandi litmynd meö Charlcs Bronson — Jill Ire- land Marlene Johert. Leikstjóri: Rene Bleinent. Bönnuöinnan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9og 11.15. Frankenstein hinn ungi Ein albesta gamanmynd Mel Brooks meö hinum óviöjafn- anlegu og sprenghlægilegu Gene Wilder og Marty Feld- man. Sýnd kl. 3og 5 Kagemusha (The Shadow Warrior) Meistaraverk Akira Kuro- sawa sem vakiö hefur heims- athygli og geysilegt lof press- unnar. Vestræn útgáfa myndarinnar er gerö undir stjórn George Lucas og Francis Ford Coppola sýnd kl.7.30 og aö sjálfsögöu munum viö halda áfram aö sýna hina frá- bæru og slvinsælu mynd Rocky Horror (Hryllingsóper- una) kl.ll. Salur 1: Flugstjórinn ThePiIot) The Pilot er byggö á sönnum atburöum og framleidd i cinemascope eftir metsöiubók Robert P. Davis. Mike Hagan er frábær fiugstjóri en áfengiö gerir honum lifiö leitt. Aöalhlutverk: Cliff Robcrt- son, Diane Baker, Dana Andrews Sýnd kl. 3, 5,7, 9og 11. Salur 2: Blowout hvellurinn John Travolta varö heims- frægur fyrir myndirnar Satur- day Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónarsviöiö i hinni heimsfrægu mynd DePalma BLOW OUT Aöalhlutverk: John Travolta, Nancy Allen, John Lithgow Þeir sem stóöu aö Blow out: Kvikmyndataka: Vilmos Zsignond (Deer Hunter, Close Encounters) Hönnuöir: Paul Sylbert (One flew over the cuckoo’s nest, Kramer vs. Kramer, Heaven can wait) Klipping: Paul Hirsch (Star Wars) Myndin er tekin i Dolby Stereo og sýnd í 4 rása starscope. HækkaÖ miöaverö Sýndkl. 3,5,7, 9.05 og 11.10. Salur 3: Ameriskur varúlfur i London Sýnd kl. 3,7 og9. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Pussy Talk Pikuskrækir apótek Helgar- kvöld og næturþjón- usta apötekanna I Reykjavík vikuna 6.—12. ágiist, verður í Lyfjabúö Breiöholts og Aptí- teki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl.22.00). Hiö siö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl.18.00-22.00) og laugardaga (kl.9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl.19, laugardaga kl.9-12, en lokaö á sunnudög- um. ttRBflfílfiB ÍSIIKBS 0L0UG0TU3 . SÍMAR, 11798 OG 19533. Dagsferöir sunnudaginn 8. ágúst Kl. 08Bláfell á Bláfellshálsi Kl. l3Hvalfjaröareyri Farmiöar viö bll. Fritt fyrir börn I fylgd fulloröinna. Fariö frá Umferöamiöstööinni, austanmegin. — Feröafélag tslands. Helgarferöir, 6.-8. ágúst: Ilafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl.10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upplýs- ingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögreglan: Reykjavlk.......slmi 11166 Kópavogur...........412 00 Seltj.nes...........111 66 Hafnarfj........slmi5 11 66 Garöabær........simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik.......simi 111 00 Kópavogur.......simi 11100 Seltj.nes.......simi 1 11 00 Hafnarfj........simi 5 11 00 Garðabær........simi 5 1100 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga-- föstudaga milli kl.18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laug- ardaga og sunnudaga kl.15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga — föstudaga kl.16— 19.30. Laugardaga og sunnu- daga kl.14-19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl.19.30-20. barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl.15.00-16.00 laugardaga kl.15.00-17.00 og sunnudaga kl.10.00-11.30 og kl.15.00-17.00. Landakotsspilali: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. — Barnadeild — kl.14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30. Klcppsspitalinn: Alla daga kl.15.00-16.00 og 18.30- 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl.15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00 1. Þórsmörk. Gist I húsi. 2. Landmannalaugar — Eld- gjá.Gistihúsi. 3. Hveravellir — Þjófadalir. Gistihúsi. 4. Alftavatn. Gist I húsi. 5. Hnappadalur — Ljósufjöll. Gist i svefnpokaplássi. Fariö er I allar feröirnar kl. 20.00 föstudag. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrif- stofunni, öldugötu 3. — FerÖa- félag islands. Dagsferöir sunnudaginn 8. ágúst. 1. Þórsmörk. Brottför kl. 8.00 Verö kr. 250.- 2. Herdisarvik-Selvog- ur-Strandakirkj, Brottför kl. 13.00 Verð kr. 1* Brottför frá BSt bensinsölu. Fritt f. börn m. íullorðnum nema i Þórsmörk greiöist hálft gjald fyrir 7—15 ára. Sumarleyfisferöir: 1. Eldgjá-IIvannagiI 11.-15. ágúst. 5 daga bakpokaferö um nýjar slóöir. Fararstj. Hermann Valsson. 2. Gljúfurleit-Þjórsárver-Arn- arfell hiö mikla 17.-22. ágúst. 6. dagar. Fararstjóri Höröur Kristinsson. 3. Laugar-Þórsmörk 18.-22. ágúst 5 daga bakpokaferö. Fararstjóri. Gunnar Gunn- arsson. 4. Sunnan Langjökuls. 21.-25. ágúst 5 daga bakpokaferð. Fararstjóri. Egill Einars- son 5. Arnarvatnshciöi 6 daga hestaferöir. Fullt fæöi og út- búnaöur. Brottför alla laug- ardaga Uppl. og farseölar á skrifstofu Lækjargötu 6a, s. 14606. Sjá- umst. — Ferðafélagiö CTIVIST Ilelgarferðir 6. 8. ágúst. 1. Þórsmörk Gist i nýja Uti- vistarskálanum i Básum. Gönguferðir fyrir alla. Föstudagur kl. 20.00. 2. Kerlingarfjöll Tjöld. Lita- dýrö Hveradalanna skoðuö, gengiö á Fannborg og eöa Snækoll. Skiðaland. Föstu- dagur kl. 20.00. kirkjan Neskirkja Guðsþjónusta verður n.k. sunnudag kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. söfn Listasafn Einars Jtínssonar Safniö apiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16. Asgrimssafn er opiö alia daga nema laug- ardaga frá kl. 13.30-16.00. Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aöalsafn: Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29, simi 27155. Opið mánud.-- föstud. kl.9-21, einnig á laug- ard. sept.-april kl. 13-16. Aöalsafn Sérútlán, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.13-19. Sólheimasafn Bókin heim, simi 83780. Slma- timi: Mánud. og fimmtud. kl.10-12. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl.16-19. minningarlcort Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtölduin stöðum: REYKJAVÍK: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, simi 83755. Reykjavikur Apóteki, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S. Hrafnistu. Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö. Garösapóteki, Sogavegi 108. Bókabúðin Embla Völvufelli 16. Arbæjarapóteki, Hraunbæ 102a. Bókabúö Glæsibæjar, Alfheimum 74. Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20 - 22. KEFLAVÍK: Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnubankinn, Hafn- argötu 62. HAFNÁRFJÖRÐUR: Bóltabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. Sparisjóöur Hafnarfjarðar, Strandgötu 8 - 10. KÓPAVOGUR: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. AKRANES: Hjá Sveini GuÖmundssyni, Jaöarsbraut 3. ÍSAFJÖRÐUR: Hjá Júllusi Helgasyni raf- virkjameistara. AKUREYRI: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. VESTMANNAEYJAR: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hamratúni 16. Jussy Talk er mjög djörf og jafnframt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sió öll aösóknarmet i Frakk- landi og Sviþjóð. Aöalhiutverk: Penelope La- mour, N'ils llortzs Leikstjóri: Frederic Lansac Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára ‘Sýn'd'kl. 5og ll. Salur 4: Breaker breaker Frábær mynd um trukka- kappakstur og hressiieg slags- mál. Aöalhlv.: CHUCH NORRIS, TERRY O'CONNOR. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.20 Fram i sviðsljósið (Being There) (4. mánuöur) sýnd kl. 9. Göngudeildin að E'iókagötu 31 (Flókadeild) flutt i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 88. læknar Borgarspitaiinn: Vakt frá kl.08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um Iækna og lyfjaþjónustu í sjálf- svarq 1 88 88. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans op- in milli kl.08 og 16. tilkynningar Slmabilanlr: I Reykjavik Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum til- kynnist i slma: 05. Aællun Akraborgar: Frá Akranesi Krá Reykjavlk kl. 8.30 tO.OO kl. 11.30 13.00 kl. 14.30 16.00 kl. 17.30 19.00 1 apríl og oktðber verða kvöld- ferðir á sunnudögum. — Júli og ágúst alla daga nema laug- ardaga. Mai, júni og sept. á föstud. og sunnud. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20.30 og frá Reykjavlk kl.22.00. Afgreiöslan Akranesi: Simi 2275. Skrifstofan Akranesi slmi: 1095. Afgreiðslan Reykjavlk: simi 16050. Simsvari í Reykjavik slmi 10420. gengið «• í8»st Bandarikjadollar............ Sterlingspund............... Kanadadollar ,............. Dönsk króna................. N'orsk króna............... Sænsk króna................ Finnsktinark .............. Franskur franki............ Belgiskur franki........... Svissneskur franki......... llollensk florina.......... Vesturþýskt mark........... ttölsk lira ............... • Austurriskur sch.......... Portúg. Escudo............. Spánskur peseti............. Japansktyen ................ 'írskt pund................. SDR. (Sérstök dráttarréttindi KAUP SALA Ferö.gj 12.302 21.000 9.849 1.4167 1.8351 1.9929 2.5753 1.7712 0.2582 5.7756 4.4743 4.9297 0.00881 0.7012 0.1439 0.1092 0.04727 16.931 12.336 21.058 9.876 1.4206 1.8402 1.9984 2.5824 1.7761 0.2589 5.7915 4.4866 4.9433 0.00884 0.7031 0.1443 0.1095 0.04741 16.977 13.5696 23.1638 10.8636 1.5627 2.0243 2.1983 2.8407 1.9538 0.2848 6.3707 4.9353 5.4377 0.0098 0.7735 0.1588 0.1205 0.0522 KÆRLEIKSHEEMILIÐ Mér finnst betra að horfa á flugeldana í sjónvarpinu,.því þá er hægt að lækka hljóðið!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.