Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 23
Helgin 4.-5. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23 Kaupfélagsstjóri Kaupfélag Dýrfirðinga Pingeyri óskar að ráða kaupfélagsstjóra. Starfið er umfangs- mikið. Félagið rekur auk verslunar, útgerð togara ogbáts, hraðfrystihús, fiskimjölsverk- smiðju, viðgerðaþjónustu og sláturhús. Nánari upplýsingar um starfið gefur kaupfé- lagsstjóri í síma 94-8200. Umsóknir sendist stjórnarformanni Valdim- ar Gíslasyni, Mýrum Dýrafirði, eða starfs- mannastjóra Sambands íslenskra Samvinn- ufélaga fyrir 21. september n.k. Frá Tónlistarskóla .........................£ Innritun fer fram 7.-10. september að báðum dögum meðtöldum, kl. 9 - 12 og 16 - 18. Innritað verður á sama tíina í forskóladeildir. Nemendur eru beðnir að láta stundaskrár fylgja umsóknum. Athygli skal vakin á því að m.a. verður kennt á kontrabassa, óbó og l'agott. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans Hamraborg 112. hæð, Símar 41066 og 45585. Skólastjóri Kópavogs Iðngarðar á Selfossi Stjórn Iðnþróunarsjóðs Selfoss auglýsir hér með aðstöðu í nýbyggðum Iðngörðum á Sel- fossi, skv. samþykktum um Iðngaröa á Sel- l'ossi, sem liggja frammi á tæknideild Selfoss- bæjar, Eyrarvegi 8. Teikningar að löngörð- um liggja frammi á sama staö. Umsóknir þurl'a að hafa borist formanni stjórnar Iðn- þróunarsjóðs Selfoss, Guðfinnu Olafsdóttur Engjavegi 83, 800 Selfoss l'yrir 10. sept. n.k. Stjórnin Starfsmenn Orkustofnun óskar eftir aö ráða skrifstolu- menn til starfa í starfsmannahaldi stofnunar- innar og við vélritun. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 9. sept- ember. Trq ORKUSTOFNUN ~~ GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVÍK Sölumenn Óskum eftir að ráða sölumenn fyrir eina al deildum okkar. Starfsreynsla og málakunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist starfsmanna- stjóra fyrir 15. þessa mánaðar, er veitir nán- ari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAG A STARFSMANNAHALO

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.