Þjóðviljinn - 04.09.1982, Page 14

Þjóðviljinn - 04.09.1982, Page 14
14 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Helgin 4.-5. september 1982 Við erum aðeins að rýma fyrir nýjum birgðum Plátisol þakrennur, niöurföll og tilheyrandi er framleitt úr 0,7 mm þykku galv. stáli sem er húöaö meö PVC efni í lit. • Meö þessari aðferð hefur rennan styrk stálsins og áferð plastsins. • Efniö er einfalt í uppsetningu. • Viö seljum það og þú setur þaö upp án þess aö nota lím eða þéttiefni. • Hagstætt verö. Kaupið þakefnið kjá fagmanninum. m Undab Plátisol Þakrennukerfi framtíðarinnar. Heildsala - smásala. ÞAKRENNUR úr plasti eöa stáli? Plátisol er lausnin BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HF Leitió nánari upplýsinga aóSigtúni7 Simi:29022 RÝMINGARSALA á gólfteppum og bútum 20%-50% AFSLÁTTUR Stendur í nokkra dagá Opið til kl. 15 laugardag TÉPPfíLfíND Grensásvegi 13 Tryggvabraut 22, símar 83577 Akureyri og 83430. Sími 25055 Við höfum fengið nafnið á manninum á þessari mynd sem birtist síðast. Þetta er Stefán Guðmundsson járnsmiður sem lengi vann í Hamri. Asta Þórðardóttir í Vestmannaeyjum 1932. Hún vann þá í Verkalýðsbúðinni. Isleifur Högnason, aðalforingi verkalýðssamtakanna í Vestmannaeyjum. Vorið 1932. Verkakonur í Vestmannaeyjum í sunnudagsferð í hrauninu. Þarna má sjá Helgu Rafnsdóttur o.fl. Gaman væri að fá nöfnin á þeim öllum. Vestmannaeyjar 1932. Hópferð verkakvenna. Fremst í flokki gengur Helga Rafnsdóttir. Síðan koma líklega Marta og Margrét.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.