Þjóðviljinn - 30.10.1982, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 30.10.1982, Blaðsíða 27
Helgin 30.-31. október 1982 'ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27 fÞJÓÐLEIKHÚSIfl Garöveisla í kvöld (laugardag) kl. 20 ÐSími 19000 Gosi Tvær sýningar eftir Hjálparkokkarnir 2. sýning sunnudag kl. 20 Gul aðgangskort gilda 3. sýning miðvikudag kl. 20 Amadeus fimmtudag kl. 20 Næst síðasta sinn Litla sviðið: Tvíleikur þriðjudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15 - 20. Sími 1-1200 LEIKFfclAG RRYKIAVlKLJR Skilnaður í kvöld (laugardag) uppselt miðvikudag kl. 20.30 íslandskortiö 5. sýn. sunnudag kl. 20.30 Gul kort gilda 6. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Græn kort gilda 7. sýn. föstudag kl. 20.30 Hvít kort gilda Jói fimmtudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. Hassiö hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjar- bíói í kvöld (laugardag) kl. 16- 21, uppselt. ISLENSKA OPERAN jiiii Litli sótarinn 9. og 10. sýn. í dag (laugardag) uppselt 11. sýn. sunnudag uppselt 12. sýn. mánudag kl. 17.30 13. sýn. miðvikudag kl. 17.30 Töfraflautan 3. sýn. sunnudag kl. 20 Miðasala er opin daglega milli kl. 15-20. Sími 11475. NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKOtl tSIANDS LINDARBÆ sm 2i9n Prestsfólkiö 7. sýn. sunnudag kl. 20.30 8. sýn. mánudag kl. 20.30 Miðasala opin alla daga kl. 17- 19. Ath. eftir að sýning hefst verður að loka dyrum hússins. - salur Frama draumar Spennandi og vel gerð ný bandarísk litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir James M. Cain, með Pia Zadora - Stacy Keach - Orson Wells Leikstjóri: Matt Cimber Sýndkl. 9 og 11.15 Rokk í Frakklandi Nýja franska rokkiínan Frönsk litmynd tekin á rokkhátið i Lion, með helstu rokkhljóm- sveitum Frakklands. Sýnd kl. 3.10, 5.^10 og 7.10 Bráðskemmtileg og vel gerð ný áströlsk litmynd, um unga fram- sækna konu, drauma hennar og vandamál, með JUDY DAVIS - SAM NEILL Leikstjóri: GILL ARMSTRONG (slenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. salur Ásinn er hæstur Hörkuspennandi bandarískur „vestri“, eins og þeir gerast bestir, í litum og Panavision með Eli Wallach - Terence Hill - Bud Spencer Bönnuð innan 14 ára - Islensk- ur texti. Sýnd kl. 3,05-5,20-9 og 11,15 -salurV Fiörildiö Alþýðu- leikhúsið Hafnarbíói Súrmjólk meö sultu sunnudag kl. 15. 53. sýning. Bananar þriðjudag kl. 20.30. miðvikudag kl. 20.30. Miðasala i Hafnarbíói kl. 13 -15 laugardag og sunnudag, kl. 18 - 20.30 aðra sýningardaga. Sími 16444. Miðapantanir i sima 15185 á skrifstofutíma. ------salur D- Roller Boogie LJI aucmci iiiuuicy, opoiiuanui wy fjörug ný bandarisk litmynd, um svellandi diskódans á hjóla- skautum, og baráttu við ósvifna glæframenn. Linda Blair - Jim Bray - Bev- erly Garland. Leikstjóri: Mark L. Lester fslenskur texti Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Litla leikfélagið Aukasýning á Kláusunum í Keflavik Fjölskylduleikritið Litii Kláus og Stóri Kláus eftir ævintýri H.C. Andersen, i leikgerð Lizu Tezdner verður sýnt laugardaginn 30. okt. í Fél- agsbíói Keflavik kl. 14 og hefst miðasala kl. 13. Leikstjóri: Herdís Porvalds- dóttir, Tónlist eftir Valgeir Skagfjörð. Ath. síðasta sýning á Suður- nesjum. LAUQARA8 Sími 32075 FARÐU I RASS og RÓFU Ný eldfjörug og spennandi bandarísk gamanmynd um Dol- an karlgreyið sem allir eru á eftir, Mafían, lögreglan og kona hans fyrrverandi. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Bruce Davison, Susan George og Toni Fra- nciosa. Sýnd kl. 6, 7, 9 og 11. Vinsamlega notið bílastæði bí- ósins við Kleppsveg. Barnasýning kl. 3 sunnudag: Töfrar Lassy Vinsamlega athugið að bíla stæði Laugarásbíó eru við Kleppsveg. TÓNABIÓ Frumsýnir: Hellisbúinn. (Caveman) Back when womcn were women, and men were arumals... Frábær ný grínmynd með Ringo Starr f aðalhlutverki, sem lýsir þeim tíma þegar allir voru að leita að eldi, uppfinn- ingasamir menn bjuggu í hell- um, kvenfólk var kvenfólk, karl- menn voru villidýr og húsflugur voru á stærð við fugla. Leikstjóranum Carl Gottlieb hef- ur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd síðari ára og allir hljóta að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kimnigáfu á algjöru steinaldar- stigi. Aðalhlutverk: Ringo Starr og aulabórðaættbálkurinn, Bar- bara Bach og óvinaættbálkur- Inn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síðustu sýningar. FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Under Milkwood Mynd þessi er gerð í Englandi árið 1972 og er byggð á hinu þekkta leikriti Dylan Thomas. Leiksviðið er ímyndaö þorp á strönd Wales, en það gæti verið hvaða þorp sem er. Það gerist á einum sólarhring og lýsir hugs- unum og gerðum þorpsbúa. Lelkstjóri: Andrew Sinclair Aðalhlutverk: Richard Burton, Elisabeth Taylor og Peter O’Toole. Sýnd laugardag 30. okt. kl. 3 og 5, sunnudag 31. okt. kl. 5. Næst síðasta sinn. Réttarhöldin (Trial) Gerð í Frakklandi 1962 og er mynd þessi byggð á sögu Franz Kafka. Joseph K. er vakinn einn góðan veðurdag, handtekinn og honum tjáð að hann komi bráð- um fyrir rétt. Síðan segir frá til- raunum hans til að fá mál sitt á hreint. Joseph er þjakaður af sektarkennd án þess að ástæða fyrir því sé nokkurs staðar í sjón- mali. Leikstjóri: Orson Wells. Aðalhlutverk: Anthony Perk- ins, Jeanne Morreau, Romy Schneider. Sýnd sunnudag 31. okt. kl. 7 og 9, mánudag 1. nóv. kl. 9. Viðfræg stórmynd: Bióöhiti (Body Heat) Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð og leikin ný, bandarísk stórmynd í litum, og Panavision. Mynd þessi hefur alls staðar fengið mikla aðsókn og hlotið frábæra dóma bíógesta og gagnrýnenda. Aðalhlutverk: William Hurt, Kathleen Turner. Isl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Sri.i; 19936 A-salur Frumsýnir úrvals- myndina Absence of Malice Islenskur textl Ný úrvalsmynd í litum. Að margra áliti var þessi mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnefnd til þriggja Óskar- sverðlauna. Leikstjórinn Sy- dney Pollack sannar hér rétt einu sinni snilli sína. Aðalhlutverk: Paul Newman, Sally Field, Bob Balaban o.fl. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 og 11 Hækkað verð Barnasýning kl. 3: Löggan bregöur á leik B-salur Stripes kvikmynd. Aðalhlutverk: Bill Murray, Har- old Ramis, Warren Oates. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Lúörarnir þagna. SS^uí Salur 1: Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun í mars s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikiö í, enda fer hann á kostum I þessari mynd. Aðalhlutverk: BURT LANC- ASTER, SUSAN SARANDON, MICHEL PICCOLl. Leikstjóri: LOUIS MALLE. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. Salur 2: Félagarnir frá Max-bar (The Guys from Max’s-bar) RICHARD DONNER gerði myndirnar SUPERMAN og OM- EN, og MAX-BAR er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. JOHN SAVAGE varð heimsfrægur fyrir myndirnar THE DEER HUNTER og HAIR, og aftur slær hann í gegn í þess- ari mynd. Þetta er mynd sem allir kvikmyndaaðdáendur mega ekki láta f ram hjá sér fara. Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE, DAVID MORSE, DIANA SCARWIND. Leikstjóri: RICHARD DONNER Sýnd kl. 3, 5.05, 7.10, 9.10, og 11.15. Salur 3: Dauöaskipiö (Deathship) Þeir sem lifa það af að bjargast úr draugaskipinu væru betur staddir að vera dauðir. Frábær hrollvekja. Aðalhlutverk: George Kenne- dey, Richard Grenna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Salur 4 & '4\ Porkys Kæp an my ont fox thc foonlett mov aboot growlng up Porkys ér frábær grínmynd seni slegiö hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja aðsóRn- armesla mynd i Bandaríkjunum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta sé grínmynd árs- ins 1982, enda er hún í algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyatt Knight Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 The Exterminator (Gereyðandinn) Frábær ný bandarísk mynd frá FOX um unglinga I herskóla, trú þeirra á heiður, hugrekki og holl- ustu, einnig baráttu þeirra fyrir framtíð skólans, er hefurstarfað óbreyttur í nærfelt 150 ár, en nú stendur til að loka. Myndin er gerö eftir metsölubókinni FAT- HER SKY eftir Devery Freeman Leikstjóri: Harold Becker Aðalhlutverk: George C. Scott Timothy Hutton Ronny Cox Bönnuð börnum innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Barnasýning kl. 3 sunnudag: Nútimavandamál Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11 Salur 5 Being There Sýnd kl. 5 og 9 (9. sýningarmánuður) Hringskonur með muni á basarinn. Ljósm. eik - Basar Hringsins er í dag Kvenfélagið Hringurinn heldur sinn árlega handavinnu og köku- basarlaugardaginn 30. okt. n.k. kl. 10 fyrir hádegi í Vörðuskóla á Skólavörðuholti (inngangur frá Barónsstíg). - Allur ágóði af bas- arnum rennur til líknarmála, sem og aðrar fjáraflanir Hringsins. Tvær íslenskar unglingabœkur frá Æskunni Æskan hefur gefið út tvær nýjar íslenskar unglingabækur, Birgir og Asdís eftir Eðvarð Ingólfsson og Neyðarópið hjá stálsmiðjunni eftir Ragnar Þorsteinsson. Birgir og Ásdís fjallar um ástir unglingsáranna, fyrsta barnið, sambúðarvandamál sem upp koma. Eðvarð Ingólfsson eraðeins 22 ára, en þetta er þriðja skáldsaga hans. Birgir og Ásdís er sjálfstætt framhald bókarinnar Gegnum bernskumúrinn sem kom út fyrir tveim árum. Saga Ragnars Þorsteinssonar fjallar um tvo drengi sem sjómaður hér í borg fær til liðs við sig við sjómennsku, og berst samflot þetta síðan vestur á Breiðafjörð í ævin- týri ýmisleg. Ragnar Þorsteinsson hefur áður gefið út unglinga- og sjómannsbækur sem vinsælda hafa notið. METSOLUISÓK SEM LÝSIR KYMMAUTM KVr.MNA A LISTKÆHAn Oö tllSruRSLAUSAM hAtt ANAÍS NIN .BEITUR glíðísöqur Gleðisögur eftir Anais Nin Iðunn hefur gefið út bókina Un- aðsreit eftir bandaríska höfundinn Anais Nin. Bók þessi sem á frum- máli nefnist „Delta of Venus“ hef- ur að geyma þrettán gleðisögur. Anais Nin er látin fyrir nokkrum árum, en hún er einn kunnasti og virtasti höfundur gleðisagna á þess- ari öld. Hún varð fyrst kvenna til að helga sér bókmenntagrein þar sem sjónarmið karla höfðu verið næsta einráð. Um bókina segir svo í kynningu forlagsins: „Anais Nin fjallar um kynlífið á nýjan hátt, á málisem er þrungið lífi og húmor. Hér er lýst kynnautn kvenna af mikilli list og hispursleysi“. Unaðsreitur er fyrsta bók þessa höfundar sem kemur út á íslensku. Guðrún Bachmann þýddi bókina sem er 200 blaðsíðuj. Prentrún prentaði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.