Þjóðviljinn - 25.09.1982, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 25.09.1982, Blaðsíða 28
28 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Helgin 25.-26. september 1982 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apótek- anna í Reykjavík vikuna 24.-30. septem- ber verður í Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogs apótek er opið alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokaðlir sunnudögum. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardagá kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hatnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heímsóknartími mánudaga - fösludaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. gengið 24. september Kaup Sala Bandarikjadollar.... 14.510 14,552 Sterlingspund 24,740 24,811 Kanadadollar 11,771 11,805 1,6463 Norskkrona 2,0860 2,0920 Sænskkróna 2,3235 Finnskt mark 3,0054 3,0141 Franskurfranki 2,0384 2,0443 Belgískurfranki ...... 0,2976 0,2985 5,2515 Vestur-þýskt mark.. 5,7602 5,7769 0,01023 Austurr. sch 0,8195 0,8219 Portúg.escudo 0,1656 0,1661 Spónskurpeseti 0,1280 0,1284 Japanskt yen 0,05457 0,05473 irskt pund 19,719 19,776 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftlr samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alladaga frá kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans í nóvember 1979 Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur..................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3 mán..:.. .37,0% Sparisjóðsreikningar, 12 mán.....39,0% Verðtryggðir 3 mán. reikningar....0,0% Verótryggöir6mán. reikningar..... 1,0% Útlánsvextir (Veröbótaþátlur í sviga) Vixlar,forvextir...............(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar.........(28,0%) 33,0% Aturðalán......................(25,5%) 29,0% Skuldabréf.....................(33,5%) 40,0% læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. lögreglan Reykjavík 11 66 Kópavogur 12 00 Seitj nes 11 66 Hafnarfj . simi 5 11 66 Garðabær . sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík . simi 1 11 00 Kópavogur . simi 1 11 00 Seltj.nes . simi 1 11 00 Hafnarfj . sími 5 11 00 Garðabær . simi 5 11 00 krossgátan Ferðamannagengið 16,0072 27,2921 12,9855 Dönsk króna 1,8162 2,3012 2,5558 3,3155 2,2487 Belgiskurfranki 0,2985 n 12 10 n □ Svissn.franki...................... 7,4064 Holl.gyllini..................... 5,7933 Vestur-þýsktmark................... 6,3545 Ítölsklíra....................... 0,0112 Austurr. sch....................... 0,9040 Portúg.escudo...................... 0,1827 Spánskurpeseti...................... 0,1412 Japansktyen......................... 0,0602 irskt pund.........................21,7536 Lárótt: 1 sæti 4 bibliunafn 8 meltingarfæri 9 höfuðhár 11 hjara 12 hárugar 14 frá 15 sæla 17 frétt 19 bleytu 21 svali 22 illgresi 25 snemma 25 múli Lóðrétt: 1 vandræði 2 skylda 3 ilát’4 vömb 5 eldstæði 6 fé 7 róla 10 næturgagn 13 kvenmannsnaf n 16heiti17snið18hár20 kjaftur 23 einkennisstafir Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gras 4 mædd 8 skræfur 9 baka 11 laga 12 blautt 14 au 15 taug 17 visiö 19 ara 21 inn 22 afli 24 knýr 25 álfa Lóðrétt: 1 gabb 2 aska 3 skauti 4 mæltu 5 æfa 6 duga 7 drauga 10 aldinn 13 taða 16 gall 17 vik 18 sný 20 rif 23 fá 15 17 21 24 18 13 14 n n n □ 19 20 22 23 □ 25 □ folda „Ef þú sérð maur, taktu þá eftir hvert hann fer.“ svlnharður smásál eftir Kjartan Arnórsson „Þannig er það. Peningaseðillinn er metsöluvaran i prentiðnaðinum.“ skák Karpov að tafli - 19 Karpov komst auðveldlega í gegnum undanrásir sovéska meistaramótsíns. Hann hlaut efsta sætið í keppni 18 skák- meistara í þeim riðli undanrása sem fram fóru í Daugvapils. Hlaut hann 13 vinninga, en Vaganian fékk 12 vinninga. Vinningarn- ir komu oft án mikilla erfiðleika: m:&Vx uuí rntrn ± i abcdefgh Ruderfer - Karpov 21. .. Re3! 22. Df4 Rxg2 23. Kxg2 Dc6! 24. Hdl Hd8! - og hvítur gafst upp vegna hótunarinnar 25. - c3. ferðir Dagsferðir sunnudaginn 26. aept. Kl. 10.30 Leggjabrjótur. Gengin gamla þjóðleiðin úr Brynjudal (Hvalfirði) til Þing- valla. Verð. 150 kr. Kl. 13 Þingvellir. Haustlitaferð og sögu- skoðun með Sigurði Lindal prófessor, ein- um helsta Þingvallasérfræðingi okkar. Haustlitirnir í algleymingi. Verð. 150 kr. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorönum. Brott- för frá BSl, bensínsölu. Helgarferðir 1.-3. okt.f 1. Þórsmörk - Teigstungur - haustlita- ferð. Gist i Útivistarskálanum Básum. Kvöldvaka. 2. Vestmannaeyjar. Gönguferðir um Heimaey. 3. Tindfjöll. Gist í fjallaskála. Fagurt er I fjöllunum núna. SJÁUMST! Ferðafélagið Útivist. RflRFÍUtG ÍSIANSS OLDUGOTU3 \ SIMAR. 11798 OG 19533. Dagsferðir sunnudaginn 26. sept.: Kl. 10.00: Hvalfell (848 m) - Glymur. Verð kr. 200.00 Kl. 13.00: Brynjudalur - Hrísháls - Botns- dalur, haustlitaferð. Verð kr. 200.00. - Far- ið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Farmiðar við bil. - Ferðafélag islands. samkomur Frá félagi einstæðra foreldra. Opið hús að Hótel Heklu (kaffistofu) þriðjudagskvöld 28. september kl. 21.00. Skemmtiatriði, visnasöngur, upp lestur og fl. Kaffi og meðlæti. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 20.30. Almenn samkoma. Kommandör Harry Tymdal frá Svíþjóö talar. Kvenfélag Óháða safnaðarins Félagsfundur n.k. sunnudag 29.9. kl. 3 i Kirkjubæ. Kirkjudagurinn verður sunnu- daginn 3. október. minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangef- inna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverlun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bóka- verslun Olivers Steins Strandgötu 31. Hafnarfirði. - Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekiö er á móti minning- argjöfum i sima skrifstofunnar 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá send- anda með giróseðli. - Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barna- heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins,- Mán- uðina april-ágúst verður skrifstofan opin kl. 9-16, opið i hádeginu. Minningarkort Minningarsjóðs Gigtar- félags íslands fást á eftirtöldum stöðum i Reykjavík: Skrifstogu Gigtarfélags Is lands, Ármúla 5, 3. hæð. sími 20780. Opið alla virka daga kl. 13-17. Hjá Einari A. Jónssyni, Sparisjóöi Reykja víkur og nágrennis, sími 27766. Hjá Sigrúnu Árnadóttur. Geitastekk 4. simi 74096. I gleraugnaverslununum að Laugavegi og i Austurstræti 20.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.