Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 11
Helgin 4.-5. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Jóhann Hjartarson í baráttu um efstu sætin Sovétmaðurinn Sokolov sigraði 9. Be3-Rc5 10. De2-Be7 11. Hd2-Rxb3 12. axb3-DbK 13. Rc3-Rb4 14. Bg5-c5 15. Bxe7-Kxe7 16. Rg5-DeK 17. f4-h6 1K. Rxe6-fxe6 19. f5-Df 7 HM-unglinga í Kaupmanna höfn: Þaö er orðinn langur vegur frá þeim tima er heimsmeistaramót unglinga i skák var haldiö I fyrsta sinn i Birmingham i Englandi. Það geröist árið 1951 og þátttak- endur þá, urðu síðar margir hverjir stórveldi á sviði skákar- innar. A því móti var Friðrik Ólafsson á meðal þátttakenda, emnig Bent Larsen, en hvorugur þeirra strfð þá upp sem sigurveg- ari. Það varð Júgóslavinn Borislav Ivkov. Bent og Friðrik höfnuðu um miðbik mótsins. Þeir munu hafa verið yngstu keppend- ur mótsins. Á þeim tima var ekki litið á unglingamót sem þetta alvarleg- um augum. Það má t.d. fara til ársins 1959 þegar HM-unglinga fór fram. Bandariska skáksam- bandið hafði áhuga á þvi að Fischer yrði meðal þátttakenda, en Fischer þvertók fyrir að taka þátt i slikri ungliðauppákomu. Fyrsta kastið fóru þessi mót fram annað hvert ár og vissulega mátti sjá þar athyglisverða skákmenn. Spasski sigraöi 1955 og tveim ár- um siðar vann Amerikumaðurinn og siðar klerkur Bill Lombardy mótið með meiri yfirburðum en nokkru sinni fyrr. Vist er að af- rekið verður aldrei meira en end- urtekið, þvi Lombardy hlaut 11 vinninga i jafnmörgum skákum! Frá árunum 1960—69 tók varla nokkur maður eftir þvi að keppni sem þessi færi fram. En einmitt 1969 varð breyting á. Þá sigraði pervisinn og ræfilslegur Sovét- maður, Anatoly Karpov. Það var eitthvað við taflmennsku hans sem menn veittu eftirtekt, róleg- ur stöðubaráttustill samfara taktisku innsæi og miklum sigur- vilja. Þá þegar var farið að spá honum heimsmeistaratitili, a.m.k. voru Sovétmenn sem áttu þá litið af efnilegum skákmönn- um hrifnir. Þeir höfðu ekki eign- ast heimsmeistara unglinga siðan Spasski vann sigur i Gautaborg 1955. Frá þeim tima er Karpov vann hefur ávallt verið fylgst náið með þessu móti. Frá og með árinu 1974 var tekin upp árviss keppni um HM-titil unglinga og meðal yngri skákmanna i löndum heims er hart barist um þátttökurétt i mót- um þessum. Jóhann lljartarson hefur tvisvar i röð varið heiður landans á þessum vettvangi fyrst i Mexi- kóborg i fyrra þar sem hann hlaut 4. sætið og nú i ár i Kaupmanna- höfn. A mótinu i ár var mótstaðan harðari og Jóhanni vegnaöi ekki eins vel. Hann naut heldur ekki aðstoðar jafn snjalls skákmanns og Inga R. Jóhannssonar sem fór með honum til Mexikó i fyrra, þvi i ár hélt hann einn til keppni. At- riði eins og þetta getur haft mikiö aðsegja þegar hófleg bjartsýni og metnaður fylgir með i keppni um æðstu sigurlaun skákmanna und- ir tvitugt og Jóhann náði aldrei að ógna efsta sætinu að neinu gagni. Sigurvegarinn kom arkandi alla leiðina frá Sovétrikjunum þar sem honum hafði verið dýft i viskubrunn sovéska skákskólans meðfram þvi sem honum var haldið sem böldnum fola i haga, þ.e.a.s. látinn hlaupa úr sér allt vit, að svo miklu marki sem það er hægt, þó meö þeim fyrirvara að eitthvað sæti eftir af hinni skáklegu þekkingu. Með sér hafði þessi Sovétmaður þjálfara og að- stoðarmann enda er nú svo komið að unglingar sovéskir i'ara aldrei svo á skákmót að ekki sé aðstoð- armaður með. 1 þeim efnum má mikið af þeim læra, þvi reynslan Helgi Ólafsson skrifar Blaðbera vantar strax í Hafnarfírði Sunnubraut Tjarnarbraut Hverfisgötu og Austurgötu DJOÐVIUINN sími 81333 hefur sýnt siðustu 10 árin að alltaf annað hvert skipti er það Sovét- maður sem stendur uppi sem sig- urvegari. 52keppendurtóku þátti mótinu og varð röð efstu manna þessi: l.Sokolov (Sovétrikin) lOv (af 13) 2. Stohl (Tékkoslóvakia) 9 v. 3—7. Milos, (Brasiliu), Short (Englandi), Benjamin (Banda- rikin), Morovic (Chile) og Hanesn (Danmörku) allir með 8 1/2 v. Jóhann kom næstur ásamt þrem öðrum með 8 v. Tiðinda- maður skákþátta Þjv. hitti Jó- hann á förnum vegi eigi alls fyrir löngu og hafði uppúr honum tvær skákir sem íylgja hér á eítir. Vegna plássleysis verða athuga- semdir ekki látnar fylgja með. Hvitt: Sokolov (Sovétrikin Svart: Condie (Skotland) Spænskur leikur (opna afbrigðið! 1. e4-e5 2. Rf3-Rc6 3. Bb5-a6 4. Ba4-Rf6 5. 0-0-Rxe4 6. d4-b5 7. Bb3-d5 8. dxe5-Be6 abcdefgh 20. f6+ !-gxf6 21. cxf6+-Dxf6 22. Rxd5 + -Rxd5 23. Hxd5-lladK 24. He5-HhfK 25. De3-Hd6 26. h3-Kd7 27. Hael-Dg6 2K. Hxc5-licK 29. b4-livc5 30. bxc5-Hd5 31. b4-c5 32. Df3-Dg7 33. llal! — Svartur gafstupp. 2. c4-g6 3. Rc3-Bg7 4. e4-d6 5.f3-00 6. Bg5-c5 7. d5-e6 8. Dd2-exd5 9. cxd5-He8 10. Rge2-a6 11. a4-Rbd7 12. Rg3-Da5 13. Ha3-Db4 14. Be2-Rc5 15. Ra2-Dxd2 + 16. Kxd2-h6 17. Be3-Bd7 18. a5-Bb5 19. Hcl-IlabK 20. b4-Bxe2 21. Rxe2-cxb4 22. Rxb4-Rfd7 23. Bd4-Rc5 24. Bxc4-dxc5 25. Rd3-Rxd3 26. Hxd3-llec8 27. d6-Hc6 28. Hd5-lldK 29. e5-l'6 30. f4-g5 31. g3-b(i Ilvitt: Jóhann lljartarson Svart: Graf (V-Þýskaiandi) Köngindversk vörn 1. d4-Rf6 32. Rd4!-IlccK 33. c6! — Svartur gafslupp. 4 BY^völl SIIVII -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.