Þjóðviljinn - 25.09.1982, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 25.-26. september 1982
Spurninga-
leikur
©
Yerðlaunin
Spurningaleikurinn að þessu
sinni er sá síðasti í þessu formi en
um næstu helgi verður hleypt af
stokkunum nýjum þætti með veg-
legum verðlaunum.
Pess skal getið að tvö rétt svör
bárust við spurningaleik 9 en ekki
eitt eins og talið var um síðustu
helgi. Hitt var frá Helga Þorkels-
syni í Bólstaðarhlíð 39.
Verðlaun fyrir spurningaleik
nr. lOhlaut Björgvin Kemp, Suð-
urhólum 26, Rvík. Þau eru bókin
Vigdís forseti.
Astæða er til að undirstrika að
ætlast er til að svör séu póstlögð
til blaðsins innan viku frá því að
blaðið með spurningaleiknum
kom út, því að svör birtast ætíð í
næsta sunnudagsblaði við.
Merkja skal umslögin: Þjóðvilj-
inn, Síðumúlaó, 105 Rvík, spurn-
ingaleikur nr...
Verðlaun fyrir spurningaleik
12 er Nafnabókin eftir Hermann
Pálsson.
Svör við
spurningaleik 11
Rétt svör við spurningaleik 11
fara hér á eftir en nafn þess sem
verðlaunin hlýtur er jafnan birt
viku seinna.
1. Þeir séra Bernharður Guð-
mundsson og Kjartan Olafs-
son eru tengdasynir Sigur-
bjarnar Einarssonar fyrrv.
biskups.
2. Þriggja álna maður er 1.88
m.
3. Merkúr er minnsta plánetan í
sólkerfinu.
4. Haraldur Jóhannsson hag-
fræðingur var kennari við
háskólann i Malaja 1964-
1968 (ekki 1964-1978 cins og
misritaðist).
5. Togarinn var Jón forseti.
6. Bell fann upp talsímann.
7. Ingvar Gíslason var ekki ís-
landsmeistari í hnefaleikum
Hinar fullyrðingarnar voru
réttar.
8. Fiskurinn var spærlingur.
9. Það var Ronald Reagan sem
sagði 1966: „Malbikum allt
Víetnam og gerum það að
samfclldri flugbraut“.
10. Myndin var frá Flatey.
Hermann Pálsson
tnrató
i*x*cv*xm> km Cmu>.
«•>«!«, *<• *» »w*
W» »«49 txmrOt fcdti tóeH-
fe* *t Mi kw*.
uuatux. nUtmttti hmm íyti, i Ut^-
tÍSta.
HiKti' intotokt fe*íti *(, wAti Wtotrtomt.
ttAttttttito* 'ifflrfrffr* éí Tf. Itfjt •
J«Mt, mwi*.
KÍtffá&tt, '&& . i.-. ittt
K.SXÍ& UiUIAi** iUU* «
Einn af þessum mönnum
er Riðurbróðir Ólafs
Ragnars Grímssonar al-
þingismanns. Hver?
a
Helgi Seljan
alþingismaður
b
Hjalti Kristgeirsson
hagfræðingur
C
Kristján Davíðsson
listmálari
2).
1 veir af þcssum mönnum
voru systrasynir. Hverjir?
a
Níels Dungal prófessor
b
Sigurður Nordal prófessor
C
Sveinn Valfells iðnrckandi
3)
Hvergaf út fyrsta dagblað-
ið á íslandi?
a
Ari Arnalds
b
Björn Jónsson
C
Einar Bcnediktsson
4)
Hvað eru 5 stig kölluð á
máli veðurfræðinga?
a
Kaldi
b
Stinningsgola
Stinningskaldi
Hvað eru 5 stig á máli veðurfræðinga?
Björn
Einar
Klausturhólar heitir hær i
Grímsnesi. Af hverju staf-
ar bæjarheilið?
a
Þar var um tíma vísir að
munkaklaustri á 12. öld.
b
Viðeyjarklaustur átti jörð-
ina.
C
Bærinn stendur í hóla-
þyrpingu sem ncfnist
Kiaustur.
6)
Ein af eftirfarandi fullyrð-
ingum cr röng. Hver?
a
Jcsúítar stofnuðu á sínum
tíma ríki í Paraguay í S-
Amcríku.
b
'l'hailand var eitt sinn
dönsk nýlcnda.
C
Fyrrverandi handariskir
þrælar stofnuðu ríkið Líb-
eríu í Afríku.
Paraguay
Líbería.
7)
Hverortisvo: „Lausamjöll
í skógi sefur, / skyggnist
tunglið yfir hlíð, / eru á
ferli úlfur og refur, / örn í
furutoppi sefur. / Nístir
kuldi um næturtíð.“?
a
Grímur Thomscn
b
Guðmundur Böðvarsson
C
Snorri Hjartarson
Snorri
Grímur
Guðmundur
8)
Kvikmyndaleikkona
Maurecn O’Sullivan var
mjög þekkt hér áður fyrr
m.a. fyrir að Jeika konu
Tarsans á móti Johnny
Weismuller. Dóttir hennar
varð líka fræg lcikkona.
Hver er hún?
a
Elisabeth Taylor
b
Jane Fonda
C
Mia Farrow
Maureen O’Sullivan í hlut-
verki sínu sem kona
Tarsans.
2
íálverk þetta cr eftir einn
af frægustu listmálurum
þessarar aldar. Hvað
heitir hann?
a
Chagall
b
f.eger
C
Miro
10)
Hvar er þessi mynd tekin?
a
Amsterdam
b
Florence
C
Kaupmannahöfn
Hvar er myndin tekin?