Þjóðviljinn - 25.09.1982, Qupperneq 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 25.-26. september 1982
sHák
Kasparov stóðst
prófraunina
Hann hefur nú tryggt sér
sœti í Áskorendakeppninni
Þegar þessur línur koma fyrir
augu lesenda er millisvæðamótinu í
Moskvu lokið, þó með þeim l'yrir-
vara að enn á eftir að útkljá nokkr-
ar hiðskákir úr 13. umferð sem
tefld var í gærkvöldi. Ljóst er að
hinn 19 ára gamli Harry Kasparov
hefur ekki brugðist ijölmörgum
aðdáendum sínum, hann hefur
tryggt sér þátttökurétt í
Askorendakeppninni og er þriðji
yngsti skákmaðurinn sem það ger-
ir, hinir eru Bobby Fiseher sem var
15 ára þegar hann deildi 5. sætinu
með Friðriki Olafssyni í I’ortoro/
og Boris Spasskí sem var aðeins 18
ára þegar hann vann sæti í þessa
keppni á millisvæðamótinu í
Gautaborg 1955.
Umsjón
Heigi
Ólafsson
en óvænt tap fyrir Van der Wiel
setur þó stórt strik í reikninginn hjá
honum.
Nánari úttekt á móti þessu verö-
ur gerö síöar: Skákir tvær birtast
hér frá mótinu. Sú hin fyrri er
spennandi viöureign Harry Kasp-
arovs og hin síöari ein af vinnings-
skákum Beljavskís:
Hvítt: Ulf Anderson (Svíþjóð)
Svart: Ilarry Kasparov (Sovét-
rtkin)
Kóngsindvcrsk vörn
1. Kf3 R1'6
2. c4 g6
3. Rc3 Bg7
4. e4 dó
5. d4 0 - 0
6. Bc2 Rbd7
Árangur Kasparovs er þó glæsi-
legri en þessa tveggja, því hann
kemur að öllum líkindum út sem
sigurvegari á mótinu en liinir tveir
komust inn í keppnina alveg á síö-
asta snúning. Fischer vann þó eftir-
minnilegt afrek á millisvæöa-
motinu í Stokkhólmi 1962 þegar
hann 18 ára gam.tll sigraði nteö
geipilegum yfirburöum. hlaut 27:
vinningi meira í efsta sæti en Petro-
sjan ogGeller. Undrabarniö Kasp-
arov á glæsilegan fcril aö baki og
mun án efa koma mikiö við sögu í
Askorendakeppninni. Eins og sak-
ir standa er hann sigurstranglegasti
keppandinn. hvernig sem á málin
er litið. Aðrir sem hafa tryggt sér
þátttökurétt eru Kortsnoj, Ilii-
bner, Smyslov, Ribli, Portiseh og
Torre. Um 8. sætið er barist hat-
rammlega í Moskvu.
Leiö Kasparovs aö sigri í mótinu
hefur verið vöröuð geipilegri inn-
byröis togstreitu og tauga-
spenningi. Hann var, aldrei þessu
vant, seinn í gang, en glæsilegur
lokasprettur er hornsteinn árang-
urs hans.
Erfitt er að ræöa frammistööu
annarra keppenda, því staöan er
enn óljós þegar þetta er ritað. Staö-
an að loknum nokkrum mikilvæg-
um biöskákum var þessi: 1. Kasp-
arov 9 v. 2. - 4. Tal, Geller og
Garcia allir með 77: vinning. 5.
Anderson 7 v. + 1 biðskák. 6. Belj-
avskí 67: v. + 2 biðskákir. 7.
Christiansen 57: v. 8. Sax 5 v. 9. -
10. VelimirovicogMurej4V:v. + 2
biðskákir hvor. 1L - 12. Gheorg-
hiu og Van der Wiel 47: v. + 1
biðskák hvor. 13. Quinteros 27: v.
+ 1 biðskák. 14. Rodriquez2v. +
1 biðskák.
Beljavskí á enn góða möguleika.
(Þaö er athyglisvert að Kasparov
sniögengur heföbundna framhald-
iö 6. - e*5. Eftir 7. 0 - 0 Rc6 8. d5
Re7 fær hann að sönnu upp stöðu
sem hann unir sér vel í, en svo ein-
falt er málið ekki. Anderson hefur
nefnilega tekið upp þann leiða sið,
drepa á e5 og skipta uppá drott-
ningum. Eftir 7. dxe5 dxe5 8. Dxd8
Hxd8 9. Bg5 He8 10. Rd5 hefur
hann margoft fengið upp hagstæö-
arendataflsstöður. Kasparov hefur
reyndar mætt þessari leikaöferö og
valið að leika 9. Rbd7, að hætti
Paul Keres. Sú staða er vel teflanl-
eg, en svartur getur trauöla vænst
meira en jafnteflis - og Kasparov
teflir til vinnings í þessari skák!)
7. 0 - 0 e5 »• Hel h6!?
(Pessi leikaöferð er i hávegum höfö
af enska skákmeistaranunv Mestel.
I lann bíöur venjulega meö þennan
leik um stund. en aö Itkum kemur
liann. Gegn undirrituöum í lands-
keppni íslendinga og Englendinga
íTeeside í sumar lék liann 8. - c6 9.
1 Ibl a5 10. Bfl h6!7 11. a3 Rh7 og
nú lék ég 12. dxe5 dxe5 13. b4 og
náöi örlítiö betri stööu. Anderson
haföi haft þessa sömu stööu gegn
Mestel í Philipps & Drew mótinu í
London nokkrum vikum áöur og
lék strax 12. b4. Sú skák er fræg
fyrir þaö aö þar missti Mestel af
sáraeinfaldri vinningsleið sem varö
til þess aö Anderson náöi aö deila
efsta sæíinu meö Karpov
heimsmeistara.)
9. Dc2 Rh7
(Hugmyndin er 10. - Rg5 11.
Rxg5? exd4! og svartur má vel viö
una.)
10. dxe5 dxe5 12. Hadl Rhf8
11. Be3 He8 13. c5 Re6
(Svartur hiröir lítt um framrás c-
peðsins. Eftir 13. - c6 myndast Ijót
hola á d6.)
14. c6!
(Anderson lætur ekki segja sér
tvisvar. Ilann fórnar peöi um
'stundarsakir og fær fyrir þaö mik-
! inn þrýsting á drottningar-
vængnum.)
14. ..bxc6 16. Dxc6 Hb8
15. Ra4 g5 17. h3
(17 Bxa7 kont til greina. Svartur
leikur 17. - Hb7 og nær síðan aö
ryöja riddaranum á f3 úr vegi með
18. - g4. Það er Ijóst að svtirtur á
mjög í vök aö verjast í þessari stööu
og verður aö bregöast hart viö ef
ekki á illa að fara.)
17. ,.h5 20. Rh2 g3
18. Dcl g4 21. fxg3 Rd4
19. hxg4 hxg4 22. Bc4!
' (Svartur hefur unniö d4- reitinn en
á móti hefur hvítur þrýsting á
snöggan blett í stöðu svarts. f7 -
reitinn.)
22. ..Kb6 23. Rxb6 Hxb6
(Svartur gat hæglega leikiö 23. -
axb6 og lagað þannig peðastöðu
sína á drottningarvæng. Honum
finnst meira um vert að koma
hróknum í spilið.)
24. RD Be6 26. eS!
25. Bxd4 exd4
(Peðið á d4 - riðar til falls. Ander-
son hefur teflt vel og getur hæglega
teflt til vinnings. Á hinn bóginn var
tímaskortur farinn að hrjá hann
mjög.)
26. ,.c5 28. Dxc5 d3
27. Bxe6 Hbxe6
- Kasparov bauð jafntefli eftir að
hafa leikið þessum leik og Ander-
son tók því. Hann var orðinn mjög
naumur á tíma, en þó ekki svo að
hann hefði ekki getað klórað sig út
úr því. D3 - peðið er dauðans
matur og jafnvel þó svo svartur nái
e5 - peðinu í staðinn eru möguleik-
arnir allir svarts megin.
1 ,u, •
i w ^wmysíwm
m m mtm
abcdefgh
Tími: Hv.: 2.26 Sv.: 2.23
Hvítt: Guillermo Garcia (Kúbu)
Svart: Alexander Beljavskí (So-
vétr.)
Drottningarbragð
1. d4 d5 5. Bg5 h6
2. c4 e6 6. Bh4 0 - 0
3. Rc3 Be7 7. e3 b6
4. RD Rf6
(Tartakower - atbrigðið er í mikl-
um meturn um þessar mundir, ekki
síst fyrir tilverknað Karpovs
heimsmeistara sem beitti því með
góðum árangri gegn Kortsnoj í ein-
vígunu um heimsmeistaratitilinn
1981. Geller og Beljavskí hafa
tekiö upp merki þessa afbrigðis og
beita því með góðum árangri.
Nokkrum umferðum áður tók Ef-
im Geller afbrigðið í sína þjónustu í
skák sinni við Garcia. fíann fór
mjög langt með að vinna.)
8. Hcl Bb7
9. Bxf6 Bxf6
10. cxd5 exd5
11. Be2
(Manni virðist þaö vera til lítils að
eyða heilu tempói í að drepa á f6
(6. Bh4 og 9. Bxf6) ef ekki á að
negla niður c-peð svarts. Kortsnoj
lék hér í eina tíð 11. b4 en stðan
hefur fundist svarið 11. - c5! ?)
11. ..De7!
(Nákvæmur leikur. Svartur rýmir
fyrir hróknum á f8 og stöövar fram-
rás hvíta b-peðsins.)
12. 0-0 Hd8 13. Db3
3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
1. Murej '/2 0 1 'I2 0 0 1 '/2 1 0
2. Geller '/2 ’/a 0 1 '/2 1 1 'Í2 '/2 1 'Í2 'Í2
3. Kasparov 1 './2 \ 'I2 1 'Í2 'Í2 1 1 1 1 'Í2 'Í2
4. Beljavskí 0 1 'I2 \ \ 1 1 0 1 0 1 1
5. Christiansen ’/2 0 0 0 \ 1 'Í2 1 'Í2 0 'Í2 1 'Í2
6. Carcia 1 V2 V2 0 0 V2 1 'Í2 1 1 1 'Í2
7. Anderson 1 0 V2 '/2 'Í2 '/2 1 1 'Í2 V2 1
8. Rodriquez 0 0 0 0 'Í2 1 0 0 V2 1 0
9. Van der Wiel ’/2 V2 0 1 0 0 0 'Í2 'Í2 1 'Í2 0
10. Gheorghiu 'I2 0 'I2 V2 0 1 'Í2 0 'Í2 '/2 'Í2
11. Velimirovic 0 0 1 0 'Í2 1 1/2 1 'Í2 0
12. Sax 0 0 1 'I2 0 'Í2 '/2 0 V2 'Í2 1 'Í2
13. Quinteros '/2 'Í2 0 0 0 0 0 '/2 'Í2 0 'Í2
14. Tal 1 '/2 '/2 0 '/2 '/2 1 1 V2 1 'Í2 'Í2
Harry Kasparov: Með glæsilegum
endaspretti tryggði hann sér þátt-
tökurétt í Áskorendakeppninni.
(Hvítur fær ekki stöðvaö framrás
c-peðsins.)
13. ,.c5 15. Hfdl d4
14. dxc5 bxc5 16. Ra4 Ra6!
(Beljavskí treysti á þennan leik
þegar hann lék d-peðinu fram.
Hann gefur hvítum kost á peðs-
vinningi.)
17. Bxa6 Bxa6 18. Rxc5 Be2!
(Það er næsta ótrúlegt að eftir
aðeins 18 leiki hefur hvítur ratað í
mikil vandræði. Hann getur reynt
19. Hd2, en svartur leikur þá 19. -
Hab8 og heldur miklum yfirburð-
umeftir20. Da3 Bxf3 21. gxf3dxe3
22. Hxd8 Dxd8 23. Dxe3 Hxb2
o.sfrv. Hvítur tekur því þá stefnu
að fórna skiptamun og það senni-
lega réttilega.)
19. Hxd4 Hdc8
(19. - Bxd4 strax kom einnig til
greina. Nú getur hvítur leikið 20.
Hd5 en svarið 20. - Hab8 er afar
óþægilegt.)
20. Dd5 BxD 23. b3 Hd8
21. DxDBxd4 24. De3
22. exd4 Hab8
(Þó hvítur sé skiptamun undir eru
jafnteflismöguleikar hans allgóðir.
Hann hefur tvö peð fyrir skipta-
muninn.)
24. ..Dd6
(Staðan sem kemur upp eftir 24. -
Dxe3 25. fxe3 er sennilega betri á
hvítt!)
25. Hc4 He8 26. Dd2 Df4!
abcdefgh
(Ekki aðeins fallegur leikur fyrir
augað. Svartur vinnur leik og kem-
ur drottningunni í ógnandi að-
stöðu. Það þarf vart að taka það
fram að 27. Dxf4?? strandar á 27. -
Helmát!)
27. Ddl Hbd8 29. Kg2 Hd6
28. g3 Df5 30. a4?
(Hér var betra að leika 30. Df3 þó
ýmsar blikur séu á lofti eftir sterk-
asta leik svarts 30. - Dbl!)
30. ,.Hf6 33. He2 Hd8
31. Hc2 Dd5+ 34. Del
32. Kgl Hb6
(Undirbvr laglega gildru. Það
þýddi lítið að leika 34. Hd2 vegna
34. - Hb4.)
34. ..Dxd4
(„Fellur" í gildruna.)
35. He8 + Kh7!
(En ekki 35. - Hxe8 36. Dxe8 Kh7
37. Rd7! og hvítur nær jafntefli.)
36. Hxd8 Dxd8 39. b5 Hdl+
37. De4 + Kg8 40. Kg2 Dd5
38. b4 Hd6
- Hér fór skákin í bið en hvítur
gafst upp án frekari taflmennsku.
Staðan er vonlaus.