Þjóðviljinn - 30.10.1982, Síða 25

Þjóðviljinn - 30.10.1982, Síða 25
Helgin 30.-31. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25 bridge Margt á döfinni Ársþing Bridgesambands fslands var haldið um síðustu helgi. Meira veit þátturinn ekki um þann „merka“ atburð að sinni. Vonandi verður hægt að skýra gang mála í næsta þætti Þjóðvilj- ans, sem verður á miðvikudaginn. Framvegis mun bridge í Þjóðvilj- anum birtast tvisvar í viku. Reykjavíkurmótið Einsog fram hefur komið í Morgunblaðinu, hefst Reykjavík- urmótið í tvímenning á sunnudag- inn. Spilað verður í Hreyfli og hefst spilamennska kl. 13.00. Hafi einhverjir ekki látið skrá sig .enn, er alltaf möguleiki að laust 'pláss verði við mætingu. Þátturinn vill vara stjórn Reykjavíkursambandsins við ein- hliða fréttatilkynningum um mót á þess vegum í náinni framtíð. Jafn- vel þó formaður starfi hjá Mbl. Frá Bridge-klúbbi Akraness Eftir þrjú kvöld í hausttvímenn- ing klúbbsins af fimm eru efstu menn eftirtaldir: stig 1. Eiríkur Jónsson - Alfreð Viktorsson 2 Jón Alfreðsson 173 2. Guðni Jónsson - Vigfús Sigurðsson 112 3. Guðjón Guðmundsson - Ólafur Gr. Ólafsson 93 4. Þorvaldur Guðmundsson - Pálmi Sveinsson 88 5. Björn Viktorsson - Þorgeir Jósefsson 85 Nú hefur klúbburinn staðið fyrir fimm spilakvöldum í haust og bronsstigakeppnin komin í fullan gang. Efstu menn eru eftirtaldir: stig 1. Eiríkur Jónsson 94 2. Hermann Guðmundsson 74 3. Alfreð Viktorsson 69 4. Pálmi Sveinsson 58 5. Björgvin Pálsson 56 Bridgeklúbbur Akraness minnir á bridgespilara á Opna Hótel Akraness mótið sem haldið er helgina 27.-28. nóv. n.k. Spilarar geta látið skrá sig í síma 93-2000 milli 9.00 og 17.00 og í síma 93- 2461 milli 20.00 og 23.00 fyrir 22. nov. Menn eru beðnir að athuga að þátttaka miðast við 32 pör. Hraðsveitakeppni T.B.K. Hraðsveitakeppni TBK hefst, fimmtudaginn 4. nóv. kl. 19.30. Spilað verður í Domus Medica og stendur keppnin yfir í 4 kvöld. Keppnisstjóri verður Agnar Jörg- ensen. Þátttaka tilkynnist í síma 78570 Guðmundur og 19622 Auðunn. Starfsemi BA hafin Aðalfundur Bridgefélags Akur- eyrar var haldinn að Bjargi 28. september s.I. Á fundinn mættu um 40 manns, og sýnir það vel að áhuginn er mikill fyrir bridge— íþróttinni á Akureyri og nágrenni. I stjórn voru kosin: Júlíus Thorar- ensen formaður, Örn Einarsson, varaformaður, Soffía Guðmunds- dóttir, gjaldkeri, Þormóður Ein- arsson ritari, og Einar Sveinbjörns- son, Kristján Guðjónsson og Símon Ingi Gunnarsson með- stjórnendur. Umsjón Ólafur Starfssemi félagsins verður með svipuðu sniði og síðustu ár. Spilað verður í vetur á þriðjudagskvöld- um, og verður keppnisstjóri félags- ins sem fyrr Albert Sigurðsson. Þann 12. október n.k. hófst Thule- keppnin félagsins sem er tvímenn- ingur og verða spilaðar fjórar um- ferðir. Frá Bridgefélagi Selfoss og nágrennis Staðan í Höskuldarmótinu eftir 1. umferð 21. október 1982. stig 1. Sigurður Sighvatsson - Bjarni Þórarinsson 193 2. Kristján Gunnarsson - Gunnar Þórðarson 190 3. Sigfús Þórðarson - Kristmann Guðmundsson 189 4. Bjarni Sigurgeirsson - Oddur Einarsson 187 5. Magnús - Hermann 185 6. Páll Árnason - Leifur Eyjólfsson 181 7. Gylfi Gíslason - Ólafur Björnsson 179 8. Þórður Sigurðsson - Bjarni Guðmundsson 176 9. Valgarð Blöndal - Auðunn Herntannnsson 172 10. Þorvarður Hjaltason - Sigurður Hjaltason 169 Margrét Guðmundsdóttir,, Róbert Arnfinnsson, Herdís Þorvaldsdóttir og Helga Bachmann í hlutverkum sínum í „Hjálparkokkum“. Ljósm. -eik- Leiðrétting: Lína féll niður úr frétt um Hjálparkokka Lína féll út úr frétt í blaðinu í gær, þar sem sagt var frá leikritinu „Hjálparkokkar" sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi. Brengluöust þannignöfn leikenda í sýningunni og vantaði inn í þau, en í leikritinu leika þau Herdís Þorv- aldsdóttir, Edda • Þórarinsdóttir, Helga Bachmann, Margrét Guð- mundsdóttir og Róbert Arnfinns- son. Eru viðkomandi beðnir afsök- unar á þessu. Frá B'ridgedeild Skagfirðinga Síðastliðinn þriðjudag var Baro- meterkeppni frarn haldið. Efstu skor eftir kvöldið hlutu eftirtalin pör: 1. Guðntundur Þórðarson - Leifur Jóhannesson 84 2. Óli Andreason - Sigrún Pétursdóttir 56 3. Bjarni Pétursson - Ragnar Björnsson 50 4. Stígur Herlúfsen - Vilhjálmur Einarsson 43 Hæst eru þá þegar ólokið eins kvölds spilamennsku: 1. Guðmundur Þórðarson - Leifur Jóhannesson 199 2. Bjarni Pétursson - Ragnar Björnsson 141 3. Erlendur Björgvinsson - Sveinn Sveinsson 116 4. Gísli Tryggvason - Guðlaugur Níelsen 101 Næsta þriðjudag 2. nóv. er frest- að keppi í Barometer, vegna Reykjavíkurmóts í tvímenning; spilaður verður þess í stað eins kvölds tvímenningur. Nýir spilarar velkomnir. Frá Bridgedeild Barðstrendinga- félagsins Mánudaginn 25. október var spiluð 3. umferðin í aðaltvímenn- ingskeppni félagsins (5 kvöld) 20 pör. Staða efstu para er nú þannig: stig Ragnar-Þórarinn 390 Ragnar-Heigi 370 Þorsteinn-Sveinbjörn 363 Sigurður-Halldór 362 Óli V.-Þórir 359 Ólafur-Agnar 347 Hannes-Jónína 347 Hallgrímur-Daníel 338 Jóhann-Hörður 334 Jósef-Magnús 328 Frá Bridgefélagi Kópavogs Fimmtudaginn 21. okt. var spil- aður einskvölds tvímenningur með þátttöku 20 para. Spilað var í tveimur 10 para riðlum og úrslit urðu: a. riðill Sigrún Pétursdóttir - stig Rósa Þorsteinsdóttir Hrólfur Hjaltason - 135 Jóhannes Árnason Guðmundur Þórðarson - Þorvaldur Þórðarson 11 120 b. riðill Vilhjálntur Vilhjálmsson - stig Vilhjálmur Sigurðsson Guðmundur Pálsson - 131 Grímur Thorarensen Ásgeir Ásbjörnsson - 123 Björn Halldórsson Jón Hilntarsson - 115 Þorfinnur Karlsson Meðalskor 108 stig. 115 Um miðjan október s. . hafði Bridgefélag Kópavogs alls gefið út 58265 bronsstig til 254 aðila frá því útgáfa bronsstiganna hófst síðla árs 1975. Bronsstigameistari félagsins 1981-1982 varð Stefán Pálsson með 418 stig, og hefur enginn áður hlotið jafn mörg stig hjá félaginu á einu ári. Flest bronsstig frá upphafi bronsstigaútgáfu félagsins hafa fengið: stig 2076 1881 1688 1670 1650 1583 1508 Árntann J. Lárusson Haukur Hannesson Grímur Thorarensen Guðmundur Pálsson Sævin Bjarnason Ragnar Björnsson Óli M. Andreasson ALÞVÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Neskaupsstað Skrifstofa félagsins er opin á mánudögum kl. 17.30 - 18.30. Baejarráð kemur saman á miðvikudögum kl. 20.00 að Egilsbraut 11. Ráðið er opið öllum félögum. Umræðuhópar um skólamál hóf starf 26. október. Hópurinn kemur saman annan hvern þriðjudag kl. 20.30 að Egilsbraut 11 og er opinn öllu áhugafólki. Hafið samband í sírna 7397. Félagsmálanámskeið hefst laugardaginn 6. nóvermber. Komið verður saman á föstudagskvöldum og laugardagsmorgnum í sjö skipti. Leiðbeinandi Gerður G. Óskarsdóttir. Námskeiðið er opið öllum félags- mönnum og stuðningsmönnum. Skráning í síma 7397. Félagsvistin hefst 11. nóvember kl. 21 í sjómannastofunni. Stjórnendur Þórður Þórðarson og Sigfinnur Karlsson. Félagsvistin er opin öllum. Félagsfundur um stjórnmálaviðhorfin og flokksráðsfundinn verður föstu- daginn 5. nóvember kl. 20.30. Hjörleiíur Guttormsson mætir á fundinn. Stjórnin. Alþýðubandalag Héraðsmanna Almennur félagsfundur verður haldinn í fundarsal Egilsstaðahrepps, laugardaginn 30. október kl. 13:30. Dagskrá: Framboðsmál og kosningaundirbúningur. Kosning til flokksráðs. Einar Már Sigurðsson formaður kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Austurlandi kemur á fundinn. Mikilvægt að sem flestir félagar mæti. - Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akranesi Aðalfundur verður haldinn í Rein sunnudaginn 31. október næstkomandi kl. 14.00. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kjör fulltrúa á aðalfund kjördæmisráðs. 4. Kjör fulltrúa á flokksrá- ðsfund 5. Kosning stjórnar Reinar. 6. Kosning ritstjórnar Dögunar. 7. Önnurmál. 8. Skúli Alexandersson ræðirstjórnmálaviðhorfið.-Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur í Alþýðubandalagi Rangárþings verður haldinn þriðjudaginn 2. nóvember að Þrúðvangi 9 á Hellu og hefst kl. 21. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning fulltrúa í flokksráð og kjördæmisráð og önnur mál. Alþýðubandaiagið í Reykjavík - Fundaröð um verkalýðsmál Verkalýðshreyfingin - fjðldahreyfing eða stofnun Annar fundurinn í fundaröð Alþýðubandalagsins í Reykjavík um verka- lýðsmál verður um ofanskráð efni fimmtudaginn 4. nóvember kl. 20:30 í Sóknarsalnum Freyjugötu 27. Frunimælandi: Benedikt Davíðsson, for- maður Sambands byggingarmanna. Fundirnir eru opnir öllu áhugafólki um verkalýðsmál. Félagsmenn fjölmennið og takið nteð ykkur gesti. - Stjórn ABR Til leigu er hluti af húsnæði Blaðaprents h.f. í Síðu- múla 14, R. Upplýsingar hjá framkvæmda- stjóra í síma 85233. AUGLYSING UM tollafgreiðslugengi í nóvember 1982. nóvember 1982: Skráð tollafgreiðslugengi 1. Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgískur franki Svissn. franki Holl. gyllini Vesiurþýskt mark ítölsk Lira Austurr. SCH. Portg. escudo Spánskur Peseti Japankst Yen frskt pund Toll verð vöru sem tollafgreidd er í nóvember skal miða við ofanskráð gengi. Hafi fullbúin tollskjöl borist tollstjórum fyrir lok nóvember skal þó til og með 8. desember 1982 miða tollverð þeirra viö tollafgeiðslugengi nóvembermánaðar. Auglýsing þessi er birt með þeim fyrirvara að í nóvember komi eigi til atvik þau er um geiur í 2. mgr. 1. gr. auglýsingar nr. 464/1982 um tollafgreiðslugengi. Hafi tollskjöl komiö fullbúin til tollstjóra fyrir lok október mánaðar skal tollverð varnings reiknað samkvæmt tollafgreiðslugengi er skráð var 1. október 1982, með síðari breytingum til og mcð 8. nóvember 1982. Fjármálaráðuneytið, 28. október 1982. 'JSD 15,796 GBP 26,565 CAD 12,874 DKK 1,7571 NOK 2,1744 SEK . 2,1257 FIM • 2,8710 FRF 2,1940 BEC 0,3203 CHF 7,1686 NLG 5,6984 DEM 6,1933 ITL 0,01085 ATS 0.8822 PTE 0,1750 ESP 0,1352 JPY 0,05734 IEP 21,083

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.