Þjóðviljinn - 30.10.1982, Side 28

Þjóðviljinn - 30.10.1982, Side 28
28 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 30.-31. október 1982 b»aö apótek Helgar-, kvöld- og næturþ|ónusta apó- tekanna í Reykjavík vikuna 29. okt. - 4. nóvember er í Lyfjabúð Breiðaholts og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu urn helgar og naeturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjaröarapötek og Noröurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. gengið 29. október Kaup Sala Bandaríkjadollar.... 15.800 15.846 Sterlingspund 26.532 26.609 Kanadadollar 12.886 12.923 Dönskkróna 1.7572 1.7623 Norskkróna 2.1780 2.1843 Sænskkróna 2.1271 2.1333 Finnskt mark 2.8644 2.8727 Franskur franki 2.1889 2.1953 Belgískur franki 0.3196 0.3206 Svissn. franki 7.1737 7.1946 5.6937 5.7103 Vesturþýskt mark.. 6.1846 6.2026 ítölsk lira 0.01082 0.01085 0.8805 0.8830 Portug. escudo 0.1740 0.1745 Spánskur peseti 0.1348 0.1352 Japansktyen 0.05699 0.05716 írsktpund 21.054 21.115 Barnaspítali Hringsins: Alla dagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: 'Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.0Ö og 19.30- 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flóka- deíld): flutt í nýtt húsnæöi á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur....................34,0% Sparisjóösreikningar, 3mán.........37,0% Sparisjóösreikningar, 12 mán.......39,0% Verðtryggðir3 mán. reikningar.......0,0% Verðtryggðir 6 mán. reikningar......1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur i sviga) Víxlar,forvextir..........(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar..........(28,0%) 33,0fo Afurðalán ....:...........(25,5%) 29,0% Skuldabréf................(33,5%) 40,0% Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík . sími 1 11 66 Kópavogur . sími 4 12 00 Seltj nes . sími 1 11 66 Hafnarfj . sími 5 11 66 Garðabær . sími 5 11 66 Slökkvillö og sjúkrabílar: Reykjavík . sími 1 11 00 Kópavogur . sími 1 11 00 Seltj.nes . simi 1 11 00 Hafnarfj . sími 5 11 00 Garðabær . sími 5 11 00 krossgátan Ferðamannagjaldeyrir 17.430 29.269 14.215 Dönskkróna 1.938 2.402 2.346 3.195 2.414 0.352 7.913 6.281 6.822 ítölsklira 0.011 0.971 0.191 0.148 Japanskt yen Irsktpund..........................23.226 Lárétt: 1 trappa 4 þó 8 hópar 9 leik- tæki 11 ofmælti 12 stoppa í 14 frétta- stofa 15 bor 17 planta 19 drykk 21 hjálp 22 þefa 24 trylltir 25 hrúga Lóðrétt: 1 jötunn 2 styrkja 3 þjakar 4 greinilegu 5 hag 6 fæöa 7 hross 10 villt 13 lengdarmál 16 dugleg 17 í horni 18 hvíldi 20 draup 23 samtök. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 bauk 4 álfa 8 gorgeir 9 fálm 11 æsta 12 skammt 14 ab 15 autt 17 bæinn 19 æpa 21 iöi 22 dóra 24 kinn 25 ótta Lóðrétt: 1 bofs 2 ugla 3 komman 4 ágætt 5 les 6 fita 7 arabía 10 ákvæði 13 mund 16 tært 17 bik 18 iin 20 pat 23 óó 1 2 3 m 4 5 6 7 8 9 10 □ 11 12 13 14 □ n 15 16 17 18 n 19 20 21 □ 22 23 □ 24 [25 m folda Gerðu það, skýrðu \ jmannganginn fyrir mér! j \Égk>fa að grípa ekki (Nú, þetta hér er.„T) /\J<óngurinn! Hann 'gengur fram, aftur og til hliðar.. sem sagt í allar áttir! ---------------- En peðin mega aðeins ganga... OG SVO ERU MENN HISSA Á FRAMSÓKN KOMMÚNISMANS!! svínharður smásál ROSSKn ES EtJbJ A Kf?eiKl! eWuSINfJI Ahi'/APÍ' FÉÓAóI &9EÍNEF Jfe f\t> SÝ/úf) 81NAJI ÖIPQUÉXJ (nö&OR. S| NNI H\IEIXU J va hon(J/v) ‘‘ “ HhFI Có/váö 7 HEimMW! HPlNM ÖK HEN/VI 7 SVÖRTL) ELPE-SIKEER[)NNI 5.1 M/V| f\E> SKo£>F\ HÓSI-E> HfiNS, skrifstoF-'JnH , lysti - SNEKK1VN f\ ... sumftRBLKrFpiNN.. eftir Kjartan Arnórsson 0G AP PE55 0 ÖLLU L-óKNU... tmmmammm hPhÞéR HEFOR V)í>5o LEEh uel, LÉOWIP (V)|AIN.. ..EN mp um Plfr [GF KoirmOPJISTPRNl'R^ ,SKVLPU KopiPi fíFruR?y ^i' II ml1 § '9Z skák Karpov aö tafli — 44 Siðasta umferðin í Hastings bauð uppá mikla spennu. Kortsnoj tókst ekki að vinna Najdorf, en Karpov á hinn bóginn sveið Markland í jafnteflislegu endatafli. Það nægði honum til að komast upp við hliðina á Kortsnoj. 46. Bc5! (Lokar riddarann á c8 af.) 46. .. Kg6 47. a7 Rxa7 48. Bxa7 e5 (Vinningurinn er ekki einfaldur þar sem riddarinn á b8 sleppur ekki svo glatt frá b8-reitnum.) 49. d4 exd4 50. Bxd4 Kf7 51. f4 g5 52. fxg5 hxg5 53. Kg3 Kg6 54. Kf3 Kf5 55. g3 - Svartur gafst upp. Hviti kóngurinn skundar á vettvang og hjálpar riddaranum á b8 til að komast út. Þá er eftirleikurinn auðveldur. Lokastaðan í Hastings varð þessi: 1.-2. Karpov og Kortsnoj 11 v. af 15. 3. - 4. Mecking og Byrne 9V2 v. 5. - 6. Gligoric og Najdorg 8V2 v. 7. - 8. Anderson og Unzicker og 8 v. 9. Pfleger 7V2 v. 10. Kurajica 7 v. 11. Ciocaltea 6V2 v. o.s.frv. Ensku skákmennirnir röðuðu sér I neðstu sætin. tilkynningar Austfirðingamót Austfirðingafélagsins í Reykjavik verður haldið í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 5. nóvember og hefst með borðhaldi kl. 19. Dagskrá: Veislustjóri er frú Iðunn Steinsdóttir. Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi til kl. 3. Aðgöngumiðar verða seldir i anddyri Hótel Sögu miðvikudaginn 3. og fimmtudaginn 4. nóvember kl. 17-19 báða dagana. Borð verða tekin frá um leið. Vestfiröingafélagiö í Reykjavík heldur aðalfund sinn n.k. sunn- udag (31. okt) kl. 15 að Frikirkjuvegi 9. Lagðir verða fram reikningar félagsins og Minningarsjóðs vestfirskrar æsku, auk annarra venjulegra aðalfundarstarfa. Nýir félagar eru sérstaklega boðnir velkomnir og eldri félagar hvattír til að mæta. B.P.W.-klúbburinn í Reykjavlk heldur fund í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum, þriðjudaginn 2. nóv. kl. 20.30. Rædd verða félagsmál og önnur mál. Erna Arngríms- dóttir sagnfræðingur talar um hugmyndir um mannkynbætur á fslandi. Gestir vel- komnir. UTIVISTARFfRÐlR. Sunnudagur 31. okt. Kl. 20:30 Utivistarkvöld að Borgartúni 18 (húsnæði Sþarisjóðs vélstjóra, kjallarinn). Góð myndasýning og kaffiveitingar. Mynd- ir úr Útivistarferðum m.a. Hallgrímsvörðu- ferð, Aðventuferð og Haustblóti. Ferða- kynning. Komið og kynnist Útivistarierð- um. Nóg húsrými. Sjáumst. DAGSFERÐ SUNNUDAGINN 31. okt Kl. 13 GRINDASKÖRÐ. Draugahliðar og brennisteinsnámurnar sem fáir hafa séð. Verð 120 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Næsta helgarferð 5.-7. nóv. HAUSTMÓT Á SNÆFELLSNESI. Gist á Lýsuhóli, ölkelda, sundlaug. Gönguferðir, kjötsúpuveisla, kvöldvaka. Heiðursgestur: Hallgrímur Benediktsson. Fararstjórar: Lo- vísa Christiansen og Kristján M. Baldurs- son. Veislustjóri: Óli G. H. Þórðarson. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Farmiðar og uppl. áskrifst. Lækjarg. 6a, sími: 14606. Munið símsvarann. SJÁUMSTI- Feröafé- lagið Útivist. , SIMAR. 11798 OG19S33.; Dagsferðlr sunnudaginn 31. okt. Kl. 13.00 Sýlingarfell — Hagafell Grindavik. Sýlingarfell (206 m) og Hagafell (158 m) eru austan Grindavíkurvegarins, gegnt Þorbirni. Verð kr. 180.00 Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. ATH.: Ferðafélagið notar sjálft sæluhús sitt i Þórsmörk um næstu helgi (30. okt 31. okt.). Feröafélag íslands.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.